Tíminn - 01.02.1966, Page 1

Tíminn - 01.02.1966, Page 1
VEÐURSKAÐAR VIDA UM LAND, bls. 16 ....—... . — ......... , 25. tbl. — Þriðjudagur 1. febrúar 1966 — 50. árg. Þannig var umhorfs vi?S hús Prentverks Odds Björns- sonar á Akureyri eftlr storm- inn. Tvær bifreiðir grófust þar í braki og stórskemmdust, þegar þakið fauk af prent- smiðjuhúsinu. Myndin er af blfreiðunum í brakinu. (Tímamynd GPK.) Bandaríkin hefja að nýju loftárásir á N-Vietnam Búizt við stórstyrjöld NTB—Saigon, Washington, New York, London og Vientiane, mánn dag. ★ Fiugvélar úr flugher Banda ríkjanna hófu í morgun a3 nýjn sprcngjuárásir á Norður-Víetnam eftir 37 daga hlé, og kostuðu sprengjum yfir samgönguleiðir og hernaðarmannvirki. Lyndon B. Johnson, Bandaríkjaforseti, sagði í ræðu í dag, að hann hefði séð sig tilneyddan að hefja Ioftárásir að nýju, þar sem friðarumleitunum hans hafi verið vísað á bug, og þær fordæmdar, af ráðamönnum í Hanoi og Peking. ★ Johnson tilkynnti samtímis, að friðarumleitanirnar myndu halda áfratn, og mun Öryggisráð Samein uðu þjóðanna líklega koma sam an til fundar á morgun, þriðjudag að beiðni Bandaríkjastjórnar, til viðræðna um Víetnam-málið. U Thant. framkvæmdastjóri Sam- Þjóðanna, sagði i dag, að loftárásirnar myndu auka erfið leika á að Iéysa deiluna á friðsam legan hátt eftir diplómatískum leið um. Sovétríkin hafa fordæmt. að Bandaríkin hefja loftárásir að nýju, en Bretland lýsti yfir stuðn ingi við stefnu Johnsons. ★ Góðar heimildir í Washington segja, að fyrir lok þessa árs megi búast við, að um 470.000 bandarísk ir hermenn verði í Vietnam, eða jafnmargir og þeir voru flestir í Kóreustríðinu. í stórblaðinu New York Times segir, að jafnvel geti NÆRSVEITUM PA TREKSFJARÐAR SJ-Patreksfirði, IGÞ-Reykjavík, mánudag. Svo virðist sem óveður Þi3 HÚTAR RÁÐ- HERRA LÍF- LÁTI VAXI VERÐBÓLGA NTB-Djakarta, mánudag. Súkamo, forseti Indónes iu mun kalla alla þá. sem sótt hafa um embætti verð- lagsmálaráðherra landsins a ríldsstjómarfund þar sem Kunnátta þeirra og stefna ærður könnuð. A.m.k. sex 'iafa sótt um embættið, þótt tfeir megi búast við fangels Framhald á bls. 15. sem gekk yfir mestan hluta j ins um helgina, hafi orðið einna harðast á Patreksfirði og nær- liggjandi byggðum. Að vísu var símasambandslaust við Rauða- sand og Barðaströnd í dag, en þeir, sem hafa átt leið um þessar sveitir, segja þær fréttir, að þar hafi orðið miklir skaðar og r, '~:1 mönnum vegna ofviðrisins. NTB—Moskvu, mánudag. Sovétríkin skutu í dag' á loft nýrri tunglflaug, sem kallast Luna 9, en tæpir tveir mánuðir eru síð an slíkri tunglflaug var síðast skotið a loft. Var þá ætlunin að láta hana lenda „mjúklega” á tunglinu, en þafi mistókst. Ekki hefur neitt verið sagt opinberlega um. hvort Luna-9 eigi að lenda í Rauðasandshreppi gerð- ust þau tíðindi, að miklar skemmd ir urðu á bænum Stökkum, sem er í eyði. Að Gröf fauk þakið af hlöðu og rúður brotnuðu í íbúðar húsinu. Þorvaldur Bjarnason bóndi í Gröf, fauk sjálfur og síðu brotnaði, þegar hann var að reyna að bjarga þakinu. í Saurbæ, en þar er ekki búið, brotnuðu allar „mjúklega” á tunglinu, þótt það sé líklegt. Luna-b var skotið á loft 3. des ember s.l. og lenti á tunglinu 6. desember, en „mjúkleg” lending mistókst þótt talið sé, að slík lendimg hafi verið mjög nærri því að heppnast í það skipti. Tass skýrði frá því í dag, að rúður og miklar skemmdir urðu á húsinu. Gamla timburkirkjan í Saurbæ, sem var bundin niður með vírstögum, fauk á hliðina og er nú brak eitt. í Kirkjuhvammi fauk þak af hlöðu og á Móbergi fauk þak af fjóshlöðu og fjósi og járn af einni hlið íbúðar hússins Þar brotnaði einnig mik Framhald a bis i öll tæki um borð í tunglflauginni störfuð'u eðlilega, og ag hún væri á réttri braut. Ýmiss konar mæl ingatæki eru um borð í Luna-9 Talið er, að Luna-9 hafi verið skotið á loft frá geimferðamiðstöð inni í Baikonur í Kazakhstan, en þaðan hefur mönnuðu geimförum Sovétríkjanna verið skotið á loft. svo farið, að Bandaríkin verði að senda 600 þús. til milljón her- manna til Vietnam á næstunni. Yfirleitt er talið, að nú muni styrj öldin verða meiri og víðtækari en nokkrn sinni fyn og enn erfiðara verði að ná friðsamlegri lausn. Bandarísku flugvélarnar, sem gerðu sex mismunandi loftárásir á Norður-Vietnam í morgun, mæifitu harðiri loftvarnaskothríð, og var ein flugvel skotin niður en flugmanninum bjargað. N-Víetnam segir, að fimm flugvélar hafi verið skotnar niður. Sprengjum var aðal lega varpað a brýr og birgða- geymslur af hernaðarlegri þýð- ingu, að sögn bandarískra tals- manna. Johnson forseti skýrði banda- rísku þjóðinni frá ákvörðun sinni í útvarps- og sjónvarpsræðu í dag. Hann sagði, að friðarumleitunum Bandaríkjanna hafi verið vísað á bug með fyrirlitningu og allar til raunir USA og annarra ríkja til að koma á ffiði meðan hlé var á loftárásunum hafi ekki borið tilætlaðan árangur, — eina svar Hanois hafi verið áframhaldandi Framhald á bls. 14 Borg í myrkri, bls. 2 NÝ LUNA TIL MÁNANS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.