Tíminn - 30.04.1966, Page 10
10________________________
í dag er laugardagurinn
30. apríl — Cerverus
Tungl í hásuðri kl. 21-14
Árdegisháflæður í Rvík kl. 1.24
Heilsugæzla
•fc Slysavarðstofan . Hellsuvernaar
stöðinnl er opin allan sólarhringinn
Iteturlæknir kl 18—b. síml 21230
■jf Neyóarvaktin: Slml 11510. opiB
hvern vlrkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu l
borginni geínar i símsvara tækna
félags Reykjavíkur i síma 18888
Kópa vogsa pótekið
er opið alla virka daga frá kl. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—10
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Næturvarzla í Hafnarfirði:
Helgarvarzla laugardag til sunnu-
dagsmorguns 1.—2. maí anmst Ei-
ríkur Björnsson, Austurgötu 41,
sími 50235.
Næturvörzlu aðfaranótt 3. maí ann
ast Kristján Jóhannesson, Smyria
hrauni 18, sími 50056.
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 30. apríl til 7. maí.
TÍIVIINN í DAG
LAUGARDAGUR 30, apríl 1966
venjuleg aðalfundarstörf, kvikmynda
sýning um fraimleiðslu á dönsku
postulíni. Til sýnis og umræðu
verða nýjar gerðir af mjólkurum-
búðum.
Fjölmermið.
Kvenfélag Ásprestakalls:
heldur fund í safnaðarheimilinu Sól
heimum 13. n. k. mánudagskvökl 2.
maí kl. 8.30. Óli Valur Hansson garð
yrkjuráðunautur flytur fyrirlestur
og sýnir litskuggamyndir.
Stjórnin.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar
yngri deild.
Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í
Réttarholtsskóla.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
heldur fund í kirkjukjallaranum
mánudaginn 2. maí kl. 8,30 stundvís
lega. Fjölbreytt fundarefni.
Stjórmn.
Kaffisala verður í félagsheimili
prentara Hverfisgötu 21 sunnudag
inn 1. maí síðdegis.
Kvenfélagið Edda
Nessókn: Bræðrafélag Nessóknar,
heldur fund í félagsheimili Neskirkju
þriðjudaginn 3. maí n. k. kl. 9. e.
h. Meðal annars mun Guðni Þórð
arson forstjóri sýna og útskýra lit-
skuggamyndir frá biblíulöndunum.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Kirkjan
Félagslíf
Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík
heldur sína árlegu kaffisölu í
kristniboðshúsinu Betaníu, Laufás-
vegl 13, sunudaginn 1. maí frá k).
3—11 s. d. Allur ágóði rennur til
kristniboðsstöðvarinnar i Konsó. All
ifc hjartanlega velkomnir. Stjórnin.
Langholtssöfnuður:
Helgisamkoma 1 safnaðarheLmilinu
,yið Sólheima 1. maí kl. 20.30. Ávörp
eéra Sigurður Haukur Guðjónsson,
helgisýning, söngur, kvennakvartett,
Helgi Þorláksson stjórnar, kirkju-
kórinn flytur kirkjutónlist, félagar
úr æskulýðsfélaginu , báðum deild
um skemmta, lokaorð séra Árelíus
Níelsson.
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins
í Reykjavík.
heldur bazar og kaffisölu í Breiðfirð
ingabúð sunnudaginn 1. maí. Húsið
opnað kl. 2. Munum á bazarinn sé
skilað á föstudag til eftirtalinna
kvenna: Stefönu Guðmundsdóttur,
Ásvallagötu 20, Guðrúnar Þorvalds
dóttur, Stigohlíð 26, Gyðu Jóusdótt
ur, Litlagerði 12, Sigurlaugar Ólafs
dóttur, Rauðalæk 36 og Lovisu
Hannesdóttur, Lyngbrekku 14, Kópa
ogi. Kökum með kaffinu sé sikilað
í eldhús Breiðfirðingabúðar f. h. 1.
maí.
Nefndirnar.
Kvennadeiid Borgfirðingafélagsins
vill vekja athygli félagskvenna og
annara velunnara sinna að munum
í skyndihappdrætti það sem verð
ur í sambandi við kaffisölu deildar
innar 8. maí þarf að skila fyrir mið-
vikudagskvöld 4. maí til Þuriðar
Kristjánsdóttur, Skaftahlíð 10 sími
162186, Guðnýiar Þórðardóttur, Stiga
hlíð 36 sími. 30372 og Ragnheiðar
Magnúsdóttui', Háteigsvegi 22 sími
24665.
Sfyrktarfélag lamaðra og fatlaðra
kvennadeild:
fundur verður haldinn í Tjarnarbúð
Vonarstræti 10, þriðjudaginn 3. maí
kl. 21.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS:
Ferðafélag íslands fer göngu- og
skíðaferð uim Bláfjöll á sunnudag.
Lagt af sta? kl. 9,30 frá Austur
velli, fanmiðar við bilinn.
Upplýsingar í sikrifstofu félags
ins símar 11798 o.g 19533.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur:
Aðalfundur í Breiðfiröingabúö mið
vikudaginn 4. ma£ kl. 8. Fundarefni:
Neskirkja.
Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Séra
Jón Thorarensen.
Mýrarhúsaskóli:
Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank
M. Halldórsson.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2 e. h. séra Garðar Svavars
son.
ómkirkjan:
Messa og ferming kl. 10.30, séra Ólaf
ur Sikúlason. Engin síðdegismessa.
Háteigskirkja:
Messa kl. 2 séra Arngrímur Jónsson.
Ásprestakall:
Fermingarguðsþjónusta í. Démkirkj
unni kl. 10.30, séra Ólafur Skúlason
Kálfatjarnarkirkja:
Séra Þorbergur Kristjánsson um-
sækjandi um hið nýja Garðapresta
kall messar kl. 2. Sóknarnefnd Kálfa
tjarnarsóknar.
Garðakirkja:
Séra Þorbergur Kristjánsson um-
sækjandi um hið nýja Garðapresfa-
kall messar kl. 5
Sóknarneínd Garðasóknar.
Langholtsprestakall:
Messur 1. maí falla niöur. Minnum
á samkomu safnaðarfélaganna kl.
20.30. Sóknarprestarnir.
Elliheimilið Grund:
Guðsþjónusta kl. 10. f. h. Óiafur
Ólafsson kristniboði predikar. Heim
ilispreslurinn.
Reynivallaprestakall:
Messa að Saurbæ kl. 2, séra Kristj
án Bjarnason.
Kópavogskirk ja:
Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.80
Séra Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja:
Messa kl. 11, séra Sigurjón Þ. Árnas.
FERMINGAR
Bústaðaprestakali
Ferming í Dómkirkjunni 1. maí
kl. 10.30 f. h. Prestur séra Ólaf-
ur Skúlason.
Telpur:
Auður Harðardóttir,
Grundargerði 22
Ástrós Guðmundsdóttir,
Ásgarði 131
Birgitta Þorkels Jakocfbsen,
Sogavegi 30
Bjargey Eiíasdóttir,
>. Fossvogsbletti 21
Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir,
Réttarholtsvegi 73
Guðlaug Ragnhildur Úlfarsdóttir.
Ásgarði 3
Guðrún Birgisdóttir,
Ásenda 15
Guðrún Björgólfsdóttir,
Langagerði 104
Gunnhildur Jakobína Lýðsdóttir.
Garðsenda 11
Hanna Steingrímsdóttir,
Akuregerði 42
Hanna Siguriaug Þorkels
Jakomsen, Sogavegi 30
Hrönn Pétursdóttir,
Hlíðargerði 12
Ingveldur Jóna Gunnarsdóttir,
Melgerði 3
Jóhanna Þorleifsdóttir,
Básenda 8
Jórunn Sigurjónsdóttir,
Grundargerði 21
Júlía Guðrún Ingvarsdóttir,
Vonarland xið Sogaveg
DENNI
DÆMALAUSI
— Eg kalla alla tappana eitthvað.
Þetta er buff, þetta er Sámur
(hundur læknisins) og þetta er
hr. Georg.
Margrét Jóhannesdóttir,
Steinargerði 18
Nína Antonsdóttir,
Hlíðargerði 19
Ósk Magnúsdóttir,
Hólmgarði 25
Pamela Ingrid Rristín Þórðarson,
Silfurteigi 5
Sigríður Stefánsdóttir,
Sogavegi 210
Sigríður Þorláksdóttir,
Langagerði 50
Valborg Davíðsdóttir,
Langagerði 60
Drengir:
Áramnn Benediktsson,
H’áagerði 87
Bjarni Elíasson,
Fossvogsbletti 21
Bæring Sæmundsson,
Langagerði 128
Erlingur Ingvason,
Steinagerði 7
Guðmundur Stefánsson,
Akurgerði 32
Gylfi Gústaf Kristinsson,
Grundargerði 9
Halldór Ólafur Guðmundsson,
Ásgarði 55
Hannes Ragnarsson,
Grundargerði 16
Helgi Már Hreiðarsson,
Ásgarði 73
Ingi Gunnar Benediktsson,
Sogavegi117
Kjartan Jóhann Sigurðsson,
Hólmgarði 44
Óli Þorleifur Óskarsson,
Garðsenda 21
Pétur Árni Óskarsson,
Mosgerði 23
Sveinn Erlendur Hjörleifsson,
Mosgerði 3
Sæmundur Karl Jóhannesson,
Melgerði 28
Viggó Bjarnason,
Réttarholtsvegi 85
Framhald á 14. sfðu.
— Hann sfal engu. Þú gefur ekki tekið — Kutch hefur gert mikið veöur út af Á meðan . . .
hann fastan. þessu og hann hefur fengið marga í lið — Þarna er verzlunarhús. Bráðum verS
— Mér þykir það leitt, en ég verð. með sér. Ef ég geri ekkert í málinu gætu um við búnir að fá nóg af byssum.
Kutch heimtar það. þeir gert eitthvað slæmt.
— Blautur varst þú í vatninu, Djöfsi, þú
hlýtur að Hafa dregið mig upp úr . . og
bjargað lífi mínu.
— Eg er hálf Hnglaður — það hlýtur að
hafa liðið yfir mig. Hvers vegna? Hvað
kom fyrir mig. — Eg er ekkert særður . .
— Norninl Fyrst gamla nornin — svo
sú unga. Gerðist þetta i raun og veru
Eða dreymdi mig þefta?