Tíminn - 30.04.1966, Page 4

Tíminn - 30.04.1966, Page 4
TÍMINN LAUGARDAGUR 30. apríl 1966 BÍLA SÝNUM í DAG FRÁ KL. 1-5 GENERAL MOTORS BIFREIÐAR VIÐ ÁRMÚLA 3 ÞAR VERÐUR FJÖLDI, BUICK, CHEVROLET, OPEL, VAUXHALL OG BEDFORD BIFREIÐA VÉLADEILD S.Í.S. Rykfrakkar — Sumarfrakkar 7 tegundir VerS frá kr. 1.295. ÚLTÍMA SELTIRNINGAR Vesturbæingar og aðrir Reykvíkingar! Opnum í dag Bendix-hraðhreinsun að Kaplaskjóli 3 á mótum Ægissíðu og Nesvegar. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Fatahreinsunin Hraði h.f. sími 24900. NOTAÐIR ! BÍLAR i : Seljum í dag og næstu daga i eftirtalda notaða bíla, sem . umboðin hafa tekið upp í j nýja: | MERCURY COMET ‘63 ; verð kr. 190.000,00 I VOLVO AMAZON ‘63 1 Verðkr 185.000,00 j RAMBLER CLASSIC 63 og j ,64: verð frá kr. 185.000,00 RAMBLER AMBASSADOR ‘59: verð ca kr. 140,000,00 OPEL REKORD ‘64 Verð kr. 180.000,00 RAMBLER AMERICAN ‘65 verð kr 270.000,00 OPEL REKORDD ’64 verð kr 175.000,00 FORD FALCON ‘62 t\ /l/^NxfrxN f-1 l :l SKARTGRIPIR Gull og silfur ííl fermingargiata. HVERFISGÖTU 16A — SlMl 21355 1 3 verð kr. 195,00. CHRYSLER-UMBOÐIÐ Vökull hf. Hringbraut 12' RAMBLER-UMBOÐIÐ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 AÐALSKODUN bifreiða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fer fram j svo sem hér segir: j Mánudagur 9. maí kl. 10—12 og 13—16.00 að Lambhaga. ' Þriðjudagur 10. maí kl. 10—12 og 13—16.00 j í Olíustöðinni, Hvalf. Miðvikudagur 11. maí kl. 9—12 og 13—16,30 1 Borgarnesi. j Fimmtudagur 12. maí kl. 9—12 og 13—16.30 í Borgarnesi. j Föstudagur 13. maí kl. 9—12 og 13—16.30 í Borgarnesi. j Mánudagur 16. maí kl. 9—12 og 13—16.30 í Borgarnesi. j Þriðjudagur 17. maí kl. 9—12 og 13—16.30 í Borgarnesi Miðvikudagur 18. maí kl. 9—12 og 13—16.30 í Borgarnesi. j Föstudagur 20. maí kl. 10—12 og 13—16.00 í Reykholti. j ! Við skoðun þarf að framvísa kvittunum fyrir : greiðslu opinberra gjalda og tryggingariðgjalda, ennfremur vottorði um ljósastillingu. Þeir bifreiðaeigendur. sem eigi færa bifreiðar j sínar til aðalskoðunar, mega búast við því, að þær verði teknar úr umferð án frekari fyrirvara, nema þeir hafi tilkynnt gild forföll. Sýslumaður Mýra- og Borgarf jarðarsýslu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.