Tíminn - 11.03.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.03.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FÖSTUDAGUR 11. marz 1966 f dag er föstud^gur 11. marz — Thala Tungl í hásuðri kl. 4.11 Árdegisháflæði kl. 8.24 Heilsugæzla •ff Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðixml er opin ailan sólarhringinn. Næturlæknir kl 18—8, stmi 21230. ■jr Neyðarvaktln: Siml 11510, opið hvern vtrkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar 1 sfmsvara lækna félags Reykjavíkur i sfma 18888 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 12. tnarz, annast Hannes Blöndal, Kirkjuvegi 4, sírni 50745. Félagslíf Frá Guðspekifélaginu. Stúkan „Dögun“ heldur fund í kvöld í Guðspekifélagshúsinu og hefst hann kl. 20.30. Grétar Fells flytur erindi: „Við Urðarbrunn". Kaffiveitingar verða eftir fundinn. Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg tfl baka frá Luxem borg kl. 01.45. Heldur áfram til NY kl. 02.45. Fréttatilkynning Áheit á Strandakirkju: Frá H.Ó.J. kr. 500.00. Siglingar Hús Bernörðu Alba í síðasta soinn Sýningum er nú að Ijúka hjá Leikfélagi Reykjavíkur á Húsi Bemörðu Alba eftir spænska skáld ið Garcia Lorca. Gagnrýnendur luku miklu lofsorði á fraitimistöðu leikikvenna Leikfélagsins og sýn inguna í heild og hafa viðtökur áhorfenda verið afbragðsgóðar. En nú eru sem sagt síðustu forvöð að sjá þetta fræga verk, en það er ekki á hverju lei'kári, að leikhús in hér hafa á verkefnaskrá sinni leikrit Lorcas, sem talinn er með merkustu leikritahöfundum á þessari öld. í æfingu eru nú hjá Leikfélaginu tvö leikrit, Þjófar, lík og falar konur eftir skopleikja- meistarann Dario Fo, en sýning Leikfélagsins á Þjófunum í fyrra vakti óvenjulegan fögnuð, en hætta varð sýningum á þeim um skeið, vegna dvalar Gísla Halldórssonar erlendis hinn leikurinn er Dúfna veizlan eftir Laxness, sem beðið er með mikilli eftirvæntingu. Leik félagið er nú með fimm sýningar í gangi samtímis, og má búast við því, að sýningum á hinu vinsæla leikriti Jökuls Jakobssonar, Sjó leiðinni til Bagdad, fari að fækka, þegar Dúfnaveizlan kemur upp. Skipadeild SÍS: Arnarfell fór frá Norðfirði 5. þ. m. til Gloucester. Jökulfell fór 9. þ.m. frá Reykjavík til Emden. Dísarfell ketmur til Sas van Ghent í dag. Fer þaðan til Antwerpen. Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum Helgafell losar á Eyjafjarðahöfn um. Hamrafell er í Skerjafirði. Stapafell losar á Norðurlandshöfn- um. Mælifell fór frá Gufunesi í OrSsending Fermingarkort Óháðasafnaðarins fást í öllum bókabúðum og Klæða verzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3. Góðtemplarastúkurnar i Rvík. halda fundi í Góðtemplarahúsinu kl. 8.30 síðdegis yfir vetrarmánuðina, á mánudögum, þriðjudögum. mið. vibudögum, fimmtudögum. Almennar upplýsingar varðandi starsfemi stúknanna 1 síma 17594, alla viríka daga, nema laugardaga á milll kl. 4 og 5 síðdegis. Langholtssöfnuður. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk 1 1-1 — Ég missti bollann minn. DÆMALAUSI kjallara Laugarneskirkju er hvem fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir miðvikudag i sima 34544 og á fimmtu dögum í síma 34516. Kvenfélag Laug arnessóknar. Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opta alla virka daga «0. 3—5 nema laugardaga. sími 10205 Tilkynnlng frá Bamadeild Heilsu vemdarstöðvarinnar við Barónsstig. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unum, teikið á móti pöntimum i síma 22400 alia virka daga nema laugardaga. Böm innan 1 árs mætí eftir sem áður til skoðunar sam kvæmt boðun hverfishjúkmnar- kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvíkur. Mlnnlngarspjöld „Hrafnkelssjóðs" fást 1 Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Hafnarstræti 22. Mlnnlngarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingja. Minningarspjöld fást 1 bókabúð Olivers Steins og bóka- búð Böðvars. Hafnarfirði Einarsdóttur, Alfhólsvegi 44. Guð- nlnu Emilsdóttui Brúará-i. Guðriði Amadóttur, Kársnesbraut 55. Sigur- björgu Þórðardóttur Þingholtsbraut 70. Marlu Maack, Þmgholtsstræö 25, Rvík, og Bókaverzhm Snæbjamar Jónssonar. Hafnarstræti Minnlngaspiölð Rauða kross Islands eru afgreldd á skrifstofu félagsins o3 Öldugötu 4. Siml 14658. RáSlegglngarstöð um fjölskyldu- áætlanir og hjúskaparmá) Lindar götu 9. H hæð. Viðtajstíml læknis mánudaga kl 4—5 Viðtalstími Prests: þriðjudaga og föstudaga kl, 4—5. Tekið á méfí filkynningum i dagbúkina kl. 10—12 gær. Hafskip h.f.: Langá er á leið til Raufarhafnar Laxá er í Haimlborg. Rangá er væntanleg til Reykjavíkur á morg un. Selá er á leði til Akureyrar. Eimskip h. f.: Bakkafoss fer frá London í dag 10. 3. til Hull oig Reykjavíkur. Brú arfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Reykjavík 1. til Chambridge og NY. Fjallfoss fcom til Reyfcja víkur 9. 3. frá Vesfcmannaeyjum og Kristiansand. Goðafoss kom til Reykjavíkur 8. frá Gautaborg. Gull foss fer frá Hamiborg í dag 10. til Kmh. Lagarfoss fer frá Hangö 12 til Ventspils, og Rvíkur. Mána foss fór frá Siglufirði í morgun 10. til Norðfjarðar og þaðan til Bel fast. Reykjafoss fór frá Keflavík 5. til NY. Selfoss fer frá Flateyri í dag 10. til Súgandafjarðar Grund arfjarðar og Faxaflóahafna. Skóga foss fer frá Hamborg 12. til Rvíkur Tungufosis fór frá Vestmannaeyj um í gær 8. til Antwerpen, London og Hull. Askja fór frá Raufarhöfn 7. til Hamiborgar, Rotterdam og Leith. Katla fór frá Ardrossan 9. til Manchester og Hull. Rannö er á Akramesi. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá ísafirði í gærkvöld á norðurleið. Herjólfur fer frá Reyfcjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu breið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. f bili eru feðginin laus viS Indíánana — en — þau eru í vegi hræSllegs hvirfilvinds. Meira að segja Guran dvergahöfðingi, sem ekkert óttast forðast kastalann. — Guran, þú trúir þó ekki þessum Heimskulegu sögum? — Gamlar eru þaer — en ekki heimsku legar. — Galdranornin af Hanta er hér enn — stundum heyrast stunur frá henni. Hlustaðul

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.