Tíminn - 06.05.1966, Side 1

Tíminn - 06.05.1966, Side 1
Dómur fallinn í handritamálinu í Eystri landsrétti • *• 'í'. Dýrtíðin kemur mér ekki vÉö segir íhaldið í borgarstjórninni AK, Rvík, fimmtudag. — TiIIögu þeirri, sem borgarfulltrúar Fram sóknarflokksins fluttu í borgar stjórn í gær um a3 borgarstjórn lýsti yfir kvíða vegna hraðfara aukningar dýrtíðar, er rýrðri sí- fellt framkvæmdafé borgarinnar og mótmælti sérstaklega síðustu hækkunum á neyzluvörum al- mennings er kæmu þyngst niður á stærstu og efnaminnstu fjölskyld unum, vísaði íhaldið hiklaust á bug með þeim rökum að dýrtíðin væri ekki verkefni borgarstjórnar. Einar Ágústsson rökstuddi þessa tillögu i stuttri en glöggri ræðu með skýrum tölum og kvað að Ihaldið neitar borgarbú- um alveg um betri físk Ak Reykjavík fimmtudag. Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær fluttu borgarfulltr. Framsókn- arflokksins till- um það á fundi borgarstjórnar í kvöld, að horgar stjórn reyndi að beita sér fyrir því, fyrst og fremst með því að koma á betri samvinnu útgerðar manna og fiskkaupmanna i borg inni að finna viðhlítandi ieiðir • fisksölumálum, er tryggi liorgar búum að staðaldri nægilegan goð an neyzlufisk. Kristján Benediktsson hatði framsögu fyrir tillögunni og lýsir því, sem borgarbúum er öllum kunnugt, að ekki er völ á góðum neyzlufiski nema með höppum og glöppum, þótt íslendingar veiddu afbragðsfisk. Þetta væri þó aðal Framhald á bls. 14. sínu áliti svo komið, að rétt- mætt væri, að borgarstjórn léti til sín heyra og reyndi með þeim hætti að eiga þátt í dýrtíðarvörn um og leggja sitt lóð á metaskál ar, því að þetta væri brýnasta hagsmunamál alls fjöldans. Einar rakti síðan með nokkr um tölum, hve dýrtíðarþróunin hefur verið geigvænlega hrað-' fara síðustu árin. Hann minnti t. d. á að fjárlög ríkisins hefðu hækkað um 152,7% á síðustu sex árum og væri meðaltalshækk un á ári rúm 25%. Vísitala framfærslukostnaðar hefði hækkað á síðustu sex árum um 82,2% eða um 13,7% á ári, og þar væru ekki teknir með i þann reikning ýmsir þeir gjalda liðir fjölskyldu, sem hækkað hefðu mest, svo sem húsnæðis- kostnaðurinn. Vísitala bygginga- Framhaid á bls. 14. „Borgarstjórn Reykjavíkur telur mikilvægt og leggur á það áherzlu, að sem flest börn borgarinnar eigi kost nokkurr ar sumardvalar, þar sem þau geti kynnzt nýjum og þrosk- andi viðfangsefnum og komizt í snertingu við dýralífið í sveit j inni. Samþykkir borgarstjórnin að beita - sér fyrir því, að börn allt að 11 ára aldri, er óska að komast til sumardvalar á sumri komanda. eigi bess kost við hóflegu verði. Reynist svo, að þeir aðilar, er undanfarin ár hafa séð um sumardvalir Reykjavíkurbarna, geti ekki annað eftirspurninni nú í vor, felur borgarstjórnin borgarstjóra og börgarráði að ,aka á leigu nauðsynlegt hús- næði, t. d. heimavistarskóla, þar sem hentugt er að hafa sumardvalarheimili. Til að standa straum af kostnaði við þessa starfsemi svo og til að auðvelda tekju lá«um og barnmörgum fjöl- skyldum afnot sumardvalarinn ar, samþykkir borgarstjórnin Framhald á bls. 14. Aðils—Kaupmannahöfn, fimmtudag. Klukkan 12 í dag að íslenzkum tima var kveðinn upp dómur í hand ritamálinu í Eystra Landsrétti, þriðju deild, í Kaupmannahöfn. Dómur féll þannig, að danska menntamálaráðuneytið var sýknað í málinu, og sá úrskurður felldur, að lögin um afhendingu handrRanna til fslands væru ekki í andstöðu við stjórnarskrána. Margir íslending- ar voru viðstaddir, þegar dómurinn var kveðinn upp, og er úrskuð urinn var fenginn, tókust þeir í hendur og óskuðu hver öðrum til hamingju með ánægjulega niðurstöðu. Christrup, málaflutningsmaður Árnasafnsnefndar, sagði blaðamönnum, að málinu yrði vísað til hæsta- réttar Danmerkur eins og allir höfðu búlst við. Mynd þessi var tekin fyrlr utan Eystri Landsrétt í yær, rétt áður en dómsúrskurður í handritamálinu var kveðinn upp. Á myndinnl sézt Christrup hrl., málr flutningsmaður Árnanefndar, taka í hönd Gunnar/ Thoroddsen, ambassadors. — Símamynd. I dómsorðinu segir orðrétt: „Rétturinn telur, að leggja verði til grundvallar, að þau hand rit og skjöl, sem málið fjallar um, og umræddir fjármunir stofnun arinnar, tilheyri stofnuninni, og að hún, þrátt fyrir náin tengsl sín við Kaupmannahafnarháskóla, sé sjálfseignarstofnun, stofnuð samikvæmt einkaréttarfarslegri viljayfirlýsingu. Þó verður við dómsúrskurð í málinu, að taka tillit til þess, að allir 11 stjórn- armenn stofnunarinnar eru skip- aðir af hinu opinbera, þar af 5 af hinum stefnda (menntamála ráðuneytinu), sem einnig velur formann stjórnarinnar, og að út gjöld stofnunarinnar eru að miklu leyti greidd af stefnda. Þar sem þessar aðstæður gera stöðu stofnunarinnar sérstæða, hljóta þær að leiða til þess, að stefndi hafi veruleg áhrif í málefnum stofnunarinnar. Á þessum grundvelli hefur stefndi einnig sanngjarna ástæðu til þess að vinna að framkvæmd laganna frá 26. maí 1965, sem, með því að verða við óskum ís- lezku þjóðarinnar um, að hún sjálf fái að hafa hluta ofan- greindra handrita með fleiri, leys ir þýðingarmikið deilumál í sam skiptum íslands og Danmerkur. Þótt afhendingarlögin feli í sér, að afhendingin verði fram- kvæmd sem skipting stofnunarinn ar í tvær deildir, sem báðum skuli Framhald á bls. 14. Þarf ekki aö hjálpa börn- um að kom- ast í sveit

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.