Vísir - 28.09.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 28.09.1974, Blaðsíða 16
16 _______________ Vfsir. Laugardagur 28. september 1974. n □AG | Q KVOLD | | í DAG | Q KVÖLD | n PAG-1 Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: BREZK MYND UM ÞÝZKA STÚLKU OG BANDARÍSKAN LIÐÞJÁLFA... Hér sjást þeir i hlutverkum sinum i „Berlinargulli” þeir Richard Widmark og Niegel Patrick, en i aðalkvenhlut- verkinu er Mai Zetterling. Leik- ur hún þýzka stúlku, sem tekið hefur að sér hóp munaðarlausra barna. Hún vill komast með hópinn til Suður-Ameriku, eða á við stóran vanda að etja: þetta er á striðsárunum og ferðalög býsna erfið. En þá kemur bandariskur liðþjálfi til skjal- anna (Richard Widmark), og býðst hann til að reyna að hjálpa henni að útvega það fé, sem til þarf. bessi biómynd er brezk og er orðin nær tuttugu ára gömul. Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar að ráða starfsfólk til starfa við launaafgreiðslu og undirbúning skýrslu- vélavinnslu. Laun samkvæmt kjara- samningum fjármálaráðherra, B.S.R.B. og félags starfsmanna stjómarráðsins. Launaflokkur ræðst af menntun og fyrri störfum starfsmannsins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 5. október n.k. LAUNADEILD FJÁRMÁLARÁÐUNEYTISINS 1 W y-' iMMfc mrn NÚTÍAAA VERKSTJÓRN KREFST NÚTÍMA FRÆÐSLU Þetta vita þeir 800 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeið á undanförnum árum. Á almennum 4ra vikna námskeiðum er lögð áhersla á þessar greinar: O Nútima verkstjórn, vinnusálarfræði o Öryggi, eldvarnir, heilsufræði o Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræði o Vinnurannsóknir, skipulagstækni A framhaldsnámskeiðum gefst fyrri þátttakendum tækifæri á upprifjun og skiptum á reynslu. KENNSLUSKRÁ VETRARINS: 1974 46. námskeið. fyrri hluti 14. til 26. október. 47. námskeið, fyrri hluti 18. til 30. nóvember. Framhaldsnámskeið 9.. 10. og 11. desember. 1975 46. námskeið siðari hluti 6. til 18. janúar 48. námskeið fyrri hluti 20. til 31. janúar 47. námskeið siðari hluti 17. til 28. febrúar Framhaldsnámskeið 13., 14. og 15. marz. 48. námskeið siðari hluti 7. til 19. apríl. Innritun og upplýsingar I sima 81533 hjá Verkstjórnarfræðslunni Iðnþróunarstofnun Islands, Skipholti 37. Sjónvarpið kl. 20.25: Það verður bandariski pianó- leikarinn og furðufuglinn Liber- ace sem skemmtir okkur og segir frá ævi sinni eftir fréttir i kvöld. Liberace hefur komið viða við, en þó mest á skemmtana- brautinni, siðan hann fæddist i West Allis i Wisconsin riki i SJÚNVARP • Laugardagur 28. september 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Liberace og heimur hans. Bandariskur skemmtiþáttur, þar sem Italsk-bandariski pianó- leikarinn og furðufuglinn Liberace leikur listir sinar og segir frá ævi sinni. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 21.15 írak. Frönsk fræðslumynd um stjórnmála- og efnahagslif i landinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.00 Berlinargull (A Prize of Gold) Bresk- bandarisk biómynd frá árinu 1955, byggð á skáldsögu eftir Max Catto. Leikstjóri Mark Robson. Aðalhlutverk Richard Widmark, Mai Zetterling og Nigel Patrick. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Myndin gerist i Þýska- landi á striösárunum. Bandariskur liðþjálfi kynnist þýskri stúlku, sem tekið hefur að sér hóp af munaðarlausum börnum. 23.35 Dagskrárlok Furðufugl og skemmtikroftur Bandarikjunum, þann 16. mai árið 1919. Hann byrjaði feril sinn sem einleikari með sinfóniuhljóm- sveit Chicago og siðan sem skemmtikraftur á árunum 1940 til 1945. Hann kom fyrst fram I sjónvarpi á frumbernskudögum Sunnudagur 29. september 18.00 Fflahirðirinn. Bresk framhaldsmynd fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Fiskikötturinn Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 1 fyrsta þættinum greindi frá drengnum Toomai og heim- kynnum hans I þjóðgarði i frumskógum Ceylon. Too- mai er foreldralaus, en hann á sér þá ósk heitasta að verða fflahirðir, eins og faðir hans áður var. Þegar nýr umsjónamaður kemur til þjóðgarösins, óttast Too- mai, að honum verði visað þaðan. En heppnin er hon- um hliðholl. Honum er falin umsjá fflsins Kala Nag. 18.25 Sögur af Tuktu Kana- diskur fræðslumyndaflokk- ur fyrir börn. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.40 Steinaldartáningarnir Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Bræðurnir Bresk fram- haldsmynd. 12. þáttur. þess I Los Angeles 1952. Frá þeim tima hefur hann gert garðinn frægan á ýmsum sviðum skemmtanabrautarinn- ar, leikið I kvikmyndum, verið með fasta sjónvarpsþætti og haldið tónleika i ýmsum fræg- ustu hljómleikasölum Banda- rikjanna og viðar. Kvenkostir Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 11. þáttar: Mary Hammond beitir kænsku sinni og bragðvisi til hins ýtrasta, til að koma David og Jill i hjónaband. Og það tekst henni að lok- um, að höfðu samráði við Jill sjálfa. Carter vill losna við Edward úr stöðu stjórn- arformanns og aðalfram- kvæmdastjóra. Hann notar tækifærið, þegar Edward fer til meginlandsins að leita Parkers, og kallar saman stjórnarfund. En áður en hann hefur lagt til- lögur sinar fyrir fundinn birtist Edward og vill fá að vita hvað sé á seyði. 21.25 Sunnan um höfin Dans- flokkur frá Suðurhafseyjum sýnir þjóðdansa og kynnir þjóðlega tónlist i sjónvarps- sal. Þýðandi Jón O. Edwald. Aður á dagskrá 26. desem- ber 1972. 22.00 Aspen Mynd um bæinn Aspen i Kólóradó i Banda- rikjunum, en þar hefur á undanförnum árum þróast eins konar listamannaný- lenda. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.30 Að kvöldi dags. Séra Björn Jónsson flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.