Tíminn - 01.02.1966, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 1. febrúar 1966
10
í DAG
TÍMINN
f dag er þriðjudagurinn
1. febrúar — Brígitar-
messa
Tungl i hásuðri kl. 21,00
Árdegisháflæður í Rvík kl. 1,15.
Heilsugæzla
•ýf Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknlr kL 18—8, simi 21230
if Neyðarvaktln: Slml 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustu l
borginni gefnar 1 símsvara lækna
tEtags Reykjavíkur i síma 18888
Næturvörzlu í Hafnarfirðl aðfara
nótt 2. febrúar annast Guðmund
ur Guðimundsson, Suðurgötu 57,
sími 50370!
Naeturvörzlu annast Laugavegs-
apótek.
Flugáætlanir
Loftleiðir h. f.
Eirikur rauði er væntanlegur frá
NY kl. 09.30. Heldur áfrain til
Oslóar, Gautaborgar og Kaup-
mannaihafnar kl. 11.00. Snorri Sturlu
son er væntanlegur frá London og
Glasg. kl. 01.00. Heldur áfram til
NY kl. 02.30.,
Félagslíf
Skagfirðingar. Munið árshátíð
Skagfirðingafélagsins í eRykjavík að
Hótel Sögu föstudaginn 4. febr. n.
skemmtiatriði.
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík í dag
austur um land í hringferð. Esja
fór frá Reykjavík kl. 21.00 í
gærkvöld vestur um land í hring
ferð. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Skjaldbreið er í
Reykjavik. Herðubreið er á Aust
fjörðum á norðurleið.
Jöklar h. f.
Drangajökull fer í dag frá St.
John til Charleston. Hofsjökull er
í Liverpool. Langjökull fór 29.
þ. m. frá Charleston til Vigo, Le
Havre, Rotterdam og London.
Vatnajökull fór í gær frá Reykja
vík til Austfjarðahafna.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell fór frá Reykjavík 27. þ.
m. til Gloucester. Jökulfell fer frá
Calais í dag til Rotterdam og Hull.
Dísarfell er í Hamborg, fer þaðan
til Antw. og íslands. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helgaféli
fer í dag frá Ábo til Álaborgar.
Hamrafell fór frá Aruba 21. þ. m.
til Hafnarfjarðar. Stapafell losar á
Austfjörðum. Mælifell fór frá Reykja
vík í gær til Djúpavogs, Vopna-
fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Ole Sif
er í Stykkishólmi.
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakkafoss er í Reykjavík Brúar-
fos fór frá Vestmannaeyjum 29.1.
til Vestfjarðahafna. Deettifoss fór frá
Hull 30.1. til Rotterdam, Bremerhav
en, Cuxhaven og Hamborgar. Fjall
foss er á Húsavík. Goðafoss kom til
Reykjavíkur 29. 1, frá Hamborg Guli
foss fer frá Kaupmannahöfn 2. 2. til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer
frá Kristiansand í dag 3L1. til
Haugesund og Reykjavíkur. Mánafoss
(bæðf kvöldin) verða tónleikar fyrlr
styrktarfélaga Tónlistarfélagsins í
Austurbæjarbíói, og það eru hinir
góðkunnu llstamenn Björn Ólafsson
fiðlulelkari og Árni Kristjánsson
planóleikari, sem leika saman, en
hinum fjölmörgu aðdáendum þeirra
þykir býsna langt síðan þeir héldu
tónleika saman. Á tónlelkunum
verða verk eftir Gemlnlani-Buseh,
Veracini, Vivaldi-Busch, Bach,
Paganini, Wienavsky og Salnt-Saens-
Ysaye. GE Ijósmyndari Tímans tók
þessa mynd af Birni og Árna á æf-
Ingu i Austurbæjarbíói í gær.
Heimilisblaðið Samtíðin
febrúarblaðið er komið út og flyt
ur mjög fjölbreytt efni að vanda.
Forustugreinin nefnist: Hver er
maðurinn? „Burt með vopnin'* nefn
ist ræðukafli eftir Pál páfa VI. Þá
eru kvennaþættir eftir Freyju. Sí-
gildar náttúrulýsingar. Bandamað
ur dauðans (framhaldssaga). Hefurðu
heyrt þessar? (skopsögur). „Ég er
ósköp venjuleg Bandaríkjastúlka,,
samtal við kvikmyndadísina Jane
Fonda. Leyndarmálið (saga) eftir J.
Alberty. Dýrum eytt með dýrum,
eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín.
Skemmtigetraunir. Skáldskapur á
skákborði, eftlr Guðmund Arnlaugs
son. Bridge eftir Árna M. Jónsson.
Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyr
ir alla, sem fæddir eru í febrúar.
Þeir vitru sögðu o fl. Ritstjóri er
Sigurður Skúlason.
DENNI
DÆMALAUSI
— Hann segir að súrlyktin úr
pípunni slnní sé miklu betri en
táfýlan af mér.
— Það tókst.
— Hún er svo til stönzuð, láttu farþeg
ana flýta sér.
—iFlýtið ykkur, líf ykkar er að veði.
NO »
Tr>»"
ALMr'—
Á felustaðnum í skóglnum.
— Eruð þið með mleirl vopn?
Tona, gættu þeirra vel.
Ég skal gera það.
— Um leið og hann fer sjáum við um
strákinn og förum héðan.
Blöð og tímarit
kom til Reykjavíkur 31.1. frá Vest
mannaeyjum og Kristiansand. Reykja
foss kom til NY 29.1. Selfoss fór
frá NY 27.1. til Reykjavíkur. Skóga
fos fór frá Gdansk 29.1 til Turku,
Kotka og Ventspils. Tungufoss fór
frá Hull 28.1. væntanlegur til
Reykjavíkur síðdegis á morgun.
Askja fer frá Antw. 31.1. til Hull og
Reykjavíkur.
Gengisskránmg
Nr. 9 — 25. janúar 1966.
Sterlingspund 120,13 120 43
Bandartkjadollai 42,95 43,06
Kanadadollar 39,92 40,03
Danskar krónur 622.35 623,95
Norskar krónur 601,18 602 72
Sænskar krónur 830,75 832^90
Ftnnskt mark 1.335,72 1.339,14
Nýtt fránskt utark t.335,72 1.339,14
Franskur frank) 876,18 378.42
Belg. frankar 86,36 86,58
Svissn frankar 994,85 997.40
Gyllini 1.187,48 1.190,54
Tékknesk króna 596,40 598,00
V.-þýzk mörk 1.073,20 1.075 96
Llra (1000) 68,80 63’,98
Austurr.sch. 166,46 166,88
Pesetl 71,60 7L80
Kelknlngskróna — Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reiknlngspund — Vöniskiptalönd 120.25 120,55
Söfn og sýningar
Listasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30 til 4
Listasafn Einars Jónssonar. Opið á
sunnudögum og miðvikudögum frá
kl. 1,30 tál kl. 4
Tekið á méti
fiikyimingum
i dagbékina
ki. 10—12
DREKI