Tíminn - 18.03.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 18.03.1966, Qupperneq 10
I DAG FÖSTUDAGUR 18. marz 1966 10 TÍiyilNN í DAG í dag er föstudagur 18. marz — Alexander Tungl í hásuðri kl. 10.08 ÁríJiígisháflæði kl. 3.45 Heilsugæzla •jt Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknlr kl 18—b. sími 21230 ■jf Neyðarvaktln: Siml 11510. opiS hvern virkan dag. fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga ki 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar i simsvara lækna fétags Reykjavfkur i sjma t8888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranólt 19. marz annast Kristján Jóhannes son, Simyrlahrauni 18, sími Ö0056. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virkia daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörzlu í Kefiavík 18.3. ennast Guðjón Klemenzson. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Skýfaxi fór til Lundúna kl. 8.00 í morgun. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 19.25 í kvöld. Gullfaxi fer til Ósló og Kmh kl. 08.30 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.25 á morgun. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akur eyrdr, Egilsstaða, ísafjarðar, Horna fjarðar og Fagurhólsmýrar. Siglingar Hafskip h. f. Langá er á Akranesi. Laxá er í Reykjavík. Rangá er á Akureyri. Selá fór frá Fáskrúðsfirði 16 til Gautaborgar. Skipadeild SÍS: Arnarfell fer væntanlega í dag frá Gloucester til íslands. Jökulfell er í Emden. Dísarfell er væntanlegt til Austfjarða á morgun. Litlafell fór frá Reykjavík í gær til Húna- flóa-, Skagafjarðar- og Austfjarða- hafna. Helgafell fer í dga frá Húsa vík til Bremen og Sas van Ghent. Hamrafell fór 12. frá Rvík '.il Con stanza. Stapafell er væntanlegt til fer frá Antwerpen í dag til Rotter dam og Reykjavíkur. Arnartindur er í Keflavík, fer þaðan á morgun til Grikklands. Jöklar h. f. Drangajökull er í Belfast, fer það an væntanlega í kvöld til Gloucest er. Hofsjökull fór 11 þ. m. frá Charleston til Le Havre, Rotterdam og Lundúna. Væntanlegur til Le Havre 23. marz. Langjökull kom í gærkveldi til Charleston frá New York. Vatnajökull er í Rvík. Ríklsskip: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið Esja fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gærkvöld vestur um land í hring ferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 14.00 á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðu breið er á leið til Reykjavíkur að vestan úr hringferð. Félagslíf Karlakór Reykjavíkur eldri-deild Skeimimtikvöld með skemmtiatriðum og dansi verður í félagsheimili kórs ins Freyjugötu 14 kl. 9 eftir hádegi laugardagskvöldið 19. þ. m. Allir þeir sem einhverntíma hafa sung ið í kórnurn eru hvaltir ril að mæta og taika með sér gesti. Þátt tatoa tilkynnist Sveini Þórðars. fyrr- verandi bankaféhirði í sima 13242. Kvenfélag Laugarnessóknar, bíður öldruðu fólki 1 sókninni til skemmtunar í Laugarneseskóla sunnudaginn 20. marz kl. 3 s. d. Kvenfélagið óskar að sem flest aldr að fólk sjái sér fært að mæta. Mæðrafélagið heldur hátíðlegt 30 ára afmœli sitt að Hótel Sögu, sunnudaginn 20. marz klukkan 6.30. S'kemmtiatriði: Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson og fleiri. Aðgöngumiða sé vitjað fyrir föstudag og fást þeir hjá eftirtöld um konum: Ólafíu Sigurþórsdóttur, Laugavegi 20B, sími 15573. Stefaníu Sigurðardóttur, sími 10972 Brynhildi Skeggjadóttur, sími 37057 Ágústu Erlendsdóttur, simi 24846 Þórunni Rögnvaldsdóttur, sími 37433 Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur: Fræðslufundur verður í Lídó mánu daginn 22. marz kl. 8.30. Fundar- efni: talað verður um alls konar krydd og um innkaup á ýmiss kon ar kjöti. Aðgöngumiðar aðeins af- hentir föstudag kl. 3—6 að Njáls- götu 3. Frá Guðspekifélaginu: Baldursfundur í kvöld kl. 8,30 í húsi félagsins. Kristján Bersi Ólafs son flytur erindi um athyglisverðan þátt í íslenzkri þjóðtrú er hann nefnir fiskamæður. Hljómlist, kaffi veitingar. Gestir velkomnir. Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort Geðvemdarfélags Islands, eru seld l Markaðnum Hafn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjaminssonar 1 Veltusundl. nnn Hjarta og æðasjúk fómavarnafélag Reykja Bl'r J'M irikur mlnnH télags- I menn a. að alhr bank hniKaHl ai og sparlsjóðii oorglnni veita vtgtöfcu argjöldum og ævtfélagsgjöldum télagsmanna Nýii félagai geta elnnig skráð slg pai Minnlngarspjöld samtakanna fást í Dókabúðum Lf ■ sai Blönda) oe Bókaverzlur tsafoldar it FRIMERKI. - Upplýslngai um fiúnerk) og frimerkjasöfnun veittai almennlng) ókeyplf i herbergjum félagslns aö Amtmannsstlg 2 (uppl) á miðviiudagskvöldum tniRj kl 8 og 10 ' Félag trtmerkjasafnara Fermingarkort Óháðasafnaðarins fást í öllum bókabúðum og Klæða verzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3. Góðtemplarastúkurnar i Rvik. halda fundi i Góðtemplarahúsinu kl. 8.30 síðdegis yfir vetrarmánuðina, á mánudögum, þriðjudögum. mið- vikudögum. fimmtudögum. Almennar upplýsingar varðandi starsfemi stúknanna 1 síma 17594, alla vlrka daga. nema laugardaga á milli kl. 4 og 5 siðdegis DENNI DÆMALAUSI — Þetta væri fínt að hengja upp á vegg heima. Sumarstarf K.F.U.K. Aðalfundur Hlíðarstúlkna verður í kvöld, föstudagskvöld 18. marz 1966 kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Orðsending Minningarkort Styrktarfélags van gefinna: gefinna eru seld á skrifstofu félaigs ins Laugavegi 11, sími 15941. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóbanns dóttur Flókagötu 35, Áslaugu Svcinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrún Karlsdóttir, Stigahlíð 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur Sttangar Langholtssókn: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í safnaðarheimilinu, þriðjudaga kl. 9—12. Tímapantanir í síma 34141 mánudaga kl. 5—6. holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stiga hlíð 49 ennfremur í Bókabúðinni Langholtssöfnuður. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fóik I kjallara Laugarneskirkju er hvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapautanir miðvikudag I síma 34544 og á fimmtu dögum I síma 34516 Kvenfélag Laug arnessóknar Kvenfélagasamband Isiands, Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opto alla virka daga cí 3—5 nema laugardaga. simi 10205 Tilkynning frá Barnadeild Heilsu vemdarstöðvariimar við Barónsstig. Hér eftir verða böm frá l—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unutn, tekið á móti pöntunutn 1 síma 22400 alla virka daga nema laugardaga. Böm innan 1 árs mæti eftir sem áður tU skoðunar satn kvæmt boðun hverfishjúkrunar. kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvíkur. Minningarspjöld „Hrafnkelssjóðs" fást i Bókabúð Braga Brynjólfsson ar. Hafnarstrætl 22. Minnlngarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforlngja. Minningarspjöld fást i bókabúð Oiivers Steins og bóka- búð Böðvars. Hafnarfirði Einarsdóttur Álfhólsvegl 44. Guð- rúnu Emilsdóttui Brúaráii. Guðríðr Amadóttur Kársnesbraut 55. Sigur Djörgu Þórðardóttur. Þingholtsbraut 70. Marlu Maacfc. Þíngholtsstræö 25, Rvik. og Bókaverzlun Snæbjamar Jónssonax Hafnarstræti Mlnnlngaspjöld Rauða kross Islands eru afgreidd é skrlfstofu félagsins að Öldugötu 4. Sími 14658. Ráðleggingarstöð um fjölsfcyidu- áætlanir og hjúskaparmá) Lindar götu 9 0. hæð. Viðtalstiími læknls mánudaga fci 4—-5 Viðtalstími Prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Tekið á mófi filkynningum í dagbókina kl. 10—12 Gengisskráning Nr. 19 — 17. marz 1966. Sterlingspund 120,24 120,54 Bandarikjadollai 42,95 43,06 Kanadadollai 39,92 40,03 Danskar krónur 622,90 624,50 Norskar krónur 600,60 602,14 Sænskar krónur 833.55 835,70 Finnsfct marfc 1.335,72 L339A4 Nýtt franskt marfc 1,335,72 L339.14 Franskui frank) 876,18 878,42 Belg. frankar ?6,?6 86,58 Svissn franfcar 994,85 997,40 Gyllini LÍ87.70 1.190J6 Tékknesfc Exóna 696,40 698,00 V.-þýzk mtörk 1.070,56 1.073,32 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch. 166,46 166,88 Peset) 71,60 71,80 Relknlngsfcróna -— Vöruskiptalönd 09,86 100,14 Reiknlngspund — Vöruskiptalönd 120,25 120,55 IS0 — Heyrðu foringi, ég ætla nú rétt að skreppa I öryggisskyni. — Jæja, svo þú ert hrifinn af stelpunni, farðu þá. — Eg kem aftur innan skamms. — Gerðu það, við erum ekki of marg ir fyrir. — Ef hann finnur hana dauða mun það valda honum mikilli hjartasorg. En það er bezt fyrir hann að gansa úr skugga um það. ■ DREKI í gömlu bókínni stendur: ,.Eg heimsótti þessa fallegu norn, sem hafði yfir að ráða púkum. Eg sigraði útverðina, sem voru ekkert ,,púkalegir". Vindubrúin var uppi svo eg neyddist til þess að synda yfir. Þegar ég fór að klifra, þá . . . .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.