Vísir - 28.09.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 28.09.1974, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 28. september 1974. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjón meö 1 barn, vinna bæði úti, óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð strax. Skilvis greiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 36142 eftir kl. 6.____________ Hjón utan af landimeð eitt barn óska eftir að taka tveggja til þriggja herbergja ibúð á leigu. Upplýsingar veittar i sima 73590. Herbergi óskast. Uppl. i sima 35709 eftir kl. 7. Kvæntur, barnlaus læknanemi á siðari hluta óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt I vestur- bænum. Vinsamlegast hringið i sima 84686. 2ja herbergja fbúð óskast á leigu sem fyrst, 3 i heimili, reglusemi. Uppl. i sima 10471. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast. Meðmæli ef óskað er. Reglusemi. Uppl. eru gefnar i sima 82484. ATVINNA I BOÐI TIL SÖLU Innbú til sölu. Vegna brottflutn- ings er nýlegt innbú til sölu, svo sem sófasett, sjónvarp, borð og kommóða, rúm og margt fleira, isskápur, þvottavél og fleiri heimilistæki. Uppl. i sima 53497 eða á Löngufit 36, kjallara, Garðahreppi. Til sölu notað gólfteppi (ull), stærð 3x5. Simi 21272. Stór frystiskápur og innihurö úr mahóni til sölu. Uppl. i sima 24688. Til sölu danskur tekk- stofubar ásamt 3 barstólum. Uppl. i sima 27726. 8notaðarinnihuröir til sölu. Uppl. i sima 32179. Til sölu sjónvarp, brauörist og hnéháir kvenkuldaskór. Uppl. i sima 82421. Til söluellefu ára gömul eldhús- innréttíng, ódýr. Uppl. i sima 30893 eftir hádegi. Til sölusjónvarpstæki, Blaupunkt 20 tommu i viðarkassa með rennihurð. Uppl. i sima 34965. Vandað heimilisorgel til sölu. Simi 23096. Til sölu er Kelvinator tauþurrk- ari, tvihjól og þrihjól, svefnbekk- ur, notað WC hvitt, einnig árg. ’59 af Volkswagen og barnarimla- rúm og burðargrind. Uppl. i sima 32847. Notað mótatimbur til sölu, 1x6” og 2x4”. Simi 41558. Kafmagnsofnar til sölu. Uppl. i sima 26537 eftir kl. 7. Til sölumódel brúðarkjóll, nr. 36- 38, verð kr. 15 þús. einnig blár Pedigree barnavagn á kr. 8 þús. og barnastóll með borði, verð kr. 5.500. Uppl. i sima 35405. Tveir miðstöðvarkatlar til SÖlu með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 42164. Til sölu Candy 88 þvottavél, 4ra ára gömul i mjög góðu lagi. verð kr. 25 þús. Einnig er til sölu hjónarúm úr eik með áföst- um náttborðum, dýnulaust. verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 73362. Singer prjónavél i tekkborði til sölu. Uí.'ígl. i sima 31225. Hin heimsfrægu Tonkaleikföng eru komin, svo sem traktorsgröf- ur, malarbilar, brunabilar, lyfti- kranar, jarðýtur, 3 stærðir, steypubilar, ámokstursskóflur, rugguhestar, veltipétur, skóla- töflur, 8 gerðir, ævintýramaður- inn, þjóðhátiðarminjagripir Arnes- og Rangárþinga. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Fender Telecasterrafmagnsgitar til sölu. Upplýsingar i sima 72688 laugardag kl. 2-6. Skrauthellur — Brotsteinar. Eig- um nú fyrirliggjandi fjölmargar gerðir sterkra og áferðarfallegra hellna, þ.á m. ný mynstur. Opið virka daga kl. 8-19 og laugardaga frá kl. 14 til 16.30. Helluval, Hafnarbraut 15, Kópavogi (yzt á Kársnesinu). Simi 42715. ÓSKAST KEYPT Hjóisög. Óska eftir að kaupa hjól- sög I boröi. Uppl. i sima 51112. óska eftirað kaupa pianó. Uppl. i sima 37254. Harmónika. Notuð harmónika óskast keypt, minnst 48 bassa. Uppl. i sima 25403. HUSGÖGN Fallegt sófasett til sölu. Uppl. i sima 71286. Tii söluskólaskrifborð með spegli fyrir stúlku og barnarúm með dýnu. A sama stað óskast keypt kommóða. Uppl. i sima 14064. Til sölusófasett og sófaborð, selst ódýrt. Uppl. i sima 84886. Hörpusófasett til sölu, þarfnast aðeins klæðningar. Uppl. i sima 21976 milli kl. 1 og 6. Nýiegt sófasett, 4ra sæta og 2 stólar, til sölu. Simi 72690. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölunýleg frystikista, Icecold, 275 litra, verð 45.000 kr. Simi 42191. Rafha-cldavél til sölu, verð 7.000 kr. Uppl. i sima 10365 kl. 4-7 i dag. BÍLAVIÐSKIPTI Til söiu Ariane ’64, góð vél, selst til niðurrifs. Uppl. i sima 52156. Hurðir I4ra dyra Cortinu árg. ’66 til sölu ásamt fleiru. Uppl. I sima 85260. Tilboð óskast. Willys ’55 nýstand- settur með blæjum, til sölu. Skipti á Bronco koma til greina. Uppl. i sima 41623 frá kl. 13-18 i dag. Til söiu Willys 46, skoðaður ’74, Ford Falcon ’63, Benz 220 ’61 og Benz 190 ’64 dísil. Uppl. i sima 38060 kl. 1 til 7, 22951 frá 8-10. Opel Rekord station ’64 til sölu. Uppl. i sima 71003. Peugeot 304 til sölu gegn stað- greiðslu, einnig Passap Duomatic prjónavél. Simi 20943. Ford Cortina til sölu, skráð 1963 nýskoðuð, verð kr. 80 þús. eða kr. 60 þús — staðgreitt. Uppl. i sima 17484 og 20736. Gamall VW bill, gangfær og skoð- aður ’74 til sölu ódýrt á Silfurteigi 2, niðri. Til sölu Ford Bronco árg. ’66, vel með farinn, ekinn 136 þús. km. Upplýsingar I sima 37328. Til sölu Saab 96 árg. ’63, nýleg vél, góð dekk. Uppl. i sima 72993 milli kl. 1 og 6 e.h. um helgina. Land-Rover ’62og jeppakerra til sölu, þarfnast viðgerðar. Til sýnis á Vesturgötu 48. Til söluvel með farinn Scout ’67 i toppstandi, skoðaður ’74, hag- stætt verð. Til sýnis á Alafossvegi 20, Mosfellssveit. Til sölu Hillman Minx de luxe 1970. Bilnum fylgja fjögur negld snjódekk, útvarpog ný toppgrind, er ekinn 55 þús. km, bill i sér- flokki. Verður til sýnis að Alfta- mýri 22, Rvik i dag frá kl. 2-5. Uppl. i sima 82814. Simca 1000 árg. ’65 til sölu, gott boddi, léleg vél, sömuleiðis mikið af varahlutum og 5 snjódekk á felgum 13”, selst allt saman, en til greina kemur að selja sitt i hverju lagi. Uppl. i sima 23267 eft- ir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Fiat 125 árg. ’71 i góðu standi. Uppl. i sima 86743. Óska eftir Cortinu '71-72, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 34570. Til sölu VW 1600 árg. ’69, góður bfll með nýja vél og sjálfskipt- ingu. Skipti möguleg. Uppl. I sima 33845. Volvo 1973. Til sölu Volvo 142 de luxe, ekinn 34000 km. Uppl. i sima 82202 — 66210. Ford Cortina ’65til sölu og sý’nis á Kópavogsbraut 81 um helgina. Simi 43018. Tilboð óskast. Til söiuVW 1300 árg. ’70 að Hólm- garði 30milli kl. 1 og 5. Simi 85463. VW 1302 árg. ’71, mjög góður og vel með farinn bill, til sýnis og sölu eftir kl. 5 i dag. Simi 32700. Cortina ’64 til sölu, gangfær, skoðuð ’74, verð 10.000. Uppl. i sima 86826. Til sölu Ford vél, 6 cyl. og gir- kassi, árg. ’56, einnig til sölu gir- kassi i Ford ’64. Uppl. i sima 43629. Til söluWillys árg. ’64 með blæj- um, ný skúffa, nýuppgerð vél. Uppl. i sima 85148 eftir kl. 8 i kvöld. Til sölu Volvo544 árg. ’63, þarfn- ast smáviðgerðar. Uppl. i sima 18284. Wagoneer.6 cyl. vél i Wagoneer óskast. Simi 72670. Toyota Corona árg. ’67 til sölu, mjög góður bill. Uppl. i sima 37693 eftir kl. 6. VW rúgbrauð’63 til sölu, skoðað- ur ’74. Er með gluggum, snjódekk og fleiri varahlutir fylgja. Simi 35038. VW '56til sölu, nýleg góð vél, góð dekk, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 34662. Til söluSaab 99 2 L árg. ’73. Uppl. i sima 20383. Volvo Amason árg. ’64 til sölu. Góð dekk og negld snjódekk fylgja. Uppl. i sima 71438. Til sölu Scania Vabis 76 árg. ’66. Uppl. i sima 25631. Til söluFord Torino 1971, vel með farinn. Uppl. i sima 84623. Dodge Power Wagon með Uni- mag disilvél árg. ’64 með góðu gangverki tilsölu. Uppl. i sima 96- 11877. V8 vél eða ódýr bill til niðurrifs óskast. Uppl. I sima 96-11986. Opel Kadett ’66 vél með girkassa óskast. Simi 34548. Til sölu Austin Mini ’74, ekinn 6800. Simi 71381. Til söluSkoda S 100 árg. ’70, ekinn 45,6 þús. Góður bill. Simi 72441. 4ra-5 manna bill óskast með mánaðargreiðslum, ekki eldri en ’70. Til greina kemur bill sem þarfnast viðgerðar. Simi 36510, á kvöldin 38294. Herbergi til leigu nálægt Borgar- spitalanum. Aðeins róleg og ábyggileg stúlka kemur til greina. Tilboð merkt „Abyggileg 8788” sendist afgreiðslu Visis fyr- ir 5. okt. Herbergi með húsgögnum til leigu, leigist skólastúlku. Uppl. i sima 33432. Herbergi til leigu, hentugt fyrir skólapilt. Reglusemi áskilin. Simi 33919. Litið súöarherbergi til leigu á góðum stað i vesturbænum. Uppl. i sima 84854. Til leigu einstaklingsibúö i nýju sambýlishúsi i Hafnarfirði, norðurbæ. Ibúöin er á 6. hæð. Lyfta I húsinu og kaupfélag á jarðhæð. Uppl. I sima 86225. Rúmgóð 4ra herbergja ibúð á góðum stað i austurbænum til leigu frá 1. okt. nk. Skriflegar uppl. óskast sendar blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt „8698”. 4ra herbergja íbúötil leigu frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 83672 eftir kl. 18 i dag og all- an daginn á morgun. Til leigu 2ja herbergja ibúð við Reynimel i fyrsta flokks ástandi leigist með fyrirframgreiðslu, 9-12 mánuði. Uppl. I sima 16368 til kl. 5. íbúö til leigu. Hef veriöbeðinn að leigja útibúð i Sólheimum. Ibúðin er 120ferm , 4 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur. Tilboð send- ist skrifstofu minni fyrir þriðju- dag 1. okt. nk. Ólafur Ragnars. hrl. lögfr. og endurskoðunarskrif- stofa Ragnars ólafssonar, Laugavegi 18. Húsráðendur, látiö okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. Rúmgóöur bilskúr eöa verk- stæðispláss óskast á leigu. Vin- samlegast hringið i sima 34708, Guðmundur. Ung reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu litla einstaklings- ibúð i miðbænum eða nálægt sem fyrst. Uppl. I sima 27479 milli kl. 19 og 20 i dag. Litil 2ja herbergjaibúð óskast til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið I sima 11364. Ungt par viö nám óskar eftir 2-3 herbergja ibúð á rólegum staö nálægt miðbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. beir sem gætu hjálpað hringi I sima 92-1488 Keflavik (allan daginn), eða 26479 eftir kl. 7. Stúlka utan af landi óskar eftir 2ja herbergja ibúð eða einu her- bergi og eldhúsi. Uppl. i sima 30047. S.O.S. Erum þrjár á götunni. Vantar strax 3-4 herbergja ibúö. Uppl. I sima 83818. Ungur námsmaður óskar eftir sæmilega stóru herbergi i miö- bænum. Uppl. i sima 28085 milli kl. 7 og 8. Ung lijón óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 16909. Ung kona óskareftir ibúð, 1 her- bergi og eldhúsi eða herbergi með sérinngangi og eldhúsaðstöðu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 28917 eftir kl. 5. Ilúseigendur athugiö. Ung hjón (barnlaus) vilja taka ibúð á leigu sem allra fyrst, má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 34132. óska eftir að takabilskúr á leigu. Uppl. i sima 71007. Ung kona meö 1 barnóskar eftir l-2ja herbergja ibúð i vesturbæn- um, reglusemi og örugg greiösla. Uppl. I sima 21091. Ungur námsmaður óskar eftir ibúð á rólegum stað helzt I gamla bænum. Uppl. I sima 81191 eftir kl. 6 á kvöldin. Afgreiöslustúlku vantar hálfan daginn i verzlun við Laugaveg. Tilboð merkt „Atvinna 8756” sendist augld. VIsis. Stúlka vön afgreiðslu óskast, vaktavinna. Uppl. i sima 10892 eftir kl. 3. Gullna tækifæriö fyrir stúlkur á aldrinum 16-30 ára, sem hafa áhuga á að starfa sem' ljós- myndafyrirsætur. Stórt stúdió sér um leiðbeiningar. Sendiö nafn mynd og simanúmer til afgr. blaðsins merkt „66-66”. Ráöskona óskast á gott sveita- heimili við Eyjafjörð, mætti hafa 1-2 börn. Uppl. i sima 30525 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Nemi i húsasmiði tekur að sér helgar- og kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 17078 eftir kl. 7 á kvöldin. 18 ára skólastúlka óskar eftir starfi eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 30179 eftir kl. 4. TAPAÐ —FUNDIÐ Nýlegt blátt drengjahjól með bögglabera, blðum handföngum, án keðjuhlifar, var tekið frá Iðnskólanum sl. miðvikudag. Finnandi eða sá sem getur gefið uppl. fær fundarlaun. Uppl. á Sjafnargötu 5, simi 21552. Svart karlmannsveski tapaðist i Búlandi sl. fimmtudag. Skilvis finnandi hringi i sima 37867. Fundarlaun. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Sími 21170. FASTEIGNIR Til sölu litið nýstandsett einbýlishús i Blesugróf, litil út- borgun, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 85270 milli kl. 1 og 7 og á kvöldin 32100. Nómsflokkar Kópavogs munu starfa i tveim námskeiðum i vetur. Innritun á fyrra námskeiðið, sem stendur til áramóta, fer fram i skrifstofu Vighóla- skóla, simi 40655, mánudaginn 30. sept., þriðjudaginn 1. okt. og miðvikudaginn 2. okt. kl. 17.30 - 19 alla dagana. Forstöðumaðurinn, Einar ólafsson kennari, verður þar til viðtals á þessum tima. Gert er ráð fyrir að kenndar verði eftir- taldar námsgreinar ef næg þátttaka fæst: Stærðfræði, danska enska, þýska, spænska, franska, bókfærsla, vélritun. Um fleiri námsgreinar getur orðið að ræða, ef sérstakar óskir koma fram frá nægilega mörgum. í námsflokkunum verður einnig gagn- fræðadeild, ef næg þátttaka fæst. Fræðslustjórinn i Kópavogi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.