Tíminn - 30.04.1966, Side 15

Tíminn - 30.04.1966, Side 15
LAUGARDAGUR 30. apríl 1966 TÍMINN J5 Borgin í Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Sýnir Enda- spfett í kvöld kl. 20. Aðalhlut- verk leika Þorsteinn Ö. Steph ensen og Herdís Þorvaldsdótt- ir. SíSasta sinn. IÐNÓ — ítölsku gaimanþaettimír Þjófar lík og falar konur f kvöld kl. 20.30. AÖalhlut- verk: Gísli Halldórsson, Guð mundur Pálsson og Arnar Jónsson. Sýningar USTASAFN RÍKISINS — Sýning á Kjarvalsmiálverkum stendur yfir frá 13.—22. FRÍKIRKJUVEGUR 11 — sýnlng á náttúrugripum stendur yfir frá 14—22. LISTAMANNASKÁLINN — Vorsýn- ing Myndlistarfélagsins. Opið frá 14—22. MOKKAKAFFI — Sýning í þurrkuð- um blómum og olíulitamynd- um eftir Sigríði Oddsdóttur. Opið frá 9—23.30. Skemmfanir LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Magnús Ingimarsson og félagar leika fjrrir dansi. Söngvarar Vil- hjálmur og Anna Vilhjáims. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Elvars Berg leikur. SIGTÚN — Revían Kleppur hrað- ferð I kvöld kl. 20.30. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ernir og Óð-menn leika nýj- ustu lögin. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn í kvöld, hljómsveit Ragnars ÖJarnasonar leikur. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson við píanó- ið á Múnisbar. NAUSTIÐ _ Matur frá kL 7. Carl Billich og félagar leika HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, söngikona Sigga Maggí. INGÓLIFSCAFÉ — Matur frá kl. 7. Jónas Eggertsson og félagar leika gömlu dansana. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Unglinga- dansleikur í kvöld. Hljómar frá Keflavík leika. SILFURTUNGLIÐ — Nýju dansarn- ir f kvöld, Toxic leika. SVEIT Óska að koma telpum á ell- efta ári í sveit, til snúninga eða til að líta eftir börn- um. Helzt á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 33-0-82. RÖSK 11 ára telpa óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Ekkert kaup. Upplýsingar í síma 10.6-12. Sími 22140 Opnar dyr (A house is not a home) Heimsfræg mynd um öldurhús ið hennar Polly Adler. Sannsöguleg mynd, er sýnir einn þátt í lffi stórþjóðar. Myndin er leikin af frábærrl snilld. Aðalhlutverk: Shelley Winters Robert Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börn'um. GAMLA BÍÓ Sími 11478 Reimleikarnir (The Haunting) Víðfræg ný kvikmynd. Julie Harris Claire Bloom Russ Tamblyn sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kvikmynd Sikaftfellingafélagsins í jöklanna skjóli sýnd kl. 7. H.'FIMARBÍÓ Sími 16444 AAarnie Isienzkur textL Sýnd fcL ö og 9. Hækkað verð. Bönnuð lnnan 16 ára. SaikamálaleikritiÖ Sýning í kvöld kl. 20,30 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opln frá fcL 4 Simi 419-85. Á VÍÐAVANG Framhald af bls. 3. með þeim hætti að láta borgar stjóra einan flytja ræðu, og sjá fundunum ekki aðeins fyrir flokksskipuðum fundarstjórum heldur einnig flokksskipuðum riturum, að hann birti forystu grein um þessa „lýðræðislegu nýbreytni.“ Nú er kotnið í ljós að íhaldið er alltat að auka þessa „lýðræðislegu nýbreytni'*, þar sem á fundunum er líka Heimdellingasveit, sem hefur það hlutverk að draga óæski lega fundarmenn til dyra og | tekur þannig að sér það verk,! sem lögreglu er ætlað á öðruin opinberum fundurn- En þetta er auðvitað aðeins merkileg | „lýðræðisleg nýbreytni." Síml 11384 íslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd i litnm. FRANK DEAN SIKATRA * MARTIN ANITA URSULA EK3ERGANDRESS Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 9 Conny sigrar sýnd kl. 5 og 7 T ónabíó Sími 31182 Islenzkur texti. Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmynd t litum, er hlotið hefur fern Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenmnga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga i Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð bömum. Sfmi 50184 Doktor Sibelius (Kvennalaeknlrinn) StOrbrotlr æknamvno ur skyldustört Detrra oe astlr sýnd kl 'i og 9 BönnuP oómum Næturklúbbar heimsborganna 2. hluti Sýnd kl. 5. Bönnu'ð börnum. Síml 18936 Frönsk Oscarsverðlauna kvik- mynd Sunnudagur með Cybéle íslenzkur texti. Stórbrotin og mjög áhrifarík ný stórmynd, sem valin var bezta erlenda kvikmyndin í Bandaríkjunum. líaidy Kruger. Patricia Gozzi Nicole Courcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Símar 38150 og 32075 Augu án ásjónu CfOROES FRANJU |: v*c • • -- * JfvTv ■■■.'- j-xt- Hrollvekjandi frönsk sakamá’.a mynd um óhugnanlegar og glæp samlegar tilraunir læknis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Stranglega bönnuð börnum inn an 16 ára. Miðasala frá kl. 4 Simi 11544 Maðurinn með járn- grímuna („Lie Masque De Fer“) Óvenju spennandi og ævintýra rík Frönsk Cinema Scope stór mynd i litum byggð á skáld- sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais Sylvana Koscina (Danskir textar) Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsið í TÍMANUM db ÞJÓDLEIKHÖSID Endaspreftur Sýning í kvöld kl. 20. síðasta sinn. Ferðin til skugganna grænu eftir Finn Methling Þýðandi: Ragnhildur Stein- grímsdóttir. og Loftbólur eftir Birgi Engilherts Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning á Litla sviðinu Lindarbæ sunnudag 1. maí kl. 16 eftir Halldór Lexness sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. RZYKJAyÍKDR. Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Grámann Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Síðasta sýning. 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Uppselt næsta sýning þriðjudag. Ævintýri a göngufor Sýning miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kL 14. Siml 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er opin frá fcL 13. Stml 1517L ■nmi iiiiia •mimiirr KÓ.RAViacSBI Sími 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd I Utum og Panavlsion. Yul Biynner sýnd aðeins kl. 5 Bönnuð innan 12 ftra. Leiksýning kl. 8,30. Simi 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný lngmai Bergmans mynd ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð tnnaD 16 ára. Sýnd kL 7 og 9. Fjörugir frídagar Ný bráðskemmtileg litmynd. Sýnd kl. 5. Sveinn H. Valdimarsson, hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgötu 4, (Sambandshúsinu 3.h.) Simar 23338 og 12343.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.