Tíminn - 27.03.1966, Blaðsíða 10
22
TÍMINN
SUNNUDAGUR 27. marz 1966
t
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
OpiS alla daga (líka laug
ardaga og sunnudaga
frá kl. 7.30 til 22).
Slmi 31055 á verkstæSi,
og 30688 á skrifstofu).
GÚMMlVINNUSTOFAN hf
Skiphofti 35 Reykjavík.
VÉLAHREINGERNING
ÁTTRÆÐ
ÁSKORUN
Framhald af bls. 19
að bjóða nægilegt húsrými fyrir
sameiginlegar skemmtanir eða
nokkuð það, sem nemendur skól-
anna gætu afrekað saman sér til
þroska og lærdóms. Það er því
eðlileg og skynsamleg lausn að
byggja nýtt og veglegt húsnæði
undir mötuneyti skólanna, með
rúmþörf hinna síauknu samskipta
skólanna í huga.
ÞÁTTUR KIRKJUNNAR
Framhald af bls. 19.
dansar og fleira, Frímerkja-
klúbbur, þar sem leiðbeint er
um frímerkjasöfnun, ljósmynda
klúbbur, tafldeild o.s.frv.
Æskulýðsfélagið undirbýr,
auk funda og „klúbba", þrjár
aðalsamkomur árlega: Kynning
arkvöld framan af vetri, jóla-
fagnað sem oft er grímudans-
leikur um miðjan vetur og
sumarfagnað, nokkurs konar árs
hátíð í lok starfsárs, og á sú
samkoma helzt alltaf að vera
að kvöldi siðasta vetrardags.
Öll starfsemi þessa félags fer
fram undir eftirliti og sam-
kvæmt leiðbeiningum og ráð-
um prests eða presta safnað-
arins eða annarra ábyrgra að-
ila, er nefnast „ráðgjafar" fé-
lagsstjórnarinnar. Sérstakur
þáttur í starfi þessa félags má
teljast undirbúningur og
merkjasala á æskulýðsdegi kirkj
unnar 2. sunnudag í marzmán-
uði ár hvert. Með þvi geta fé-
lagar eflt sjóð sinn. Oftast er
farin einhver skemmtiferð að
vorinu. Og um jólin skemmta
fulltrúar félags þessa á Elli-
heimilum borgarinnar með upp
lestri og söng.
Þá eru upptalin helztu safn-
aðarfélögin fjögúr: Kirkjukór,
Kvenfélag, Bræðrafélag og
Æskulýðsfélag.
En fulltrúar úr öllum þess-
um félögum móta síðan sam-
starf þeirra út á við í fjöl-
mennri nefnd, sem er nokkurs
Auglýsið í Tímanum
ÞORSTEINN JÚLÍUSSON
héraðsdómslögmaður,
Laugavegi 22
(ijong Klapnarst.)
Símj 14045
« BILLINN
Rent an Ioeoar
BILA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Síeni 2 3136
ELFUR
Laugavegi 38
Snorrabraut 38
Trilla
4 toima trilla til sölu.
Skipti á bíl kæmu til
greina.
Upplýsingar 1 síma 1480
á AkranesL
Keflavík -
Suðurnes
Munið Smurstöðina
við Vatnesveg 16
í B.F.K.-búsinu.
Vanir
menn.
Þægileg
fljótleg,
vönduð
vinna.
Þ R i F —
símar 41957
og 33049.
Sigríður Friðriksdóttir
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bífreiðina. Fylg-
izt vel með bifreiðinni.
BILASKOÐUN
Skúlagötu 32 Simi 13-100
Halldór Krístinsson
gullsmiður - Sími 16979.
Kjörorðið er
Einungis úrvals vörur.
Póstsendum.
Heiðursfélagi í Kvæðamannafél.
Iðunn.
12. 3. 1966.
Lífs á vori
lék að völum,
lítil mær
og ljóð nam,
óðsnillings
ungrar þjóðar.
Gýgjuóm frá Galtará.
Rím og fræði
í rökkur dul,
saman féll
við suð í rokk.
Blómálfar
og berghuldur.
Leikvinir ijósra nátta.
Um aldaröð
undraheima,
átti þjóð
í eigin sál.
Dvergabyggð
f drang og hlein.
Nú er þar blásið og bert.
Fögru hljóðin
og fasið ungt,
enn hefir
hið aldna fljóð.
Haustlitir
að hljóðstöfum
falla sem lag við ljóð.
Þjóðarmenning
og þegngildi,
reisa skal
á rótum traustum.
Ungum viðum
sem erfa land
skýla aldnar eikur.
Þórarinn frá Steintúni
ÞJÓFURINN FUNDINN?
Framhald af bls. 13.
land Yard nákvæmlega margar
byggingar í suðurhluta London en
í morgun hafði bikarinn enn ekki
fundizt að því er bezt var vitað.
Heimsbikarinn var nýlega kom-
inn til Bretlands, er honum var
stolið. Það var Brazilía, sem af
henti brezka knattspyrnusamband
inu bikarinn vegna heimsmeist-
arakeppninnar í knattspyrnu í
sumar. Bikar þessi er í dag-
legu máli kallaður Heimsbikar
inn, en hið rétta nafn hans er:
„Jules Rimet World Football
Cup.“ Hann er tryggður fyrir ca.
3.7 milljónir íslenzkra króna.
MAO
Framhald af bls. 13.
ar skyldur síðan í lok nóv-
embermánaðar. Þá tók
hann á móti verkamönnum
í Kína japanskri æskulýðs
sendinefnd og varnarmála
ráðherra Kambodsja.
Það er einkum þetta at-
riði, sem komið hefur á fót
orðrómi um, að flokksfor-
inginn sé nú alvarlega veik
ur.
konar framkvæmdanefnd til
sameiginlegra átaka. Sú nefnd
er skipuð fimmtán manns:
Þrem fulltrúum frá hverju fé-
lagi, prestum eða presti safn-
aðarins og einum fulltrúa frá
safnaðarstjórninni sjálfir, helzt
formanni hennar, en ekki er
það skilyrði.
Þessi öflugi og fjölmenni hóp
ur nefnist á sumrum sumar-
starfsnefnd, og er hún valin
eða skipuð í lok. starfsárs fé-
laganna eða að vorinu á síð-
asta fundi hvers þeirra. En á
fyrsta fundi starfsárs að hausti
skipa þau í vetrarstarfsnefnd,
sem vinnur undir yfirstjórn fé-
lagsforipanna að sameiginleg-
um málum að vetrinum.
Árelíus Níelsson.
FÁKSMENN
Framhald af bls. 24.
ferðarnefnd hefði ekki hald
ið fund, síðan málinu var
vísað til hennar, en fundur
yrði haldinn innanskamms.
Guttormur sagði, að hér
væri ekki um hinn eigin-
lega Vatnsveituveg að
ræða, sem liggur af Suður
landsvegi, rétt fyrir ofan Ár
bæ, upp í Vatnsendaland
heldur veginn úr Blesugróf.
og inn að ánum nokkru fyr
ir ofan Elliðaárstífluna.
Um þennan veg fara
margir hestamenn, bæði
þeir, sem hafa hesta sína í
Fákshúsunum við skeiðvöll
inn og einnig þeir, sem eiga
hús ofar við árnar.
NÝJUNG í STARFI
Framhald af bls. 24.
gæti verið að hafa ein-
hverja verklega þjálfun, og ýmis-
legt fleira. Sagðist hún að lokum
vilja leggja áherzlu á, að læknar
hefðu verið sérstaklega fúsir að
koma og halda þessa fyrirlestra,
og sömuleiðis hefði aðsóknin orð-
iP meiri en búizt hefði verið við.
I upphafi hefði ekki verið gert
ráð fyrir fleiri en 50 til 80 hjúkr
unarkonum á kvöldi, en þegar
flest hefði verið, hefðu verið mætt
ar 200 hjúkrunarkonur.
Þá höfum við heyrt, að einn
læknanna, sem fyrirlestur hélt
hafi látið þau orð falla, að hann
færi nú brátt að hætta að trúa
því, að hjúkrunarskortur gæti ver
ið ríkjandi á landinu, að minnsta
kosti hefði hann aldrei séð svona
margar hjúkrunarkonur saman
komnar á einum stað.
FORSE TINN
Framhald af bls. 24.
Það þykir tíðindum sæta, að Kness
et, það er þjóðþingið, hefur rætt
um að forsetinn fái að halda þar
svarræðu, er hann heimsækir þing
ið á mánudag og verður ávarpað-
ur þar. Hingað til hefur þar verið
óleyfilegt, en yrði það regla hér
eftir, ef úr þessu verður, að er-
lendir þjóðhöfðingjar ávarpi Knes
set. Um þetta er talað í tilefni
þess, að forseti íslands, kemur frá
landi elzta löggjafarþings heims.
Ferðalagið hefur farið fram
samkvæmt dagskrá til þessa.
STEINBÍTSVERÐ
Framhald af bls. 24.
ið hingað tvær nýjar kvik
myndasýningarvélar og er áætl
aður kostnaður þeirra upp
settra um 250 þúsund krón-
ur. Er að þessu mikil bót ein-
angruðu byggðarlagi, og vænta
Súgfirðingar þess, að fá nú
bæði stærri og betri myndir
en áður fengust við sýningar
með gömlu vélunum.
Mikill vatnsskortur er hér á
Suðureyri og þarf að taka það
mál fastari tökum en gert hef
ur verið.