Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 4
TIMINN 16 SUNNUDAGUR 3. apríl 1966 OLBVETTI býður yður fjölbreytt úrval af hvers konar reikni- og samlagn- ingavélum . Allt frá kr. 3.840,00 til - 47.750,00 Árs ábyrgð — fullkomin viðgerðarþjón- usta. G. Helgason & Melsteð hf. Rauðarárstíg 1 —Sími 11644. Áhugasamir veiðimenn óska eftir að komast í samband við eigendur ár, þar sem möguleiki er til laxaræktar, með veiði síðar í huga. Lysthafendur gjöri svo vel að senda um það línu merkt „Áhugasamir veiðimenn“ í pósthólf 229, Reykjavík. Auglýsing Hjúkrunarkona óskast í skurðstofu Sjúkrahúss Hvítabandsins. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunar- konan í síma 13744. Reykjavík 2.4. 1966, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Auglýsið í TÍMANUM HÚSMÆÐUR í PÁSKAMATINN OG í FERMINGAR- VEIZLUNA FÁIÐ ÞÉR í ÚRVALI fROsrr frystum gæðavörum í frystikistu næstu verzl unar. GRÆNMETI: Snittubaunir Grœnar aaunir Bl. grænmeti Blómkál. Spergilkdl Rósenkál Aspas , TILBÚNIR KVÖLD- OG MIÐDEGISVERÐIR: Kalkúna pie Kiúklinga pie .. . Nauta pie Franskar kartöflur TERTUR: Bláberia ate Epia nie Ferskiu pís Banana pte Vöfflur ÁVEXTIR: Jarðarber Hindber Ásamt hinum ýmsu teg- undum af frystum ekta ávaxtasöfum. Reynið gæðin. Árni Ólafsson Co. Suðurlandsbraut 12 Sími 37960. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Lausar sföður Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: 1. Staða aðalfulltrúa við bifreiðaeftirlit ríkisins. 2. Staða bifreiðaeftirlitsmanns í Reykjavík. 3. Stöður þriggja aðstoðarmanna, sem ráðnir verða við bifreiðaeftirlitið í Reykjavík meðan á aðalskoðun ökutækja stendur. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs- manna ríkisins. Bifreiðaeftirlit ríkisins, 2. apríl 1966. KONA um fertugt vill komast á rólegt heimili til vinnu inn anbæjar í sumar. Er með 2 unga drengi. Hefur áður verið í sveit. Skilyrði sæmi leg húsakynni. Einnig kæmi til greina að ráða 13 ára dreng á sama stað. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn og ein- hverjar upplýsingar til af- greiðslu Tímans, Banka- stræti 7, fyrir apríllok, — merkt „Gott sumar 1966.“ RYÐVORN Grensásvegi 18 simi 30945 Lótið ekki Itagast að ryð- vena og hiioðeinangra bif reiðina með Tectyl GYLLI SAMKVÆMISSKÓ Afgreiddir samdægurs Skóvinnustofan Skipholti 70. (inngangur trá bakhlið nússíns) BARjNALEIKTÆKl ★ ÍÞRÓTTATÆKl VélaverkstæSi BERNHARÐ5 HANNESS., Suðurlandsbraut 12, Simi 35810. Brauðhúsiö Laugavegl 126 — Slml 24631. ★ Alls konar veítlngai ★ Velzlubrauð, snlttui ★ Brauðtertur, smurt brauð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómslðgmaður. Laugavegi 28b, II. hæð sími 18783. ;ixtant rakvél sem segir sex. BRAUN SIXTANT RAKVÉLIN MEÐ PLATÍNUHÚÐ. Með hinni nýju Braun sixtant rak- vél losnið þér við öll óþægindi í húðinni, á eftir og meðan á rakstri stendur, vegna þess að skurðarflöt- ur vélarinnar er þakinn þunnu lagi úr ekta platínu. Öll 23000 göt skurð- flatarins eru sexköntuð og hafa því margfalda möguleika ti Imýkri rakst urs fyrir hvers konar skegglag. Braun umboðið Raftækjaverzlun íslands h. f. Skólavörðustíg 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.