Tíminn - 02.02.1966, Side 3

Tíminn - 02.02.1966, Side 3
MIDVIKUDAGUR 2. febrí*r 1966 TÍMINN ISPEGLITÍMANS Hér á myndinni sést hinn fraegi lejkari ítalski, Marcello Mastroianni ásamt dóttur sinni Badbðru, sem er 15 ára gömul. Myndin er tekin eftir frumsýn Bandarísíkur hársérfræðingur sem hafði hárgreiðslustofur á Ítalíu og víðar í Vestur-Evrópu og hafði marga viðskiptavini, sem til hans leituðu vegna skalla, var *Öæmdur í fangelsi fyrir skemmstu fyrir svindl. Maður þessi, sem heitir Ro- bert Lynn Akers var tekinn höndum í Róm í nóvember síð astliðnum, þegar fjöldi manns hafði kvartað yfir því við lög- regluna, að ráð Akers gegn skalla, gögnuðu ekki. Sumir fullyrtu meira að segja, að þeir hefðu ekki orðið sköllóttir fyrr en þeir hefðu fengið meðhöndl un á einni af stofum Akers. Akers var dæmdur í 27 mánaða og 10 daga fangelsi auk sektar, sem nam 1,4 milljónum líra (um það bil 100 þúsund kr. ísl.) Um leið ákvað rétturinn, að Akers væri skyldugur til þess að borga 3kaðabætur. Akers áfrýjaði dómnum og sagði, að hann hefði aldrei haldið því fram, að hann gæti komið í veg fyrir skallr aðeins að hans meðhöndlun gæti hjálp að fólki með lítinn hárvöxt. Hann bætti því við að hann gæti ekki gert að því 1 nörg blöð hefðu talað um hann, sem mann, sem gæti gefið fólki, sem er sköllótt hár á höfuðið aftur. ★ Judy Garland hefur átt við mörg og mikil vandamál að stríða um ævina og telur hún að þau eigi flest rætur sínar að rekja til æsku hennar, sem hún segir að hún I.afi aldrei átt. — Þegar ég átti afmæli var aldrei haldin veizla. Mamma var hrædd um að kvikmynda- framleiðendurnir álitu mig of ingu á gamansöngleik, sem hann leikur í. Söngleikurinn heitir „Hi Rudy“ og Marcello leikur þar hinn fræga Rudolph Valentino. gamla til þess ui leika barna- hlutverk, ef þeir kæmust að því, hvað gömul ég væri. Krónprinseessa Hollands og Claus von Amsberg munu ganga I hjónaband 10. marz næstkomandi. Mun brúðkaup þetta kosta margar milljónir að því er hollenzka stjórnin segir, en tekið var fram að rík ið myndi aðeins borga lítinn hluta af kostnaðinum, en Júlí ana Hollandsdrottning er sem kunnugt er ein af ríkustu kon um heims. Meðal gesta, sem verða í brúðkaupinu, verða Benedikte Danaprinsessa, en hún verður fulltrúi dönsku konungsfjölskyldunnar, systir hennar Anna Maria og Konstan tin Grikkjakonungur verða einnig viðstödd. ★ Sammy Davis er alltaf mjög vel klæddur og nú fyrir skemmstu gerði hann eina mikla pöntun hjá Hollywood- skraddaranum Sy Devore: Voru það 45 nýir smókingar „g 29 föt. ★ Ensk hljómsveit, sem kallar sig „The Scaffolds" er talin lík leg til þess að komast á topp- inn í framtíðinni. í hljómsveit- inni er litli bróðir hans Paul McCartneys, Mike Gear, og er það auðvitað kostur. Annað er það, að umboðsmaður hljóm- sveitarinnar nú er Brian Ep- stein, sá, sem gerði bítlana fræga, og hví skyldi honum ekki takast eins með The Scaffolds. ★ Trúið því eða ekki, segir Dean Martin, — en ég hef mína eigin heimspekikenningu ef svo má segja, og það er hægt að segja hana í þremur orðum: Gefizt aldrei upp. Sá, sem gefst upp, hefur aldrei tækifæri til þess að heppnast neitt og sá, sem heppnast allt, er sú mann- gerð, sem aldrei gefst upp. Það, sem er mikilvægast í lífinu er 1 Leikkonan Hedy Lamarr var nýlega handtekin fyrir búðar- stuld. Var talið, að hún hefði solið vörum að verðmæti 86 dollara. Sagt er, að hún hafi verið með 14000 dollara í ávís- unum í tösku sinni, þegar hún var handtekin. Leikkonan var sektuð um 550 dollara. Mynd- in er tekin, þegar hún er að yfirgefa kvennafangelsið. „keep going“. — Það skiptir engu máli, um hvað er að ræða — ljúkið við allt, sem þið takið ykkur fyrir hendur og skiljið ekki við neitt hálfgert. Það er mikið um að vera í París um þessar mundir og þangað flykkist fólk . 1 þess að fylgjást með því, sem er að gerast í tízkuheiminum. Meðal gesta við tízkusýningu hjá Dior var frú Sukar..j og sést hún hér á myndinni þar sem hún er að tala við Marc Bohan tízkuteiknara hjá Dior fyrir- tækinu. Á VÍÐAVANGI '/Vanmgtíð á sjálfum sér brýzt fram í stæl- ingu" í viðali, sem birzt hefur síð ustu tvo daga við Halldór Lax ness í dagblaðinu Vfsi segir hann m.a.: „Skandinavíumenn haga sér almennt eins og ulanbæjar. menn í bókmcnntum, án þess að nokkur nauðsyn bendi til að svo þurfi að vera, því aftur °g aftur hefur norræn forusta í bókmenntum skapazt í Evr- ópu fyrir tilbeina sérstakra einstakiinga En sú hjátrú er alltof almenn í Skandinavíu, og hefur löngum/verið, að svo kölluð nútímalist og framsæk in Iist eða framúrlist sé eitt- hvert dularfullt, veraldar- draum’i em gerist í París svipað ilarfull fyrirbrigðl gerast á .•íiðilsfundum. Þeir eru alltaf að reyna að vera aft an í París án þess að geta þó nokkurn tíma skrifað eins og Parísarskólamir. Að öðru leyti eru þeir mcnningarlega séð þýzk ipróvinsa. Próvinsíalismi og ósjálfstæði í bókmenntum á Norðurlöndum er langvar- andi vandræðaástand. Þeir eru alltaf að reyna að líkja eftir einhverju, sem þeir eru ekki sjálfir, og einmitt þess vegna gengur þeim svo illa að ná hlutgengi út á við. Vanmatið á sjálfum sér brýzt fram í stæl ingu og eftirhermu”. „Bezta tækifærið" f Reykjavikurbréfi Morgun- blaðsins s.l. sunnudag er mjög rætt um alúmínverksmiðjuna og miklar tölur og tilfæringar hafðar við að sanna ágæti hennar. Meðal annars er lagt höfuðkapp á að „sanna” að ís lenzkum framleiðsluatvinnu- vegum stafi engin hætta af vinnuaflssamkeppni við verið og byggingu þess. Greininni lýkur með þessum athyglis- verðu orðum: „Hitt er ljóst, að fjárfesting verður að halda áfram hér á landi, ekki einungis f sama mæli og hingað til heldur verð ur hún að aukast, o.g ekkert tækifæri býðst betra en það, sem unnið hefur verið nú um langt skeið, stórvirkjun f Þjórsá og bygging aiúmín. bræðslu. Það ætti öllum að vera ljóst, sem á annað borð fást til að hugsa um það hleypi dómalaust’ í augum þessa greinarhöf. undar er það sem sagt „bezta tækifærið” sem völ er á við aukningu fjárfestingar að byggja hér erlent alúmínver. Það hvarflar ekki að honum, að betra væri að byggja upp íslenzkan fiskiðnað til full- vinnslu á erlenda markaði, og sjávarútveginn sjálfan er hann búinn að -.fskrifa með þeirri furðulegu staðhæfingu, að endurbyggingu fiskveiðiflotans sé Iokið að sinni. Búrfellsvirkjun án alúmíns Greinarhöfundur reisir alla sína röksemdafærslu á þeirri blekkingu, að Búrfellsvirkjun og alúmínver séu óaðskiljanleg ir hlutir. Hann vill ekki ræða þá staðreynd að íslendingum var það iiman handar að gera slíka virkjun á eigin rammleik með eðlilegum erlendum ián. Kramhald á 14. svðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.