Tíminn - 02.02.1966, Qupperneq 14

Tíminn - 02.02.1966, Qupperneq 14
I 14 TÍMBNN MIÐVIKUDAGUB 2. febrúar 1966 Hedda Hopper lézt í gær NTB-Hollywood, þriðjudag. Hedda Hopper, sem þekkt er fyrir skrif sín um kvikmyndaleik ara, lézt í dag úr lungnabólgu. Hún var á áttræðisaldri. Hún veiktist á föstudaginn, og versnaði henni mjög á sunnudag. Hedda Hopper, sem hafði mjög „eitraðan penna“, sem hver kvi'k myndaleikari óttaðist, var tengd skemmtanalífinu frá bamæsku. Hún lék í rúmlega 100 kvikmynd ura og nokkrum leikritum. Féll úr stiga HZ—Reykjavík, þriðjudag. Það slys varð í sementsverk- smiðjunni á Akranesi skömmu eft ir hádegið í dag, að roskinn Akur nesingur féll úr stiga við vinnu sína. Rotaðist hann og hlaut heila hristing og að auki mikinn skurð á augabrún en einhverja rænu var hann búinn að fá, er hann var fluttur á sjúkrahúsið. Fallið var 3—4 metrar. HVER BORGAR? Framhald af bls I að í undantekningartilvikum, eins og t.d. í óveðrinu nú um helgina verði það mikið vafamál hvort hægt sé að telja húseigendur á- byrga fyrir tjónum, sem verða af völdum slíks veðurs svo framar- lega sem þökin íullnægja reglum um frágang. Gatu deildarstjórar ir þess að þess væru dæmi frá öðirum Norðurlöndum, að fyrir rétti hefðu gengið sýknudómar í málum gegn huseigendum vegna tjóns, sem hús beirra hafa valdið í ofsaveðrum. Aðspurðir sögðu áðurneíndir aðilar, að því miður væri ekki nógu algengt, að húseig endur tryggðu hús sín með á- byrgðartryggingu. Þess má að lokum geta, að ef til þess kæmi að gengið yrði að húseigendum. er ekki víst, að þeir yrðu dæmdir skaðabótaskyldir gagnvart tjónpolum vegna áður- nefndra tjóna. • OLÍUFLUTNINGUR Framnald af bls 1 lögin fá það, sem á vantar frá Bandaríkjunum. Fengu öll olíufé- lögin heimild í dag til að kaupa einn skipsfarm af olíu aukalega til að bæta upp það, sem á vant- aðj, að Rússar standi við *gerða samninga. Tveir olíufarmar eru nú á leið inni frá Rússlandi. FISKIÞING Framhald af bls. 2 nýta, á skynsamlegan hátt þau auðæfi, sem hafið umhverL i-*nd ið hefur upp á að bjóða þannig, að til sem mest gagns verði fyrir sem flesta. Að lokinni setningu þingsins var fundi frestað þar til á morgun, en þá fer fram kjör starfsmanna þingsins og fastanefnd- og hefj- ast síðan þingstörf. JOHNSON Framhald af bls. 1. gerðir sínar og reyna að þvinga þjóðina í Vietnam til-þess að leysa Vietnammálið samkvæmt kröfum Bandaríkjanna. Goldberg sagði, að allt, sem Bándaríkin gerðu í Vietnammál inu, væri tengt ósk USA um friðsamlega lausn deilunnar i stað þess að þvinga í gegn hernaðarlega lausn. Brezki full trúinn, Lord Caradon, studdi Goldberg algjörlega, og gagn rýndi Ho Chi Minh, forseta Norður-Vietnam, fyrir að bera í raun og veru ábyrgð á, að loftárásir voru hafnar að nýju. Fedorenko fékk stuðning full trúa' Frakklarids,'’ Róger Seyd óux, sem taldi, að SÞ væri ekki réttur vettvangur til við ræðna um Vietnammálið, því Bandaríkin væru eini deiluað ilinn, sem viðstaddur væri. Kína er ekki á réttan hátt fuR trúi hér, sagði hann, og hvor ugt Vietnamríkið á fulltrúa hjá SÞ. Jafnvel þótt ráðið skoraði á ríkin tvö að senda fuiltrúa, þá stæðu deiluaðilarnir engan vegin jafnfætis. en slíkt jafn rétti væri fyrsta skilyrði allra viðræðna. Fulltrúi Malí var Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og [arðarför dóttur okkar, systur og mágkonu, Selmu Sigþóru Vígbergsdóttur, Niálsgötu 15. Guð blessi ykkur öll. Elinborg Þórðardóttir, Vígberg Einarsson, Ásta Anna Vigbergsdóttir Axel Björnsson. I' IIII liWHWIIiiPWIHIlMmWHHiKIIIIH11 "I—I W 'l"W Ml WI'IT l'l'IH l«WlW—11 fnnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Steinunnar Sveinsdóttur frá Nýjabæ, Eyrarbakka. Vandamenn. Þökkum innllega samúð og vlnarhug við fráfall og jarðarför, Ásrúnar Árnadóttur frá Garði. Vinir og vandamenn. Faðir og tengdafaðir okkar, Brandur Tómasson frá Kollsá f Hrútaflrði, lézt mánudaginn 31 janúar s. I. i Landsoítalanum. Valdís Brandsdóttir Guðmundur Kristiánsson. Hjartkær móðursystir min, GuSríSur GuSmundsdrttir lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 31. ianúar. Fyrir hönd — ndamanna, Lára Jónasdóttir. einnig á móti því, að málið yrði tekið á dagskrá. Búizt var við atkvæðagreiðslu um málið seint í kvöld. Fréttaritari brezka útvarpsins í Washington símaði í dag, að þar í borg væri talið, að loft- árásunum á Norður-Vietnam verði haldið innan vissra tak marka, a. m. k. á meðan Viet namimálið er til umræðu innan Sameinuðu Þjóðanna. f náinni framtíð komi ekki til greina að kasta sprengjuim á Hanoi eða aðra umdeilda staði. Helztu andstæðingar Vietnam- stefnu forsetans í þinginu hafa tekið þessari ákvörðun tiltölu lega vel. Fullbright, formaður utanríkismálanefndar þingsins, hefur lýst því yfir, að nefndin muni ekki ganga hart eftir rannsókn á stefnu forselans í Vietnam á meðan umræðurnar standa yfir innan Sameinuðu Þjóðarina. Og hann hefur frest að áætlunum um að yfirheyra Dean Rusk, utanríkisráðherra, sem var spurður all harkalega út úr opinberlega í nokkrar klukkustundir í síðustu viku. En þetta virðist þó einungis vera bráðabirgðavopnahlé í umræðunum um stefnu forset ans í Vietnammálinu. En þótt hin tvíþætta ákvörð un Johnson forseta í Vietnam málinu hafi tekið vindinn úr seglum gagnrýnenda hans um stund, þá eru skoðanir manna í Washington jafn skiptar nú sem fyrr. Sumir hér segja, að það, sem í fyrstu virtist vera einlægar og sérlega „johnsonskar“ aðgerðir í átt tii samninga, sýnist, við nánari athugun. vcra aðgerðiþ stjórnmálamannsi sem hafi pólitíska innanlandshagsmuni efst í huga en ekki aðgerðir þjóðarleiðtoga. Bent er á að leið Johnsons úr klípunni hafi verið að gefa báðum öfga fylkingunum í afstöðunni til Vietnamsstríðsins hluta þess, sem þeir vildu; takmarkaðar loftárásir fyrir stríðssinna og friðarumleitan til Sameinuðu Þjóðanna fyrir friðarsinna. En hvorugur aðilinn er talinn verða ánægííur með sinn hlut til lengdar. Það hefur einnig verið sagt hér, að stefna forsetans sé ekki sjálfri sér samkvæm Ef, segja menn. stöðvun loftárása var • þýðingarmikill hluti fyrstu friðarsóknar forsetans. hvernig er þá hægt að réttlæta að loft árásir ^íiu teknar upp að nýju í byrjun nýrrar, og ekki síður dramatískrar, friðarsóknar á vettvangi Sameinuðu Þjóðanna? Það er ekki einungis gildi hinnar nýju friðarsóknar John sons forseta innan Sameinuðu Þjóðanna. sem spurningarmerki er sett við. heldur einnig ein- lægni þeirrar friðarsóknar En þetta er það, sem fram kemur i forystugreinum dag- blaðanna og í viðræðum manna á meða) i Washington Opin- berlega er Johnsonstjórnin ein huga, og hið sama er að segja um Bandaríkjaþing.1 SNJÓFLÓÐ Framhald at 16 síðu. hefur rifið með sér einhvers staðar i gilinu. Alfreð og sonur hans fluttu konuna og barnið þegai l fjósið. eftir beim íafði tekizt að komast út úr núsinu og síðan var fengin hjálp Irá öðr um hæjum í nágrenninu tið erum á háifgerðun vergangi ennþa saeði Alfreð pn ég hef fengið loforð fyrir sumarbú stað að Gilslaug, hér rétt hjá, og þar getum við verið til að byrja með. Annars er ég að fá ýtu til þess að rétta húsið við, og þá verður hægt að sjá, hvort það er mikið skemmt, eða hvort við getum búið í því í sumar. — Hérna féll snjóflóð á bæ- inn árið 1662, og eftir því sem ég kemst næst mun hann hafa staðið á svipuðum slóðum, og bæjarhúsið stóð nú. Þá var þetta auðvitað torfbær, og tók búrið alveg af. Þar hafði verið inni kona og barn, en náðust lif andi úr fönninni, sagði Alfreð að lokum. ÁKVÆÐISVINNA Framhald af 16 síðu. og skipulagi hjá flokkum er hafa lengi unriið ákvæðisvinnu. Sem dæmi má nefna að fyrir tveimur árum voru boðnar út tvær verka- mannablokkir á ísafirði og var leitað til smiða frá Reykjavík og ísafirði til að vinna verkið. Reyk- vísku smiðir tó’ r verkið að sér og luku því á helmingi styttri tíma en aðrir höfðu treyst sér til. I Noregi er það í rammasamn- ingi milli atvinnurekenda og i-un þega, að setja engar hömlur á menn, er sýna einstL „n dugnað, og nota þá ekki sem átyllu til að þrýsta niður kaupi. Hliðstæð ákvæði hafa verið tekin upp í rammasamningum á milli atvinnu- rekenda hér og launþega. Þegar rætt er um . _n bygging- arkostnað má gjarnan taka það með í reikninginn, að trésmiðir eru að heita má alltaf í módel- smíði, húsin og innréttingar eru aldrei eins, og stöðlun óþekkt að heita má nema í hurðum, en það er yarla þorandi að liggja með þfer' spónlagðar. vegna tízkubreyt- inga. Allir skilja að það er dýrara að láta kiæðskera sauma ein föt en kaupa lageuuaumuð föt, og sama á við um innréttingari.ar. Óhætt er að segja, að innan tré- smiðafélagsins séu margi- góðir verkmenn og yfirleitt eiga h byggjendur að geta ráðið til sín góða fagmenn. ur i mót: hafa verið miklar sveiflur í húsbygg- ingum og oft ríkjandi mikil óvissa um framkvæmdir, t. d. fó.. fáar byggingar á stað í fyrra fyrr en komið var fram á sumar, og þá var hafin bygging sambýlis- og einbýlis „sa í Árbæjarhveríi 1 -Ir um 5000 manns op annað hverfi, við Sæviðarsund, að byrja að rísa á sama tíma. Þegar slíkar fram- kvæmdir eru í fullum gangi er áreiðanlega erfitt að fA góða 'niði. f byggingariðnaðinum eru ýmsir þættir, sem mætti eflaust lagfæra. en sumt er algerlega . valdi hins opinbera að bæta. Á undanförnum árum hefur n..k ið verið unnið við að samræma ákvæðisvinnutaxt .na og gern þá sem sanngjarnasta og réttasta. Kristján Guðmundss*. sagði, að mestu erfiðleikarnir í. rekstri trésmíðaverkstæðisins jtöfuðu af því, að engin verk væru stöðluð og iítið hægt að smíða á lager. Eldhúsinnréttingar yrðu mun dýr ari ef hægt væri að íða 8—10 gerðir, er fólk gæti svo valið um. Það liggur í úugum hvað það væri mikið auðveldara fyrir þá, sem eru að r vggja, að geta pantað beint af lager ákveðna gerð af eldhúsinnréttingui.i, eða gluggum, um leið og þess þarf með. Sumir vilja t. d. ekki festa kaup á eldhús- innréttingum fyrr en þeir hafa peninga handbæra, en þá þurfa þe: ef til vill að bíða í hálft ár eftir því að fá eldhúsinnréttinguna 02 ge‘ -r v ð reynzt dýr tím’, m. a. vegna verðbólgu. Lánsfé hefur verið af mjög skornum sKammti, rg sagði Irist- ján. að þeir sem uygðust ... .a inn eldhús: tingar ngj und arlega litla fyrirgreiðslu, ef þeir gætu ekki staðizt trésmíðaverk- stæðunum snúning á þeim vett- vangi. Það iítur kannski dálítið undarlega út, að lánsfé er' helzt að fá hjá timburinnflytjendum. Tré- smíðaverkstæði eiga allta1' nokkuð háar fjárhagðir útistandandi, og áleit Kristján, að yfirleitt æru útistandandi 50—60 þúsund krón- ur á hvern starfsmann trésmiðj- unnar, en þeir eru oftast um 10 talsins. Kristján og Jón Snorri höfðu verið að ræða u.n eldhúsinnrétt- ingu, er blaðamanninn bar að garði, og gaf þessi eldhúsinnrétt- ing í meðalstórri 4ra herbergja blokkfbúð tilefni til mjög athyglis verðrar athugunar. Eldhúsinnréttingir. er frá arki- tekt, og óvíst, hvort hann hefur ráðið verkinu, eða orðið að beygja sig undir vilja húsbyggjandans. Á teikningunni voru 17 skáphurðii af 10 mismunandi stærðum og 11 skúffur af 7 mismunandi stærðum! Með því að fækka einingum. og samræma aðrar, væri hægt að lækka kostnaðinn við hluta inn- réttingarinnar um helming, án þess að skerða notagildi hennar. Báðir voru þeir sammála um, að innréttingin yrði fallegri, ef þess- ar breytingar yrðu r ;rðar. Dæmið um innréttinguna er eiginlega táknrænt fyrir ástandið í byggingarmálum þjóðarinnar .í dag. SKARÐSBÓK Framhald af 16. síðu. um. Hefðu hlutimir ekki náð 100 ára aldri væru tollar af þeim hins vegar talsvert hærri. Þannig þyrfti að greiða 90% tolla af húsgögn um, og 50% tolla af ýmsum mun- um' sem ekki hefðu náð tilskild- um aldri, eða hefðu,Yvottorð upp á það. I } tr> . - Þá snerum við okkur til dn. Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarð- ar, og hjá honum fengum við þær upplýsingar, að allir þeir munir, sem flokkuðust undir listaverk væru tollfrjálsir í innflutningi, svo og þeir safngripir, sem keyptir væru til safna. Ef einstaklingur keypti fágætari grip erlendis gagn gert í því skyni að gefa opinberu safni, gæti hann líklega fengið und anþágu frá tollgreiðslu, ef hann, þjóðminj avörður gæfi frá sér skriflega yfirlýsingu um gjöfina, hins vegar væri ekki mikið um það, að einstaklingar gæfu slíkar gjafir. Mörgum er það mjög til efs, hvort rétt er að skattleggja gamla, fágæta muni svo að miklu nemi. Þessir hlutir eru oft feykilega dýr- ir í innkaupi, og þegar háir toliar bætast við kaupverðiþ, er ekki nema eðlilegt að fólk hiki við að flytja þá inn í landið. Hvorki söfn né einstaklingar hér á landi eru rík af fágætum erlendum munum. Gaman væri ef meira bær ist hingað af slíku, einkum því sem frá norrænum mönnum er komið. Slíka muni má víða finna, og sjálfsagt mundi þykja tengur að mörgu slíku á safni hér, og einnig í heimahúsum. Þetta eru verðmæti sem fara vaxandi með árunum, þótt þyki henta að tolla þau, og draga þannig úr innflutn ingi þeirra til minjalítils lands. ---i------------- Á VÍÐAVANG Frambald af Pls. 3 um eins og aðrar virkjanir og stórverksmiðjur, sem þeir hafa byggt Að standa þannlg á eig in fótum er hugsun, sem þesir menn þola ekki, og þeir ræða ekki einu sinni málið frá þvi sjónarmið*. Það er alúmínver- ið en ekki íslenzk virkjun, sem þessum mönnum er aðalatrið- ið. Vilja peir Mbi.menn ekki gera svo vel afí skýra það fyrir þjóðinni, hvers vegna við get nm ekki reist Búrfelisvirkjun á eigin spýtur? /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.