Tíminn - 22.03.1966, Blaðsíða 8
I DAG
ÞRIÐJUDAGUR 22. Aan: 1966
20
TÍMINN
í DAG
í dag er þriðjudagur 22.
marz — Páll biskup
Tungl í hásuðri kl. 12.57
Árdegisháflæði kl. 5.50
Heilsugæzla
^ Slysavarðstofan Helisuverndar
stöðinnl er opin allan sólarhringinn
Næturlæknlr kl 18—6. síml 21230
•jf Neyðarvaktln: Siml 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýslngar um Læknaþjónustu 1
borginni gefnar i símsvara lækna
félags Reykjavfkur i sima 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga frá kl. 9.10
—20. laugardaga frá kl. 9.15—10.
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virtoa daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apóteki vikuna 19. marz — 26. marz.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 23. marz annast Eiríkur Björns
son, Austurgötu 41, sími 50235.
Nætur og helgidagavörzlu í Kefla-
vík 19.3 — 20. 3. annast Arnbjörn
Ólafsson.
Nú eru aðeins eftir tvær sýning
ar á leikriti Bertolt Breeht, Mutter
Courage, sem nú hefur verið sýnt
17 sinnum I Þjóðleikhúsinu. Næst
síðasta sýningin verður á miðviku
dagskvöld og sú síðasta n. k. föstu
dagskvöld. Myndin er af Helgu Val
týsdóttur í aðalhlutverkinu.
'GoodöY.AUMT 6LAMCHB! 6C0DB/ UNCLt ERNIEÍ GOOD6/,УNN1S!.''
DENNI
DÆMALAUSI -STÖDV,D LESTINAI
Bless frænka, bless frændi,
bless Denni
Flugáætlanir
Loftleíðir:
Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur
feá NY kl. 09.30. Heldur áfram t>l
Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna
hafnar kl. 11.00.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
London oig Glasg. kl. 01.00 Heldur
til NY kl. 02.30.
Flugfélag íslands h. f.:
Gnllfaxi er væntanlegur til Reykja
vffcur ld. 16.00 í dag frá Kaupmanna
höfn ,og Glasg.
Innanlandsflug:
I da® er áætlað að fljúka til Akur
eyraT, ísafjarðar, Vestmannaeyja,
Húsavíkur og Sauðárkróks. ^
Dísarfell losar á Norðurl. Litlafell
lestar lýsi á Austfjörðum. Helgafell
er væntanlegt til Bremen 23. Hamra
fell fór 12. frá Reykjavík til Con
stanza. Stapafell er í olíuflutning
um á Faxaflóa. Mælifell er væntan
legt til Reykjavíkur 24.
Ríkisskip:
Hekla er vætanleg til Reykjavíkur
í dag að vestan úr hringferð. Esja
fór frá Akureyri í gærkvöld á
austurleið. Herfólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld íil
Reykjavíkur. Skjaldbreið kom til
feyfcjavíkúr í 'gærkvoid frá Vést
fjörÖum. Herðubreið var á Kópa-
sekir síðdegis í gær á austurleið.
Ferðafélag fslands efnir 1Í1
tveggja Þórsmerkurferða um pásk
ana. Önnur ferðin er fimrn daiga,
lagt af stað á fiimimtudagsmorgun
(skírdag) hin er 2i/2 dags ferð, lagt
af stað kl. 2 á laugardag, gist verður
í sæluhúsi félagsins þar.
Gert er ráð fyrir að fara fimm
daga ferð að Hagavatni ef fært
verður þangað.
Upplýsingar í skrifstofu félagsins
símar 11798 og 19533.
Orðsending
LeiSrétting
Félagslíf
Siglingar
Eimskip h. f.:
Bakkafoss fór frá Hull 15.3. væntan
legur til Reykjavíkur kl. 18.00 í
dag 21. Brúarfoss fer frá Rotterdam
22. til Antwerpen og Haanborgar.
Dettifoss fór frá N.Y. 18. til Aeykja
víkur. Fjallfoss fer frá Reyðarfirði
í dag 21. til Fáskrúðsfjarðar, Kaup
mannahafnar, Lysekil, Kungsham og
Gautaiborgar, Goðafoss fór frá
Reykjavík í morgun 21. til Cam-
bridge, Camden og NY. Gullfoss fór
frá Leith 18. 3. væntanlegur á ytri
höfnina í Reykjavík kl. 16.30 f dag
21.3. Skipið keimur að bryggju um kl.
18.30. Lagarfoss fer væntanlega frá
Ventspils í kvöld 21. til Reykjavík
ur. Mánafoss kom til Avonmouth 20.
fer þaðan til Rieme og Antwerpen
Reykjafoss fer frá NY 1 dag 21. 3.
til Reykjavíkur. Selfoss fór írá
Reykjavík 17. til Gloucester, Cam
bridge og NY. Skógarfoss er í
Gufunesi. Tungufoss fer frá Hull
22. til Reykjavikur. Askja kom til
Reykjavfkur í morgun 21. frá Rott
erdatm. Katla fer frá Odda 24. til
Kristiansand, Kaupmannahafnar og
Reykjavíkur. Rannö fór frá Norð
firði 18. 3. til Hamborgar, Stralssund
og Gautaborgar. Star fór frá Gauta
borg 19. til Reykjavíkur.
Jöklar h. f.:
Drangajökull fór 18. þ. m. frá Bel
fast til Gloucester. Hofsjökull fór
11. frá Charleston til Le Havre,
Rotterdam og Lundúna, væntanlegur
'dl Le Havre annað kvöld. Langjók
Ull er í Sharleston. Vatnajökull íör
íl gærkveldi frá Reykjavík til Lond
on, Rotterdam og Hamborgar.
Skipadeild SÍS:
ArnarfeH fór 17. frá Gloucester til
Islands. JökulfeU er i Rendsburg.
Aðalfundur Geðverndarfélags ís-
lands verður haldinn í Tjamarbúð
2. hæð (Oddfellowhúsið) fimmtudag
inn 24. marz n. k. kl. 20.30
Dagskrá skv. félagslögum.
Stjórnin.
Ein meinleg prentvilla varð í
Þakkarbréfi Björns á Sveinsstöðum
sem birtist nýlega í blaðinu. Rétt
er setningin þannig: „Þetta er rétt,
galdrastafur er tákn til að festa
hugann, því laus hugur er til aHs
ónýtur". Og „Á hærri barmi jprung
unnar er vörðubrot" ekki vörðuholt.
Fleiri prentvillur eru ekki, sem
máli skipta.
Langholtssókn:
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í
safnaðarheimilinu þriðjudaga kl.
9—12. Tímapantanir í síma 34141
mánudaga 5—6.
Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj-
unnar:
Ráðleggingarstöðin er til heimilis að
Lindargötu 9 2 hæð. Viðtalstími
prests er á þriðjudögum og föstu
dögum kl. 5—6. Viðtalstími læknis
er á miðvikudögum kl. 4—5.
Fermimgarkort Óháðasafnaðarins
fást í öllum bókabúðum og Klæða
verzlun Andrésar Andréssonar,
Laugavegi 3.
Gengisskráning
Nr. 18. — 9. marz 1966.
Tekið á móti
filkynnrnpm
í dagbékína
ki. 10—12
Sterlingspund 120,04 120,34
Bandarikjadoliai 42,95 43,06
KanadadoUai 39,92 40,03
Danskar krónur 622,90 624,50
Norskar krónur 600,60 602,14
Sænskar krónur 833.55 835,70
Finnski marfc 1.335,72 1.339,1'*
Nýtt franskt marii 1,335,72 L339.14
PransJrui franJd 876,18 878,42
Belg. frankar 86,36 86,58
Svlssn. franikar 994,85 997 40
GylUni 1.187,70 1.190.76*
TékknesE Króna 596,40 698,00
V.-þýzk mörk 1.070,56 1.073,32
Llra (1000) 68,80 63,98
Austurr.sch. 166,46 166,88
Pesed 71.60 71,80
ReíknlngsJdróna —
Vöruskiptalöno Reiknlngspunö — 90,80 100,14
Vöruskiptalönd 120.25 120,55
— Flýttu þér, ég heyri hófadyn.
: m
— Eg flýti mér eins og ég get en Varla eru þeir komnir inn í hellinn, þeg-
maðurinn er þungw. ar Indíánarnir koma í Ijós.
í bókinni stendur: „Fegurð hennar hreif — Ert þú nornin af Hanta? — Eg hef beðið lengi eftir þér.
mig. — Sumir kalla mig það. HvaS tafði þig? — Forfaðir minn hefur meira að segja
— Hvað tafði mig? haft áhrif á nornir.