Tíminn - 27.03.1966, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 27. marz 1966
tíwií m
23
Borgin í kvöld
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSID — Endasprettur
sýndur í kvöld kl. 20. ASal-
hlutverk, Þorsteinn Ö. Steph
ensen og Herdís Þorvaldsdótt-
ir.
LINDARBÆR: — Hrólfur og Á rúm
sjó. Sýning í kvöld kl. 20.30.
son, Árni Tryggvason og Valdi
mar Helgason. Fáar sýningar
eftir.
IÐNÓ — Leikritið Þjófar, lík og
falar konur kl. -20 í kvóld.
Aðalhlutverk leika Gísli Hall
dórsson, Guðimundur Páls-
son og Amar Jónsson.
Sýningar
BOGASALUR — Málvehbasýning
Eiriks Simiths. Opin írá kl.
2—10.
MENNTASKÓLINN — Sýning á
verkum nemenda í kjallara
viðbyggingar Menntaskóians
Opið frá kl. 2—10.
LISJ7ASAIFN ÍSLANDS — Málverka-
sýnlng Jóhannesar Kjarvals.
Opið frá 1,30—10.
LISTAMANNASKÁLINN — Mál-
verkasýning Kjartans Guðjóns
sonar. Opið frá 2—10.
Skemmtanir
HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn-
ars Bjarnasonar leikur i Súlna
sal. Matur framreiddur frá
kl. 7. Mimisbar, Gunnar Axels
son við pfanóið. Matur fram-
reiddur í Grillinu frá kl. 7.
HÓTEL BORG — Hljómsveit Guð-
jóns Pálssonar leikur. Matur
framreiddur frá kl. 7.
NAUSTIÐ — Matur framreiddur frá
kl. 7 ó hverju kvöldi. Músík
annast Carl Billich og félagar.
LEIKHÚSKJALLARINN — Trio
Reynis Sigurðssonar leikar.
Matur framreiddur frá kl. 6
á hverju kvöldi.
KLÚBBURINN — Hljómsveit Karls
Lilliendahi leikur. Matur
framreiddur frá kl. 7. Aage
Lorange leikur f hléum.
GLAUMBÆR — Matur á hverju
kvöldi frá kl. 7. Músfk.
SIGTÚN — Revían „Kleppur hrað-
ferð“. Matur frá kl. 7. Hljóm
sveit Hauks Horthens.
ÞÓRSCAFÉ — Lúdó Sextett og
Stefán leika fyrir dansi.
LIDO — Unglingadanslekiur í
kvöld frá kl. 8—11,30. 5 Pens
leika.
HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt
músfk af plötum.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7
á hverju kvöldi.
INGÓLFSKAFFÉ — Gömlu dansam
ir f kvöld. Jóhannes Eggerts-
son leikur fyrir dansi.
SILFURTUNGLIÐ — Toxie, hin vin-
sæla Bítlahljómsveit leikur.
RÖÐULL — Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur. Hinir
þekktu erlendu skemmtikraft
ar LES ISTVANFI skemmta.
Matur frá kl. 7.
BREIDFIRÐINGABÚD — Gömlu
dansamir. Hljómsveit Karls
Jónatanssonar.
íþróttir
'HÁLOGALAND — Tveir leikir f 1.
deiid karla f handknattleik.
Fram keppir við KR :.g Ár-
mann mætir FH. Fyrri leikur
inn verður kl. 20.15.
Auglýsið í Tímanum
SHÁSKÖUBfði
---
Slmt <2146
Robinson Krúsó á
Marz
fmso±
MÆÆSy
^ECHN/COLOR®^^
f'-
Ævintýrið um Róbinson Krúsó
í nýjum búningi og við nýjar
aðstæður. Nú strandar nann á
Marz en ekki á eyðieyju.
Myndin er amerísk: Techni-
color og Techniscope.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Heimsókn til jarðar-
innar
með Jerry Lewis
Bamasýning kl. 3.
HAFNARBÍÚ
Slm. 1644«
Charade
Isienzkui texti
BðnnuP œnai 14 ara
Sýnd Kt 9 og *
Hækkað »erft
GAMLA BÍÓ \
Síml 114 75
Börn Grants skip-
stjóra
Hin skemmtilega Disnevmynd
eftir sögu Jules Veme
Hauley Mills
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 5 og 9
Kvikmyndir Ósvalds
Sveitin milli sanda,
Svipmyndir og
Surtur fer sunnan
sem hlaut gullverðlaun á
Ítalíu
sýndar kl. 7.
Öskubuska
Barnasýning kl. 3.
Auglýsið í Tímanum
Slml 11384
Lemmy í lífshættu
(Comme s‘il en Pleuvait)
Hörkuspennandi og mjög við
burðarík. ný, fræg kvikmynd.
Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur.
hinn vinsæli:
Eddie „Lemmy“ Constantine
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
í ríki undirdjúpanna
Fyrri hluti.
Sýnd kl. 3
T ónabíó
Slrrv 11183
Erkihertoginn og
hr. Pimm
Víðfræg og bráðfyndin,
amerfsk gamanmynd I lltum og
Panavision. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vikunni.
Glenn Ford
Hope Lange
Charles Boyer.
íslenzkur textL
Endursýnd kl. 5 og 9.
Litli flakkarinn
Sýnd kl. 3
Slmi 11544
Þriðji leyndardómur-
inn
(The Third Secret)
Mjög spennandi og atubrðahröð
mynd.
Stephen Boyd
Richard Attenborough
Ðiane Cilento.
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 5 7 og 9.
30 ára hlátur
Hin sprellfjöruga grfnmynd
með Chaplin og fl.
Sýnd kl. 3
Árnesingar
Sýnum Hjónaspil og Tónaspil eftir Peater Shaff-
er, þýðendur Kristín Magnús og Oddur Bjöms-
son, leikstjóri Kristín Magnús
að FÉLAGSLUNDI í Gaulverjabæ
þriðjudag n.k. 29. marz kl. 21.30.
Sýningartími um 3 tímar.
FERÐALEIKHÚSIÐ.
Slmi 18936
Brostin framtíð
íslenzkur texti.
Þessi vinsæla kvikmynd
sýnd i dag kl. 9.
Toni bjargar sér
Bráðfjömg ný Þýzk gaman-
mynd með hinum óviðjafnan
lega Peter Alexander
Sýnd kl. 5 og 7
Drottning dverganna
Sýnd kl. 3
Slmar 38150 oo 12076
Górillan gengur
berserksgang
Hörkuspennandi ný frönsk
leynilögreglumynd með
Roger Hanin (górillan)
i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Raunabörn
(Wir Wunderkinden)
Verðlaunamyndin heimsfræga
Sýnd kl. 9
vegna fjölda áskorana.
Danskur texti.
Regnbogi yfir Texas
með Roy Roges
Aukamynd, Bitlarnir .
Bamasýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 2
Bílaleigan
VAKU R
Sundlaugavegi 12
Sími 35135 og eftir lokun
símar 34936 og 36217.
Daggjald kr. 300,00,
og kr. 3,00 pr. km.
c!þ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ferðin til Limbó
Sýning í dag kl. 1S.
Endaspre’tur
Sýning i kvöld kl. 20.
Hrólfur
Á rúmsjó
sýning í Lindarbæ í kvöld
kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opln frá kl.
13.15 til 2» Slml 1-1200
(LEDCFI
^ÁEYKJAVÍKDg
Grámann
sýning í Tjarnarbæ í dag kl.
Uppselt.
Sýning í kvöld kl. 20.30
15. Uppselt.
Hús Bernörðu Alba
sýning þriðjudag kl. 20.30
siðasta sýning
Ævintýri a gönguför
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Slmi 13191.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ
er opin frá kl. 13. Simi 15171.
i
Slmi 41985
Mærin og óvætturin
(Beauty and the Beast)
Æfintýraleg og spennandi, ný,
amerísk mynd i litum gerð eft
ir hinni gömlu, heimskunnu
þjóðsögu.
Mark Damon
Joyce Tailor.
sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára.
Villihestarnir
Sýnd kl. 3
Slm> 50249
Leyniskjölin
Hörkuspennandl ný litmynd frá
Rank, teldn í Techniscope.
Michael Caine
Islenzkur texti.
sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð bömum
Stöð 6 í Sahara
sýnd kl. 5
Vikapilturinn
Sýnd kl. 3
Slm> 50184
Fyrir kóng og
föðurland
sýnd kl. 7 og 9
Smyglaraeyjan
Sýnd kL 5.
12 nýjar teikni-
myndir
Sýnd kl. 3
/V 4A.V A.V .