Tíminn - 28.01.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.01.1966, Blaðsíða 12
12 TÍIVLINN Framhald af bls. 7 er sjálfsagt að taka fullorðna á dag inn, og hafa v'erið gerðar nokkr ar fyrirspurnir um það. Lagt er til hestar og reiðtygi, en ef þess er óskað þá má fólk konna með sína eigin hesta. Nemendur verða 6—7 í hóp og fer kennsla fram í félagsheimili Fáks og reiðvellin um þar í kring. — Hvernig fer kennslan fram? — Eg legg aðaláherzlu á fallega ásetu, einnig verður nemendum kennt að þekkja byggingu hestsins eg ‘koma og gefa þeim. Þjóðverjar segja að hver maður eigi að þekkja byggingu hests síns, eins vel og hvernig á að aka bfl. Það hefur mikið að segja hvort hesturinn hefur góða lund og skapferli, og þarf eigandinn að þekkja það til hlítar. — Hvað viltu segja um tamn ingu hesta? — Eg álít að tamning á hestum sé of hröð og hranaleg hér á landi, það þarf að gefa sér góðan tíma til þess að temja hest. Það má ekki ofbjóða hestinum við tamn ingu og ef hesturinn gerir eitthvað vel, þá á hann að hljóta sín laun fyrir. Hesturinn á alveg að geta treyst húsbbóna sínum, og hugsa þannig að húsbóndi hans, fer ekki með hann neitt sem honum er ofaukið. Eg hef mikla löngun til þess að kenna hestum hindrunarhlaup og er viss um að íslenzkir hestar geta orðið góðir hindrunarhlaupshestar, en fyrst þarf að kenna hestinum og svo fólkinu að sitja hindrunina. — Hvað viltu segja okkur að lokum? — Eg vildi segja það, að nú er tækifærið komið fyrir konur hesta Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiSir, sendiferðabifreið með framhjóladrifi og jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, mánudaginn 31. jan. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. pvrsta flokks RAFGEYMAR sem fullnægja ströngustu ''-rSfutn Fjölbreytt úrval 6 og 12 völta iafnan fyrírliggj andi. IWunið SÖNNAK. þegar bór þurfið rafgeymi. SMYRILL Laugavegi 170. Sími 1-22-60. Útvarpserindi Hannesar Jónssonar, félagsfræðings um fjölskyldu- og hjúskaparmál fást nú í bókar- formi, ásamt ýmsum viðbótum, undir nafninu Samskipti karis og konu Þetta er heilbrigð, heillandi og þörf bók, sem á erindi til karla og kvenna á öllum aldri. Foreldrurn, unglingum og trúlofuðu og nýgiftu fólki er sérstakfega bent á bókina. Einnig vekjum vjð athygliábókinni FJÖLSKYLDU ÁÆTLANIR og SIÐFRÆÐI KYNLÍFS, en hún fjallar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um fjölskylduáætlanir. frjóvgunarvamir og siðfræði kynlífs 60 skýringarmyndir Bækurnar fást hjá bóksölum og beint frá útgef- anda. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN, Pósthólf 31, Reykjavík. Pöntunarseðill: Sendi hér með kr til greiðslu á eftirtalinni bókapöntun, er óskast oóstlögð strax . . . Samskipti karls og konu. kr 225 00 .... Fjölskylduáætlanir og siðfrasð’ Kvnlífs. kr. 150.00 Nafn Heimili manna hér í Reykjavík, að læra ! að sitja hest, svo að þær geti fylgt mönnum sínum eftir við þessari góðu og gömlu íþrótt. ÍÞRÓTTIR Framhald at bls 1S 4. deildar liðinu Sciuthport. Rurn ley rótburstaði Bournemouth og skoraði Lockhead 5 mörk! Card iff sigraði Port Vale 2:1, sem er merkilegur sigur fyrir liðið, því þetta er fyrsti bikarsigur Card iff síðan 1959! tÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 eða alls í 9 skipti. Auk þess var Þorsteinn fyrirliði liðsins, sem fór í keppnisför til Bandaríkj anna og Kanda s. 1. vetur. Þorsteinn stóð sig mjög vel á Polar Cup mótinu í Helsink' 1964 og komst þá í raðir fremstu körfuknattleiksmanna í Evrópu. Körfuknattleiksmenn muriu minnast 5 ára afmælis KKÍ með dansleik í Tjarnarbúð á sunnu- dagskvöld kl. 9. — Við það tæki færi munu verða afhent lands- liðsmerki til þeirra 29 pilta, sem keppt hafa landsleiki í þessu tíma bili. RÉTTUR VIKUNNAR Framhald af bls. 7 sem áður var settur í smurt eldfast mót og brauðmylsnu eða osti stráð yfir. Bakað við hægan hita ca. 45 mínútur eða þar til búðing urinn er vel lyftur og fallega gulbrúnn. Það bætir réttinn mikið að setja rækjur, sveppi eða tómat báta ofan í fiskinn áður en jafn ingnum er hellt yfir. í staðinn fyrir fisk má nota Skólavörðustíg 45 Tölcum veizlur og fundi. Úfvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kín- versku veifingasalirnir opn ir alla daga frá kl. 11 — Pantanir frá 10—2 og eft- ir kl. 6. Sími 21360. hvaða nýtt og hraðfryst græn- meti sem er. borðað með soðnum kartöflum og hráu eða soðnu grænmeti. HRÁTT SALAT. Hrátt salat er Ijúffengt með fisk- og kjötréttum. í hrátt salat er notað það græmmeti, sem fáanlegt er eft ir árstíma og oft bragðbætt með ávöxtum. Grænmetið er hreinsað og rifið gróft eða skorið smátt nið ur. Ágætt er að búa til salat úr hvítkáli, smátt skornu, á- samt appelsínubitum, rifnum gulrótum óg rúsínum, eða gul rófum og eplum o.s.frv. Salatið er bragðbætt með púðursykri eða sykri sítrónu- eða appelsínusafa, sem er lát- inn út í. síðast, annaðhvort ferskur eða úr dós (sé safinn úr dós eða flösku er hann oft blandaður sykri, og þá er lát inn minni sykur í salatið). Einnig er ágætt að hafa grænkál, rauðkál, radísur, ban- ana tómata og gúrkur í salöt að onefndum salatblöðum. Hrátt salat er hollast og Ijúf fengast nýtilbúið. FYRJR HE1M1L1 OG SKRIFSTOFUR DE LUXE 'TF' / rn i J / \ • ■ FRÁBÆR gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■. VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA B ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 Sumarbústaðaland óskast í 30—50 km fjarlægð frá Reykjavík. TilboS I merkt „Búðir“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 5. febrúar. Hestamenn Dökkjarpur foii. veturgamaii tapaðist úr haga- göngu í Hofsflóðum á Kjaiamesi í haust. Mafklaus afrakaður í vor Eigendur jarpra fola á þessum slóðum eru vinsamlega beðnir að athuga, hvort um misgrip gæti verið að ræða hjá þeim. Vinsamlegast iátið vita að Leirvogstungu, Mos- fellssveit. FÖSTUDAGUR 28. janúar 1966 Jón Grótar Sigurðsson, tiéraðsdómsiöqmaður Laugavegi 28 B II hæð simr '8783 Frímerki Fynr nven íslenzkt frí- merki sem þéT sendjð mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk JÓN AGNARS P O. Box 965. Reykjavík. BILAKAUP OPEL KADET'I '64 Skipti ósk ast á nýlegum jeppa. RAMBLER 63. Skipti óskast 4 nýlegum jeppa OPEL CARAVAN ‘62. Alls konar skiptj koma til greina ROYAL ‘64. Vel með farinn einKabíli Skiptj óskast á Op- ei Rekord eða Caravan ’62- '64. Milligjöí greiðist út. CONSUL COBTINA ’64 Skipti óskast a V'W má vera eldri árgerð VOLVO STATXON '64. Skiptí óskast á Volvo station eða faunus 17M station, árgerð 13-64 B « L A S A L A . BÍLAKAUP. BÍLASKIPTI. Bílar við allra hæfj Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Skúlagötu ob (v Rauðará) Sími 15 8 12 HLAÐ RUM HlaSrúm henta allstatSar: { bamaher• bergií, unglingaherbergitf, hjónaher- bergitS, sumarbústadinn, vcitSihúsUS, ■bamaheimili, heimavislarskila, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér effa hlaða þeim upp i tvax eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Nátthorð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna cr 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmuH- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin ern úr tekki eða úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll i pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVHCUR BRAUTARHOLTI2 - SÍMI11940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.