Tíminn - 30.04.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.04.1966, Blaðsíða 16
FLUGMALASTJORI SVARAR ÁSÖKUNUM A FUNDI SVFÍ SJ—Reykjavík, föstudag. Agnar Kofoed-Hansen, flugmála stjdri, hefur sent dagblöðunum Tvær utanferðir S. U. F. í sumar. 1. Svíþjóð - Finn land - Danmörk. 2. Spánn - Dan- mörk. Að venju efnir S. U. F. til utanferða á komandi sumri og verða þær tvær að þessu sinni. Fyrri ferðin tekur 15 daga. Bún hefst 5. úgiist og verður þá farið um Svíþjóð og Firinland með viðkomu í Kaupmannahöfn fyrir þá sem þess óska. Síðari ierðin hefst 28. ágúst. Hún tekur 13 daga og er fyrstu 9 dög unum varið á einum bezta baðstað Spánar, en hinuim í Kaupmannahöfn. Farar- stjóri í báðum ferðunum er Örlygur Hálfdanarson. All ar nánari upplýsingar í s0þa 3 56 58. Samband ungra .; Framsóknarmanna. svargrein í tilefni frétta af þingi SVFÍ, þar sem deilt var á fram- kvæmd leitar að Flugsýnarflug- vélinni, sem fórst 18. janúar s.l. Vegna þrengsla í blaðinu er ekki hægt að birta svar flugmála- stjóra í heild að svo stöddu, en meginefni svargreinarinnar fer hér á eftir: Forseti slysavarnafélagsins gerði að umtalsefni á fundinum bréf til Flugmálastjórnar, sem að meginefni fjallaði um það, að leit hlyti að hafa tafizt vegna þess að ekki var strax hringt til höfuð stöðva Slysavarnafélagsins í Reykjavík, heldur haft beint sam band við tiltæka leitarflokka á Austfjörðum og Flugbjörgunar- sveitina í Reykjavík. Aftur á móti var á fundi SVFÍ ekki getið um svarbréf frá Flugmálastjóm, en í því segir m.a., að samkvæmt gildandi starfsreglum flugumferð arstjóra ber varðstjóra í flug- stjórnarmiðstöð á Reykjavíkur- flugvelli, þá er loftfars er saknað eða það ferst, að sjá um fyrstu útköll viðeigandi björgunarsveita og einstaklinga. en tilkynna síðan til yfirflugumferðarstjóra eða sér staks tilnefnds leitar- og björgun- arstjóra, sem þá tekur við stjórn leitar. Síðan er lýst, hvernig að þessum útköllum var staðið, og Framhald á bls. 7. í umræðum á Alþingi sönnuðu þeir Ólafur Jóhannesson og Helgi Bergs vísvitancfi ósaam- indi á Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra. Gerðu þeir þetta með því að vísa í skjöi, fund- argerðir og bókanir varðandi samningsgerðina við erlenda álhringinn. Fjölmennur fundur Hlífar fordæmir efnahagsþróunina Verkamannafélagið Hlíf í Haín arfirði hélt fund fimmtudaginn 28. apríl s. 1. Fundur var haldinn í Góðtempl arahúsinu og var hann mjög fjöl mennur, húsið var alveg fuilskip- a». Samþykkt var einróma að segja upp samningum við atvinnurekeud ur og ganga þeir úr gildi 1. júní n. k. „Fundur haldinn í Verkamanna félaginu Hlíf 28. apríl 1966, mót mælir þeim ráðstöfunum rikis- stjórnarinnar, að afnema niður- ATHYGLISVERÐ NYMÆLII BÆJARSTJORNARMALUM: 10ÁRA FRAMKVÆMDA- ÁÆTLUN KÓPA VOGS 1. MAI KAFFI Verkalýðsmálanefnd Framsókn arflokksins hefur óskað eftir því, við forráðamenn Framsóknarhúss ins við Fríkirkjuveg, að þar geti menn fengið sér kaffi og spjallað saman eins og venja hef ur verið á hátíðisdegi verkalýðs- ins 1. maí húsið verður opið frá kl. 2:30 til 5:30 síðdegis. Ánægju legast væri, að sem flestir laun þegar koani. greiðslu á fiski og smjörlíki, svo og afnámi verðlagsákvæða á fjölda vöruflokka og hækkuðu álagi á vörur. Fordæmir fund:>«rmn þá efna- hagsþróun sem nú á sér stað, er þrengir sífellt kj'ör alþýðunnar, en gefur fjárplógsmönnum aukna i möguleika á kostnað hinna vinn andi manna,,. Fundur haldinn í Verkamanna félaginu Hlíf fimmtudaginn 28. apríl 1966, fagnar því að 1. maí skuli hafa verið lögfestur sem aknennur frídagur og þakkar þeim, sem um það hafa haft for- göngu. „Fundurinn mótmælir hinni- skefjalausu hæikkun á lyfjum og allri þjónustu lyfjabúða við al- menning". „Fundur haldinn í Verkamanna félaginu Hlíf. 28. apríl 1966, tel ur það óviðunandi ástand, að Hafnfirðingar skuli þurfa :ið greiða hærra verð fyrir rafmagn, sem þeir kaupa, en aðrir í kaup stöðum á orkusvæði Sogsvirkjun arinnar". SJ—Reykjavík, föstudag. Framkvæmdaáætlun Kópavogs kaupstaðar fyrir árin 1966—1975 var lögð fyrir bæjarstjórn 22. þ. m. Áætlunin, sem ekki á sína hlið stæðu háá öðrum bæjarfélögum, er í rauninni fjárhagsáætlnn bæj arsjóðs á þessu tímabili, og er gert ráð fyrir að hún verði endnrskoð uð á a. m. k. fjögurra ára fresti. Tíminn ræddi í dag við Ólaf Jensson, bæjarverkfræðing, og sagði hann að meiri'hluti bæjar- stjórnar hefði unnið að þessu máli undanfarin ár og hefðu hag fræðingarnir Hrólfur Ástvaldsson og Jón Erlingur Þorláksson verið ráðnir til að inna þetta verk af hendi og síðan bættist Bjarni Bragi Jónsson í hópinn. Vegna þess að þessir menn voru meira og minna bundnir af öðrum störf um var Guðmundur Ágústsson hagfræðingur ráðinn til að ljúka verkinu. Auk þess vann bæjar venkfræðingur að áætluninni um gatna- og holræsagerð, sem birt var um s- 1. áramót, en sú áætlun er stór hluti af framkvæmdaáætl uninnL Undirstaða framkvæmdaáætlun arinnar er áætlun um fólksfjölgun á tímabilinu. Gert er ráð fyrir tvennskonar tilbrigðum, hægfara fjölgun og tiltölulega örri fjölgun þannig að íbúafjöldi 1975 yrði 13. 500 manns eða 15.800 manns en við þá tölu miðast hærri áætlun- in. Út frá spánni um fjölgun íbúa hafa tekj. og rekstrargj. bæjarins verið reiknuð út á hverju ári. Kostnaðaráætlanirnar eru miðað ar við það, að aðbúnaður og þjón usta bæjarins verði komið í eðli legt horf, miðað við þá byggð, sem þá verður risin. Strax í byrjun varð byggðin í Kópavogi svo dreifð, að enn verð ur hægt um nokkur ár að úthluta BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST í þessi hverfi: Snorrabraut, Skólavörðustíg, Laugarnesveg, Barmahlíð, Njálsgötu, Laufásveg, Freyju- götu, Óðinsgötu. Upplýsingar á afgreiðslu Tímans, Banka- stræti 7, sími 1-23.23. lóðum og byggja innan núveranJi byggðakjarna. Aðstreymið hefur því ekki valdið útþenslu, heldur þéttirigu byggðarinnar og atrfclð á nýtingu stofnkerfa sem fyrir voru. Vegna þess hve byggðin var dreifð í fyrstu, reyndist efcki unnt að leggja stofnkerfi gatna, holræsa og vatnsveitu til frambúðar, og þarf því að endumýja margt, ef vel á að vera. Með tilliti til þessa, þykir ákjósanlegt að fjölga fbútun verulega sem fyrst til að geta jafn að niður óhjákvæmilegum álögum á sem flesta. Gert er ráð fyrir að framlög til gatnagerðar fari vaxandi með hverju ári, en aftur á móti dreif ast framlög til skóla nokkuð jafnt yfir tímabilið. Til gatna- og holræsagerðar eru áætlaðar 180 milljónir kr., en til Framhald á bls. 7. 1. Maí - fagnaður FUF i Reykjavík og Framherji halda sameiginlegan 1. mai fagnað að Hótel Sögu, og hefst hann kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður Óðinn Rögnvaldsson, varafonnaður Hins íslenzka prentarafélags. Óperusöngvararnir Gnðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltested syngja við undirleik Skúla Halldórssonar tónskálds. Karl Guðmundsson leikari flytur nýjan gani- anþátt. Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Tjarnargötu 26, sími 1-60-66 155-64- 1-29-42 og á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7. sími 1-23-23. «IÖKLANNASKJÓLI Skaftfellingafélagið gengst fyrir sýningum á kvikmyndinni f jökl- anna skjóli í Gamla bíói í dag, á morgun og mánudag, kl. 7 alla dagana. Kvikmyndin í jöklanna skjóli er tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni og sýnir m- a. landslag og atvinnulífs þætti í Skaftafellssýslum. Dr. med. Ólafur Bjarnason skipaður prófessor Hinn 28. þ. m. var dr. med. Ólafur Bjarnason, settur prófessor skipaður prófessor í meina- og sýklafræði við læknadeild Háskóla fslands frá 1. maí 1966 að telja. Menntamálaráðuneytið, 29. apríl 1966. Framsóknarkonun Revkiavík Hinn árlegi bazar kvenfélagsins verður haldinn 8. maí. Þær kon ur, sem gefa vilja muni góðfús (ega komi þeim til Rannveigar Gunnarsdóttur Greníme! 13 og Guðnýjar Laxdal Drápuhlíð 35, og Sólveigar Eyjólfsdóttur Ásvalla götn 67. Bazamefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.