Tíminn - 02.02.1966, Síða 10

Tíminn - 02.02.1966, Síða 10
MIÐVTKUDAGUR 2. febrúar 19G6 KIDDI Áheit á Strandakirkju. Frá ónefndum 500 krónur. iFlugfélag íslands h. f. Millilandafiug: Sólfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í morgun. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 16.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, ísafjarðar, Egilsstaða og Vest mannaeyja. Gengisskrámng Nr. 9 — 25. janúar 1966. Sterlingspund 120,13 120 43 4 Bandarlkjadollaj 42,95 43,06 KanadadoUar 39,92 40,03 Danskar krónur 622.35 623,95 Norskar krónur 601,18 602 72 Sænskar krónur 830,75 832,90 Finnskt marb 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1.835,72 1.339,14 Franskur frank) 876,18 878.42 Belg. frankar 86,36 86,58 Svissn frankar 994,85 997 40 Gyllini 1.187,48 1.190,54 Tékknesb króna 596.41 598.01 V.-þýzk mörk 1.073,20 1.075 96 Llra (1000) 68,81 83,98 Austurr.sch 166,46 166.88 Pesetl 71.60 71.80 Relknlngskróna - Vörusklptaiöno 9í).8b 100.14 Relknlngspund Vörusldptalöno 120.25 120.55 10________________________ í dag er Míðvikudagur- irm 2. fébrúar — Kyndilmessa Tungl í hásuðri kl. 22.02 Árdegisháflæði í Rvik kL 2,28 •ff StysavarSstofan , Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, síml 21230. •jf NeySarvaktin: Slml 11510, opið hveni virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Bpplýslngar um Læknaþjónustu 1 borghmi gefnar 1 sfmsvara tækna fétags Reykjavfkur 1 síma 18888 Næturvörztu í Hafnarffrðí aðfaranótt 3. febrúar annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, simi 50056. Næturvörður er í Laugavegsanóteki. — Bremsurnar eru uppslitnar. Farþegarnir horfa meS hryllingi á lest- fyrir að hafa bjargast naumlega. ina fara í gljúfriS, og þakka sínum sæla — Þú komdu hingað. — Hvað gerði ég? •— Þú ert með segja þér að skilj — Já, reyndar . . . . Félagslíf Konur f Styrktarfélagi vangefinna halda ftmd í Tjamarbúð i kvöld, miðvikudag 2. febrúar kl. 20.30. Á dagskrá eru m. a. kosning basar nefndar. Frú Sigríður Thorlacius flytrrr frásögn. Sýndar verða mynd lr frá Lyngási og víðar. Styrktarfélag vangeflnna. Frá 'Féiagi ungra guðspekinema. Fundur í kvöid að Laugavegi 31, klukkan 20.30 stundvíslega. Ævar Kvaran flytur erindi. Gestir vel- kamnir. Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur félagsins verður fimmtu daginn 3. febrúar klukkan 20.30, í SjómannaskolanUiin. Skagfirðingar. Munið árshátíð Skagfirðingafélagsins í eRykjavík að Hótel Sögu föstudaginn 4. feþr. n. k. Góð skemmtiatriði. Laugardaginn 22. janúar voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björassyni, ungfrú Slg rlður SigurSardóttir, Sólbakka við Lönguhlíð 23. (Lfósmyndastofa Sigurðar mundssonark Guð- Flugáætlanir Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kL 17.00 í gær austur um land í bringferð. Esja fór frá Þingeyri ki. 15.00 i gær á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 £ kvöld til Vestmiannaeyja. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Siglingar Söfn og sýningar Listasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðiim túna. Ásgrjmssafn. Bergstaðastræti 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Þfóðminjasafnið er opið þriðju- daga. fhnmtudaga, laugardaga og sunnudaga 'kl. 1.30 tíl 4. Tæknibókasafn IMSÍ — Skipholti 37. — Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19. nema laugardaga frá 13 — 15. (1. júni 1. okt lökað á laugar dögum). Minjasafn Reykjavjkurborgar. OpKS daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kL 12—21, þriðju- daga og fanmtudaga kl. 12—18. ■Jf Bókasatn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð, tíl hægri Safnið er opið á tímabilinu 15. sept til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 e.h. Laugardaga kL 4—7 e. h Sunnu daga kl. 4—7 e. n. Bókasafn Kópavogs. tJtián á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6 og fnliorðna kl. 8.15 —10. Bamabókaútlán í Digranesskóla og Kársnesskóla anglýst þar Borgarbókasafn Reykjavikur: Að alsafnið, Þinghoitsstræti 29. A. sími 12308. Útiánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Les stofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnu daga kl. 14^-19 Útibúið Hóhngarði 34 opið aöa virka daga nema laugardaga kl. 17 —19, mánudaga er opið fyrir full orðna tH kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið aUa virka daga nesna laugardaga kl. 17—19. Útibúlð Sólheimum 27, stmi 36814, DENNi — Ég vissi ekki að tryHitækið DÆMaLAUSI þitt spýttaði Ifka aftur á baki fullorðinsdeUd opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl 16— 21, þriðjudaga og flmmtudaga kL 16—19. Barnadeiid opin alla virka daga nema iaugardaga kl 16—19 Bókasafn Seltjarnarness, er opið mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl 17,15—19.00 og 20— 22. Orðsending Hjálparsveit skáta. Hafnarf. if Mlnnlngarspji '• Hellsuhælissjóðs Náttúrulæknlngafélags Islands fást hjá Jónl Stgurgelrssyi dverfisgöt.u 13B. Hafnarfirði. slml 50433. •ff Minnlngarg|afasióður Landspítala fslands. — Minningarkort fást á eftírtöldum stöðurn: Landssima ts- lands. VerzL Vtk. Laugavegi 52. — Verzl. Oculus, Austurstræti 7 og á skrifstofu forstöðukonu Landspitah ans (opið kL 10,30—11 og 16—17). Minningarspjöld Styrktarfélags Van- geflnna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Brága Brynjólfssonar, bóka búð Æskunnar. og á skrifstofumd Skólavörðustlg 18 efstu hæð. Mlnntngarspjöld Flugbjörgunarsvelt arinnar fást á eftirtoldum stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Sigurði M Þorsteinssyni, Laugar nesvegi 43, Sigurði Waage. Laugarás vegi 73 Stefáni Bjamasyni, Hæðar garði 54 og Magnús Þorsteinssynl, Álfheimum 48 Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingja. Minningarspjöld fást i bókabúð OBvers Steins og bóka- búð Böðvars, HafnarfirOL TekiÖ á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 HeiEsugæzia Fréttatilkynning

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.