Tíminn - 05.02.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing ’ Tímanum
fcemur daglega fyrir augu
80—100 þásund lesenda.
29. tbl. — Laugardagur 5. febrúar 1966 — 50. árg.
Rykið á tunglinu fáar tommur
NTB—Jodrell Bank og Moskvu,
föstudag.
Myndirnar, sem sovézka tungl-
farið „Luna-9” hefur sent frá
tunglinu virðast sanna, að ryklag
ið á tunglinu er einungis örfáar
tommur á þykkt, en ekki mörg
fet, eins og áður var talið, — að
því er yfirmaður Jodrell Bank-
athugunarstöðvarinnar, Sir Bern
hard Lovell, fullyrti í kvöld, eft
ir að hafa athugað myndir, sem
tunglfarið sendi til jarðar, og sem
vísindamenn á Jodrell Bank gátu
tekið á móti.
Ein myndanna kollvarpar al
gjörlega gömlu kenningunni um
metra þykikt ryklag á yfirborði
tunglsins, sagði Sir Bernard.
Ljósmyndirnar sýna vissa turn-
laga hluti, sem virðast vera 3—
6 metrar á hæð. Eitthvað sem lík
ist framenda eldflaugar sést í
homi einnar myndarinnar, sagði
Sir Bernard, sem sagði, að mynd
imar væru þær stórkostlegustu,
sem nokkru sinni hefði verið tek
ið á móti í athugunarstöðinni.
„Luna-9” lenti á fimmtudags-
bvöldið „mjúkt” á tunglinu, og í
dag hóf tunglfarið að senda mynd
ir af lendingarstaðnum til jarðar.
í Moskvu var ekkert sagt um,
'hvað myndirnar sýndu, og aðeins
upplýst, að þær yrðu birtar á
sínum tíma.
Myndasendingum frá tunglinu
til jarðar er stjórnað með fjar-
stýritækjum frá jörðu. Sovézku
vísindacnennirnir höfðu í dag fjór
um sinnum samband við „Luna-9”
í samtals þrjá tíma. Hefur tungl
Framhaia a dis 14
Myndin hér aS ofan var tekin í Marienlyst-höllinni f Helsingör og sýnlr menntamálaráðherra NorSurlanda, sem sátu þar á fundl, ásamt fulltrúum
menningarmálanefndar NorSurlandaráSs, á dögunum. RáSherrarnlr eru f. v. K. D. Andersen, Danmörku, Ragnar Edenmann, SvíþjóS, Gylfi Þ.
Gislason, íslandl, Kjell Bondevik, Noregi, Saukoonen, Finnlandi og Hans Sölvhöj, menningarmálaráSherra Danmerkur. Timamynd—Per Nielsen.
NORRÆNI SJÓDURINN L YFTISTÖNG
FRJÁLSR1MENNINCA RSTA RFSEM!
EJ-Reykjavík, föstudag.
Ólafur Jóhannesson, alþingis-
maður, kom í gærkvöldi til lands
ins frá Danmörku, þar sem
hann sat fund Norðurlandaráðs
og síðar fund menntamalaráðherra
Norðurlanda í Helsingör. f við
tali við blaðið í dag sagði Ól-
afur, að eitt merkasta mál fund
arins hafi verið norræni menn
ingarsjóðurinn. — í fyrra var
að vísu gerð ályktun um hann,
en sú upphæð, sem til hans
var veit á þessu ári var aðeins
1600.000 krónur danskar, en á
fundinum í Kaupmannahöfn var
ákveðið að hækka þá upphæð í
3 milljónir króna danskar, og
ennfremur að gengið skyldi sem
fyrst frá éndánlegum samþykkt
um fyrir sjóðinn í samráði við
Norðurlandaráð, og gert ráð
fyrir, að fulltrúar ráðsins fengju
einnig sæti í stjórn hans.
Strax á eftir var fjallað um
ályktun fundarins á fuudi
menntamálaráðhcrranna i Hcls
ingör, og þeir féllust á hana
fyrir sitt leyti. Var bráðabirgða
stjórn sjóðsins falið að gera
uppkast að samþykktum fyrir
sjóðinn á þessum grundvelli,
sagði Ólafur.
— Þetta uppkast verður lagt
fyrir ríkisstjórnirnar, og síðan
fyrir ráðið sjálft.
— Hvernig er ætlunin að ráð
stafa fé sjóðsins, Ólafur?
— Gert er ráð fyrir , að
fjárveitingar úr sjóðnum gangi
fyrst og fremst til margvíslegr
ar ’frjálsrar menningarstarfsemi
og lista, sem ekki hafa að-
gang að fjárveitingum annars stað
Tíminn fékk þessa mynd símsenda í gærkvöldl, og er hún ein þelrra, sem
sovézka tunglfariö Luna-9 sendl tll jarSar í gærdag. ÞaS var brezka Jodrell
Bank-athugunarstöSin, sem tók á móti myndunum og sendl þær út. Á mynd
tanl sést lítlH hluti svæSisins fyrir utan Luna-9, en t.v. er skuggi tunglfars-
ííhb.
ar, en jafnframt verði svo eitt
hvað veitt til rannsókna og vís-
indalegra þarfa. Þessar fjárveit
ingar eiga fyrst og fremst að fara
til samnorrænnar starfsemi, t.
d. til að sýna listaverk frá einu
landi í öðru og til þess að fást
við verkefni, sem geta haft
þýðingu fyrir Norðurlönd öll.
Af fleiri málefnum, sem þarna
var fjallað \um á sviði mennta
mála, var að rannsaka, hvort
ekki væri hægt að setja á fót
stofnun til þess að hafa með
höndum rannsóknir á milli
ríkjadeilum.
— Er þetta nýtt á Norðurlönd
um?
— Já, það er nýtt, nema hvað
einhver vísir kann að vera að
því í Svíþjóð. Þetta á að vera
rannsóknarstofnun, sem reyn-
ir að skýra frá staðreyndum
Þá má nefna ályktun um rarn
sóknir og ráðstafanir til þess
að koma í veg fyrir óhreinkun
vatns, en þetta er orðið afskap
lega mikið vandamál í vélvædd
um iðnaðarlöndum. Einnig var
gerð ályktun um fræðslu fyrir
fullorðna í útvarpi og sjón
varpi, þ. e. athugun og rannsókn
á því. hvort hægt sé að koma
á norrænni samvinnu um þetta
mál. • . V.«r5...
" Einnig var gerð ályktun um
(•'ramriH , n -il> 14
Ólafur Jóhannesson
HÆSTA TILB0ÐI400MILLJ.
HZ—Reykjavík, föstudag.
í dag voru opnuð tilboð í Búr-
, fellsvirkjun, en í útboðsskilmálum
var skýrt frá því, að tilboðið fæli
i sér efni, allar byggingar. nema
íbúðarhús stöðvarvarða, stíflu,
göng, uppsetningu véla o.fl. AIIs
bárust 7 tilboð og var skýrt frá
öllum kostnaðarliðum í tilboði
hvers og eins, en aðeins heildar-
kostnaður var lesinn upp i dag.
Aðeins þrjú tilboð virtust koma
til greina þar sem þau voru miklu
lægri en hin. Hæsta tilboðið nam
1.4 milljörðum íslenzkra króna
Tilboðin voru opnuð á Hótel
Sögu i dag. kl. hálf þrjú og bauð
Jóhannes Nordal alla velkomna,
en þarna voru saman komnir er
lendir ug íslenzkit fulltrúar bjóð
enda, verkfræðingar, nefndar-
,n^nn u-'Msvirkjunar o.fl.
■-■ ;‘---<fið beint til verks
og tilboðin lesin upp. Augljóst
var, að fulltrúarnir voru taugaó-
styrkir og jókst spennan eftir því
sem á leið. Tilboðin voru tvískipt
annars vegar var um að ræða til
boð í 70 þús kilówatta virkjun,
sem ákveðið hefut verið að reist
verði. og hins vegar 105 þús. kíló
watta virkjun sem reist verður ef
ákveðið verður að hefja stóriðju
framkvæmdir a Suðurlandi.
Eins og sjá má á töflunni er
hið sameiginlega tilboð frá Al-
Framhald á bls 14
Töiurnar hérna að ofan tákna tllboð hvers aðila í mllljónum króna, fyrrl
dálkurinn tiknar tilboð f minnl vlrkjunina, en sú sfðari f stærri virkjun-
ina, «8a þá, sam er 105 magawött (105 þú*. kw.)