Tíminn - 28.01.1966, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 28. janúar 1966
Velheppnað
afmælishóf
Dagsbrúnar
Feneyingarnir við upptöku i Ríkisútvarpinu.
Tímamynd — GE.
Feneyingar fegnir að koma aftur til íslands
EJ—Reykjavík, fimnifcud.
Afmælishóf Dagsbrúnar á
ilótel Borg í gærkvöldi
tókst með afbrigðum vel.
Var hófið mjög fjölmennt,
margar góðar gjafir bárust
telaginu, og ótrúlegur f jöldi
skeyta og blóma frá ein-
staklingum, félagssamtök-
um og opinberum stofnun-
um barst „afmælisbarninu“.
Formaður félagsins, Eð-
varð Sigurðsson setti hóf-
;ð, en síðan var nýr fáni fé-
iagsins vígður. í fánanum
er merki íélagsins, rísandi
sól og haki og skófla. Unn
ur Ólafsdóttir, listakona,
gerði fánann sem vakti ó-
skipta aðdáun, og telst
einn fegursti félagsfáni, er
sézt hefur hér um slóðir.
Var listakonunni þakkað
verkið með fagnandi lófa-
klappi. Sigurður Guðnason,
sem var formaður Dagsbrún
ar í 12 ár, afhjúpaði fán-
ann.
Tveir af stofnendum
Dagsbrúnar eru enn á lífi,
og annar þeima Magnús
Magnússon, sem er 86 ára,
mætti í hófinuý og Var hyllt
ur sérsaklega. Þá var einn
ig mættur Jörundur Brynj-
ólafsson, sem var formaður
félagsins fyrir 50 árum og
flutti hann ávarp og var vel
fagnað.
Aðalræðu kvöldsins flutti
Sverrir Kristjánsson, sagn-
fræðingur.
Góðar gjafir bárust frá
mörgutn félagssamtökum
og Reykjavíkurborg sendi
bókasafni félagsins 25.000
króna gjöf. Þá barst gífur-
legur fjöldi skeyta og
blóma.
Guðmundur J. Guðmunds
son varaformaður Dagsbrún
ar, stjórnaði hófinu, sem
lauk klukKan 2 eftir mið-
nætti með því að gestir
hylltu félagið. Þótti hófið
að öllu leyti takast mjög
vel.
Úr hófi Dagsbrúnar á Borg-
inni. (Tímamynd GE.
GB—Reykjavík, fimmtudag.
Caludio Scimone, stjórnandi
hinnar frægu strengjasveitar I
Sollsti Veneti, lék við hvern sinn
fingur og tjáði sig með miklu
mælskuflóði og hreyfingum handa
og ails líkamans, eins og sönn
um ítala sæmir, ,þegar Pétur Pét
ursson hafði kynnt hann frétta
mönnum að Hótel Sögu í dag. Og
það kom á daginn áður en lauk,
að Pétri veittist mun léttara að
koma honum af stað til að tala en
stöðva ræSuna, þegar tími var
kominn tii að halda niður í Ríkis
útvarp til upptöku.
Því miður er ekki rúm hér að
sinni til að rekja það, sem þessi
strengjasnillingur útlistaði fyrir
okkur um ítalska músík á liðnum
öldum og mismunandi túlkun, en
Hallir og riddara-
borgir í Þýzkalandi
Frétta- og fræðslumyndir verða
sýndar á morgun, laugardag, á
.vegum félagsins Germanía.
Fréttamyndirnar eru frá
helztu viðburðum í Þýzkalandi und
anfarnar vikur, m. a. frá heim
sókn konungsins í Marokkó og
viðræðum hans við dr. Er-
hard, kanzlara. Þar er einnig
sagt frá aðstoð Vestur-Þýzka-
lands við hin vanþróuðu lönd
í Afríku, Asíu og Suður-Ameríku.
Fræðslumyndirnar eru tvær.
Er önnur um Kielarskurðinn, sem
mikið er notaður af íslenzkum
skipum. Hin fræðslumyndin t
um hallir og riddaraborgir í
Þýzkalandi.
Sýningin er í Nýja bíó og hefst
kl. 2 e. h. Öllum er heimill að
gangur, börnum þó einungis í
fylgd með fullorðnum.
bíói á föstudagskvöld, þar sem
flutar verða Árstíðirnar fjórar eft
ir Vivaldi og auk þess verk eftir
Pergolesi og Rossini. Því þótt
þessi framúrskarandi kammer-
hljómsveit velji sér verkefni allt
frá Bach til Schönbergs og Sjosta
kóvits, eru þó ítölsku 18. aldar tón
skáldin þeirra sérgrein, þar standa
fáir þessum félögum á sporði.
Signor Scimone skoðaði allan
fjallahringinn út um gluggana á
áttundu hæð að Sögu, baðaði út
höndunum af hrifningu, kvaðst
vera alls hugar feginn að vera nú
aftur kominn til íslands, hér væri
nú ekki aldeilis kalt fyrir ftala,
Feneying, nota bene, það hefði
verið kafsrgjór á Norður-Ítalíu, þeg
ar þeir e«l’iðu fiðlur sínar, víólur,
selló, howtrabassa og hapsikord og
eftir Svein Ólafsson. Vestfirðinga
félagið í Reykjavík gaf annan
fundarhamar, sem Ríkharður
Jónsson hefur skorið út. Styrkt
arsjóður Baldurs gaf 10.000 krón
ur til bókakaupa fyrir elliheimil
ið. Oddfellow-stúkan Gestur gaf
radíófón, einnig til elliheimilis.
Sigríður Árnadóttir og Arne Sör
ensen gáfu 5000 krónur til elli-
heimilis. Lára Eðvarðsdóttir og
Elías J. Pálsson gáfu sparisjóðs
bók með 20 þúsund krónum í,
Framhald á bls. 14.
héldu til íslands. Loks gat Pétur
sannfært sinjórinn um að upp-
tökumennirnir niðri i útvarpi
væru farnir að ókyrrast, síðan tóku
þeir á rás niður eftir, og Guðjón
á eftir til að ljósmynda þá.
Fyrirlestrar um al-
bjóðaviðskipti
Reykjavík, fimmtudag.
Dr. Charles O. Lerche, forseti
alþjóðamáladeildar American Uni
versity í Washington, D.C., kom
í dag til íslands til fyrirlestra-
halds Reykjavik og á Akureyri.
Dr. Lerche átti stutta viðdvöl á
fslandi á síðastliðnu ári, og flutti
þ'á fýrirlest:' við Háskóla íslands
og Samtök um vestræna samvinnu
í Reykjavík mun dr. Lerchs
halda fyrirlestur á morgun, föstu-
dag á fundi Íslenzk-ameríska fé-
lagsins í Þjóðleikhússkjallaran-
um. Mun fyrirlesturinn fjalla um
ýmsa þætti utanríkisstefnu Banda
ríkjanna.
Á laugardaginn flytur dr. Lerche
fyrirlestur í hádegisverðarboði
Varðbergs, sem hefst kl. 12.30,
einnig í Þjóðleikhússkjallaranum.
Nefnist erindið „Ástand alþjóða-
mála í dag með sérstöku tilliti
til Viet Nam”. Á sunnudaginn
flýgur hann til Akureyrar og flyt
ur fyrirlestur á sameiginlegum
fundi Íslenzk-ameríska 'lagsins
og Varðbergs kl. 15.30.
Dr. Lerche stundaði lengi nám
við Syracuse University og viðar
ag befur lengi haft alþjóðavið
skipti fyrir sérstakt rannsóknar-
efni Hann flytur fyrirlestra við
marga háskóla í Bandaríkjunum
og kennir á sumarnámskeiðum
við University of Virginia og
Michigan State Universty
hvort sem metingur og hrepparíg
ur er í því landi líkt og milli Árnes
inga og Þingeyinga hér, þá feng
um við samt að, vita, að Feneying
ar og Rómverjar túlka Vivaldi
hvor á sinn norðlenzka og sunn-
lenzka hátt, og vitaskuld norðlend
ingarnir miklu nær sanni. En
hvað sem líður fiðlungum í Róm,
þá hefur þessi strengjasveit frá
Feneyjum siglt hraðbyri til heims
frægðar síðan hún komst á legg
fyrir röskum sex árum, blaðadóm
ar frá tugum landa beggja vegna
hafsins bera því vitni, að þeir
sem hlýddu leik hennar hér í
fyrra sinnið, sem hún kom hmgað,
eiga vart orð yfir hrifningu sína
og hugsa gott til glóðarinnar að
fá nú kost á að hlusta á tónleika
þeirra öðru sinni, í Austurbæjar
um sínum og Hjördísi Hjörleifs
dóttir kennara. Mjög margir kald
ir réttir voru fram bornir.
Aðalræðu kvölddns flutti Birg
ir Finnsson, alþingismaður. Rakti
hann í stórum dráttum tildrög
að stofnun bæjarstjórnar á ísa-
firði. Þá hófust skemmtiatriði,
Ingvar Jónasson lék á fiðlu með
undirleik Ólafs Vignis Alberts-
sonar. Frú Herdís Jónsdóttir
söng einsöng með aðstoð Ragn
ars H. Ragnars, sex lög eftir ís-
firzk lónskáld. Og Anna Málfríð-
ur Sigurðardóttir lék einleik á
píanó.
Ásgeir Ásgeirsson forseti flutti
ræðu og minntist gamalla tíma,
er hann var hér á ferð á fyrri
árum, að hann væri tengdur Vest
fjörðum gegnum öll sín mann
dómsár og ætt. Sagði hann, að
sú samþykkt bæjarstjórnar um
stofnun elliheimilis og skólasjóðs
bera vott um trú og traust á fram
tíðina og gleddi sig mikið. Egg-
ert Þorsteinsson félagsmálaráð-
herra flutti ræðu og minntist
hann þess, nve margir af forystu
mönnum féiagsmála væru héðan
að vestan. Sturla Jónsson hrepps
stjóri frá Suðureyri flutti frum
ort snjallt kvæði. Einar Ingv
arsson bankastjóri útibúsins af
henti 150 þúsund kr. gjöf til
Elliheimilis frá stjórn Lands
banka íslands. Matthías Bjarna
son alþingismaður afhenti frá
Sjálfstæðisfélögunum á ísafirði
kvikmyndasýningarvél ásamt
tjaldi. Alþýðuflokksfélögin á ísa
firði gáfu fundarhamar útskorinn
MARGAR BJAFIR BARUST
fl AFMÆLIÍSAFJARDAR
GS-ísafirði, fimmtudag.
Hátíðaveizla bæjarstjórnar ísa
fjarðar í tilefni af aldarafmælinu
hófst í Alþýðuhúsinu klukkan
7.30 e. h. í gær. Húsið var fagur
lega skreytt málverkum, skjaldar
merkjum ísafjarðar og fánum og
fremst á leiksviði voru þrjár
blómakörfur frá Eyrar- og Hóls-
hreppi og Kópavogskaupstað.
Skólastjóri húsmæðraskólans Ósk
ar, frú Þorbjörg Bjarnadóttir ann
aðist veitingar ásamt námsmeyj