Tíminn - 01.02.1966, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 1. febrúar 1966
TÍMINN
Myndin hér að ofan var tekin í portinu við Heklu í gær, þegar verið va r að hluta sundur þakið, sem farið hafði af húsinu á laugardaginn, og
lent í svo tii heilu lagi niður í portinu. Myndin hér að neðan er síðan tekin, þar sem unnið er að því að koma I rúðu í einu húsi í borginni, en þær
voru ófáar rúðurnar sem brotnuðu bæði hér í Reykjavík og ekki síður úti um allt land. (Tímamyndir GE)
BOKAUPPBOÐ
HZ—Reykjavík, mánudag.
Á morgun, þriðjudag, mun Sig
urður Benediktss., listaverkakaup
maður halda fyrsta bókauppboð
sitt á árinu í Þjóðleikhúskjallaran
um. 113 númer eru á skrá en auk
þess mun hann bjóða upp nokkur
ágæt aukanúmer. Meðal betri og
fágætari verka má nefna Land-
fræðisögu íslands I.—IV. bindi eft
ir Þorvald Thoroddsen, ýmsa pésa
og rit eftir Benedikt Gröndal, Om
kongelige og andre offentlige
afgifter samt Jordebogs Indtægter
i Island eftir Bjarna Thorsteinsson
Rvík 1856, Árbækur Jóns Espólíns
1.—12. Khöfn 1821—1855, Ferða
bók Eggerts og Bjama, Sorö 1772
Reisubók Olavíusar, Ættarskrá
Bjarna Þorsteinssonar og Grýlu
Jóns Mýrdals.
K^ffiklúbburinn
Kaffiklúbbur Framsóknarfélag-
anna í Reykjavík heldur annan
fund sinn á vetrinum, að Tjarnar
götu 26 laugardaginn 5. febrúar
og hefst kl. 3 síðdegis. Halldór
Pálsson Búnaðarmálastjóri svarar
spurningum um landbúnaðarmál.
Framsóknarfólk fjölmennið.
JÁRNHAUSINN í 50. SINN
í KVÖLD.
GB—Reykjavík, mánudag.
Fimmtugasta sýningin verður
annað kvöld (þriðjudag) á „Járn
hausnum“, gamansöngleiknum eft
ir Jónas og Jón Múla Árnasyni,
sem frumfluttur var á fimmtánda
afmælisdegi Þjóðleikhússins 20.
apríl í fyrra.
Öll hlutverkin eru leikin af
sömn leikendum og í fyrravor að
einu undanskildu, þar sem Þóra
Friðriksdóttir tók við hlutverki
af Kristbjörgu Kield, er hún fór
ti’ útlanda í haust. Fáir sjónleik
ir hafa náð þessum sýningafjölda
í þjóðleikhúsinu. Og nú fer hver
a? ’-^rða síðastur að sjá þennan
söngleik. því að aðeins þrjár sýn
ingar eru eftir.
Dráttarvélakerra fauk á mann
GÓ—Stóra-Hofi, mánudag.
Á laugardagsmorgún varð það
slys að Sandlæk, þegar Sigurður
Loftsson ætlaði að fara að flytja
mólkina á dráttarvél, að kerran,
sem aftan í var lyftist upp og
yfir dráttarvélina, og Sigurð, sem
sat í ökustæinu. Svo heppilega
vildi til, að þetta sást strax. svo
hjálp kom strax af næsta bæ,
til að ná kerrunni oftan af Sig
urði. Grímur læknir í Laugarási
kom von bráðar. og sjúkrabíH. frá
Selfossi, sem flutti hann samstund
is á Selfoss spítala. en þar sem
meiðslin voru mjög alvarleg var
hann fluttur t.il Hevkiavíkur um
kvöldið. Liggur aann nú í Landa
koti i gipsi, en hryggurinn var
brotinn og eitt.hvað meira hrákað
ur Sigurður Loft.sson er vngsti
búandinn á Sandlæk, auk hans búa
þar Erlingur bróðir hans og faðir
þeirra bræðra Loftur Loftsson.
Sama dag kviknaði í út frá Olíu
kyndingu í Minni-Mástungu. Þar
búa ein hjón. Símað, var strax á
næstu bæi, og dreif fólk að, en
hjónin voru búin að slökkva þeg
ar hjálp kom. Sandhrúga var við
húsið, og notuðu þau sandinn til
að kæfa eldinn. Hey hafa fokið á
nokkrum bæjum, en ekki er v^tað
um teljandi tjón á húsum. Hér hef
ur geisað fárviðri undanfarin dæg
ur, sérstaklega i gær sunnudag, en
nú heldur að draga niður, en frost
ið herðir núna aftur
AÐALFUNDUR MIÐSTJORNAR FRAM-
SÓKNARF10KKSINS HEFST 11 MARZ
Aðaitundu- miðstjórnai Fram-
soknainukksins iu6f hefst íReykja
vík 1 mare n.K Auk aðalmanna
í miðst.iórn er ætlazt til að íor
menn oördæmi.ssambrtndanna >g
ntstjóiai ninna msu flokksblaða
sitji fundinn. Þeir aðalmenn í mið
stjórn sem ekk) geta komið því
við að mæta i tundinum, eru vin-
samlega beðnir að boða viðkom-
andi varamann sinn stað. Búast
má við 1? fundurinn standi í 3
daga.
Við hvað á að miða í
hitaveiíuþjónustu?
Alþýðublaðið heldur áfram:
„Fólk sættir sig við ótdðráð
anlegar bilanir. En það spyr,
hvort hitaveitan hafi ekki
færzt of mikið í fang, tekið
að sér hi4un of margra húsa,
ef hún getur ekki séð fyrir
nægu . atni í mestu frostum.
Verður ekki að miða slíka þjón
ustu við þá daga, er notkun
er mest?Verður ekki rafmagns
framleiðsla að miðast við
mestu notkun?
Sá grunur læðist að borgar-
búum, að forráðamenn hitaveit
unnar hafi annað hvort reikn-
að skakkt eða vísvitandi tekið
mikla áhættu, er þeir
útbreidúu kerfið svo mjög, sem
gert hefur verið, án þess að
samsvarandi aukning yrði á
vatnsmagni. Þessi freisting er
n efa mikil — en nú er kom-
ið að skuldadögum. Svona er
ekki hægt að reka þjónustu-
fyrirtæki almennings. Þau
verða að öegna hlutverki sínu,
þegar þörfin er mest. Geti þau
það ekki, bregðast þau lilut-
vcrki sínu.“
Hitaorka loforðanna
,oks segir Alþýðublaðið:
„Sú hefur verið venjan und-
anfarin ár, þegar hitaveitan
bregzt i vetrarkuldum, að for-
ráðamenn fyrirtækisins og
borgarinnar gefa margvíslegar
skýringar. En I. er iítil hita-
orka í þeim afsökunum. Á
sumrin er keppzt við að teygja
úr kerfinu, þótt sambærileg
aukning vatns verði ckki. Þá
eru afsakanr frá vetrinum
gle sdar.
Reykvíkingar hita ekki upp
..as sín þessa daga með fram-
kvæmdum, sem lofað er ein-
hvern tíma næsta sumar. Þeir
telja, að Hitaveita Reykjavík-
ur hafi brugðizt can einu
sinni því hlutverki, sem hún
efur tekið sér. Og fólk
spyr- Hvers vegna gerist þetta
ár eftirvr? Hvenær verður þ s
um málum komið í þar horf,
að tiitaveitan geti ráðið við
m ta ála, , ._nn.
„Hitaveitan svíkur"
Alþýðublaðið ræðir um hita-
veituna í leiðara með þessari
fyrirsögn á sunnudaginn og seg
ir:
„Náttúruöflin hafa undanfar
ið minnt íslendinga á, að þcir
búa í harðbýlu landi, þar sem
allra veðra er von. Gömlu fó’ki
kemur þetta ekki á óvart, en
yngri kynslóðin er alin upp á
góðviðrisskeiði, sem raunar er
ekki á enda, þótt næði um land
ið á vetrardögum.
En þeir, sem mikið eiga, hafa
mikið að missa. Nútímalíf
byggist á margvíslegri þjón-
ustu, svo sem rafmagni og
hita. Bregðist þessi þjónusta,
er fólk illa búið undir kulda
og myrkur og daglegt líf fer
skorðu. \.
Undanfarnar vikur hefur
Hitaveita Reykjavíkur til dæm
is brugðizt á mörgum stöðum
í borginni. Þegar kaldast hef-
ur verið, hefur hiti farið af
húsum. Nauðsynieg þjónusta,
sem borgarbúum hefur verið
lofað, bregzt þegar mest á reyn
ir.
Þegar hitaveita er lögð í hús
gegn greiðslu af hálfu húseig-
anda, tekur Hitaveita Reykja-
víkur að sér upphitun þess
húss. Þess vegna finnst bcrg-
arbúum það svik við sig, ef
hitinn bregzt einmitt þá, er
h: is er mest þ" -f.“