Tíminn - 04.02.1966, Page 10

Tíminn - 04.02.1966, Page 10
FÖSTUDAGUR 4. úar 1966 10 ______________________ í dag er föstudagurinn 4. febrúar — Veronica Árdegisháflæði í Rvík kl. 4,23 Heilsugæzla Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—6. simi 21230 ■jf Neyðarvaktln: Sunl 11510. opið hvern virkan dag, tra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 „ Upplýstngar um Læknaþjónustu 1 þorginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavíkur t síma 18888 Næturvörzlu annast Laugavegs- spótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 5. febrúar annast Eiríkur Björns son Austurgötu 41, sími 50235. TÍMINN Genqisskranmg Nr. 11 2. febrúar 1966 Sterlingspund 120,13 Bandank]adolla> 12.9Í- Kanadadollai 39.92 Danskar krónur 622,85 Norskar krónur 601,18 Sænskar krónur 830,75 í'innski æark t.335.72 Mýtr franskl marÞ 1.335.72 8'ranskui tranlr 876.11- Belg. frankar 86,36 Svissn trankar 994.8Í- Gyllini 1.185,24 Tékknesk Króna ->9b.4i V. — þýzk mörk 1.069.40 Llra <1000 68.81 Austurr.sch 166.46 Pesetl 71.61 Kelkmngskróna - Vöruskiptaiöno 9 ,8t (teiknlngspuno Vöruskiptalönr i2U.2t 120,43 43.06 40.03 624.45 602,72 832^90 c.339.14 1.339,14 878.42 86,58 497 «• 1,188,30 ■>98.1» >.072,16 63.91 L66.88 71.81 100.14 120.56 Flugáætlanir Félagslíf Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarn ardóttir er væntanleg frá N. Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborg ar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 01.45. Heldur áfram til N. Y. kl. 02.45. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell fór frá Reykjavfk 27. þ. m. til Gloucester. Jökulfell er í Hull. Fer þaðan til Reykjavíkur. Dísarfell fór í gær frá Hamborg til Antverpen og Rvíkur Litlafell er í oliuflutningum á Faxa flóa. Helgafell fór í gær frá Aabo áleiðis til Álaborgar. Hamrafell er væntanlegt 5. þ. m. til Hafnarfjarð ar frá Aruba. Stapafell er væntan legt til Reykjavíkur á morgun frá Hornafirði. MælifeU lestar á Aust fjörðum Solheim er væntanlegt til Austfjarða 4. þ. m. Elm er væntan legt til Hjalteyrar 6. þ. m. Hafskip H. f. Langá er í Reykja vík. Laxá er í Hamborg. Rangá fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Selá er f Reykjavík. Eimsklp h. f. Bakkafoss íór frá Reykjavik 31. 1. tU Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Brúarfoss fer frá Keflavik í kvöld 3. 2. til N. Y. Detti foss fer frá Bremerhaven í dag 3. til Cuxhaven, Hamborgar og Rvfkur Fjallfoss fer frá Reyðarfirði 4. til Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarðar Gullfoss fór frá Kmh 2. til Leith og Reyfkjavikur. Lagarfoss fór frá Hagussund 2. til Akraness og Rvík ur Mánafoss fer frá Rvík f kvöld 3. til Rifshafnar, ísafjarðar, Siglu fjarðar, Akureyrar og Austfjarða hafna. Reykjafoss fer frá N. Y. 7. Selfoss fór frá N. Y. 27.1. til Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Turku f dag 3. tU Kotka, Ventspils og Rvfkur. Tungufoss fer frá Reykja vfk í kvöld kl. 20.00 til Stykkis- hólms, Grundarfjarðar, Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar og ísafjarðar Askja fer frá Hull f dag 3. 2. til Reykjavíkur. Utan skrlfstofntlmt iru skipafréttir lesnar f sjálfvirkum slmsvara 21466. Jöklar h. f. Drangajökull fór ) fyrradag frá St. John til Charleston. HofsjökuU er í Liverpool. Langjökull fór 29. f. m. frá Charleston tU Vigo, Le Havre, Rotterdam og Lundúna. Vatnajökull er væntanlegur til Norðfjarðar í dag. Ríkisskip: Hekla er i Reykjavík. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer til Vest- mannaeyja kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið var væntan leg til ísafjarðar í morgun á norður leið. Herðubreið fór frá Reyðarfirði í gærmorgun á suðurleið. Skagfirðlngafélagið i Reykjavtk biður alla Skagfirðinga í Reykjavík og nágrenni að gefa sig fram vegna fyrirhugaðrar skemmtunar við eftir talið fólk: Stefönu Guðmundsclóttur. sími 15836, Hervin Guðmundsson, simi 33085 og Sólveigu Kristjánsdótt ur, sfmi 32853. Skagfirðingar. Munið árshátíð Skagfirðingafélagsins í Reykjavík að Hótel Sögu í kvöld. Góð skemmti- atriði. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fé- lagsfundur verður eftir messu á sunnudaginn kemur. Ennfremur verðla kaffiveitingar fyrir kirkju- gesti. Frá Guðspekifélaginu. Baldursfundur í kvöld klukkan 20.30 í húsi félags ins. Erindi flytur Sigvaldi Hjálmars son, um: Návist hins dulda. Hljóm íist, kaffiveitingar. Gestir velkomnir. Orðsending if Minningarspiölc Orlofsnefndar húsmæðra fást á eltirtöldum stöð- um: Verzl Aðalstræti 4. Verzl. Halla Þórarins, Vesturgötu 17. VerzL Rósa. Aðalstræti 17 VerzL Lundur, Sund- laugavegi 12. Verzl Búri, Hjallaveg) 15. Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106. VerzL Toty, Ásgarði 22—24. Sólheima búðinm Sólheimuni <3 H Herdis> Asgeirsdóttui Hávallagótu » 15846! Hallfrlði lónsdórtui Brekkustig t4b <15938< Sólvelgx lóhannsaóttui Bói staðarhlið 3 <24919' 4teinunm Finn óogadóttui uosncimun 4 33172 > Kristinu Sigurðardótt.ui Biarkar götu 14 <13607 llot: Sigurðardótt ui Austurstræt' 11869. - Giöf um og áheitum ei einnig veitt mót taka á sömu stöðum ir Minningarspiöli N.L c.l eru al greidd a skrtfstof' rélagsins Laut asveg) 2 Minningarkort Sjúkrahússsjóðs lðnaðarmannaféiagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum I Reykja vik, á skrifstofu Timans Bankastræti 7 Bílasölu Guðmundar Bergþóru- götu 3. Verzluninni Perlon Dunhaga 18 A Selfossi. Bókabúð K.A., Kaup félaginu Höfn. og pósthúsinu í Hveragerði. Útibúi K. Á Verzluninni Reykjafoss og pósthúsinu f Þorláks höfn hjá Útibúi K_ Á ir Minningarspiöld líknarsi Aslaug ar K P Maack fást á eftirtöldum stóðum Helgu Þorsieinsdóttui Kasi alagerði 5. Kópavogi Sigrlði Gisla dóttui KópavogsDraut 45 Sjúkra samlagi Kópavogs Skjólbraul 10 Verzl Hlfð. Hlíðarvegl 19 Þuríði Einarsdóttui Álfhólsvegi 44 Guð rúnu Emiisdóttui i?rúará_i Guðrlði Amadóttui Kársnesbraut 55 Sigur björgu Þórðardóttur Þingholtsbraut 70 Marlu Maack. Þmgholtsstræti 25 Rvík. og BókaverzluD SnæbjarnaT lónssonai Hafnarstrætl Minningarspjöld Barnaspítala sjóðs 'Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Sikartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds sonarkj., Verzluninni Vesturgötu 14. Verzluninni Spegillinn Lauga >egi 48. Þorsteinsbúð Snorrabr 61. Austurbæjar Apóteki Holts Apóteki, og hjá Sigríði Bachman. yfirhjúkrunarkonu Landsspíta) ans Minningarspjöld „Hrafnkelssjóðs“ fást 1 Bókabúð Braga Brvnjólfsson ar. Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Hjartaverndar fást i skrifstofu samtakanna Aust urstræti 17, sími 19420 Minningarkort Geðverndarfélags lslands_ eru seld 1 Markaðnum Hafn arstræti og 1 verzlun Magnúsar Benjaminssonar i Veltusundi. Munið Skálholtssöfnunina Gjöfum ei v-eitt móttaka i skrit DENN — Jæja lagsi. Þarna hefurðu splunkunýja glansandi rauða j /r AA A I A II > I skó, sem þér finnst svo falleglr. stofu Skálholtssöfnunai Hafnai stræti 22 Simai i-83-54 og 1-81-05 Minningarspjölo Asprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apótekl við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og Hjá Guðnýiu Valberg, Efstasundl 21 Söfn og sýningar Listasafn tslands er opið þriðju daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl 1.30 til 4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Asgrímssafn. Bergstaðastræti 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30 — 4. Tæknibókasafn IMSÍ — Skipholti 37. — Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19t nema laugardaga frá 13 — 15. (1. jún) 1. okt. tokað á laugar dögum). Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. Minjasafn Reykjavjkurborgar. Opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga Ameríska bókasafnlð, Hagatorgi 1, er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 12—18. ir Bókasafn Dagsbrúnar, Llndargötu 9 4. hæð, tU hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15 sept. tU 15. mai sem hér segir Föstudaga kL 8—10 e.h. Laugardaga kL 4—7 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e. h. Tekið á móti tilkynningum í dagbókina kl, 10—12 — Já, hvað um skartgripina? Þeir sluppu með skartgripina. — Verið róleg, við sáum þá vel og yflr- valdið handtekur þá fyrir olckur. — Bíðið, þið megið ekki tilkynna þjófn aðinn. Ertu orðinn vitlaus? Ert þú í slagtogi með ræningjunum? Eruð þið með flelri hnífa? Tona, réttu mér þrjá steina. Eg ætla að láta þig sýna Þeim á hverju þeir eiga von ef þeir reyna að brjót ast út.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.