Vísir - 31.07.1974, Blaðsíða 12
12
Vlsir. Miövikudagur 31. júll 1974.
SIGGI SIXPEINJSARI
Norðan kaldi,
skýjaö með
köflum. Hiti 9-
13 stig.
Beztu fórnarsagnirnar eru
„teknar fyrirfram”, það er
áður en mótherjarnir hafa
sagt úttektarsögn eða
slemmu. Venjulega verður að
minnsta kosti annar þeirra að
gizka á, hvort hann á að dobla
eða reyna áfram — og þegar
um ágizkun er að ræða, er
einnig von.
Litum á eftirfarandi spil,
sem nýlega kom fyrir i keppni
i Bandarikjunum.
A K842
V A
♦ AK5
+ A10964
A enginn 4 763
V 10765 V KDG932
♦ D8762 4 G1093
♦ DG83 t ekkert
A ADG1095
V 84
♦ 4
♦ K752
Sagnir gengu þannig:
Austur Suður Vestur Norður
3 Hj. 3 Sp. 7 Hj. 7 Sp.
dobl pass pass
Fyrsta sögnin, þrjú hjörtu
austurs, lofaði um sex til sjö
vinningsslögum i hjarta — en
engum varnarslag. Spilarinn i
suður var ekki hrifinn af sögn
sinni, þremur spöðum, en
ha'nn gat þó illa passað. Mögu-
leikar á úttektarsögn voru
vissulega miklir, ef norður átti
einhver háspil. Og nú fór vest-
ur heldur betur af stað — sjö
hjörtu. Þaðsetti norður upp að
vegg — hann sagði sjö spaða
eftir langa umhugsun, sem
austur doblaði í þeirri von að
fá lauf út. Vestur spilaði hins
vegar út tigli. Það skipti ekki
máli — laufslagurinn hljóp
ekki i burtu. Sjö hjörtu dobluð
hefðu gefið norður—suður 700
— en möguleikarnir á al-
slemmu á hættu voru svo
miklir, að norður verður ekki
ásakaður fyrir að reyna hana.
A skákmóti i Montevideo
1954 kom eftirfarandi staða
upp i skák dr. Ossip Bernstein,
sem hafði hvitt og átti leik, og
Njadorf. Bernstein, sem var
mjög þekktur stórmeistari hér
áöur fyrr, var 72ja ára.
34. Hh4+ ! — gxh4 35. Dxf5 —
Rxf5 36. Bxf6H-Kg8 37. d7 og
Najdorf, sem þá var einn
fremsti stórmeistari heims,
lagöi niður vopnin. Gaf skák-
ina.
LÆKNAR
'Reykjavik Kópavogur.
Ilagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
jheimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
llafnarfjöröur — Garðahreppur
jNætur- og helgidagavarzlá
upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á gungudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 26. júll
til 1. ágúst er I Vesturbæjar
Apóteki og Háaleitis Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt"
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum. helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi tii
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og !
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Tannlæknavakt fyrir skólabörn i
Reykjavik er I Heilsuverndar-
stöðinni I júli og ágúst alia virka
daga nenta laugardaga kl. 9-12 fh.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I síma 18230. 1 Hafnarfirði 1
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökk vilið simi 51100
sjúkrabifreið simi 51336.
Sjálfstæðisfélögin
i Reykjavik
Vegna mikillar eftirspurnar
hefur verið ákveðið að bæta við
feröum til Kaupmannahafnar,
þar sem farseðillinn gildir I einn
mánuð. 23. ágúst, 24. ágúst, 4.
september og 12. september.
Verð kr. 12.000,- Ferðaskrifstofna
Orval mun útvega gistingu, sé
þess óskað. Simi 26900.
Sjálfstæöisfélögin
I Reykjavik.
K.F.U.M.—K.F.U.K.
Unglingamót í Vatnaskógi
um verzlunarmannahelgina 3.-5.
ágúst. Unglingum 13-17 ára er
heimil þátttaka. Þátttökugjald
kr. 2000.- þarf að greiða á aðal-
skrifstofunni, Amtmannsstig 2B i
siðasta lagi fyrir kl. 17.00 þann 31.
júli. Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni simi 17536.
Orlofsnefnd húsmæðra
Reykjavik.
Skrifstofa nefndarinnar að
Traðarkotssundi 6 (slmi 12617) er
opin alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 3-6.
Ferðafélagsferðir um
verzlunarmannahelgina.
Föstudagur 2. ágúst. kl. 20.
1. Þórsmörk,
2. Skaftafell,
3. Landmannalaugar — Eldgjá,
4. Heljargjá — Veiðivatnahraun.
Laugardagur 3. ágúst.
kl. 8.00 Kjölur — Kerlingarfjöll,
kl. 8.00 Breiðafjarðareyjar —
. Snæfellsnes,
kl. 14.00 Þórsmörk,
Sumarleyfisferðir:
7.-18. ágúst, Miðlandsöræfi,
10.-21. ágúst, Kverkfjöll — Brúar-
öræfi — Snæfell,
10.-21. ágúst, Miðausturland.
Ferðafélag íslands,
öldugötu 3,
simar: 19533 —11798.
Miðvikudagur 31. júlí
kl. 20.00 Viðeyjarferð frá Sunda-
höfn. Farmiðar við bátinn.
Ferðafélag íslands.
Félagskonur Verka-
kvenna f élagsins Fram-
sókn.
Leitið uppl. um ferðalagið 9.
ágúst á skrifstofunni. Simi 26930-
31.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kvöld
miðvikudag kl. 8.
Minningarkort Styrktars jóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru
seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og Hafnar-
firði: Happdrætti DAS. Aðalum-
boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-
mannafélag Reykjavikur
í Lindargötu 9, simi 11915.
Hrafnista. DAS Laugarási, simi
38440. Guðni Þórðarson gullsm.
Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó-
toúðin Grandagarði, slmi 16814..
Verzlunin Straumnes Vesturberg
76, simi 43300. Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8. simi 13189. Blóma-
| skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi
i simi 40980. Skrifstofu sjómanna-
félagsins Strandgötu 11, Hafnar-
| firði, simi 50248.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra
fást i bókabúð Blöndal, Vestur-
veri i skrifstofunni, Traðarkots-
sundi 6, i Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn-
um FEF: Jóhönnu s. 14017. Þóru
s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf-
steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi-
björgu s. 27441 og Margréti s.
42724.
Skríð frá Eining
GENCISSKRÁNINC
Nr- 139 jo. júlí 1974
_ Kl.12.00_____Sal*
30/7 1974 1
1
1
100
- 100
- 100
- 100
100
100
Bandarikjadollar
Sterlingapund
Kanadadollar
Danakar krónur
Norakar krónur
Saenakar krónur
Finnak mðrk
Franakir frankar
tt>n
10/7
- 100
- 100
- 100
- 100
- 100
- 100
- 100
15/2 1973 100
30/7 1974 1
Belg. frankar
100 Sviaan. frankar
Gyllini
V. -Þýzk mðrk
Lfrur
Auaturr. Sch.
Eacudoa
Peaetar
Ycn
Reikningakrónur-
Vöruakiptalönd
Reikningadollar-
VOruakiptalÖnd
96,hO *
231, J5 *
98, 30”*
1628.80 *
1789. 50 *
2214.75 *
2618.55 *
2077,10 *
254, 90
3278,50 *
3693,SC *
3763, 1C *
15. 04 *
531.80 *
386,20 *
169. 80 *
32,45 *
100, 14
Breyting frá afðuatu akránlngu.
96.60 *
| I DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD |
Sjónvarpið í kvöld kl. 21.05:
Geta rottur verið vinir manns?
Dýralíf í New York
Þetta
sýnir i
er mjög góð mynd, sem
í skemmtilegan hátt
dýralif I stórborg, þ.e.a.s. þau
dýr sem lifa þar villt, svo sem
rottur, fugla og kakkalakka”,
sagði Dóra Hafsteinsdóttir þýð-
andi myndarinnar „Dýralif I
New York.”
Það er gerð að nokkru grein
fyrir samskiptum dýra og
manna, og hvernig skepnurnar
verða að bjarga sér sjálfar. Þær
hafa m.a. sezt að á ýmsum þeim
fáu svæðum, sem enn eru ó-
byggð.
Flestum er vel við fugla, en
það er ekki hægt að segja það
sama um rottur. Þó eru þeir til
sem álita rottur vini sina eins og
sannast á holræsisviðgerðar-
manni, sem skoðar þær sem vini
sina. Enda veit hann að um leið
og hann ætlar að fara inn i hol-
ræsi og hann verður var við lif-
andi rottu, að þá er honum óhætt
að fara inn, þvi að ekkert eitrað
loft er I ræsinu. — EVI —
Það eiga ekki öll dýr eins góða
ævi og þessi pokamús, sem er
ein af 6 sem fór i geimflugferð
með Apollo 17.