Tíminn - 30.04.1966, Page 1

Tíminn - 30.04.1966, Page 1
Augiýsing 1 Tlmanuro kemur dagiega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda ---------------------------------, i Gerizt áskrifendur aö Tímanum. 5' Hringið i sima 12323. SÍMVIRKIAR OG TÆKNIMENN SÖMDU SÍMRITARAR OG LOFT SKEYTAMENN HAFNA Erlfngur Pálsson fyrrverandi yfirlögregluþjónn var fenginn til þess að vígja sundlaug Hótel Loftleiða. Hann synti með tveimur dætradætrum sínum þeim Guðfinnu Helgadóttur og Sigriði Idu Úlfsdóttur, nokkrar ferðir yfir iaugina, og að lokum synti hann með þær bjorgunarsund. (Tímamynd Bj. Bj.) í gærkvöld sömdu símvirkj ar og línumenn við yfirboðara sína, og til þess að samningarn ir brytu ekki í bág við ákvæði kjaradóms, fengu þessir aðilar ný starfsheiti og heita Iínu- menn nú t. d. línusmiðir! Linumenn sem voru í 8. launa flokki hækkuðu nú í 10. launa- flokk og yfirmenn samsvarandi, eða allt upp í 16. launaflokk. Sím virkjar hækkuðu úr 12. launa- flokki upp í 14. launaflokk og yfir menn samsvarandi, eða allt upp í 18. launaflokk, eftir stöðu. Þá sömdu tæknimenn í þjónustu ríkisútvarpsins, alls níu talsins. Magnaraverðir, sem voru í 12. launaflokki fara í 13. launaflokk og dagskrártæknimenn, sem voru Hótel Loftleiðir getur tek ið móti 216 næturgestum FB-Reykjavík, föstudag. Síðdegis í dag var mikið um að vera í anddyri Hótel Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli. Iðnaðar- menn úr öllum greinum voru að leggja síðustu hönd á fráganginn, og allt þurfti að vera tilbúið, þeg ar fyrstu gestina bæri að garði, klukkan 5, en það voru hjónin Björn Steenstrup major og Marie Louise kona hans. Á morgun verð ur svo þetta glæsilega hótel opnað formlega, og með tilkomu þess rætist mjög úr þeim vandræðum, sem verið hafa við að hýsa ferða menn hér í höfuðstaðnum bæði er lenda og innlenda. Hótelherberg in eru 108 talsins með 216 rúm- um. Hundrað herbergjanna eru eins og tveggja manna en átta eru stærri og íburðarmeiri. Loftleiðir ákváðu árið 1962 að reisa byggingu fyrir aðalskrifstof ur félagsins í Reykjavík, og fengu lóð á Reykjavíkurflugvelli, og var afráðið að byggja þar flugstöð. Framkvæmdir voru hafn ar, en þegar búið var að flytja skrifstofur og flugafgreiðslu í nýju bygginguna, og búið að steypa undirstöður og kjallara fyr irhugaðrar flugstöðvar, höfðu breytingar átt sér stað í rekstri Loftleiða. Flugreksturinn hafði verið fluttur frá Reykjavík til Keflavíkur vegna tilkomu nýrri og stærri flugvéla félagsins. Tók stjórn Loftleiða nú að hugleiða, hvort ekki myndi hyggilegt að reisa stórt hótel á þeim grunni, sem upphaflega var ætlaður mynd arlegri flugstöðvarbyggingu. Margt hefur gerzt frá því þessi hugmynd kom fyrst fram, en nú < til starfa. Arkitektarnir Gísli Hall dórsson, Jósef Reynis og Ólafur Júlíusson hafa teiknað hótelið og mikinn hluta innréttinga hús- gagna og annars, sem í því er, en ótölulegur fjöldi annarra ein- staklinga og fyrirtækja, innlendra og erlendra hafa komið við bygg í 12. launaflokki, fara í 15. launa flokk. Enn er ósamið við símritara og loftskeytamenn, en þeir höfnuðu samningstilboði frá ráðherra er hljóðaði upp á eins flokks hækk un. Uppsagnarfrestur þeirra var samkvæmt lagaheimild framlengd ur til 1. október, en ef til þess bragðs hefði ekki verið gripið, þá hefðu þeir hætt störfum um mánaðarmótin júní - júlí. 32 símritarar hafa sagt starfi sínu lausu í Gufunesi og 10—12 lausráðnir loftskeytamenn munu segja upp. Á ritsímanum hafa all ir skipaðir símritarar og varðstjór ar sagt starfi sínu lausu, að und anskildum einum símritara. AIU í allt verða þetta milli 50—6ð manns er hætta störfum, ef samn ingar takast ekki. ENGUM milli 130—140 starfsmenn að verki við bygginguna í einu, en framkvæmdir hófust af fullum krafti um miðjan janúar 1965. Var þá þegar ákveðið að hótelið yrði opnað nú um mánaðamótin, og hefur verkið staðizt áætlun, þótt oft hafi erfiðleikar orðið á vegi Fyrsti gestur Hótel LoftleiSa, Björn Steenstrup skrifar nafnið sitt í gestabókina, en Þorvaldur Guðmunds- son hótelstjóri fylgist með. Steenstrup, sem er umboðsmaður Loftleiða í Svíþjóð lýsti ánægju sinni yfir að verða fyrsti gestur hótelsins, og auðsætt væri, að hér væri glæsilegt hótel rislð af grunni, enda væri það bezta hótelið i Reykjavík. Hann hafði gaman af, að begar hann og kona hans ætluðu í lyftunni upp á fjórðu hæð, stöðvaðist hún og leið nokkur stund áður en hægt var að koma henni af stað aftur. Það kom öllum saman um, að fall er fararheill! (Tímamynd Bj. Bj.) HENT ÚT ER SIOAST FRÉTTIST Sjötti borgarmálafundur íhaldsins var haldinn í Laugarásbói í gærkveldi. Eins og kunnugt er sam- kvæmt fyrri yfirlýsingum standa „stuðningsmenn og félagar" straum af kostnaði við þetta fundahald. Hinsv. er ekki vitað, hvort þess- ir sömu „stuðningsmenn og vinir“, greiða borgarstarfs- fólki aukavinnu fyrir gagna söfnun handa fundarboð- anda, eða hvort borgarstarfs fólkið verður að vinna þau störf á launum sem borgar búar sjálfir greiða því. Þessi atriði málsins verða sjálf. sagt ekki rædd á borgar- málafundum íhaldsins héð an af. Þegar Tíminn frétti síð ast af fundinum í Laugarás bíói í gærkveldi, hafði eng um fundargesta verið hent SAMNINGSTILBOÐINU

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.