Vísir - 05.06.1974, Blaðsíða 17
Vísir. Miövikudagur 5. júni 1974
Nú verðum viö bara aö gæta
þess, aö ekki gerist þaö sama meö
okkur og jólagæsina okkar....
SJÓNVARP •
Miðvikudagur 5. júni
20.00 Fréttir
20.30 Snorr a h át i ð i n i
Reykholti Stutt kvikmynd,
tekin sumarið 1947, þegar
Ólafur Noregskonungur,
þáverandi rikisarfi Norð-
manna, færði Islendingum
að gjöf styttu Vigelands af
Snorra Sturlusyni. Myndina
gerði Óskar Gislason, en
textahöfundur og þulur er
Magnús Bjarnfreðsson.
20.40 Nýjasta tækni og visindi.
21.05 Við leiksviðsdyrnar.
(Stage Door) Bandarisk
biómynd frá árinu 1937.
Aðalhlutverk Katherine
Hepburn, Ginger Rogers og
Adolphen Menjou. Þýðandi
Guðrún Jörundsdóttir.
Myndin greinir frá nokkrum
ungum stúlkum, sem allar
búa á sama hótelinu i
bandariskri stórborg, og
hafa það sameiginlega
áhugamál, að verða sér úti
um eftirsóknarverð hlut-
verk i leikhúsunum. Eins og
að likum lætur, gengur þeim
misjafnlega að ná settu
marki, og fer þá eins og oft-
ar, að gróði eins verður
annars tap.
17
-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-K-k-K-K-K
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
I
★
★
k
★
k
★
★
★
★
★
★
★
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
*
*
¥
*
*
*
¥
¥■
¥
i
*
¥
¥
¥
¥
¥
I
i
!
¥
¥
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. júni.
.iMÍ
w
Ht
...c "t
A
Hrúturinn, 21. marz—20. april.Greiði, er þú ger-
ir einhverjum, gæti leitt til skemmtilegs sam-
bands. Forðastu að ofreyna þig, þú þyrftir frek-
ar aukahvild. Aætlanir kynnu að tefjast.
Nautið, 21. april—21. mai.Það kynni að standa á
undirtektum við uppáhalds málefni þitt. Láttu
ekki undan neinum ósmekklegum freistingum
eða trassaskap. Horfstu i augu við staðreyndir.
Tviburinn, 22. mai—21. júní.Eitthvert máttleysi
virðist einkenna daginn, hversdagsleikinn gæti
orðið dálitið niðurdrepandi. Kvöldinu fylgja
þvingaðar tilfinningar.
Krabbinn, 22. júni—23. júli.Láttu ekki tilfinning-
ar hafa áhrif á verk, er þafnast ópersónulegrar
yfirvegunar. Taktu ekki mark á rómantikur-
hjali. Láttu ekki þunglyndi ná tökum á þér i
kvöld.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Verzlaðu varlega.
Þig vantar ekki hvitan fil, er það? Krafa um
hjálp kynni að vera sprottin af virkilegri þörf.
Sláðu varnagla um leið og þú metur málin.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Til að ná settu
marki kynnirðu að neyðast til að gefa eftir, en
það reynist þess virði. Það gæti bólað á
fjármálalegri klipu með kvöldinu. Hjálpaðu vini
þinum.
Vogin, 24. sept,—23. okt. Það kynni að leggjast
myrkur yfir málin i dag. Vertu ekki of trúgjarn,
vinarbragð gæti haft dulinn tilgang. Þrýstingur
eykst seinni hlutann, viðskipti lenda i hönk.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Einhvers konar
barnaskapur kynni að blandast inn i atburði
dagsins, tilhneiging til að taka málin ekki al
varlega. En með kvöldinu verður gangurinn
ákveðnari.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.Yfirmenn kynnu
að gagnrýna vinnu þina, hertu skriðinn.
Stjörnurnar vara við ofáti. Sinntu félagslegum
skyldum i kvöld, þó þig langi ekki til þess.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Tengsl við mann
með f jarlæg sambönd kynnu að teygja sig inn i
framtiðina. Nám og skemmtun ætti að skilja að.
Farðu varlega i kvöld.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Vertu ekki of
eftirlátur. Ef þú ert ekki á verði, kynnirðu að
gera óraunhæf kaup. Er kvöldar, ættirðu að
sinna atvinnu- eða námsmálefnum.
Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Maki/félagi gæti
reynzt óáreiðanlegur. Fólk með frumkvæði er
ekki alltaf nógu íylgið sér. Forðastu slæm kaup.
Tilhneiging til nánasarháttar virðist rikjandi.
★
Í
!
i
!
★
i
I
-v-
¥
¥
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
u □AG | D KVOLD | □ □AG | D KVÖLD | □ □AG |
„Nýjasta tœkni
og vísindi,/
Frumhreinsun,
síðhreinsun
„Þetta verður nú ekki ósvipuð
mynd og sú, sem var I seinasta
þætti og var um loftmengun.
Þessi er um vatnsmengun”.
Þetta sagði örnólfur
Thorlacius, sem sér um þáttinn
„Nýjasta tækni og visindi”,
þegar við ræddum við hann.
Þetta er amerisk mynd en
Amerikanar eru komnir mjög
langt i rannsóknum sinum á
mengunarvandamálum. Gæt-
um við ýmislegt af þeim lært og
sloppið þá við sams konar mis-
tök og þeir gerðu.
Til dæmis um hvað miklar
kröfur eru gerðar i sambandi
við mengun, vitnaði örnólfur i
siðustu mynd. Þar kom fram, að
pappirsframleiðendur þurftu að
leggja sömu upphæð fram til að
hefta mengun og sem nam
heildarágóða.
I myndinni i kvöld fáum við að
sjá ár og vötn fyrr á timum og
nú. Þó að við sjáum ekki bláa
litinn, þá fáum við að sjá, hvað
hefting mengunar hefur að
segja fyrir umhverfið.
-EVI-
Sjónvarp í kvöld kl. 21,05:
„Við leiksviðsdyrnar#/ (Stage door)
GRÓÐI EINS
VERÐUR
ANNARSTAP
Að visu er myndin i
sjónvarpinu i kvöld
komin nokkuð til ára
sinna. En þær
Katherine Hepburn og
Ginger Rogers sem
leika aðalhlutverkin,
hafa báðar verið á
toppnum i meira en 40
ár. Geri aðrir betur.
Margir muna eftir myndum
með Ginger Rogers og Fred
Astaire, þar sem þau dönsuðu af
hjartans lyst fyrir áhorfendur.
Það var i kringum 1930 sem þau
dönsuðu saman fyrst, og enn
stiga þau dansspor saman öllum
til ánægju.
Katherine Hepburn er ekki
siður vinsæl en Ginger Rogers-
Hún hefur meðal annars leikið i
mörgum myndum með Spencer
Tracy. 1 eitt af fyrstu skiptun-
um, sem þau léku saman, hafði
Hepburn orð á þvi, að hún
myndi vera heldur í hærra lagi
fyrir Tracy. Hann var nú ekki á
þvi, að það myndi koma að sök.
Voru það orð að sönnu, þvi aö
þarna byrjaði vinátta þessara
tveggja, sem hélzt til æviloka.
En Spencer Tracy er látinn
fyrir nokkrum árum.
Margir muna sjálfsagt eftir
Katherine Hepburn úr myndinni
„The African Queen”, sem sýnd
var i sjónvarpinu. Þar lék hún á
móti llumphrey Bogart.
„Stage door” greinir frá
nokkrum ungum stúlkum, sem
allar búa saman i bandariskri
stórborg. Aðaltakmarkið hjá
þeim er að verða sér úti um
eftirsóknarverð hlutverk i
leikhúsum borgarinnar.
-EVI-
Katherine Hepburn hefur yfir fjörutiu ára leikferil aö baki