Vísir - 21.11.1974, Qupperneq 5
Vísir. Fimmtudagur 21. nóvember 1974.
5
REUTER
AP
ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN
Umsjón Guðmundur Pétursson
Kroftaverkoð
svo margir
komust iífs af
Hópur vestur-þýzkra
sérfræðinga mun í dag
reyna að grafast fyrir um>
hvað olli fyrsta jumbó-
þotuslysinu.
Það þótti ganga krafta-
verki næst, að níutíu og
átta farþegar Lufthansa
Boeing 747 komust lífs af,
þegar vélin hrapaði nokkr-
um sekúndum eftir flugtak
í Nairóbi. En fimmtíu og
níu fórust.
Þeir, sem sluppu úr flugvélar-
flakinu, þökkuöu lifgjöfina flug-
freyjum og þjónaliöi vélarinnar,
en þaö haföi ýtt á eftir farþegun-
um út um neyðardyr alls staðar,
áöur en flugvélin sprakk f loft
upp. Margir komust út um göt,
sem komu á flugvélarskrokkinn,
en hann hrpkk i þrjá hluta viö
brotlendinguna.
Vélin var á leiö til Jóhannesar-
borgar, þegar óhappiö skeöi.
Sjónarvottar segjast hafa séð vél-
ina missa skyndilega hæö, þegar
hún var búin að lyfta sér um 100
fet frá jöröu. Þetta er I fyrsta
sinn, sem jumbóþota ferst siöan
þessi gerö véla var tekin i notkun
fyrir 5 árum.
„Svarti kassinn”, sem skráir
sjálfkrafa niður allar staöreyndir
um flugiö, fannst óskemmdur i
flakinu, og vonast menn til, aö
geta glöggvað sig á orsökum
slyssins af honum.
Þessar konur voru meöal þeirra farþega, sem lifs komust af úr flugslysinu I Nairobi.
Gins og frá var skýrt i blaöinu
i gær, létu Ibúar I Beit Shean
heift sina i garö arablskra
skæruiiöa bitna á likum þeirra
þriggja, sem felldir voru I fjöl-
býiishúsi þar. Þessi mynd
barst þaðan af þvi, þegar
múgurinn kveikti I lfkunum.
Miss World samkeppnin
Yfir fimmtiu gullfallegar
stúikur munu birtast á sjónar-
sviöinu I London á morgun ýmist
I siökjólum eöa sundfötum og
keppa urn titilinn „miss World”.
Þaö er áætlað aö um 200
milljónir manna um heim allan
muni viröa þær vandlega fyrir sér
frá hvirfli til ilja I sjónvarps-
tækjum sinum — auk svo þeirra
þúsunda, sem viðstaddar verða
samkeppnina. — Eða „kjöt-
söluna” eins og jafnréttinda-
samtök kvenna hafa kallað þetta.
Þingið
Þegar Nelson Rockfeller var
spurður að þvi, hvi hann gengist
undir hnýsni I einkamál sin og
fjármál, og hvi hann vildi núna
varaforsetaembættið, sem hann
eitt sinn hefði dáraö, svaraöi
hann:
„Það vill svo til, aö ég trúi á
skyldur og vil þjóna minu föður-
landi. — Ennfremur vill svo til, aö
ég er maöur, sem einfaldlega hef
ánægju af þvi aö glima viö erfið
mannanna vandamál. Ég er bara
þannig gerður.”
Þetta sagðihann þingmönnum i
dag, en þeir búa sig undir aö
tregt
segja af eöa á um, hvort þeir
samþykki skipan hans i varafor-
setaembættið. — Þetta voru þing-
menn fulltrúadeildarinnar, þeir
sömu, sem fjölluöu um, hvort
ætti aö láta Nixon svara til saka
fyrir þingið fyrir geröir sinar I
forsetaembætti.
Nefnd öldungadeildarinnar,
sem fjallaöi um varaforsetatil-
nefninguna, hefur lokiö störfum,
og er búizt við þvi, að hún muni
meö yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæöa samþykkja Rockefeller.
En búizt er viö þvi, að fulltrúa-
deildanefndin muni draga máliö
ögn á langinn.
Kommúnistar í
Finnlandi njóta
róða í Kreml
Eitt af helztu blöðum
Svia fullyrti i gær, að
það hefði aðgang að
leyndarskjölum, sem
sýndu, að Sovétrikin
væru að vinna að þvi i
gegnum sendiráð sitt i
Helsinki, að kommún-
istar kæmust til valda i
Finnlandi.
1 grein I „Svenska dagbladet”
er sagt, að skjöl þessi geymi
samræöur Rússanna og leiötoga
1 finnska kommúnistaflokksins, og
1 þar komi fram áætlanir um aö
sósialisera smám saman finnskt
þjóöfélag. Auk þess er finnsku
kommúnistunum gefin ráö um,
hvernig þeir eigi aö grafa um sig I
hernum og lögreglu landsins.
1 greininni er ennfremur sagt,
aö á fundi I Moskvu I júli sl„ þar
sem finnskir fulltrúar hafi veriö
gestir, hafi Rússar gefið þeim góö
ráð um, hvernig bezt yröi sölsuö
undir sig öll völd I landinu.
„Svenska dagbladet” sagði, aö
ein meginhindrun þess, aö ráöa-
gerö Sovétmanna kæmist i fram-
kvæmd, væri hugmyndafræöi-
legur klofningur innan finnska
kommúnistaflokksins, þar sem
endurskoöunarsinnar mynda eina
fylkingu og Stalinistar aöra.
Stepanov, sendiherra Rússa I
Finnlandi, kvaö samkvæmt
þessari grein „Svenska dagblad-
ets” hafa fengiö fyrirmæli um aö
beita öllum ráðum,
diplómatiskum og minna
diplómatiskum, til þess aö ryöja
þessari hindrun úr vegi.
Kommúnistar eiga 37 þingsæti
af alls 200 á finnska þinginu.
Moro myndar stjórn
Stjórnarkreppa italiu
sýnist nú vera á enda,
þannig að stjórnmála-
menn geti snúið sér af
alvöru að þvi að glíma
við þann gifurlega efna-
hagsvanda, sem ítalir
eiga við að striða.
Aldo Moro, væntanlegur for-
sætisráðherra, skýröi Giovanni
Leone forseta frá þvi I gærkvöldi,
að hann gæti nú myndaö minni-
hlutastjórn kristilegra demó-
krata og svo lýöveldissinna. —
Þar með yröi endi bundinn á sjö
vikna öngþveiti.
Hin nýja stjórn veröur sú 37.
siöan fasistum var velt úr sessi.
Hún mun njóta stuönings sósial-
ista og sósialdemókrata.
Moro mun i dag búa út ráö-
herralista sinn, sem hann mun
væntanlega leggja fyrir Leone
forseta fyrir helgi. Ef allt gengur
að óskum, ætti hann aö geta kynnt
stjórn sina I þinginu I byrjun
næstu viku til að fá yfirlýsingu
um trúnaöartraust.
Tveggja óra
smyglrannsóknir
Tveggja ára eiturlyfjarann-
sóknir, sem teygzt hafa frá
Noröurlöndum til Asiu, náöu
hámarki i gær, þegar 46
manns voru ákæröir fyrir
hlutdeild 1 smygli heróins og
ópiums aö verömæti um 25
milljónir Bandarikjadaia. —
Eiturlyfjunum á aö hafa veriö
smyglað frá Asiu til Banda-
rikjanna og Kanada.
Sextán hafa veriö
handteknir i New York, San
Francisco, Vancouver og
Brezku Kolombiu, en hinna er
leitaö I Evrópu og Asíu. —
Flestir hinna kæröu eru Kin-
verjar, en meðal þeirra, sem
er leitaö, eru Noröurlanda-
búar og Þjóöverjar.
Eiturlyfjunum á fólk þetta
að hafa smyglað meö flug-
vélum og skipum frá Asiu. —
Rannsókn á máli þessu hefur
staöiö i tvö ár, að sögn rikis-
saksóknarans I New York.