Vísir - 13.09.1974, Side 5
5
Vlsir. Föstudagur 13. september 1974.
UN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjón Guðmundur Pétursson
Vilja verk-
fall vegna
lóxusins
Þaö þykir viðbúið, aö allur
franski verzlunarflotinn stöðvist i
verkfalli i næstu viku til að mót-
mæla ætlun rikisstjórnarinnar
um að setja stolt franska flotans,
flaggskipið „France”, í brota-
járn — Þetta glæsta farþegaskip
er statt i höfninni i Le Havre,
þaðan sem það getur sig ekki
hreyft vegna aðgerða 900 manna
áhafnar þess.
Tvö stærstu sjómannasamtök
Frakka hafa boðað til verkfalls á
mánudaginn til stuðnings áhöfn
„France”. Hún hefur lagt þessu
66.348 smálesta lúxusskipi i
innsiglinguna inn i Le Havre, og
komast stærri skip þar ekki fram-
Farþegaskipið „France” i inn-
siglingunni i Le Havre. —
Áhöfnin lagði skipinu við akkeri
og ncitar að hreyfa það úr inn-
siglingariænunni. Bauð hún far-
þegunum upp á snaps i sára-
bætur fyrir, að þeir verða að
láta ferö sinni lokið þarna. Allir
farþegarnir 1226 voru fluttir frá
borði.
hjá. Áhöfnin neitar að fara írá
borði.
Um 1200 tilvonandi farþegar
skipsins, sem komið höfðu irá
New York voru fluttir frá borði.
Frönsk yfirvöld sem ráðin eru i
þvi að leggja skipinu fyrir fullt og
allt i lok næsta mánaðar,
vegna óhagkvæmni i rekstri,
sýnast þó óhagganleg , þrátt fyrir
þessi viðbrögð sjómannanna. Þau
segjast tapa 100 milljón frönkum
á ári á skipinu, og að nær væri að
byggja sjúkrahús fyrir það fé.
Jacques Chirac, forsætis-
ráðherra, hefur reynt að sýna
verkalýðssamtökunum fram á,
að þau væru þarna að berjast
fyrir þvi að viðhalda einu af
skemmtitækjum auðmannastétt-
anna. En aðrir en þær gætu ekki
notfært sér „France” — ,,og
mætti þykja hart að greiða 100
milljón franka á ári af
almanr.afé, svo að þetta fólk —
sem þar að auki er um 76%
útlendingar — gæti lifað lúxuslifi
um borð i lúxusfarþegaskipi”.
Þetta hefur verið talað fyrir
daufum eyrum sjómannasamtak-
anna.
Vor þoð Kissinger
sem réð stríðs-
viðbrögðum hersins?
„Að vandlega athuguðu móli og eftir fund í öryggisróðinu höfum vér . . ."
sagði Nixon eftir ó, en er sagður hafa lesið í bók allan tímann, meðan
Kissinger tók af skarið
Ástraiskt dagblað heldur þvi
fram, að það hafi verið Henry
Kissinger, utanrikisráðherra
Bandarikjanna, sem réð þvi, aö
Bandarikjaher var hafður i við-
bragðsstöðu I október siðast,
þegar strið israela og Araba stóð
sem hæst.
Fréttaritari „The Australian”
frá New York, Johan Raedler,
segist hafa það eftir aðstoðarrit-
stjóra New York Times, Harrison
Salisbury, að meðan þeir
Kissinger og James Schlesinger,
varnarmálaráðherra, áttu
skyndifund um miðnæturskeið,
þar sem þeir afréðu þetta, hafi
Nixon setið i öðru herbergi i Hvita
húsinu yfir bók.
„Eftir 2 stunda viðræður
hringdi loks Kissinger upp á aðra
hæð til Nixons og sagði honum að
skipa hernum að vera viðbúinn
striði”, skrifar Raedler.
Þetta er nokkuð öðruvisi lýsing
á aðdraganda þessarar þýðingar-
miklu ákvörðunar, heldur en
Nixon gaf i ávarpi sinu til
þjóöarinnar daginn eftir. Þar
lýsti hann þeim hugarkvölum,
sem hann hafði orðið að ganga i
gegnum, áður en hann afréð —
eftir fund i öryggisráðinu — að
fyrirskipa hernum að vera við
öllu búinn, vegna hugsanlegrar
aðstoðar við israel til að hrinda
innrás Egypta.
Þjóðin hafði vaknað um
Aðstoðarritstjóri bandarisks stórblaðs heldur því fram, aö Nixon hafi
setið yfir lestri bókar, meðan Kissinger veiti fyrir sér vandanum við
Schlesingers, áður en Kissinger afskipti Bandarikjanna af Yom Kippur-striðinu. — Daginn eftir ávarp-
tók upp simann og skýrði Nixon aði Nixon þjóð sina og lýsti hugarvili sinu, áður en hann hefði tekiö hina
frá, hvað gera þyrfti. afdrifariku ákvörðun.
James Schlesinger, varnar-
málaráðherra, átti fund með
Kissinger um miðnæturskeið i
Hvita húsinu, þegar striöiö milli
Araba og israela brauzt út I
október.
morgunin við þau alvarlegu
tiðindi, að landið var viðbúið
kjarnorkustriði við Rússa.
Raedler segir, að enginn fundur
hafi verið haldin i öryggisráði
forsetans. Eini fundurinn hafi
verið samtal þeirra Kissingers og
Var tœknigalli
orsök mesta
flugslyssins?
Lundúnablaðið „Sunday
Times” hefur leitað til dómstól-
anna til að opna blöðum aðgöngu
að rannsókn vegna versta flug-
slyss heims, sem varð nærri
Paris i marzmánuði. En blaðið
heldur þvi fram, að tilraunir séu
gerðar til að þagga málið niður.
Blaðið hefur borið þessa kæru
sina upp við dómstóla i Los
Angeles og vill að McDonnell
Douglas-Company verði neytt til
að leyfa blaðamönnum að vera
viðstöddum yfirheyrslur, vegna
flugslyssins 3. marz, þegar 346
manns lét lifið i DC-10 þotu.
Margir ættingjar hinna látnu
hafi höfðað skaðabótamál á
hendur fyrirtækinu, og gætu
Sunday Times ber
framleiðendum
DC-10 ó brýn að
reyna að þagga
niður rannsókn
flugslyssins
í París
skaöabæturnar, sem fyrirtækið
kynni að verða að reiða fram,
fariö yfir 10 milljarða króna.
Sunday Times heldur þvi fram,
aö lögmenn fyrirtækisins hafi
reynt aö þagga málið niður með
öllum ráðum, eftir að rannsóknin
hófst. Hafa þeir neitað öllum
blaðamönnum áheyrn að yfir-
heyrslunum. Fyrirtækið léði
góðfúslega húsnæði til yfirheyrsl-
anna, en það ræður þvi auðvitað,
hverjum það hleypir inn fyrir
sinar dyr. Og blaðamönnum
hleypir það ekki inn.
Segir Times, að lögmennirnir
hafi meira að segja reynt að fá
dómsorð fyrir þvi, að dómarinn i
málinu mætti ekki segja
ættingjum hinna látnu, að þeir
ættu rétt á að gera kröfur til
skaðabóta fyrir dómstólum i
Kaliforniu.
Blaðið hefur mestan áhuga á að
fylgjast með vitnisburði starfs-
manna fyrirtækisins sjálfs, þegar
þeir verða yfirheyrðir. Þessir
starfsmenn bera aðalabyrgðina á
hönnun og gerð DC-10, en
ættingjar hinna látnu halda þvi
fram, aö galli hafi verið á DC-10
vélunum. Þeir, sem höfðað hafa
skaðabótamál á hendur fyrir-
tækinu, halda þvi ennfremur
fram, að fyrirtækinu hafi verið
kunnugt um þennan tæknigalla 20
mánuðum fyrir slysið.