Vísir - 14.06.1974, Page 14

Vísir - 14.06.1974, Page 14
14 Visir. Föstudagur 14. júni 1974| TIL SÖLU Til sölu er vel með farið GEC sjónvarp i fallegum tekkkassa. Tækið er hægt að nota bæði á Keflavik og Reykjavik. Uppl. i sima 31374 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu I20vatta Fane bassabox Vox A.C. 50 og 60 gitarmagnarar og Hym^n gitar og Fender Telecaster (hvitur), einnig 50 vatta Burns söngkerfi.Uppl. i sima 73160 eftir kl. 6. Sjónvarp til sölu á kr. 5000.- Simi 86741. Til sölu rauðir Koflach skiðaskór nr. 43, sem nýir. Uppl. i sima 41311 eftir kl. 8,30 á kvöldin. 14 feta vatnabáturtil sölu. Uppl. i sima 82667. Innihurðir til sölu. Uppl. i sima 10565. Til söiu notaður hnakkur og beizli, einnig nýlegt telpnareið- hjól. Uppi. i sima 85309. Ca 65 ferm grænleitt notað teppi (5ára) til sölu. Uppl. i sima 31418. Til sölu 1200 metrar af móta- timbri 1x5. Uppl. i sima 21686 eftir kl. 7. Til sölu uppistöður 1x4”. Uppl. i sima 40710 og 43054. Suðupottur 50 litra sem nýr til sölu, einnig ný brún dragt með lausum minkakraga. meðal- stærð. Uppl. i sima 84345. Indiánatjöld, þrihjól, nýkomnir þýzkir brúðuvagnar og kerrur, vindsængur, gúmmibátar, sund- laugar, björgunarvesti, sund- laugasængur, sundhringir. TONKA- kranar, skóflur og traktorar með skóflum. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Skozk golftækitil sölu og drengja- reiðhjól handa 8-10 ára. Uppl. i sima 30149 eftir kl. 7. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, miili Laugavegar og Hverfisgötu. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin. Lampaskermar i miklu . úrvafi. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Til sölu. Kringlótt borð nýkomin, ennfremur fyrirliggjandi barna- og brúðukörfur, blaðagrindur og reyrstólar. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. Börn á öllum aldri leika sér að leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. ödýrar kassettur. Ferðaútvörp og kassettutæki. Þekkt merki. Auðar kassettur margar gerðir. Póstsendum. Opið laugardaga f.h. Bókahúsið. Laugavegi 178 — simi 86780. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa eða leigja litla steypuhrærivél i góðu á- standi. Uppl. i sima 32795 eftir kl. 8 i kvöld og annað kvöld. Góður trompet óskast til kaups, (helzt silfurlitur). Uppl. i sima 53179 eftir kl. 5. FATNAÐUR Kópavogsbúar. Reynum alltaf að hafa úrval af peysum i barna- og unglingastærðum, litaúrval. Verzlið þar sem verðið er hag- stætt. Verksmiðjuverð. Prjóna- stofan Skjólbraut 6, Kóp. Simi 43940. Litið notaður fatnaður á börn og fullorðna selst ódýrt milli kl. 4 og 6 e.h. á fimmtudag og föstudag á Kóngsbakka 10, 1. hæð t.v. HJOL-VAGNAK Til sölurauð Alvin skermkerra á kr. 6000. Uppi. i sima 71878 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vel með farin Suzuki 50 árg. ’73, ekin 6500 km. Uppl. i sima 81115 eftir kl. 7 á kvöldin. Mótorhjóltil sölu.Triumph 500cc, árg. ’72. Uppl. i sima 32129 á kvöldin. Vel með farinn kerruvagn óskast. Uppl. i sima 73732. Kawasaki 750 til sölu. Uppl. i sima 40758 eftir kl. 7. Á sama stað til sölu Willys ’53. Vil kaupa mótor i Hondu 50 cc, einnig barnarólu. Simi 84849. HÚSGÖGN Til sölu rúm (eins manns) og 2 svefnbekkir. Uppl. i sima 41356. Til sölutvöbarnarúm, sem einnig er hægt að gera að kojum, vel með farin. Uppl. i sima 34905. Svefnbekkir — Skrifborðssett. Eigum á lager ýmsar gerðir svefnbekkja, einnig hentug skrif- borðssett fyrir börn og unglinga og hornsófasett sem henta alls staðar. Smiðum einnig eftir pönt- unum allt mögulegt, allt á fram- leiösluverði. Opið til 7 alla daga. Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. Húsgagnabólstrunin Miðstræti 5. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum. Simi 21440. Heimasimi 15507. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Notaður Philco isskápur til sölu. Upplýsingar i sima 36381 eftir kl. 6 I kvöld. Til sölu sjálfvirk þvottavél (Pilka) 5 ára, mjög góð vél, verð 20. þús. Uppl. i sima 25336. Til sölu Atlas isskápur, stærð ca 60x140. Uppl. i sima 81283. Af sérstökum ástæöum er mjög litið notaður MINERVA þurrkari til sölu, 3,5 kg. Verðmæti kr. 45.000.-, en selst á kr. 30.000.- Uppl. I sima 14198 að Marargötu 6. Stór gamall Bosch Isskápur til sölu. Uppl. I sima 83734. FYRIR VEIPIMENN Maðkabúið Langholtsvegi 77 sel- ur úrvals ánamaðka fyrir lax og silung. Simi 83242. Laxa- og silungsmaðkur til sölu. Ódýr. Uppl. i sima 30347. Laxveiðimenn. Góðir maðkar til sölu. Uppl. I sima 22826 milli kl. 6 og 9. BÍLAVIÐSKIPTI Til söluFiat 850 árg. ’66, er i góðu lagi. Uppl. i sima 41351. Willys Wagoneer ’73 de luxe til sölu. Uppl. gefur Jón Guðjónsson, Starmýri 4. Simi 31225. VW árg. ’65 tilsölu, skoðaður ’74, ennfremur varahlutir i VW árg. ’63. Uppl. I sima 21696. óska cftir að kaupa nýlegan bil með 200.000 útborgun og 20.000 kr. á mánuði. Oruggar greiðslur. Uppl. I sima 20620 og eftir kl. 7 i sima 21898. Opel Rekordstation árg. ’69 ljós- grár i mjög góðu lagi, er til sölu, að Háaleitisbraut 29, laugardag og sunnudag. Simi 81332. óska eftir Ford Mustang árg ’69- ’71. Uppl. i sima 92-2084 milli kl. 6 og 10 næstu daga, Til sölu sjálfskipting fyrir Crysler, Dodge og Plymouth, 383 V-8 mótor. Uppl. i sima 86860 á vinnutima. Til söluvel með farinn Renault 16 TS árg. ’69. Uppl. i sima 23928 eftir kl. 4. Til söluSkodi 1000 MB árg. 1965 til niðurrifs eða viðgerðar, Rafhaofn og hella, ennfremur ullargólf- teppi ca. 38 fm. Simi 21593. Ffat 600 til sölu árg. ’66 Uppl. i sima 51095. Cortina ’67 til sölu, ekin 53 þús. km. Mjög góður bill. Simi 33019. Til söIuChevrolet, 6 cyl. mótor og kassi, árg. ’66. Uppl. i sima 38576. Fiat 600 1970 hvitur til sölu, keyrður 40.000. Ný dekk, fallegur bill. Skoðaður ’74. Simi 42997 eftir ki. 6. Verð kr. 180.000.- Vil kaupa Dodge Charger árg. 1968 eða ’69. Uppl. I sima 82092 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Taunus fólksbifreið árg. ’71, bifreiðin er hvit að lit, 2ja dyra, ekin 63000 km gott ástand, fallegur bill, skipti möguleg á góðum stationbíl, helzt Volvo 145. Uppl. i sima 85309. Afturhásing i Jeepster árg. ’67. óskast keypt strax, hlutföll 41-11. Uppl. i sima 26644 og 84272. Fiat 600 árg ’66 i góðu standi til sölu. Uppl. I sima 35344. Til sölu SAAB ’73 Uppl. i sima 31174 eftir kl. 7 á kvöldin. Japanskur bill óskast keyptur, Toyota eða Datsun árg. 1967-73. station kemur til greina. Uppl. i slma 37203. Tilboð óskast i Opel Rekord, keyrðan 49000 km. Vel með farinn einkabill, ný frambretti, nýryð- varinn, nýsprautaður, o.fl. ekkert ryðgaður. Uppl. i sima 30271. Land-Rover ’51til sýnis og sölu að Skipasundi 18. Simi 33938. Flat 500 til sölu. Uppl- i sima 20762. Til sölu Benz 17 farþega árg. ’67, stöðvarleyfi getur fylgt. Simi 73487. Mustang Boss ’70. Mustang Boss til sölu, sérstakur bill. Uppl., i sima 25833 milli kl. 9 og 6 alla daga. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan Ás sf. Simi 81225. Heimasimar 85174 og 36662. Útvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. HÚSNÆÐI í tbúðir til leigu i Rvik, Kópavogi, Hafnarfirði, Njarðvikum. Þeir, sem vilja skrá sig, komi á Flóka- götu 6 frá 13-17. Ibúðaleigumið- stöðin. Herbergi til leigu fyrir eldri rólegan mann. Uppl. i sima 36182 eftir kl. 7. Stórt herbergi til leigu i Holtunum, fyrir reglusaman mann. Uppl. I sima 15110. 3ja herbergja ibúð til leigu nú þegar i 6-7 mánuði. Reglusemi áskilin. Simi 30823. 2ja herbergja ibúð i Reykjavik til leigu I 2-3 mánuði, laus strax. Uppl. i sima 93-1628. frá kl. 8-10 i kvöld. Til leigu gott herbergi i Hllðunum. Alger reglusemi áskilin. Simi 38184. Ilerbergi til leigu strax i Hliðunum I ca. 4-5 mánuði. Uppl. i sima 27019. Þriggja herbergja risibúð til leigu frá byrjun júli. Tilboð merkt „398-473” sendist augld. Visis fyrir 20. júni. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Simi 22926, kvöldsimi 28314. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2 ungir menn utan af landi óska eftir tveggja herbergja ibúð með aðgangi að baði. Simi 20335 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær ungarstúlkur óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð frá og með 1. júli. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 71452 eftir kl. 7 i dag og alla helgina. óskuin eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð I Reykjavik — Hafnarfirði, þrennt i heimili. Reglusemi og áreiðanlegri greiðslu heitið. Uppl. i sima 25881. Einhleypur matsveinnóskar eftir einstaklingsibúð eða góðu her- bergi i vesturbænum. Uppl. i sima 53695 milli kl. 4 og 6 i dag og næstu daga. Eins til tveggja herbergja ibúð óskast. Uppl. i sima 13781 milli kl. 4 og 7. Ungur reglusamur útlendingur óskar eftir 2ja herbergja ibúð, getur borgað 1/2 ár fyrirfram. Vinsamlegast hringið i sima 26866 eða 26664 eftir kl. 19. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi strax. Simi 93-1989 frá kl. 14 til 20. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir litilli Ibúð eða herbergL má vera i Kópavogi vesturbæ. Uppl. i sima 66353 i kvöld. Hjúkrunarnemi og kranamaður óska eftir 2-3ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 36927 yfir helgina. ibúð óskast. Óska eftir 4ra til 5 herbergja ibúð sem næst mið- bænum. Einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 30326. Sjómaður óskar eftir 1-2 her- bergjum með eldunarplássi og baði, er litið heima. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 52170. Hjálp.tbúð óskast til leigu, helzt i Kópavogi eða Hafnarfirði, sann- gjarnt verð fyrir góða ibúð. Erum þrjú i heimili. Hringið i sima 42670 eftir kl. 7 e.h. 70-100 fm iðnaðarhúsnæði óskast á leigu strax. Allt kemur til greina. Uppl. isima 72163eftir kl. 20. Kona eða stúlka óskast til af- greiðslustarfa i Háaleitishverfi frá 1. júli n.k. vaktavinna, 9-1, 1-6 og 6-11,30. Aðeins um framtiðar- vinnu að ræða. Uppl. gefur Elin, Vesturbergi 1, i kvöld. Húshjálp óskasteinu sinni I viku i Kópavogi. Uppl. i sima 43233 milli kl. 6 og 7. ATVINNA ÓSKAST 19 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, fyrir hádegi, eftir kl. 4 eða á kvöldin. Margt kemur til greina, vön afgreiðslu og fleiru, hefur bilpróf. Uppl. i sima 23770. Stúdina úr Verzlunarskóla ís- landsóskar eftir hálfsdags vinnu i sumar. Upplýsingar i sima 81097. Stúlka óskar eftir atvinnu til 1. sept. 22ja ára framhaldsskóla- nemi, vön afgreiðslu i verslun. Uppl. i sima 31344. Sumarvinna óskast.26 ára kenn- ari óskar eftir sumarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 34301. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, en ekki barnapiustörf. Uppl. I sima 22791. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Hefur stúdentspróf, en margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 12092 I dag. 21 árs stúlka með kennarapróf, stúdentspróf og vélritunarkunn- áttu óskar eftir atvinnu i rúman 1 1/2 mánuð. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 38013 milli kl. 2 og 5 næstu daga. SAFNARINN Kaupum islenzk frihierki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ QnnnEM Dökkbröndóttur högni tapaðist i Safamýri, stigur ekki I annan framfótinn. Finnandi vinsamlega hringi i sima 40249 eða 42075. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Til leiguca 1/2 hektari lands i út- hverfi borgarinnar, hentugt til trjá- eða grænmetisræktunar. Uppl. i simum 20485 og 81690. Austurferðir um Grimsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSf, simi 22300. Ólafur Ketilsson. BARNAGÆZLA Ég er 11 áraog langar til að passa litið barn. Ef þú vilt fá mig i vist, hringdu i sima 72063. Barnfóstra.helztá aldrinum 13-15 ára, óskast til að lita eftir 7 ára dreng kl. 9-17 fimm daga i viku eða eftir samkomulagi. Tilboð merkt „barnfóstra 432” sendist VIsi. óska eftir konu til að gæta 10 mán. stúlku frá kl. 8-6,30 5 daga vikunnar, þarf að vera i Háaleit- ishverfi. Uppl. I sima 32389 eftir kl. 7 næstu kvöld. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA Námskeið i tréskurði. Innritað á næsta námskeið i sima 23911. Hannes Flosason. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýðingar, verzl- unarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen árgerð '73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000 ’74, ökuskóli og prófgögn. Simi 81162. Bjarni Guðmundsson. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Saab 96 og Mercedes Benz, full- kominn ökuskóli. Útvegum öll prófgögn, ef óskað er. Magnús JHelgason ökukennari. Simi 83728. Ökukennsla — Ælingatimar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hólmbræður. Reyndir menn. Fljót og vandvirk þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.