Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 11
T
SUNNUDAGUR 3. apríl 1966
TÍMINN
23
Borgin í kvöld
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Gamanleikritið
Endasprettur verður sýnt í
30. skipti í kvöld kl. 20.
Bamaleikritið Ferðin til Lim-
bó sýnt kl. 15.
LINDARBÆR — Hrólfur og á rúm
sjó sýning í kvöld kl. 20.30,
aðeins þrjár sýningar eftir.
IÐNÓ — Sjóleiðin til Bagdad eftir
Jökul Jakobsson verður sýnd í
kvöld kl.. 20.30. Aðeins örfáar
sýningar eftir.
TJARNARBÆR — sýnir barnaleikrit
ið Grámann eftir Stefán Jóns
son ld. 15. Fáar sýningar eftir.
Tónleikar
AUSTURBÆJARBÍÓ — Parísar-
kamimerhljómsveit Paul Ku-
entz heldur tónleika á vegum
Péturs Péturssonar, Skrifstofu
skemmtikrafta, kl. 7 og leikur
verk eftir Barber, Bartok,
Corelli, Cosma, Dauvergne og
Haydn.
Sýningar
LISTAMANNASKÁLINN — Mál-
verkasýning Kjartans Guðjóns-
sonar. Opið frá 2—10.
UNUHÚS VEGHÚSASTÍG. — Mál-
verkasýningar Kristjáns
Davíðssonar og Steinþórs Sig-
urðssonar. Opið frá 9—22.
MOKKAKAFFI — Sýning á listmun
um Guðrúnar Einarsdóttur.
Opið 9—23.30.
Skemmtanir
HÓTEL BORG — Opið í kvöld. Mat
ur framreiddur frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur fyrir dansi, söngvari
Óðinn Valdimarsson.
NAUSTIÐ — Matur framreiddur frá
kl. 7 á hverju kvöldL Músík
annast Carl Billich og félagar.
LEIKHÚSKJALLARINN — Reynlr
Sigurðsson og félagar leika
fjöruga músik. Matur fram-
reiddur frá kl. 6.
KLÚBBURINN — Hljómsveit Karls
Lilliendahl leikur. Matur
framreiddur frá kl. 7. Aage
Lorange leikur 1 hléum.
GLAUMBÆR — Matur frá kL 7.
Emir Ieika nýjustu lögin.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnlr í
kvöld. Lúdó og Stefán.
HÁBÆR - Matur frá kL 8. Léít
músik af plötum.
HÓTEL HOLT _ Matur frá kl. 7
á hverju kvöldi.
RÖDULL — Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur. Matur
frá kl. 7.
HÓTEL SAGA — Súlnasalurinn op-
inn. Hljómsveit Ragnars
Bjamasonar. Matur frá kl. 7.
Mímisbar, Gunnar Axelsson
SlnH «140
Dauðinn vill hafa sitt
(„le doulos")
Dularfull og hörkuspennandi
frönsk sakamálamynd.
Aðalhlutverk
Jean-Paul Belmondo
Bönnuð börnum innan 16 nra
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimsókn til jarðar-
innar
með Jerry Lewis
Barnasýning kl. 3
HAFNARBÍÓ
Slmi 16444
Charade
Islenzkur cextL
BönnuO innan 14 ára
Sýnd K1 # og *
Hækkað verö
PUSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerSir af
pússningasandi, heim
fluttan og blásinn inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við Elliðavog sf.
Elliðavog 115, sími 30120.
ASÍUBÚAR
Framhald af bls. 24.
leyst. Ungt fólk, sem orðig er of
gamalt til ag setjast á skólabekk
verður að fá tækifæri til að læra
að lesa. f öllum löndum Asíu er
þörf á meiri kennslubókaútgáfu.
Sfcuðla verður að aukinn sérmennt
un.
Fulltrúi írans skýrði frá því,
að um 10.000 stúdentar væru nú
starfandi í kennsluhópum, sem
settir hafa verið á laggimar til að
vinna bug á ólæsi úti á lands-
byggðinni. Hefur þessi starfsemi
meðal annars leitt til þess, aö á
síðustu tveimur árum hafa verið
reistir fleiri skólar en á undan-
gengnum 50 árum, sagði hann.
við píanóið. Matur framreidd
ur í Grillinu frá kl. 7.
INGÓLFSCAFÉ — Hljómsveit Jó-
hannesar Eggertssonar leikur
gömlu dansana.
SILFURTUNGLIÐ — Magnús Rand
rup og félagar leika gömlu
dansana.
PAUL KUENTZ PARIS CHAMBER ORCHESTRA
stjórnandi: Paul Kuentz.
Einleikari:
Monique Frasca-Colombier, fiðla.
TÓNLEIKAR
í Austurbæjarbíói í dag, sunnudaginn 3. apríl
Viðafngsefni eftir Dauvergne, Corelli, Haydn,
Vladimir Cosma, Barber og Bartók.
Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg
og Vesturveri og í Austurbæjarbíói.
Péfur Pétursson.
Slml 11384
Á valdi óttans
(Chase a Crooked Shadow)
Sérstaklega spennandi amerísk
-ensk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Richard Todd,
Anne Baxter,
Herbert Lom
í myndinni er ísl. texti.
Sýnd kl. 9
Fjársjóðurinn í
Silfursjó
Endursýnd kl. 5
f ríki undirdjúpanna
Seinni hluti
Sýnd kl. 3.
7 ónabíó
Slm 11182
íslenzkur texti.
Bleiki pardusinn
(The Pink Panther)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
amerísk gamanmynd i litum
og Technirama.
Peter Sellers
avid Niven.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Litli flakkarinn
sýnd kl. 3
Slml 11544
Surf Party
Skemmtileg amerísk gaman-
mynd um ævintýri æskufólks
á baðströnd o gsvellandi múss
ík.
Bobby Winton
Patricia Morrow
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Hin sprellfjöruga grínmynd
með Chaplin og fl.
sýnd kl. 3
GAMLA BÍÓ í
Sími 114 75
Stríðsfanginn
(The Hook)
Ný bandarísk kvikmynd með
Kirk Douglas
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum.
Kvikmyndir Ósvalds
„Sveitin milli sanda"
„Svipmyndir“ og
„Surtur fer sunnan".
Sýndar kl. 7.
Walt Disneymyndin
Sammy
Sýnd kl. 5
Öskubuska
sýnd kl. 3
ÍSLENZK LÖG
Framhald af bls. 24.
gleði og sorgir, ástina og vorið.
Nýja tónlistin á efnisskránni, auk
áðurnefndra laga eftir dr. Jón,
verða fimim lög eftir þýzlta tón
skáldið Hugo Distler við ijóð eft
ir Eduard Morike.
Vortónleikar þessir eru fyrst og
fremst fyrir styrfetarfélaga, og er
tekið á móti áskrift nýrra styrktar
félaga í Ferðaskrifstofunni Útsýn
Austurstræti 17, en nokkrir að-
göngumiðar verða til sölu þar og
í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds
sonar.
Simi 18936
Brostin framtíð
íslenzkur texti.
Þessi vinsæla kvikmynd
sýnd í dag kL 9.
Allra síðasta sinn.
Sægammurinn
Spennandi sjóræningjamynd í
litum.
sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
Töfrateppið
sýnd kl. 3
Simar 18150 oo 12075
Hefndin er hættuleg
(Claudette Ingllsh)
Æsispennandl, raunsæ kvik-
mynd gerð eftir einni sögu
Erskines Caldwells.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Regnbogi yfir Texas
með Roy og Trygger
Barnasýning kl. 3
Aukamynd Bítlarnir.
Miðasala frá kl. 2
BÍTLAR
Framhald af 16. síðu.
stund að jafna sig, en þegar
tónsprotinn var reiddur á ný
hljómaði bítlamúsíkin afcur
um salinn. Skólafólkið veltist
um af hlátri, og hljóðfæraleik
arar gátu ekki varizt brosi. En
ag lokum var bítlamúsikin
stoppuð og byrjað á hinu eigin
lega prógrammi, en það er
ekki svo fráleitt að álykta að
stöku sinnum hafi heyrzt nið
urbælt fliss utan úr salnum og
blandazt saman\ við Mendel-
sohn, það er ekki á hverjum
degi, sem þetta kemur fyrir á
virðulegum tónleikum. En
þrátt fyrir þetta fóru tónleik
arnir ágætlega fram og það
sýndi sig sem endranær að
unga fólkið er með beztu á-
heyrendum sinfóníunnar. Mis
tökin munu hafa legið i því, að
sýningarmaðurin var að laga
míkrafóninn, en ýtti á vitlaus
an takka og kom þannig ósköp
unum af stað í gegnum hátal
arakerfi Háskólabíós.
WÓÐLEIKHÚSID
Ferðin tit Limbó
sýning í dag kl. 15.
Endaspreftur
Sýning í kvöld kl. 20.
30. sýning
Hrólfur
og
Á rúmsjó
sýning í Lindarbæ í kvöld
kl. 20.30
Aðeiris þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasaian opln frá kl.
13.15 tll 20 Siml 1-1200
WREYKJAVÍKUR^-
Grámann
Sýning í Tjarnarbæ í dag kl. 15
fáar sýningar eftir
Sióleiðin Bagdad
Sýning í kvöld kl. 20.30
3 sýningar eftir.
Ævintyri á gönguför
167, sýning þriðjudag kl. 20.30
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan I iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ
er opin frá kl. 13. Sími 15171.
tu ««-■■» iinrmnimrinié
KCLeAyioIdsBÍ
Slmi 41985
Konungar sólarinnar
Stórfengleg og snilldar vel gerð
ný, amerísk stórmynd í iitum
og Panavision.
Yul Brynner
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Konungur villihest-
anna
Barnasýnirig kl. 3
TTt T I LIIT
%SlfflW
Slm 5018«
Fyrir kóng og föður-
land
Ensk verðlaunamynd, ein
áhrifamestakvikmynd sem bér
hefur verið sýnd.
Sýnd kl. 7 og 9
Sverð hefndarinnar
sýnd kl. 5.
12 nýjar teikni-
myndir
sýnd kl. 3
Slm 50249
3 sannindi
Ný frönsk úrvalsmynd.
Michéle Morgan.
Jean-Claude Braily.
kl. 6.50 og 9
Róbinson Krúsó á
Marz
Sýnd . kl. 5
Roy og fjársjóðurinn
sýnd kl. 3