Tíminn - 22.02.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.02.1966, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 22. febrúar 1966 í DAC Jöklar h. f. Drangajökull fór 10. þ. m. frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam, vœntanlegur til Le Havre 23. febr. HofsjökuH fór 19. þ. m. frá Dublin til N. Y. og Wilmington. Langjökull er f Dublin. Vat.najökull er vaentanlegur til R vikur í kvöld frá Hambm-g, Rot.t erdam og London. Ríkisskip: Hekla fór frá ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austur leið Herjólfur fer frá Vestmanna eyum kl. 21.00 í kvöld til Reykja vlkur. Skjaldbreið fór frá Reykja vfk ki. 13.00 í dag austur ,um land f hringferð. Herðubreið fer frá ísa firði f dag á norðurleið. — Þið báSuð mig að koma niður . . . svo ég kom. — Ó ég detf. — Sprettum úr spori, fara. er langt að Þeir taka ekki eftir órinni sem indiáninn skaut. Félagslíf Kvenréttindafélag (slands. Aðalfundur verður haldinn í Tjarnarbúð þann 22. febrúar kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfund arstörf. Aðalfundur áfengisvarnarnefndar- kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði verður haldinn miðvikudaginn 23. þ. m. (öskudag) í Aðalstræti 12, kl. 8,30 Dagsikrá venjuleg aðalfundar störf kvikmynd. Mætum allar. Stjórnln. Kvenréttindafélag fslands: aðalfund urinn verður haldinn í Tjarnarbúð í kvöld 22. febrúar kl. 8.30 í dag er þriðjudagur 22. febrúar — Hvíti Týsdag Tungl í hásuðri kl. 14.17 Árdegisháflæði kl. 6.48 Heilsugæzla Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhrlnginn Næturlæknir kl 18—b. siml 21230 + Neyðarvaktin: Simi 11510. opið hvern virkan dag. fra kl 9—12 og 1—5 nema Laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu t borglnni gefnar t simsvars iækna félags Reykjavfkur t sima 18888 Hafskip h. f. Langá er í Skagen Laxá er á Raufarhöfn. Selá fór frá Hamborg í gær til Rotterdam. Ant verpen og Hull. Tjamme fór 'rá Pat reksfirði 18. 2. til Cork og Bridge water Rangá fór frá Eskifirði í gær til Belfast og Hamborgar. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Reykjavik. Jökulfell er í Vestmanna eyjum. Dísarfell er i Gufunesi. Litla fell er á leið til Reykjavikur. Helga fell fer væntanlega frá Odda í dag til Antverpen Hamrafell fer vœntanlega frá Aruba' í dag til Reykjavikur. Stapafell er í Rotter dam. Mælifell væntanlegt tii Gdynia á morgun. Maud fór frá Djúpavogi í gær til Skagen. Eimskip h f. Bakkafoss fór frá London 18. til Reykjavíkur Brúar foss fer frá NY 23. til Reykjavíkur Dettifoss fer frá ísafirði í kvöld 21. 2 til Akraness, og Keflavíkur. Fjall foss fer frá Esbjerg í dag 21. til Ham borgar Kristiansand og Reykjavikur Goðafoss kom til Gdynia 20. ier þaðan til Gautaborgar og Reykja- vikur Gullfoss fer frá Kmh 23. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Norðfirði i dag 21. til Hamborgar og Rostock. Mánafoss fer frá Kaup mannahöfn 22. til Gautaborgar Aust fjarðahafna, Akureyrar og Reykja víkur Reykjafoss kom til Reykjavík ur 19. frá NY. Selfoss kom til Grims by 20. fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Skógafoss fór frá Kmh 18. til Rvíkur Tungufoss fer frá Hull 22. til Leith og Rvíkur. Askja fer frá Rotterdam 22. til Reykja víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt.ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. - NJ Kl I — Rúðan í herberginn mínu brotnaði af ofnotkun á meðan JÆMALAUSI Þið voruð úti 1 búð- FERfMN TIL LIMBÓ Barnaleikritið Ferðin til Limbó hef ur nú verið sýnt 13. sinnum í Þjóð leikhúsinu og ávallt fyrir fullu húsi þakklátra áhorfenda. Næsfa sýning verður á öskudaginn kl. 3. Myndin er af Ómari Ragnarssyni og Bessa Bjarnasyni í hlutverkum sínum. væntanlegur frá London og Glasg. kl. 01.00. Heldur áfram til N. Y. kJ. 02.30. f Orðsending skrifstofu Dagsbrúnar frá og með morgundeginum (mánudegi). Verð að göngumiða er kr. 75.00. iFréttatilkynning frá Verkamannafé- laginu Dagsbrún og Sjómannafélagi Reykjavikur. Fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 20.30, verður leiksýning í Lindarbæ fyrir meðlimi verkalýðsfélaga á vegum Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Sjómannafélags Reykjavíkur. Sýndir verða einþáttungarnir Hrólfur og Á rúmsjó. Þetta er þriðja sýning á þessum einþáttungum á vegum félaganna, og seldist upp á svipstundu á báðar fyrri sýningarnar. Aðgöngumiðar verða seldir á Kirkjan LangUoltsprestakall: Föstuguðs- þjónusta miðvikudaginn 23. febr. kl. 20.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Flugáætianir Loftleiðir h. f. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Óslóar, Gautaborgar og Kaupinanna hafnar kl. 11.00. Snorri Sturluson er Langholtssöfnuður Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i kjallara Laugarneskirkju er hvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir miðvikudag i símá 34544 og á fimmtu dögum í síma 34516. Kvenfélag Laug arnessóknar Fótsnyrting fyrir aldrað fólk er i Safnaðarheimilinu á hverjum ‘þriðjudegi frá kl 9—12. Ráðlegglngarstöð um fjölsikyldu- áætlanir og hjúskaparmá) Llndar- götu 9 H hæð Viðtaistinu læknis mánudaga kL 4—5 Viðtalstími Prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5 Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opta alla virka daga ki. 3—5 nema laugardaga, sími 10205 Tilkynning frá Barnadeild Heilsu vemdarstöðvarinnar við Barónsstíg. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unum, tekið á móti pöntunum i síma 22400 aiia virka daga nema laugardaga. Böm innan 1 árs mæti eftir sem áður til skoöunar sam kvæmt boðun hverfishjúlknínar. kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvfkur. Skrifstofa Afengisvamamefndar kvenna i Vonarstraeti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kL 3—5 sími 19282. Tekið á móti tiikynninpm i dagbókina kl. 10—12 TÍMINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.