Tíminn - 30.04.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.04.1966, Blaðsíða 12
12 TBMINN LAUGARDAGUR 30. apríl 1966 Þegar þér fiaíið eínu sinni (ivegið með PERLU fcomizt (iér að raun um. hve þvott- urinn getur orðiö hvitur og hreinn. PERLA hefur -sérstakan eigínleika, sem gerír hvottinn mjallhvítan og gefur honum nýjan. skýnandi blæ sem hvergi á sinn fíka. PERLA er mjög notadrjúg. PERLA fer sérstakfega vel með hvottinn og PERLA láttÉr yöur störfin. Kaupið PERLU í dág og gieymið ekki, að með PERLlf fáið hér hvitari hvott, með minna erfiði. GOn STARF Viljum ráSa gjaldkera til starfa að Hvolsvelli. Um- sóknir þurfa að berast til Ólafs Ólafssonar, kaup- félagsstjóra, fyrir 10. maí n.k., og gefur hann upplýsingar varðandi ráðninguna. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. NITTO i JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR í flostum stærð.um fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA. DRANfiAFELL H.F. Skipholti 35 -Sími 30 360 - BÆNDUR - HUÐGRINDUR - léttar - liprar Ökuhlið m/lömum og læsingu settið, 2x2 mtr. Kr. 4.800,00 Gönguhliðgrind. 1 mtr. — 1.800,00 Stálstaurar pr. stk. — 450,00 Galvanisering á ökugrindum — 1.000,00 Galvanisering á göngugrindum — 250,00 Verð án söluskats. Þeir bændur, sem gera pöntun fyrir 17. júní, fá ókeypis bæjarnafnaskilti áfesta á hliðgrind. FJÖLVIRKINN HF. Kópavogi — Sími 40450. Bifreið til sölu Viljum selja Henchel vörubifreið með dieselvél, hlassþungi 6 tonn, smíðaár 1955, með 6 farþega húsi. Bifreiðin er í mjög góðu ástandi, mikið af varahlutum getur fylgt. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélags- stjóri, Hvolsvelli. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. BÆNDUR Vetrarklippt ull flokkast að öðru jöfnu mun bet- ur en af sumarrúnu fé og gefur því meir í aðra hönd. Vinsamlegast sendið alla ull hið fyrsta til kaup- félags yðar, því að löng geymsla getur orsakað skemmdir, sem rýra verðgildi hennar. Búvörudeild S.Í.S. NÝ ÞJÓNUSTA NÝ ÞJÓNUSTA Tökum að okkur útveganir og innkaup fyrir fólk búsett utan Reykjavíkur. Sparið tíma og fyrir- höfn. Hringið í síma 18-7-76.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.