Tíminn - 22.02.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.02.1966, Blaðsíða 7
7 ÞREEMTJDAGUR 22. fcbrúar 1966 TÍMINN Utflutningsgjöld á sjávarafurðum Eggert G. Þorsteinsson, sjávar útvegsmálaráðherra talaði íyrir ar, sem væru í því, og sagði að Bifreiða- eigendur Vatnskassa rtðgerðir, eiementasidpti Tökum vatnskassa úr og^ setjum i. Gufuþvoum mótora o.fl. VatnskassaverkstæðiS, Grensásvegt 18, sími 37534 á næstunni yrði lagt fram annað frumvarp um ráðstaf- anir vegna sjávarútvegsins. Lagði hann. til, að málinu yrðí hraðað, því ef samþykkt fengist tæki frum varpið gildi 1. marz n.k. Ólafur Jóhannesson minnti á, hvernig hðgum sjávarútvegs- ins væri nú hátt að. Þessi stærsti atvinnuvegur ís lands ætti að standa í blóma, fyrst og fremst vegna hins mikla afla- magns og góðra markaðsverða erlendis. Rakti hann lið fyrir lið umsagnir ýmissa manna í útgerð, sem vissu vel hvað þeir væru að segja. Þeir teldu ástandið óheyrilegt og væru kvxðnir vegna hinnar sívaxandi verðbólgu. Þá skýrði hann frá ýmsum ályktunum frá nýafstöðnu Fiskiþingi og ummælum ýmissa framámanna í sjómannafélögun- um. Haim sagði að Loftur Bjama- son, formaður fsl. botnvörp. héldi því fram, að hagur togaranna væri með allra versta móti. Og Fiskiþing hefði ályktað að enginn grundvöllur væri fyrir línuútgerð. Ummæli þessara manna talaði sínu máli og ýmsar greinar sjávarút- A ÞINGPALLI Gylfi Þ. Gíslason taldi sjálfsagt að fjölgað yrði í útvarpsráði um tvo menn, svo að allir þingflokkar ættu mann í ráðinu. Einnig benti hann á tilkomu sjónvarps og það eitt væri nauðsyn fyrir fjölgun í ráðinu. ( Þessir tveir viðbótarmenn í útvarpsráði yrðu sennilega sjálfstæðismaður og alþýðubandalagsmaður). Sigurvin Einarsson mælti fyrir frumvarpi um sölu eyðijarðarinnar Sperðlahlíðar. Málinu var vísað til 2. umræðu. Lagt var fram í Alþingi í dag frumvarp til laga um viðauka við lög um skógrækt. Þar segir m.a. að ríkissjóður styrki ræktun skjól- belta og skógræktarstjóri hafi yfirumsjón með þeim. » BILLINN Rent an Ioeoar Sími 1 8 8 33 vegsins standa höilum fæti. Or- sök þessa alls væri verðbólgan sem stjórninni hefði ekki tekizt að stöðva, heidur ykist hún sí feHt og stöðugt í stað þess að segja af sér (eins og flestar stjéto ir myxxdu gera) þá sæti hún nú sem fastast Engin leið væri reynd til þess að bæta ástanÆð, stjóm- in væri stöðnnð. Nú væri stjóm- in að stofna til stórframkvæmda, studd af erlendu f jármagni á því svæSK, sem vinnuaasskorturinn væri mestur og magnaði með því móti verðbólguna. Hann taldi frumvarp þetta bráðabirgðatillögu því aðeins um verðjöfmm væri að ræða, fé væri dregið úr einni grein sjávarútvegsins í aðra. Þá ræddi hann nokkuð um bræðslu- síldarverðið. Hann spurði: Geta síldarsjómenn tekið þessar álögur á sig? Fiskiþing hefði sagt nei og Ólafur taldi verðjöfnunina hæpna, því að mönnum hætti um of að einblína á þá síldveiðibáta sem mest veiddu. Miða ætti við meðaltalið. Enda benti Ólafur á, hvernig farið hefði í fyrra þegar síldarskatturinn hefði verið settur á með bráðabirgðalögum. Síldar- flotinn sigldi í höfn hið snarasta og fallið hefði verið frá skattin- um. Eina ráðið væri að ráðast gegn rótum meinsins, þ.e. verð- bólgunni. Hann spurði einnig: Hvernig eru horfur sjávarútvegs- ins? Hvert verður síldarverðið á sumri komandi? Gils Guðmundsson, sem sæti á í sjávarútvegsnefnd ásamt Ólafi o.fl. taldi málið þanig vaxið, að nefndin jtSí að fá gögn, svo hún gæti tekið af- stöðu, sem reist yrði á rökum og staðreyndum., Hann spurði á hvaða grundvelli útreikning- arnir væru byggðir. Hann taldi verðjöfnuniria, sem er ca. 40 milljónir ekki dæma- lausa, en skýr og einföld rök þyrftu að koma fyrir breyt- ingunni. Þrátt fyrir 17% hækkuria á ferskfiski nú um áramótin, væri hún lágmarks hækkun. Hann taldi frystifaúsin aðinn vera ágætlega staddan, skv. skattaframtali 1964 hefðu 65 frysti hús (sem framleiða 96% af út- fluttum fiski) fengið í hreinan hagnað 40 millj. og árið 1965 mætti ætla að tekjurnar væru 75' milljónir. Samt íöluðu frystihús- in um slæma afkomu. Að lokum tók hann ræðu sína saman í fjög- ur atriði: 1. 1.17% hækkunin á fiskverði nú um áramótin var nauðsynleg. 2. Engir tölulegir útreikningar um tilfærslur sýna þær nauðsyn- legar í dag. Það virðist sem frysti húsin geti tekið á sig kostnaðinn. 3. Frumvarpið skerðir hag ótryggasta hluta útgerðar, þ.e. síldveiðiflotann. 4. Verðjöfnunín er líkleg til þess að skapa illvígar deilur. Eggert G. Þorsteinsson skýrði frá því, að enginn vissi um síldar verðið næsta sumar! Þá skýrði hann frá því, að senn færu skip- aðar nefndir að skila áliti um rekstarafkomu togara og minni vélskipa. Málinu var vísað til 2. umræðu og sjávarútvegsnefndar, en hún mun koma saman í fyrramálið og fjalla um frumvarpið, vonandi með einhver gögn i höndunum. Tækifæri fyrir framleiðendur Höfum áhuga á herraskyrtum, herrabuxum, jökk- um, blússum, skyrtupeysum, kjólum. prjónapeys- um, hnepptum og óhnepptum, barnafötum, kvöld- kjólum, vefnaðarvörum, brjóstahöldurum, höttum undirfatnaði handtöskum, skófatnaði, armbands- úrum útvarpsviðtækjum plötuspilurum transistor útvarpstækjum, byggingarefni, galvaniseruðum fittings, skreið, sardínum, sólgleraugum, LUDO- spilum, tölum, tvinna, o.s.frv. Sendið tilboð og sýnishom til INDO COMMERCIAL ENTERPRISES, P.O. Box 3011, Lagos, Nigeria. Vinsamlegast skrifið á ensku. ORÐSENDING Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn og memi vana járniðnaðarstörfum. Vélsmiðjan HÉÐINN hf. SÍMi 24260. IÐNNÁM Getum bætt við nokkrum nemum í rennismíði og vélvirkjun. Vélsmiðjan HÉÐINN hf. SÍMI 24260. Fóðurblanda MR fyrir mjólkurkýr er þekkt fyrir hollustu og gæði. Bændur um allt land hafa ára- tuga reynslu fyrir þvi. að bláu M.R mið- arnir tryggja góða vöru I Höfum nú einnig kúafóðurblöndu með ! íblönduðu íslenzku grasmjöli. Miðarnir á þeirri blöndu eru grænir. Hænsnamjöl M.R. (bleíkir miðar) er þekkt og viðurkennt af flestum íslenzkum ali- fuglabændum. Höfum einnig aðrar fóðurvörur: • Blandað bænsnakorn • Maísmjöl • Hominy Feed • Byggmjöl • Hveitiklíð • íslenzkt grasmiöl • Ungafóður • Saltsteina • Fóðursölt MJÓLKURFÉLAG RFYKJAVÍKUR Laugavegi 164 — sími 11125 Símnefni: M j ó I k

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.