Vísir - 28.08.1974, Page 13

Vísir - 28.08.1974, Page 13
Vlsir. Miðvikudagur 28. ágúst 1974. 13 ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 29. júní voru gefin saman i Búst.kirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Nina Guðrún Sigur- jónsdóttir og Hjalti Kjartansson. Heimili þeirra verður að Kópa- vogsbraut 11, Kópavogi. (Ljós- myndastofa Þóris). Laugardaginn 6. júli voru gefin saman I Hafnarfjarðarkirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni Herdis Hjörleifsdóttir og Dieter Meyer. Heimili þeirra verður að Lang- eyrarvegi 19, Hafnarf. (Ljós- myndastofa Þóris). Þann 20. júll voru gefin saman I hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Ólafi Skúlasyni Jóhanna Bene- diktsdóttir og Guðmundur Hauk- ur Jónsson.Heimili þeirra verður að Þverbrekku 4, Kóp. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). m *•☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★ ☆*-k -ft * ■¥■ •{t “ít ■¥ ■(t ■¥ <t ★ ■¥ ■tt * -tt * -Ct ■¥ -tt -k -tt -k -tt ★ -tt ¥ * -ti ¥ -ti ¥ ■a ¥ •ít ¥ •tt ★ •tt ¥ •tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ ■ít ★ -S ¥ •tt ★ •tt ★ ¥ -tt ¥ ■X ¥ -tt ¥ ■tt ¥ -tt ★ -tt ★ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ★ -tt ¥ -tt ¥ -tt -k -ít ★ -tt ★ •tt ¥ ... i Irá Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Góður dagur, sem þú ættir að notfæra þér vel. Það er ekki hvað sizt i peningamálunum, sem hann getur komið að miklu gagni. Nautið.21. april — 21, mai. Það litur út fyrir, að þú verðir, einhverra hluta vegna, að einbeita þér sérstaklega að hverju þvi, sem þú hefur með höndum i dag. Tviburarnir, 22, mai — 21. júni. Það er eins og eitthvaö snúist við i dag, þannig að það, sem þú hel'ur veriö að glima við, reynist auðvelt viðíangs allt i einu. Krabbinn.22. júni — 23. júli. Þú fréttir að öllum likindum eitthvaö þaö f dag, sem þér fellur mjög miður. Og ef til vill breytir það nokkuð áformum þinum. i.jóuið.24, júli —23. ágúst. Láttu ekki koma þér á óvart, þó að einhver komi undarlega fram við þig i dag. Það eru orsakir til alls, og þær færðu að vita siðar. Mevjan. 24. ágúst — 23. sept. Það er ekki ólik- legt, aö einhver nálægur þér hal'i ástæðu til að vera i öngum sinum, og skaltu þá sýna honum l'ulla tillitsemi. Vogin. 24, sept. — 23. okt. Leggöu ekki allt of mikið upp úr hrósi og íagurgala, en reyndu að kynna þér hvað á bak við býr og hverju við komandi vill fá íramgengt. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Góður dagur til flestra hluta og ættirðu að taka hann snemma. Sé um fjárfestingu að ræða, skaltu athuga allt mjög gaumgælilega. Kogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þér kann að verða sagt ýmislegt i dag, og ef til vill ekki allt sem trúlegast eða sannast. En það getur verið æsilegt eigi að siður. SU'ingeitin,22. des. — 20. jan. Þrákelkni þin og ýtni getur komið sér mjög vel fyrir þig i dag. En það er ekki eins vist, að allir sætti sig viö það. Valnsberiiin, 21. jan. — 19. íebr. Halðu vaðið iyrir neðan þig i dag. Ef þú verður spurður einhvers, sem máli skiptir, skaltu hugsa þig vel um, áður en þú svarar. Kiskarnir,20. febr. — 20. marz. Forvitni manna riður varla við einteyming fram eftir deginum, skaltu svara þvi, sem þér sýnist og lofa þeim að trúa, sem vilja. ¥ -tt •tt ★ -Ct ★ -tt ¥ -tt í DAG | □ KVÖLD | Q □AG | Q KVÖL | í DAG J Sjónvarp kl. 21,00 Heimsœkja Drangey í kvöld sjáum við mynd frá ferðalagi sjón- varpsmanna til Drangeyjar sumarið 1969. Fylgzt er með bjargsigi á eynni og skoðaðir sögufrægir staðir. Þegar minnzt er á Drangey, kemur okkur eflaust i hug hið sögufræga sund Grettis. IÍTVARP • Miðvikudagur 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30. Með slnu lagi. Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum og talar um dans- lagakeppni SKT 1952-1954. 14.30-Síðdegissagan: „Smið- urinn mikli” eftir Krist- mann Guðmundsson- Höf- undur les (2). 15.00. Miðdegistónleikar.Peter Pongracz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika Trió i C-dúr fyrir tvö óbó og enskt horn op. 87 eftir Beet- hoven. Parisarhljómsveitin leikur „Rapsodie espangole” og „Le Tombeu de Couperin” eftir Ravel: Herbert von Karajan stjórnar. 16.00. Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25. Popphornið. 17.10. Tónleikar. 17.40. Litli barnatiminn. Gyða Ragnarsdóttir sér um þátt- inn. 18.00-Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Landsiag og leiðir. Jón I. Bjarnason ritstjóri talar um Kerlingarfjöll. 20.00. Bikarkeppni KSÍ: Valur og Vikingur undanúrslita- leikur. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik frá Laugar- dalsvelli. 20.45. Sumarvaka.a. Þegar ég var drengur, Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ rekur æskuminningar sinar. (3) . b. Dettifoss og Herðu- breið. Ivar Orgland magister frá Osló flytur tvö kvæði sín i þýðingu Þórodds Guðmundssonar. c. Kór- söngur. Kammerkórinn syngur lög eftir Sigfús Ein- arsson, Þórarin Guðmunds- son, Emil Thoroddsen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Björgvin Guðmundsson: Rut L. Magnússon stjórnar. 21.30. Otvarpssagan: „Svo skal böl bæta” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les (4) . 22.00. Fréttir. 22.15.Veðurfregnir. útum all- ar trissur. Umsjón: Einar örn Stefánsson. 22.45. Nútimatónlist. Halldór Haraldsson kynnir. 23.45. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP • Miðvikudagur 20.00, Fréttir. 20.25. Veður og auglýsingar. 20.30. Fleksnes. Norskur gamanleikjaflokkur. Það fer alltaf lest.Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvisi- on — Norska sjónvarpið) 21.00- Drangeyjarferð. Mynd frá ferðalagi sjónvarps- manna til Drangeyjar sumarið 1969. Fylgst er með bjargsigi i eynni og skoðaðir sögufrægir staðir. Umsjónarmaður ólafur Ragnarsson. Aður á dag- skrá 13. febrúar 1970. 21.50. Kinverjar á erlendri grund.Frönsk fræðslumynd um Kinverja, sem búsettir eru utan heimalandsins. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.40. Dagskrárlok-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.