Vísir - 25.11.1974, Blaðsíða 2
2
Vlsir. Mánudagur 25. nóvember 1974.
vtmsm--
Hvar á landinu munduð þér helzt
vilja búa?
ólafur Friðjónsson.kennari: — A
Norðfirði. Ég hef reyndar aldrei
komið þar en ég er orðinn leiöur á
borginni og held að Norðfjörður
sé góður staður að búa á.
Kristján Einarsson
rafvirkjameistari: — Hérna i
Reykjavik. Ég er búinn að vera
hér svo lengi og hérna búa flestir
kunningjar manns.
Einar Slmonarson, múrari: — Ég
vildi helzt búa i Reykjavik. Hérna
er bezt að búa þvi hér höfum við
allt.
Dýrari sími í Mosfells-
sveit en öðrum stöðum
stór-Reykjavíkur
Fólk, sem flyzt úr
Reykjavik i Mosfells-
sveit, verður þess
harkalega vart, að þar
eru ekki sömu sima-
gjöld og annars staðar
á þvi svæði, sem hefur
svæðisnúmerið 91.
Mosfellingar þurfa að greiða
3,90 krónur + 19% söluskatt
fyrir hverjar 45 sekúndur, sem
þeir nota síma til Reykjavikur,
Kópavogs, og Hafnarfjarðar.
Reykvikingar, Kópavogsbúar
og Hafnfirðingar, sem hringja
innbyrðis hverjir til annarra,
greiða sama gjald fyrir hvert
simtal, hvort sem það stendur i
hálfa minútu eða 12
klukkutima.
Fyrir þriggja minútna samtal
við Reykjavik, Kópavog eða
Hafnarfjörð þurfa Mosfellingar
að greiða kr. 15.60, auk sölu-
skatts, en bæjarfélögin þrjú
myndu greiða kr. 3.90 og
söluskatt fyrir samtal sin i milli.
Sé hringt þaðan upp i Mosfells-
sveit, byrjar skrefateljarinn að
tikka. Frá kl. 8 á kvöldin til kl. 7
á morgnana og kl. 3 á laugardag
til mánudagsmorguns eru þessi
gjöld helmingi lægri.
Mosfellingar, staddir I ein-
hverju þessara þriggja
nágrannabyggðarlanda, lenda
oft I þvi að verða að biðja um
samband við númerið sitt gegn-
um landssimann, vegna þess að
lás er á símanum, þar sem þeir
eru staddir, og ekki hægt að
hringja beint út fyrir byggðar
lögin 3. Þá kosta 3 mlnúturnar
kr. 45+38 króna afgreiðslugjald
+ 19% söluskattur, eða 98.77
krónur.
Meðal bensinkostnaður á bil
frá simstöð Mosfellinga að
Brúarlandi til Reykjavikur og
upp eftir aftur er um 165 krónur.
Arsfjórðungsgjald fyrir sima
er 1500 krónur og 19% sölu-
skattur að auki. Innifalið i þvi
eru 525 skref — mælieining
simtala — fyrir Mosfellinga
sem verða að nota Brúar-
landsstöðina, og hvert skref er
45 sekúndur til annarra stöðva
innan 91-svæ'ðisins. Notendur
annarra stöðva á svæðinu borga
sama ársfjórðungsgjald, og fá
400 skref fyrir — en hvert simtal
tekur aðeins eitt skref, óháð
timalengd, meðan það er ekki
upp I Mosfellssveit.
Fjarlægðin ræður
„Þar sem fjarlægðin til næstu
símstöðvar er 10-15 km eru
skrefin reiknuð 45 sekúndur,”
sagði Þorvarður Jónsson, verk-
fræðingur Landssimans, i
viðtalivið Visi. „Frá sjálfvirku
landssimastöðinni i miðbæ
Reykjavikur upp að Brúarlandi
eru 16 km samkvæmt vegakorti,
en simalögnin er aðeins styttri.
Þess vegna fellur sambandið
milli Brúarlands og Reykja-
vikur undir þann flokk, sem hef-
ur 45 sekúndna skref.”
Mikið hefur borið á þvi, að
erfitt sé að ná sambandi að og
frá Mosfellssveit á vissum tim-
um dags, þegar álagið er mikið.
Fyrir 400 númer Brúarlands-
stöövarinnar eru nú 23 linur frá
Reykjavik, og var þeim fjölgað
úr 17 fyrir ekki löngu, og stöðin
stækkuð um 100 númer, en var
300.
Til stendur að fjölga enn um
200 númer og 15 linur i Brúar-
landi, um svipað leyti og ný
langlinustöð I Breiðholti tekur
til starfa.
„Sambandstregðan er ekki
vegna linufæðar,” sagði Þor-
varður. „Hún er vegna þess, að
sjálfvirka langlinustööin er of
lltil. Þar koma inn línur frá öll-
um sjálfvirku svæðunum eða
520 linur, sem nærri allar eru
tengdar. Þegar mest álagið er,
reynast linuböndin of litil og
anna ekki álaginu. Þannig getur
t.d. simnotandi á Akureyri eða
Keflavik, sem er að reyna að ná
til Reykjavikur, haldið stöðinni
uppteicinni aðeins við þessar til-
raunir.
Ný langlinumiðstöð
i april
En þetta stendur til bóta, þvi
verið er að setja upp aðra sjálf-
virka langlinumiðstöð i
Breiðholti, sem á að taka 400
linur, og verður hún væntanlega
til i april næsta ár. Þar verður
væntanlega tekinn um
helmingur lina frá öllum sturri
stöðum úti á landi, en tengt milli
Grœða ekki, en grœða þó
Hallgrimur Jónsson.fisksali: — 1
Reykjavik. Ég segi ekki aö það sé
ekki rólegra úti á landi.en hér i
borginni höfum við allt sem við
þörfnumst.
Steinunn G u n na rsd ótt ir,
húsmóðir: — Ég vildi helzt búa i
Hafnarfirði, en þar bý ég einmitt
núna. Þaðan er stutt að fara i bæ-
inn en samt er þar frekar rólegt.
Steingrfmur Sigurðsson,
listmálari: —■ Ég vildi búa hjá
börnunum minum hvar sem þau
væru. Það skiptir mestu máli.
Það hefur vakið athygli
ýmissa þeirra, sem leið
eiga um Keflavíkur-
veginn, að hraunið
norðan við veginn gegn
Straumsvík verður sifellt
lógreistara. Vegamót,
sem er málgagn Alþýðu-
bandalagsmanna í
Hafnarfirði, fer nokkrum
orðum um þetta jarðrask
i siðasta tölublaði. Er því
haldið þar fram, að Skóg-
rækt ríkisins eigi þetta
landsvæði og hafi það að
féþúfu.
„Kapelluhraun hefur þetta
svæöi verið kallað,” segir i
blaðinu. „Nú er hins vegar svo
komið, að varla er hægt að kalla
svæðið hraun lengur. Hraunið
hefur verið mulið niður, jörðin
slétt og hraunsallanum hefur
verið ekið i húsgrunna hingað og
þangað,” segir blaðið. Og þar
stendur ennfremur skrifað:
„Skógrækt rikisins hefur
nefnilega haft Kapelluhraunið
að féþúfu. Hún hefur selt
flutningafyrirtæki GG i Reykja-
vlk rétt til grjótmulnings og
malarnáms þarna og fyrirtækið
hefur selt mulninginn.”
Skógræktin á ekki
umrætt landsvæði"
Visir sneri sér til Hákonar
Bjarnasonar, skógræktarstjóra,
og bar ummæli Vegamóta undir
hann.
„Hér er farið með rangt
mál,” svaraði hann. „Skógrækt
rikisins hefur aldrei átt þann
hluta Nýjahrauns, þar sem
hrauntaka hefur verið. Af þeim
ástæðum hefur hún ekki getað
haft hraunið að „féþúfu”. Land-
græðslusjóður á þennan hluta
hraunsins, og hefur hann verið
leigður til efnistöku á sama hátt
og Hafnarfjarðarbær hefur
leigt og leyft hrauntöku úr sama
hrauni.”
„Fyrir það fé, sem inn hefur
komið,” sagði Hákon enn-
fremur, „hefur höfuðstóll
sjóðsins aukizt, og sjóðurinn þvi
megnugri en áður að láta fé af
hendi rakna til uppgræðslu á
ýmsum stöðum.”
óræktanlegt
„Kapelluhraunið hefði vist
aldrei breytzt i grænan skóg, og
likast til er það þess vegna sem
Skógræktin hikaði ekki við að
etja á það jarðýtum og jafna
þetta áður næsta hrikalega
hraun út,” segir i áðurnefndri
grein I Vegamótum. „Nú er
ekkert hægt að gera við
Kapelluhraunið, nema þá helzt
að byggja á þvi. Kannski það
verði Skógrækt rikisins sem
tekur sig til og selur lóð undir
næstu álverksmiðju.”
Og blaðið heldur áfram:
„Skógur hefur aldrei verið
ræktaður i Kapelluhrauni, aðal-
lega vegna þess, að flúor-
mengunin frá álverinu hefði
ekki leyft honum að þrifast. Ef
Skógræktin selur svo álverinu
viðbótarland handan Kefla-
vikurvegar, stækkar mengun-
arsvæði álversins og grænum
VEGAMOT
svæðum við Hafnarfjörð fækkar
enn.”
„Enginn hefur
falazt eftir
kaupum á landinu"
„Enn sem komið er hefur
enginn falazt eftir kaupum á
landi I Nýjahrauni, hvorki ál-
verið né aðrir,” svaraði Hákon
ofangreindum hugleiðingum
Hafnarfjarðarblaðsins. En hann
lét þess getið, að Landsvirkjun
hefur reist þar varaaflsstöð á
dálitlum landskika um leið og
álverið var byggt, með leigu-
samningi til langs tima.
„Hvað möguleika á
uppgræðslu áhrærir, hafa
Vegamót likast til á réttu að
standa,” sagði Hákon. „Talið er
8
að möguleikar á uppgræðslu séu
næsta vonlausir i þriggja kiló-
metra radius frá álverinu.
Landgræðslusjóður hefur þvi
ekki gert tilraunir um áætlanir
til sliks þarna i hrauninu. Hins
vegar, og eins og ég gat um áð-
an, hefur ágóði af malarnáminu
KAPELLUHRAUNI EYTT.
Á móts við ólveriö f Straumsvík, hinum
megin Keflavíkurvegarins, er lands-
svœði f eigu Skógrœktar ríkisins.
Svœði þetta er oft kallað Kapelluhraun,
og ér Kapellan ó svœði Skógrœktar-
innar. Svœðið hefur Skógrœktin att
fró þvf 1967, en eitt sinn var land
þetta f eigu Bjarna Bjamasonar, fyrrum
1 skólastjóra f Hafnarfirði og síðar a
} Laugavatni.
Kapelluhraun, hefur svœðið verið
kallað. Nó er hinsvegar svo komið, að
varla er hœgt að kalla svœðið hraun
lengur. Hraunið hefur verið mulið
niður, jörðin slétt op hraunsallanum
hefur verið ekið f husgrunna hingað
og jDangað.
Skogrœkt ríkisins hefur nefnilega haft
Kapelluhraunið að féþúfu, hún hefur
selt flutningafyrírtœki GG f Reykja-
vík rétt til grjótmulnings og malar-
nóms þarna, og fyrirtœkið hefur selt
mulninginn.
Kapelluhraunið hefði vfst aldrei breyst
f grœnan skóg, og líkast til er það
þess vegna sem Skógrœktin hikaði ekki
við að etja ó það jarðýtum og jafna
þetta óður nœsta hrikalega hraun út.
Nú er ekkert hœgt að gera við ICapellu-
hraunið, nema þa helst að byggja ó
þvf. Kannski það verði Skógrœkt __
ríkisins sem tekur sig til og selur lóð
undir nœstu ólverksmiðju.
Skógur hefði aldrei verið rœktaður f
Kapelluhrauni, aðallega vegna þess,
að flúormengunin fró ólverinu hefði^
ekki leyft honum að þrffast. Ef Skóg-
rœktin selur svo ólverinu viðbótarland
handan Keflavíkurvegar, stœkkar
mengunarsvœði alversins og grœnum
svœðum við Hafnarfjörð fœkkar enn.
Vegamótum er kunnugt, að Nattúru-
verndarróð hefur hraúneyðingu Skog-
rœktar rfkisins f athugun og Iftur hana
mjög alvarlegum augum.
FRÁ KAPELLUHRAUNI