Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 3. apríl 1966 TÍMINN 17 FRAMTIÐARSTARF Bandalag íslenzkra skáta óskar eftir að komast í samband við karl eða konu á aldrinum 25—40 ára, sem mundi vilja kynna sér merkilega og fjöl- breytta nýjung án skuldbindinga en með mögu- lefka á vel launuðu framtíðarstarfi. Ekki er skil- yrði, að viðfeomandi sé eða hafi verið skáti, en hann þarf að hafa góða framkomu, sjálfsöryggi og trausta skapgerð. Þeir, sem hefðu áhuga á að kynna sér þetta tilboð, vinsamlegast hafið sam- band við síma 2 31 90 fyrir Skírdag. Bandalag íslenzkra skáta. ARNESINGAR FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA vill benda félagsmönnum sínum á, að samið hefur verið við Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Árnesinga Selfossi um ljósastillingar samkvæmt hinrú nýju ljósastilhngar eglugerð. Félagsmenn fá afslátt frá íjósastillingargjaldi gegn framvísun félagsskírteinis. Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 7.30— 18.15, neana á föstudögum frá kl. 7.30—17.30. Lokað á laugardögum. Engrn bifreið fær skoðun án ljósastillingarvott- orðs. Bifreiðaeigendur eru því hvattir til að koma sem fyrst með bifreiðar sínar og forðast þrengsli síðustu daga fyrir skoðun. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa fyrsta áfanga íþróttahúss á Akranesi. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu byggingarfulltrúans á Akranesi, og hjá Verkfræði skrifstofu Sigurðar Thoroddsen, Miklubraut 34, Reykjavik, gegn 3000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu bæjarstjórans á Afcranesi þriðjudaginn 3. maí kl. 11 f.h.. Akranesi 3. apríl 1966, Bæiarstjórinn. SUMARVINNA Viljum ráða hjón til afgreiðslustarfa yfir sumar- tímann, í verzlunina Brú Hrútafirði. Æskilegt að hjónin hefðu með sér stálpað barn eða ungling. Aðstaða til mötuneytis á staðnum. Til athugunar væri að greiða laun, sem hundraðs hluta af sölu, þó meðal annars, með kauptrygg- ingu. Reglusemi áskilin. Allar nánari upplýsingar gefur kaupfélags- stjórinn. Kaupfélag Hrútfirðinjjk, Borðeyri. FORD BRONGG FYRIR SUMARID Bíllinn, sem sameinar kosti fólks- og f jallabíla. Áreiðanlegastar upplýsingar um reynslu FORD BRONCO hér- lendis fáið þér með því að ræða við einhverja hinna f jölmörgu BRONCO eigenda. HR. KHISTJANSSDN H.F. U M B D Ð I fl SUDURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00 BÓTAGREIÐSLUR ALMANNA- TRYGGINGANNA í REYKJAVÍK Vegna páskahátíðarinnar hefst útborgun ellilífeyris að þessu sinni mánudaginn 4. apríl. Greiðslur annarra bóta hefjast á venjulegum tíma þannig: Örorkubætur: þriðjudaginn 12. apríl. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, miðvikudaginn 13. apríl Fjölskyldubætur (3 börn eða fleiri í fjölskyldu) föstudaginn 15. apríl. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírteinis bótaþega, sem gefið er út af Hagstofunni, en útgáfu sérstakra bótaskírteina er hætt. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.