Vísir - 05.06.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 05.06.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Miðvikudagur 5. júni 1974 HÚSNÆDI ÓSKAST Ung harnlaus hjón óska eftir lít- illi ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 20375 milli kl. 5 og 8 næstu kvöld. Sumarfri i Noregi?Ibúð með hús- gögnum i Reykjavik óskast i skiptum fyrir raðhús i Bergen frá um 20. júli i 3-6 vikur. Góðri um- gengni má treysta. SkrifiðHelgu Kress, Nordisk institutt, Universitetet i Bergen. Lítil ibúð óskast i ca 4 mánuði. Tvennt i heimili. Simi 13825. Regiusamur maður óskar eftir herbergi og eldhúsaðstöðu.Uppl. i sima 16907. Barnlaus hjón óska eftir 2-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 11906 eftir kl. 1. Ungt par við háskólanám óskar eftirhúsnæði frá ca 1. september. Uppl. i sima 25072. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 24674. Roskinn maður óskar eftir for- stofuherbergi með sérsnyrtingu, helzt I gamla bænum. Uppl. i sima 10728 milli kl. 6 og 7. Ung hjón barnlausóska eftir l-2ja herbergja ibúð. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 16692. 4ra herbergja ibúð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 72927 eftir kl. 5. Reglusamur maður óskar eftir einstaklingsibúð eða stóru her- bergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 20382. Sjómann i millilandasiglingum vantar forstofuherbergi eða litla ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 71390 til kl. 22 i kvöld. Ungt par óskar eftir góðri2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst, góð reglusemi. Uppl. i sima 35117 milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Uppl. i sima 14139 á daginn og 16945 á kvöldin. 2ja herbergja ibúð óskast fyrir fullorðna konu og 16 ára stúlku. Reglusemi og öruggri greiðslu heitiö. Uppl. i sima 24927 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Miðaldra maður óskar eftir sér- herbergi, helzt ásamt eldhúsi eða eldunaraðstöðu (má vera i kjall- ara). Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin i sima 51502. Ung hjón með eitt barn óska að taka á leigu 2ja herbergja ibúð strax. Simi 13919 miðvikudag. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Tvennt I heimili, bæði i fastri vinnu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 82444 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Stúlka óskar eftir herbergi strax, einhver húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 23562 kl. 4-7 e.h. Miðaldra maður óskar eftir einstaklingsibúö eða lltilli tveggja herbergja Ibúð helzt I Vesturbænum. Er snyrtilegur I umgengni. Uppl. I sima 40942 milli kl. 9-12 og eftir kl. 7 á kvöldin. 4ra til 5 herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. september. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 85350 milli kl. 18 og 20 i dag. 2ja-3ja herbergja ibúðóskast fyr- ir 1. sept. Góðri umgengni heitiö. Vinsamlegast hringiö i slma 30281 eftir kl. 5 e.h. Stúlka i fastri vinnu með rólegan dreng á 2. ári óskar eftir húsnæði. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. I sima 20341 eftir kl. 8 á kvöldin. Litil ibúð óskast til leigu. Uppl. i óskum eftir að ráða mann til sölustarfa I sumar. Viðkomandi þarf að hafa söluhæfileika, vera ábyggilegur, reglusamur og hafa bifreið. Góð laun. Upplýsingar hjá Frjálsu framtaki, Laugavegi 178, R. Aukastarf á kvöldin. Óskum eftir að ráða konu til sölustarfa á kvöldin. Sölustarfið er unnið i gegnum sima. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 20 til 35 ára. Góð laun. Upplýsingar hjá Frjálsu framtaki, Laugavegi 178, R. óska eftir 14-15 ára dreng I sveit, vanan vélum, einnig stúlku, 12-13 ára, á sama stað. Uppl. I sima 66168. Kona óskasttil eldhússtarfa, unn- ið annan hvern dag frá kl. 4-22. Uppl. i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8. Kona óskasttil afgreiðslustarfa i veitingasal, fri fjórða hvern dag. Uppl. I Kokkhúsinu, Lækjargötu 8. Óskum eftir mannitil afgreiðslu- starfa hluta úr degi. Þekking á vélum æskileg. Tilvalið fyrir mann á eftirlaunaaldri. Uppl. i sima 42233 milli kl. 6 og 7. óskum cftirgóðri konu til starfa i stofnun i nágrenni Reykjavikur. Uppl. i sima 15849 til kl. 9 s.d. Iláðskona óskast á fámennt sveitaheimili i Skagafirði. Uppl. i sima 41004. Aðstoðarmaður við pipulagnir óskast, helzt eitthvað vanur. Iðn- nám kemur til greina. Uppl. i sima 72628. Kona óskast til afgreiðslu i skó- búð hálfan daginn i júni, júli og ágúst. Leggið strax inn uppl. um yður á augld. blaðsins merkt „3 mán. 9533”. Menn vantar strax. Nokkrir góð- ir, laghentir menn óskast nú þeg- ar. Gott kaup fyrir góða menn. Húsaviðgerðarþjónustan, simi 73921. Smiður óskast nú þegar i móta- uppslátt. Uppl. i sima 86224. Stúlka, helzteitthvað vön bakstri og matreiðslu, óskast á hótel við borgina. Uppl. i sima 36066 og 81413. Kona óskast til ræstinga. Jes Zimsen hf., Hafnarstræti 21. Áhugasamur ungurmaður óskast i verzlun. Þarf að hafa bilpróf og starfsáhuga. Einnig óskast kona til að ræsta kjörbúð. Simi 17261. ATVINNA ÓSKAST 16 ára stúika óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40950. Stúlka með kennarapróf og stú- dentspróf óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 40261 milli kl. 2 og 8 i dag og næstu daga. Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 30833 eftir kl. 4. 17 ára drengvantar atvinnu, hef- ur bil til umráða. Uppl. I sima 42664. Kona óskareftir vinnu, hefur bil til umráða. Uppl. i sima 53293. NYJA BIO óheppnar hetjur Mjög spennandi og skemmtiieg ný gamanmynd i sérflokki. Robert Redford, George Segal & Co. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JiÁSKÓLABÍÓ Þetta er dagurinn Alveg ný brezk mynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. AUSTURBÆJARBIO Kúrekarnir Mjög spennandi og skemmtileg, ný bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur John Wayne ásamt 11 litlum og snjöll- um kúrekum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ if ••••. Aðalhlutverk: Malcolm McDoweli, David Wood, Richard Warwichk, Christine Noonan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. MIÐASALAN i húsi Söngskólans i Reykjavik aö Laufás- vegi 8 er opin daglega kl. 14.00-18.00. Sími 28055. Stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Hefur próf úr þriðja bekk Kvennaskólans I Reykjavik. Uppl. i sima 43252 milli kl. 5 og 7. Stúlka á fimmtánda árióskar eft- ir vinnu. Vön afgreiðslu. Uppl. I sima 41341. Reglusamur og lagtækur maður óskar eftir góðri vinnu (útivinnu). Uppl. i sima 81877. 13 ára dreng vantar vinnu i sumar, I sveit eða við sendlastörf, hefur hjól. Upplýsingar i sima 25997. SAFNARINN Til sölu 400 stk. af 100 kr. fri- merkjum, fjallkonan, auk þess 1 sett af krýningarpeningi skákein- vigisins. Tilboð sendist Visi merkt „Hagstætt 9474”. Vil selja þjóðhátiðarpeninga Bárðar Jóhannessonar (gull, silf- ur, eir), Jón Sigurðsson, gull, Al- þingishátiðarpeninga 1930, 10-5-2 kr., skákseriu 1. útgáfu. Tilboð merkt „Góð fjárfesting 9414” sendist Visi sem fyrst. Kaupum islenzk fritnerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. IJII.'MH TAPAЗ Gul rafhálsfesti tapaðist I eða við Eden i Hveragerði. Uppl. I sima 17059. Fundarlaun. Siðastliðið föstudagskvöld töpuð- ust svört stálspangargleraugu með litaglerjum I Klúbbnum (Veitingahúsinu v/Lækjarteig). Vinsamlegast hringið i sima 84886. Fundarlaun. Kvenúr fannst i Austurstræti 18. april. Uppl. i sima 10538.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.