Tíminn - 15.05.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.05.1966, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 15. maí 1966 og lyfcfar af peningaskápum. Einn þeirra gefck að banka- h»5ffi.iBrussel, sem skráð var á nafn maddömu X. Þaðan var slóðin rakin í íbúð við Shepherd Market í auítmannahverfinu Mayfair í London. Hana hafði maddam X tefcfð á leigu undir öðru nafni. Hún var miðaldra kona, dawmd fyiir vændi, og verk hennar var að flytja stúlkur meginlandinu í hóruhúsm í London. f banfcahólfinu fimdust bréf frá annarri vændiskonu í London sem gekk undir nafninu „yfirþjálfarii»n.“ Hún hafffi stjómina með höndum, þegar bræðumir voru fjar- verandL í þessum bréfum fundust upplýsingar um hvað nokfcrar stúlkur unnu Messina-hræðrunum inn. Þar kom í Ijós að fimm stúlkur höfðu á sex vikum vorið 1956 unnið inn 1287 sterlingspund, 247 pund, 97 pund, 712 pund og 2368 pund. Þetta var allt sundurliðað í einstakar greiðslur. Síðasttöldu upphæðina höfðu Messina-bræðurnir upp úr stúlku að nafni Marie Smith, sem - skömmu áður hafði verið bjúkrunarkona í Belgíu. Foreldrax hennar bjuggu í þokkalegu húsi í þorpi skammt frá Ghent. Þeir héldu að hún væri barnfóstra hjá auðugri fjölskyldu. Þegar hún var lokkuð að heiman nftján ára gömul, fóm Messina-bræðurnir með hana til London og fengu hana með brögðum til að ganga í hjóna- band við sjómann nokkum, sem hún sá aldrei framar. Frá þeirri stundu var hún glötuð. Margar aðrar stúlkur sem farið hafði verið svipað með fundnst, og allar höfðu þær búið við ógnstjórn. Þeim var fljótt komið í skilning um að ef þær sneru sér til Iögreglunnar eða annarra sem gert gætu óskunda mættu þær eiga vísa skjóta hefnd með rakblaðsskurði yfir and- Etíð. Sú hótum var meira en innantóm orð, það íengu nokkrar að reyna. Fyrir réttí í Tounai í Belgíu voru Eugéna og Carmelo Messina ákærðir fyrir að útvega Marie Smith og aðra srtúlku að nafni Elizabeth McCann til skækjulifnaðar í London. Þeir voru sákfeDdir og Eugéne dæmdur í sjö ára fangelsl en Carmelo tveggja. Glæpaferill þessarar ófélegu fjölskyldu er orðinn langur. Bræðurnir voru fimm og ráku vændi í London í tvo áratugi. Sá yngsti, Attilio, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi, þegar hann kom fyrir sakadóminn Old Bailey í London 1959, fyrir að lifa á vændistekujm Ednu Kallman, sem var 39 ára og talin hafa unnið „vemdara“ sínum inn 40.000 sterlingspund. Við dómsuppkvaðningu sagðir sir Gerald Dodson: — Þér virðist hafa haft í áratug ríkulegt en viðurstyggi- legt lifibrauð af líkömum hrjáðra kvenna, sem þér afvega- leidduð, flöguðuð og héldu í nokkurs konar þrælkun. Tólfti kafli. Sú ógöfuga list að stela úr vasa náungans er úthreiddust og tvímælalaust arðvænlegust allra afbrota. Margir vasa- þjófar, karlar og konur, rek í sannleika alþjóðlega starf- semi, ferðast hvert á land sem er ef fengs er von. Fyrir meiriháttar íþróttaviðbuði, svo sem Ólympíuleika og heims- meistaramót, sendir Alþjóðalögreglan ævinlega lögreglu landsins, þar sem keppnin fer fram nýsaminn lista um vasaþjófa, sem þangað má vænta og verklag þeirra. Vasaþjófurinn er sérfræðingur og fæst sjaldan við inn- brotsþjófnað eða að sprengja upp peningaskápa. Hans Gross, sem samdi afbrotafræðina, sem lengi hefur verið biblía lögregluliða heimsins, sagði, að vasaþjófar væru að jafnaði „manna hugkvæmastir og allra glæpamanna gáfað- astir.“ Vasaþjófurinn þarf að vera eins fingrafimur og sjónhverfingamaður og eldfljótur að hugsa. Til þess að komast í fremstu röð, þarf hann að hafa fanga, fram- mjóa fingur, og á „fæddum“ vasaþjófum er vísifingur venjulega jafn langur löngutöng. Þá getur hann notað til að grípa um hluti í vösum fórnarlamba sinna. Vasaþjófnaður gengur í ættir. Hver ættliðurinn af öðrum er þjálfaður í faginu frá blautu barnsbeini, kennd öll þau brögð, sem að gagni mega koma. Maður, sem égþekki, byrjaði starfið ellefu ára gamall undir leiðsögn föðurbróður síns. Hann fékk ekki að starfa einn síns liðs, fyrr en h'ann var örðinn afar íeikinn, og með tímanum varð hann einn snjallasti þjófur, sem sögur fara af. Hann var svo fingrafimur, að hann gat byrjað á því að hirða innstu 23 ið hugmyndinni inn í heilann á honum, sagði Jill þurrlega. — Þú skalt ekki voga þér að reyna að tæla Falconby lækni — hann er aðeins til bráðabirgða og hr. Carr- ington mundi sleppa sér ef hann héldi að hann vaeri að örva þig til óhlýðni. En Sandra hafði aðeins sett upp prakkarasvip og hlegið. Það var gott, að Vere Oarring- ton var að koma, hugsaði JiH, og velti því fyrir sér í hundraðasta skipti hvort hið nýja, vingjarn- lega viðmót hans mundi verða óbreytt, eða hvort hann mundi hafa tekið aftur upp gömlu, stutí- aralegu, ópersónulegu hegðunar- venjurnar. Staðurinn virtist mjög dauður þennan eftirmiðdag og meðan hún stóð þarna og hugsaði og horfði á skuggana sem sólin myndaði hafði ekki hræða farið fram hjá henni. En þegar hún bjóst til að halda áfram opnaðist hurð spölkorn frá henni og yfirhjúkrunarkonan kom út. Jill vék til hliðar svo að yfir- boðari hennar kæmist fram hjá og þegar yfirhjúkrunarkonan sá hana, nam hún staðar. — Halló, Systir! Hvað ertu að gera hérna? spurði hún. — Ég var að koma frá lyfja- búðinni, frú. Jill sýndi henni litlu flöskuna sem hún hélt á. — Ung- frú St. Just svaf ekki vel í nótt svo að ég ætlaði að fá dálítið meira af lyfinu sem hr. Carring- ton sagði mér af. — Þú er einmitt manneskjan sem ég þurfti að tala við, sagði yfirhjúkrunarkonan. — Komdu til skrifstofu minnar. Jill elti hlýðin, og velti því fyrh- sér, eins og maður gerði venju- lega undir slíkum kringumstæðum hvað yfirhjúkrunarkonunni lægi a hjarta. Þegar Jill kom inn í bjartan og vistlegan griðastað eldri konunn- ar, minntist hún dagsins fyrir tæpum fimm vikum þegar hún hafði komið hingað og verið látin vita um nýja sjúklinginn sem hún átti að annast. Það var undarlegt hvernig mað- ur hélt áfram og varð sterkari með tímanum. Hversu þakklát var hún ekki fyrir að hafa getað haft svo gott vald yfir sjálfri sér síð- an þá. Yfirhjúkrunarkonan kinkaði kolli í áttina til stólsins við hina hþð skrifborðsins sem tebakki vai á. — Seztu niður, væna mín — viltu tebolla? — Nei,_ þakka yður fyrir, sagði Jill. — Ég er nýbúin að drekka te. Ungfrú Travers sat að venju i skugganum þannig, að ljósið skein beint á andlit gests hennar, hún virtist hafa allan huann við að h'ella í bollann sinn, en í raun og veru voru skarpskyggn augu hennar að rannsaka hvern drátt í andliti stúlkunnar sem sat and- spænis henni. — Ég þarf ekki að spyrja hvernig sjúklingnum þínum geng- ur, sagði hún. — Hún lítur út eins og blóm í eggi. — Já, hún tekur miklum fram- förum, finnst yður það ekki? sagði Jill áköf. — Rétt er það. En það er ekki hægt að segja, að þú sért mjög blómleg — ég tók eftir því i gær, þegar ég sá þig í herbergi ung- frú St. Just, að þú ert ákaflega veikluleg. Yfirhjúkrunarkonan hafði gert það að vana sínum. að heimsækja þær við og við og var það fremur vegna áhuga hennar á ballett en vegna embættisstarfa. — Hvað er það sem ég heyri? spurði hún. — Að þú sért ekki enn farin að taka fríið þitt? — Ég fer í gönguferð á hverj- um degi, frú, sagði Jill fljótmælt. — Og þér munið að þér sögðuð mér, þegar mér var falið verkið á hendur — — Það skiptir engu máli hvað ég sagði þér þá. greip yfirhjúkr- unarkonan fram í. — Hún er kom in yfir það versta núna, við eig- um ekki eins annríkt og höfum fleira starfsfólk. Það er ósköp auð- velt að fá einhvern til að koma í þinn stað og ég vil endilega, að þú farir að nota frídagana þína aftur. Það var aldrei rökrætt við yfir- hjúkrunarkonuna. — Já, frú. sagði Jill hógværlega. Yfirhjúkrunarkonan hristi höfuð ið með vanþóknun. — Ég segi það satt, Jill, sagði hún mótmæl- andi. — Ég ætlaðist ekki til að þú gerðist þræll. Þú ert farin að verða útslitin. — Nei. alls ekki, fullvissaði Jill hana. — Ó, gerið þér það, mig langar svo til að ljúka við þetta. Hr. Carrington — — Já ég veit, að hr. Carring- ton litur á þig sem einu duglegu hjúkrunarkonuna hérna. sagði yfir hjúkrunarkonan hálf hjæjandi. — Ég fullvissa hann um, að það séu til fleiri, en hann hlustar varla. Hann kom hingað áður en hann fór og krafðist að fá að vita hvort þú ættir að fá frí á næstunni, og ef svo væri þá ætti að fresta því — það er svo að sjá sem hann haldi að þið séuð öll gerð úr járni. Ég sagði honum að þú hefðir ekkj fengið fríið þitt í síðasta mán- uði og yrðir svo sannarlega að fá frí, en hann sagði aðeins, að næstu mánaðarmót væru ekki fjrrr en eftir þrjár vik- ur og við gætum talað um seinna. Að þú værir alveg 2' bráðnauðsynleg fyrir vellíðan sjúkl ingsins o.s.frv. — Ég vil ekki fara frá henni, sagði Jill. — Ég — skil hana. Þar að auki, hún leit biðjandi á eldri konun — Er þetta sérstakt tilfelli mitt. — Ég veit hvernig þér líður, játaði yfirhjúkrunarkonan. — Þið hafið gert kraftaverk saman. — Hr. Carrington — — Er mjög ánægður með hjúkr unarkonuna sem ég valdi handa honum. — Yndisleg hugsun! Jill fannst að hjarta hennar, sem var svo oft þungt, hefði skyndilega fengið vængi. Kannski mundi hún geta unnið aftur með honum í fram- tíðinni. Bara ef hann var ánægð- ur, vissi hún að starfið sem hún elskaði var helmingi meira virðL Yfirhjúkrunarkonan hélt áfram að tala stundarkorn áður en hún sleppti henni, en þegar Jill var um það bil að fara var henni sagt ákveðinni röddu: — Þú átt að taka þér frí eftir hádegi á morgun. Farðu eitthvað í burtu frá þessum stað. Ég krefst þess. Þú verður að taka þér frí, þó svo að það aðeins í nokkrar klukkustundir. Það þýddi ekkert að mótmæla. Og þess vegna yfirgaf Jill sjúkl- ing sinn á hádegi daginn eftir. Sandra samþykkti, að það væri tími til kominn að hún hefði nokk urra klukkustunda frí og lofaði glaðlega að vera góð. — Gerðu nú ekkert af þér, sagði Jill. — Ég hef sagt Systur Willi- ams, að hún verði að fá Patrik ÚTVARPIÐ Sunnudagur 15. maí 8.30 Létt morgunlög 3.ó5 Frétt ir 9.10 Morguntónleikar 11. 00 Hátíðarmessa sjómanna í Hrafnistu: j Almennur bænadagur Prestur: Séra Grímur Grímsson. 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Frá útisamkomu sjómaimadagsins við Hrafnistu. 15.30 í kaffitím anum. 16.30 Veðurfregnir. 17. 30 Bamatími: Anna Snorradótt ir stjórnar 18.30 íslenzk siöng- lög: Sjávarlög og sigling 18. 55 Tilkynningar. 19.20 Veður fregnir. 19.30 Frétir 20.00 Sýð ur á beipum. Sjómannavaka, sem Karl M. Einarsson bryti sér um að tilhlutan sjómannadags ráðs. Viðtöl, kvæði, Gamlar for mannavísur kveðnar, sungnar gamanvísur: skemmiþættir. o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir 22.10 Kveðjulög sikipshafna og danslög. Eydfs Eyþórsdóttir les kveðjurnar og kynnir lögin með þeim. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 12.00 Hádegisút- varp 13.15 Búnaðarþáttur 13. 40 Við vinn- una 15-00 Miðdegis- útvarp 16.30 Síðdegisútvarp 18.00 Á óperusviði Lög úr „Werther" eftir Massenet. 13. 45 Tilkynningar. 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Stjórnmálaumræður: Um borg armálefni Reykjavíkur. Fyrra kvöld. Ræðutími hvers fram- boðslista 40 mín. í tveimur um ferðum. Röð listanna: A- listi — Alþ. fl. B-listi — Frams.fl. G-listi — Alþ. bandal. D-listi — Sjálfst.fl. 25 mín fyrir hvorn lista. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 15 Framhald stjómmálaum- ræðna Síðari umferð 10 mín fyrir hvern lista. 23.00 Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.