Vísir


Vísir - 21.08.1974, Qupperneq 12

Vísir - 21.08.1974, Qupperneq 12
12 Vlsir. Miövikudagur 21. ágúst 1974. A hvaða spili byggist það, öðru fremur að suður vinnur þrjú grönd i eftirfarandi spili eftir að vestur spilar út tigul- drottningu? Nær allir geta fengið slagi á ása og kónga. * : A72 106 87642 * 942 83 ♦ G10964 AG4 ¥ 9873 DG1095 ♦ enginn G76 ♦ D1053 ♦ KD5 ¥ KD52 ♦' AK3 ♦ AK8 tir að suður opnaði tveimur gröndum, sterkum, hækkaði norður i þrjú, og hann hefði gert það án þess að eiga hjartatiu. Hún var þó lykil- spilið, þó ótalin hafi hún verið. Suður tekur tigulútspilið á kóng og verður að spila upp á að fá tvo slagi á hjarta. Spilið vinnst á þann hátt að spila litlu hjarta á tíu blinds i öðrum slag. Sögnin er örugg ef vestur á hjartagosa til viðbótar þvi, að austur eigi ekki ásinn nema þriöja. t spilinu verður vestur að taka á gosann — og þá er hægt að nýta tiuna til að knýja út ásinn. Hjartahjónin gefa þá tvo slagi. Jú, auðvitað er það rétt að tiguláttan hefur hlut- verki að gegna eins og spilið liggur. t elleftu einvigisskák þeirra Tal og Botvinnik 1960 kom eftirfarandi staða upp. Tal var með hvitt og átti leik. 46. Bxh7+! — Hxh7 47. Dg5+ — Kh8 48. Dd8+ — Kg7 49. Hxh7+ — Kxh7 50. Dxc7-|— Kg6 51. Dxb7 — De4 52. Da6! — Dbl+ 53. Kg2 og svartur; Botvinnik, gafst upp nokkrum leikjum siðar. Eftir þessa skák hafði Tal 6.5 vinning — Botvinnik 4.5 vinninga. ’ Beykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — '08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. j Hafnarfjörður — Garðahrcppur ("Nætur- og helgidagavarzlá upplýsingar i lögreglu- | varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum j eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varz.la apótekanna vikuna 16. til 22. ágúst er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefntj annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig nadurvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. j 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. . Sunnudaga milii kl. 1 og 3. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simí 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336 Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I síma 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Föstudagskvöld kl. 20. 1. Hltardalur, berjaferð- 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar, 4. Kjölur — Kerlingarfjöll. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar. 19533 — 11798. 24.-25. ágúst Ferð I Hrafntinnusker Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni daglega frá 1 til 5 og á fimmtudagskvöldum frá 8 til 10. Farfuglar. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við ferðum til Kaupmannahafnar, þar sem farseðillinn gildir I einn mánuð. 23. ágúst, 24. ágúst, 4. september og 12. september. Verð kr. 12.000,- Ferðaskrifstofan Úrval mun útvega gistingu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Sjálfstæðishúsið Ein hæð er eftir.. Sjálfboðaliða vantar til starfa miðvikudag frá kl. 5. Amtsbókasafnið á Akur- eyri Akureyrarprent 1853-1862 Amtsbókasafnið hefur opnað sýningu á allflestum þeim bók- um, sem prentaðar voru á fyrsta áratug prensmiðjureksturs á Akureyri. Elzta bókin á sýning- unni er „Sálma og bænakver” eftir séra Jón Jónsson og Hallgrim djákna Jónsson, 2. út- gáfa,sem gefin varútárið 1853 og er fyrsta bók, sem prentuð var á Akureyri. Frá þessum bernsku- árum akureyrskrar prentlistar, ber fyrst að nefna Norðra og siðar Norðanfara, fyrstu blöð, sem út voru gefin á Akureyri. Nokkuð er af rimum, einnig markaskrár, smásögur og galdrahver og guð- fræðileg rit. Ekki má gleyma Felsenbcrgarsögum, sem flestir muna, er lesið hafa Heimsljós Laxness. Sýningin mun standa til 13. september. Dregið I happdrætti Ung Nordisk Musikfest á tslandi. Dregið var I happdrætti UNM á fslandi hjá borgarfógeta þann 15. þessa mánaðar. Fyrstu 8 vinningarnir voru hljómplötur, og féllu þar þannig: Nr. 1103: Sinfóniur Bruckners. Nr. 1702: Sembalkonsertar Bachs. Nr. 20: Fidelio, Beethoven. Nr. 105: tslandsklukkan, Halldór Laxness. Nr. 430: Pianókonsertar Brahms. Nr. 1505: Brandenborgar- konsertar Bachs. Nr. 629: Gullna hliðið, Davið Stefánsson- Nr. 175: Leikfélag Reykjavikur 75 ára. Niundi vinningur, vöruútttekt hjá Hauki og Ólafi h/f, kom á miða nr. 79. UNM á tslandi þakkar öllum velunnurum veitta aðstoð og þær góðu móttökur, sem sölumenn hafa fengið. Vinninga má vitja til Þorsteins Haukssonar, Selbraut 86, Seltjarnarnesi. Simi 24929. UNM-nefndin á tslandi. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma verður I Betaniu Laufásvegi 13 i kvöld kl 8.30. Asgeir Pétursson talar. Allir velkomnir. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Minningarkor? Ljósmæðrafé- lags tslands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. o □AG | D KVÖLD | O □AG | D KVÖLD | Ekki er þetta hinn um- ræddi ,,búköttur" sem við sjáum í Nýjasta tækni og vísindi í kvöld. Þetta er þó vél, sem gegnir svipuðu hlut- verki, að öðru leyti en því að „búkötturinn" er minni en Landgræðslu- vélin. I/ Búköttur", krabbamein í fiskum o.fl. — nýr umsionar maður með Nýjasfa tœkni og vísindi ó móti Örnólfi Thoriacíus Nýjasta tækni og vísindi er meðal efnis á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, og verða þar sýndar fimm banda- rískar fræðslumyndir. Það má geta þess, að um- sjónarmaður þáttarins, örnólfur Torlacius, er nú er- lendis og verður i vetur. Hefur þvi annar umsjónarmaður verið fenginn til þess að sjá um þætti á móti örnólfi, og heitir hann Sigurður Richter. örnólfur hefur hins vegar undirbúið nokkuð marga þætti, sem sýndir verða I vetur. 1 fyrstu kvikmyndinni i kvöld er kynnt landbúnaðarflugvél, sem kalla mætti „búkött” á islenzku, en þetta er litil og lipur flugvél,notuð við sáningu og dreifingu áburöar og eitur- efna. Þá er kynnt frægt sædýrasafn i New York og hafrannsókna- stofnun i tengslum viö það. Þar er meðal annars greint frá rannsóknum á þvl hvernig hindra megi hrúðurkarla i að setjast utan á skip og draga úr gangi þeirra. Þarna eru einnig rannsökuð krabbameinsæxli i fiskum og fleira furðulegt i sjón- um. . Þá eru tvær myndir um stjarnfræðirannsóknir, þar sem annars vegar er kynntur mikill sólsjónauki en hins vegar út- varpssjónauki, en frá stjörnum og stjörnukerfum berast ekki aðeins sýnilegar ljósbylgjur til jarðar, heldur einnig bylgjur svipaðar þeim.sem við notum til útvarpsfjarskipta og af þessum bylgjum, sem stjarn- fræðingar safna i stjórar loft- netsskálar, fæst margs konar vitneskja um eðli alheimsins, Að lokum sjáum við svo óvenjulegan dýragarð I San Diego, þar sem dýrin hafa til umræða stór svæði likt þvi sem þeim er eðlilegt. —EA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.