Vísir - 18.11.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 18.11.1974, Blaðsíða 16
16 Viáir. Mánudagur 18. nóvember 1974. SIGC3I SIXPEINJSARI BRIDGE Eftir a& austur opnabi á ein- um spaða — vestur hækkaði i tvo — varð loka sögnin sex tiglar i suður. Vestur spilar út spaðadrottningu. Hvernig spilar þú spilið? Norður A AK2 V D74 ♦ K3 * G9753 é 5 V A62 4 ADG109742 6 Suður Margir spilarar — auðvitað ekki þú — myndu kasta laufi á spaðann og spila upp á hjarta- kóng hjá vestri. En opnunar- sögn austurs og útspil vesturs gera það aö verkum, að afar litlar likur eru á að vestur eigi hjartakóng. Allt bendir til að hann sé hjá austri ásamt 2-3 hæstu i laufi. Þegar spilið kom fyrir var belgísk landsliðs- kona, Gerie Gottesmann, með spil suðurs. Hún tók tvo hæstu i spaða og kastaöi hjarta! heima. Spilaði siðan tiglunum i botn. Þá vareftir þriggja spila endastaða. Austur, sem upp- haflega átti hjartakóng þriðja og þrjá hæstu i laufi, hélt eftir laufaás og hjartakóng öðrum. Suður spilaði þá laufi — austur fékk á ásinn, en varðaðspila hjarta frá kóngnum. A skákmótinu i Halle i ár sigraði Michail Tal með yfir- burðum — og einnig i Ljublin i Póllandi, heilum þremur vinn- ingum á undan næsta manni, Pribyl. Tal er greinilega að komast i „stuð” á ný og i eftir- farandi skák er hann með hvitt og á leik gegn Szymszak i Ljublin. uiW & Hi nn A j& ééÉ í1 J ■ m 1JKT H \S &a p s & i mms, Éesé 32. Hxd6! — Hcl+ 33. Kh2 — De5+ 34. f4 — Dxd6 35. Dg8+ — Ke7 36. De8+ — Kf6 37. Bh5 — Dxe6 38. Df8+ og svartur gafst upp. W Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-,nætur-og helgidagavarzla apótekanna vikuna 15.-21. nóv. verður i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er iokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabiianir simi 05. Skagfirzkt bingó. Skagfirzka söngsveitin minnir á bingóið I Glæsibæ þriðjudaginn 19. nóv. kl. 20.30. Glæsilegir vinningar. — Nefndin. Kaupmannahöfn-vetrarferðir. Munið ódýru ferðirnar með ferða- skrifstofunni Orvali til Kaup- mannahafnar. Næsta ferð 5. des. n.k. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik heldur basar 1. des i Slysavarnahúsinu. Þær félags- konur, sem gefa vilja muni á basarinn, eru beðnar að koma þeim á skrifstofu félagsins I Slysavarnahúsinu á Granda- garði eða tilkynna það I sima 32062 eða 15557 sem fyrst. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Konur, sem vilja styrkja basar- inn, gjöri svo vel að koma munum I fundarsal kirkjunnar miðviku- daginn 20. nóv. milli kl. 1 og 5. Basarnefndin. Kynnist landi og þjóð Á sögusýningunni, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstööum, verða fluttir alls tuttugu fyrir- lestrar um ýmis málefni, sem varða land og þjóð. Efnisval er mjög fjölbreytt og hafa nokkrir þeirra þegar verið fluttir. Dag- lega eru sýndar litskyggnur af Is- lenzku landslagi, sem hinn kunni ljósmyndari, Gunnar Hannesson, hefur tekið á ferðum sinum um landið. Sýningin er opin daglega frá kl. 14 til 23, nema mánudaga. Henni lýkur 24. nóvember næst- komandi. Aösókn hefur verið góð að undanförnu og virðist sýningin vekja verulega athygli gestanna. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 18. nóv. verður opið hús að Hallveigarstööum frá kl. 1,30 e.h. Þriðjudaginn 19. nóv. verður handavinna og félagsvist. Að Norðurbrún 1 verður á mánu- daginn 18. nóv. handavinna, smiðar, útskuröur, leirmunagerö og fótsnyrting. Þriðjudaginn 19. nóv. teiknun, málun, hársnyrting og fótsnyrting. Styrktarfélag vangefinna Konur félagsins minna á fjáröflunarskemmtanirnar 1. des. Velunnarar vinsamlegast komið munum i happdrættið fyrir 22. nóv. annaðhvort I Lyngás eða Bjarkarás. Fjáröflunarnefndin. Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum að Hátúni 12 þriðjudaginn 19. nóv. kl. 20.30 stundvíslega. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Kjósarsýsla Aðalfundur ,, Þorsteins Ingólfs- sonar” veröur haldinn i Félags- garði, Kjósarsýslu, þriðjudaginn 19. nóvember n.k. kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Oddur Ólafsson, aJþingismaður. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins heldur fund mánudaginn 18. nóv. kl. 20.30 i Iðnó uppi. Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 20. nóv. kl. 20.30 I félagsheimilinu. Skemmtiatriði, afmæliskaffi. Nýir félagar og gestir velkomnir. Bræðrafélag Bústaðakirkju. Fundur I safnaöarheimilinu mánudagskvöldiö 18. nóv. kl. 20.30. MÍnningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Haeðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48. simi 37407. Húsgagnaverzlun ^Guö- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Bryiijólfs- sonar. Minningaspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun ísafoldar, Lyfjabúð Breiðhoits, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. n □AG | D KVÖLD n □AG | D KVÖLD r ,,Mér finnst Onedin vero ii óviðfelldinn — segir Peter Gilmore, sem leikur hann Peter Gilmore I hlutverki One- din. „Mér finnst ég hafa bjargað Onedin,” segir Peter I þessu viðtali. Þegar Peter Gilmore fékk ó- vænt tækifæri til að leika Onedin I samnefndum sjónvarps- myndaflokki, var hann 38 ára. Nú er hann 42 ára og búinn að fá sig fullsaddan. Við hér á tslandi erum ennþá að horfa á fyrsta flokkinn af þessum þáttum, en úti i Eng- landi er verið að ljúka við þann þriðja og flokkur fjögur biður. Þar að auki er heil kvikmynd um sama efni á dagskrá. Anne Stallybrass, sú sem leik- ur Anne Onedin, hefur ekki haldið út eins lengi og Peter Gilmore. Hún fékk sig fullsadda eftir tvo flokka og sneri sér aft- ur að leikhúsunum. 1 mynda- flokknum er hún þvi látin deyja. „Það eru bara hégómi og peningar, sem halda manni við sjónvarpið”, sagði hún áður en hún hætti. Peter hlær vegna þessara orða, og segir sig sam- mála. Peter Gilmore, öðru nafni Onedin skipstjóri, er hár og grannur náungi, það hár, að hann næstum svignar. Hárið er eins og heysáta á hausnum á honum, augun eru góðleg en hann er svo nærsýnn, að hann þarf að nota gleraugu, þegar hann borðar. „Ég held að ég likist Onedin varla á nokkurn hátt”, segir Peter i viðtali. „Mér finnst Onedin vera óvið- feldinn á flestum sviðum. Og raunar var gert ráð fyrir þvi, að hann yrði ennþá verri. Þættirnir áttu að vera fullir af ofbeldi og ástarsenum”, segir hann. „En við Anne Stallybrass börðumst fyrir þvi, að hér yrði um fjölskylduskemmtun að ræða og með hjálp rólegra hreyfinga, brosa og mjúkra svipbrigða, hef ég gert Onedin mun mennskari. Mér finnst ég hafi bjargað Onedin”, heldur Peter Gilmore áfram. Að leika i óperettum Peter Gilmore hafði aðeins komið einu sinni á sjó, þegar hann byrjaöi að leika i Onedin skipafélaginu. Hann lék I óperettum i 20 ár og ferðaðist þá um allt England. t sjálfri Lond- on hefur hann tekið þátt i 12 full- komlega misheppnuðum svið- setningum. Það er þvi greini- legt, að hann er hálft i hvoru þakídátur Onedin.... „Þættirnir gefa mér meðal annars tækifæri til að ferðast til Sviþjóðar. Ég er mjög glaður yfir þvi, vegna þess, að ég á sænska ömmu.” Allt í plati „Annars eru nú þessi sænsku atriði tekin upp i Englandi eins og öll önnur atriði i þáttunum. Þetta sænska atriði átti að eiga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.