Vísir - 21.11.1974, Síða 16

Vísir - 21.11.1974, Síða 16
vísm Fimmtudagur 21. nóvember 1974. EYRNA- GÖTUN VARHUGA- VERÐ — ef ekki er gœtt fyllsta hreinlœtis „Niutlu prósent af þeim eyrna- lokkum, sem viö seljum núna, gera ráft fyrir gati I gegnum eyraft”, sagfti skartgripasali, sem blaftift haffti samband vift i gær. „Þaö er þvi mjög vinsælt hjá stelpum núna aö láta bora I gegnum eyrnasneplana á sér”, bætti hann viö. Annar skartgripasali, sem blaöiö haföi samband viö, sagöi, aö allir þeir lokkar, sem kæmu til þeirra núna, geröu ráö fyrir gati i gegnum eyraö. „En þaö er alltaf viss hópur, sem ekki vill láta bora I eyrun á sér og þá setjum við aöra festingu á lokkana fyrir þær”. Nú eru um fjórir skartgripa- salar hér i bæ er taka að sér aö gata eyru kvenna. 1 grein i erlendu blaöi nýveriö var fjallaö um þessar gatanir og varað viö hættunni á þvi, að ósnyrtilegar aðferöir viö þær kynnu aö dreifa hepatitis, sem er virus, er veldur lifrarbólgu. Hepatitis er algengur i heitum löndum, en þekkist einnig hér. Af og til koma slik smittilfelli inn á sjúkrahúsin hér. Bent er á að samkvæmt rannsóknum dreifist virusinn meö illa hreinsuðum nálum svo sem viö tattóveringu og eyrna- götun. Einnota nálar hjá læknum koma algjörlega i veg fyrir smit, en hjá gullsmiðunum, sem Visir ræddi viö, eru sömu nálarnar notaöar hvað eftir annaö. Þeim er dýft i spiritus eöa sterkari lausn á milli aðgerða, en sannað er, að slikt drepur ekki umgetinn hepatitis virus. Til að losna við hann þarf aö sjóöa nálarnar i 20 minútur eöa eins og nú er algengt aö dauöhreinsa þær með þrýstingi. „Þaö væri kannski eðlilegast, aö læknar tækju aö sér að bora i gegnum eyru. Þegar ég var starfandi sem heimilislæknir var ég sifellt að þessu, en það er þó að sjálfsögöu undir læknunum sjálfum komiö, hvort þeir vilja gera slikar aögeröir”. Þetta sagöi Skúli Johnsen borgarlæknir, er blaöiö ræddi viö hann. „Þessi aðgerð er þó þaö litil, að þaö er ekkert, sem getur bannað gullsmiöunum að framkvæma hana. Mér er ekki kunnugt um, að hepatitis smit hér hafi mátt rekja til svona aðgerðar, en hins vegar kemur fyrir, að fólk fái slæmar bólgur við þessar stungur”, sagði Skúli. —JB HITA HÚSIN MEÐ ÚRGANGSOLÍUNNI Úrgangsolia frá smur- stöftvum og bátum hefur mjög svipaft hitagildi og svartolia og hefur verift tekin i notkun til húsahitunar hjá nokkrum aftilum. Meft þessu er stórt skref stigift til náttúruverndar, auk þess sem hagkvæmt hlýtur aft vera aft nýta þannig oliuna til fulls. Þessar upplýsingar koma fram I nýtútkomnu fréttablaöi Skeljungs. Meö tilkomu 100 mllna mengunarlögsögu hefur úrgangsolía frá bátum verið vaxandi vandamál, og það magn, sem frá þeim kemur til þessara nota, stóraukizt. „Þetta er þó ekki mjög veru- legt magn”, sagöi Böövar Kvaran hjá ollufélaginu Skelj- ungi. „Þaö fer nokkuö eftír athafnatima. Það er fremur langt slöan fariö var að gera þetta hjá þeim aðilum, sem aöstööu höföu til. En nú höfum viö veriö beönir aö athuga möguleika á aö taka á móti úrgangsollu, sem ella heföi lent I sjó eöa á aöra óheppilega staði. Nokkrir aðilar, sem hita húsakynni með svartollu, hafa tekiö aö nota úrgangsolíuna. Viö gerum þetta á stöð okkar i Skerjafiröi. Flugfélag Islands hitar stóra skemmu á Reykja- vlkurflugvelli á þennan hátt. Heildverzlunin Hekla, sem er meö smurstöð, notar afgangs- oliuna frá stöðinni og fær það sem á vantar frá okkur. Einnig veit ég ekki betur en Oliufélagiö hiti upp hús sitt I Sundunum á þennan hátt. Þessa ollu er aðeins hægt að nota, þar sem kynt er með svartoliu. En þaö verður aö fara meö gát og hafa eftirlit með þvi, aö ekki séu hættuleg efni saman viö, svo sem bensln. Viö erum meö 1009 litra geymi fyrir Olíumengunar- vandinn úr sögunni? úrgangsollu og erum aö búa okkur undir aö geta hitað ijann og flýtt þannig fyrir uppgufun skaölegra efna. Einnig er stefnt aö þvl aö taka prufur af oliunni, einkum til aö tryggja aö blossa- mark sé ekki of hátt. Ekki er hugsað að selja þessa oliu á neinu veröi. En þaö liggur kostnaöur I þvl að taka hana þar sem hún fellur til, geyma hana, fylgjast með efnainnihaldi hennar og dreifa henni slðan. Þann kostnað hugsum viö okkur aö fá greiddan, en annaö ekki”. —SH Seldu kjötið í Reykvíkinga — Tilkynnt um 25 hrossoþjófnaði á síðustu tveimur árum , eftir að komst upp um hrossaþjófana tvo — vísuðu á hrœ sem þeir höfðu grafið Tvö hræ af hestum voru grafin upp á Sel- tjarnarnesi í fyrradag, samkvæmt ábendingum annars hrossaþjófanna, sem sitja i gæzluvarð- haldi í Hafnarfirði. Hestunum höföu mennirnir slátraö sjálfir, og selt kjötiö til einstaklinga I Reykjavik. Haus, bein og húöir höföu þeir grafiö niöur á Seltjarnarnesinu. Þetta eru einu hestarnir, sem mennirnir hafa stolið, og drepið. Þeir hafa viöurkennt aö hafa stolið fimm öörum sem allir eru lifandi. Þrir þeirra eru i vörzlu lögreglunnar, og vitaö er um dvalarstaö hinna tveggja. Þá leikur einnig grunur á aö mennirnir hafi stoliö áttunda hestinum, og aö hann sé aö finna fyrir norðan. Annar hrossaþjófanna er maður á miöjum aldri, og býr hann á Kjalarnesi. Hinn er ungur maður, og býr I Reykjavlk. Menn þessir hafa staðið I ýmiss konar viðskiptum. M.a. keyptu þeir tvo kjörbúöarblla af Kaup- félagi Hafnfiröinga, en þeir bllar standa ógangfærir nú. Eftir aö upp komst um hrossa- þjófnaöi mannanna, hefur rannsóknarlögreglunni i Hafnar- firöi borizt vitneskja um 25 til 30 hrossahvörf á þessu ári og I fyrra. Einnig kom I ljós, aö hasshund - arnir fundu hræ af hesti grafið niöur á æfingu I fyrra. Dýraeftirlitsmaöur þeirra Hafnfiröinga, Aöalsteinn Sigurös- son, hefur nú I vörzlu sinni tólf hesta, sem engin mörk hafa, og ekki er vitaö um eigendur aö. —ÓH Lögreglumenn úr Hafnarfirfti draga fram hræin af hestunum sem hrossaþjófarnir höfftu husiaft á Seltjarnarnesi. frystikistur BYÐUR GAMALT SÆLGÆTI TIL SÖLU Á FÖLSKUM FORSENDUM — Lions eiga í samkeppni um sölu á jóladagatölum, sem hreyfingin er með einkaumboð fyrir hérlendis... Þannig lita dagatöl Lions út. Þau kosta 250 krónur, en sá. sem er með dagatölin frá I fyrra tii sölu, er heidur dýrari á þvl.... „Þaft var fyrir mistök nýs sölu manns hjá þýzku framleiftend- unum, sem tveir aftilar hérlendis fengu sendingar af þessum sæl- gætisjóladagatölum, sem vift i Lionsklúbbnum Frey höfum haft einkaumboð fyrir i fimm ár” sagfti eitt Ljónift, Gunnar Gunnarsson, i viðtali við Visi i morgun. „Annar þessara aðila féllst þegar á það I fyrra að selja Lions það, sem hann hafði fengið af þessum jóladagatölum á kostnaðarverði. Hinn aðilinn vildi jú selja sitt, en með ósanngjarnri álagningu” sagði Gunnar. „Af þeim ástæðum varð þvi ekkert af kaupunum og þessi ákveöni aðili hélt áfram að selja þetta sælgæti i samkeppni við okkur”, hélt Ljónið áfram. „Þegar Lions fékk svo sendingu jóladagatala fyrir þessi jól og hóf sölu þeirra, kom i ljós, að hinn aðilinn var ennþá að selja dagatölin og sælgætið frá I fyrra”. Og nú þyngdist brúnin á Ljóninu til muna: „Þessi aðili er greinilega ákveðinn i að losna við afganginn núna og beitir til þess óprúttnum aðferðum. Hann gengur I hús og býður það til sölu með þeim orðum, að ágóðinn af sölu þess renni til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Við fengum þær upplýsingar hjá styrktar- félaginu i gær, að það væri ekki gert með þeirra vitund. Það finnst okkur þó enn kuldaiegra af þessum aðila, þegar hann þykist vera á vegum Lions, þegar hann býður dagatölin til sölu, en þess eru dæmi”. í þessu sambandi skal bent á það, að Lions merkir sin dagatöl mjög greinilega með nafni hreyfingarinnar. Það skal líka tekið fram, að skipt er árlega um mynd á þessum dagatölum, en á þvi einmitt má merkja aldurinn á þeim. Lions hafa sett lögfræðing i það aö ieita réttar hreyfingarinnar i máli þessu. —ÞJM

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.