Vísir - 27.12.1974, Blaðsíða 9
Vlstr. Fbstudagur 27. desenfcer 1974.
Vlsir. Föstudagur 27. desember 1974.
Umsjón: Hallur Símonarson
Liverpool
meistarar?
Nái Liverpool-liðið slikum leik áfram þarf ekkert
að vera að gera þvi skóna hvaða lið verður meistari
i vor, sögðu þulir BBC eftir að Liverpool hafði unnið
stórsigur á Manch. City 4-1 á Anfield á iaugardag og
sýnt stórgóða knattspyrnu. Við sigurinn komst
Liverpool i efsta sæti deildarinnar — en nú er að
vita hvort venjan undanfarnar vikur helzt, þegar
Liverpool leikur i Newcastle á morgun. Tapar þá
efsta liðið að venju? — Á sama tíma leika Everton
og Middiesbro I Liverpool.
Já, Livcrpool-liðið lék vel á laugardaginn með
„gamla” liðinu að þvi undanskildu, að Phil Neal,
sem keyptur var fyrir 60 þúsund pund frá 4. deildar-
liði nýlega, lék markvörð I stað Tommy Smith, sem
er meiddur. Neal, sem lék sinn fjórða leik I aöal-
liðinu, var frábær, svo ekki er vist, aö Tommy
„kallinn” nái stöðu sinni aftur. „Dýru” leik-
mennirnir, Kay Kennedy og McDermott, léku ekki
með — heldur John Toshack og Brian Hall og litli
háskólastúdentinn Hall var „stjarna” liðsins.
Hall skoraði fyrsta mark lciksins á 21. mln., en
Toshack og Heighway komu Liverpool I 3-0 fyrir
hlé. t siðari hálfleiknum skoraði Hall fjórða markið
áður en Colin Bell skoraði eina mark Manch. City á
lokaminútu leiksins — mikið klaufamark Ray
Clemence. Hall, Cormack og lan Callaghan „knatt-
spyrnumaður ársins” lögðu undir sig miðju vallar-
ins og réðu gangi leiksins. Joe Royle lék sinn fyrsta
leik með Manch. City, en komst Htið áleiðis. Hann
var keyptur frá Everton fyrir 200 þúsund pund á að-
fangadag—en þessi fyrrum enski landsliðsmiðherji
hcfur litið leikið siðustu vikurnar.
Middlesbro hefur 29 stig eins og Liverpool og eitt
mark nægði gegn Sheff. Utd. Armstrong skoraði
snemma leiks I þessari viðureign Yorkshireliðanna.
Everton tapaði I 3ja sinni — nú I Wolverhampton,
þarsem Hibbittog Kindon skoruðu fyrir heimaliðið.
Chris Garland skoraði bæði mörk Chelsea eftir aö
liafa leikið á Terry Mancini, en Alan Ball eina mark
Arsenal úr vitaspyrnu eftir að Brian Kidd var feild-
ur innan vitateigs. Cropley og McNab áttu báðir
stangarskot fyrir Arsenal. Martin Peters skoraði
fallegt mark fyrir Tottenham á 18. mln. en Keith
Robson jafnaði fyrir West Ham átta mlnútum siðar
eftir hornspyrnu Brooking. Þar við sat, en West
Ham var heppið að hljóta stig. Enn tapar Stoke —
og liðið var algjörlega yfirspilað I Coventry, sem
átti90% afleiknum. Lokakaflann skoraði Coventry
tvivegis. Heil umferð verður I knattspyrnunni á
morgun. — hslm.
Manch. Utd. nólg-
ast 1. deildina
Eitt er að verða ljóst I ensku knattspyrnunni —
Manch. Utd. er komið með annan fótinn I 1. deildina
eftir sigurinn gegn WBA á laugardag. Það var þýð-
ingarmikill sigur fyrir Manchester-liðið þvl með
sigrinum náði það 10 stiga forustu á það liðið, sem
er i fjórða sæti, einmitt WBA. Þrjú efstu lið deildar-
innar færast upp I 1. deild. Þetta var harður leikur
og United skoraði sigurmarkið, þegar langt var lið-
ið á leikinn.
Úrslit I 2. deild urðu þessi:
Aston Villa—Bristol Rov . 1-0
Blackpool—Oldham 1-0
Bcistol City—Cardiff 0-0
Fulham—Orient 0-0
HullCity—Nottm.Forest 1-3
Manchester Utd.—WBA 2-1
NottsCo.—Norwich 1-1
Oxford—Millvall 3-1
Portsmouth—Southampton 1-2
Sheffield Wed.—Bolton 0-2
Sunderland—YorkCity 2-0
Staðan I deildinni er
Manchester Utd.
Sunderland
Norwich
WBA
Oxford
Aston Villa
Blackpool
Bristol City
Hull City
Nottm. Forest
Notts Co.
Fulham
Bolton
Bristol Rov.
Southampton
Orient
York City
Cardiff
Portsmouth
Oldham
Sheffield Wed.
Millvall
41- 18 3
42- 16 3
32- 20 2
28-18 2
; 26-33 2
33- 18 2
24-18 2
20-15 2
28-39 2
i 27-30 2
30-35 2
; 24-19 2
i 26-24 2
i 24-30 2
i 29-31 2
I 15-23 2
: 26-35 1
i 21-31 1
19-32 1
i 22-28 1
; 26-38 1
: 23-35 1
— hslm.
Landsliðin I körfubolta á æfingu. Ljósmynd Bjarnleifur
Strákarnir eru hœrri en
leikmenn landsliðsins!
— Körfuboltamenn utan til Danmerkur og Svíþjóðar eftir áramótin
Þessa dagana hefur bæði karla-
og unglingalandsliðið I körfu-
knattleik æftaf fullum krafti fyrir
stórmót, sem þau taka þátt i eftir
áramótin. Var rétt gefið fri yfir
jólin, en aftur tekið til við æfingar
nú á milli jóla og nýárs.
Karlalandsliðið tekur þátt i
alþjóðamóti i Danmörku, sem '
hefst þann 3. janúar, og unglinga-
landsliðið i Norðurlandamóti
unglinga, sem fram fer i Sviþjóð á
sama tima.
Bæði liðin halda utan 2. janúar,
og hittast siðan aftur i Noregi að
mótunum loknum — þar munu
þau leika tvo leiki við Norðmenn,
en samtals leika þau ellefu lands-
leiki á fimm dögum.
Einar G. Bollason, formaður
Körfuknattleikssambandsins,
sagði er við ræddum við hann um
þessa ferð, að hún yrði áreiðan-
lega mjög erfið fyrir bæði liðin.
„Karlalandsliðið leikur við
Luxemborg, Vestur-Þýzkaland
og Danmörku. Við Luxemborg
höfum við aldrei leikið áður, og
vitum ekkert um liðið þeirra.
Vestur-Þýzkaland er eitt af stór-
veldunum I körfuknattleik i
Evrópu, og Danirnir hafa verið
okkur þungir I skauti i siðustu
leikjum.
Við erum með nokkuð gott lið,
en heldur lágvaxið á mælikvarða
körfuboltalandsliðanna. Okkar
stærsti maður er Birgir Guð-
björnsson, sem er 1,94 sm á hæð,
en það þykir ekki mikið, þegar
heilt landslið er á ferð. Okkar
stærstu menn gáfu ekki kost á sér
iþessa ferð, og er það mjög baga-
legt fyrir okkur.
1 unglingaliðinu eru mun hærri
piltar en i karlaliðinu. Sá stærsti
er Pétur Guðmundsson, sem er
2,12 sm á hæð og þar fyrir utan
eru tveir leikmenn um og yfir
tveir metrar.
Þrátt fyrir það er ég hræddur
um að róðurinn verði erfiður hjá
þeim — Sviar eru I sérflokki á
Norðurlöndunum og hin liðin
fylgja þeim fast eftir. Okkar
strákar eru óvanir að taka þátt i
svona mótum, enda langt siðan
unglingalandslið hefur verið til I
körfubolta.
Það hefur verið vel mætt á
Liðurinn c í sjötugum ilns og manni
— Axel Axelsson gerir sér vonir um að vera kominn aftur í gang um miðjan janúar
. Tveir af okkar iþróttamönnum,
sem mest hafa verið I fréttum að
undanförnu, þeir Axel Axelsson
og Jóhannes Eðvaldsson komu
báðir heim nú um jólin, og sá
þriðji, Asgeir Sigurvinsson, er
væntanlegur I dag eöa á morgun.
Axel kom heim með hægri
höndina I fatla og gifsumbúðum
eftir aðgerð, sem gerð var á hon-
um á sjúkrahúsi I Vestur-Þýzka-
landi I fyrri viku. Aðgeröin tókst
vel og er hann nú á batavegi.
„Læknirinn, sem skar mig,
sagði, að ég skyldi láta taka gips-
ið af heima á tslandi eftir jólin, og
ætli ég fari ekki til þess á morg-
un,” sagði Axel, er við spjölluðum
við hann heima hjá tengdafor-
eldrum hans i gær.
„Þetta er allthálf aumt, en ég á
að byrja að æfa upp hendina strax
og gipsið er farið. Læknirinn
sagði, að ég yrði búinn að ná mér
um miðjan janúar, ef allt gengi að
óskum.
Hann sagði, að liöamótin hefðu
verið eins og i sjötugum manni,
og líkti þeim við vél sem hefði átt
að vera búið að keyra 20.000 kíló-
metra, en væri eins og vél með
200.000 kilómetra að baki sér.
Þannig er vist ástatt með okkur
marga, sem stunda handknatt-
leik.
Við fengum slæma útreið i
siðasta leiknum fyrir jól — tap
fyrir Bad Schwartau með 27
mörkuni gegn 15, og erum i 3ja
sæti I riðlinum með 13 stig.
Gummersbach er efst með 16
stig, Bad Schwartau er i öðru sæti
með 15 stig og Dankersen i þriðja
sæti með 13 stig. Næstu lið þar á
eftir eru með 8 og 9 stig.
Við stöndum ekki illa aö vigi
þrátt fyrir þetta, og höfum enn
möguleika á að komast i úrslita-
keppnina. Við eigum eftir 4 leiki,
en Bad Schwartau á 6 útileiki
eftir — þar af við flest sterkustu
liðin.
Fyrsti leikur okkar eftir ára-
mót verður þann 11. janúar, og
vonast ég til að geta verið með i
honum — ef ekki, þá næsta leik
þar á eftir.”
—klp—
æfingarnar og áhuginn mikill i
báðum liðum, og vona ég að það
komi i ljós þegar á hólminn er
komiö”.
—klp—
Mestan áhuga á | Efsta,iðið
boðinu frá Sviss féllfyrir
— segir Jóhannes Eðvaldsson, sem kom heim um jólin
með tilboð frá fjórum þekktum félögum í Evrópu
„Þetta hefur ekki gengið eins
hratt fyrir sig og ég bjóst við, en
ég reikna fastlega með að gera
samning við eitthvert félag nú
eftir áramótin, og jafnvel fyrir
áramót,” sagði Jóhannes Eð-
valdsson knattspyrnukappi úr
Val, er við töluðum við hann i
gærkveldi, en hann kom heim nú
um jólin eftir að hafa dvalið i nær
mánuð hjá Jack Johnson, sem
þjálfaði Akurcyrarliðið i sumar.
„Það eru fjögur lið sem koma
til greina þessa stundina — og þó
raunar ekki nema þrjú — þvi ég
reikna ekki með að skrifa undir
samninginn, sem Dundee United
i Skotlandi bauð mér.
Þeir bjóða ekki nægilega háa
upphæð, og auk þess eru
samningar skozku félaganna
þannig, að þau hafa allan rétt yfir
manni, þótt maður skrifi undir
samning til tveggja ára.
Ég lék einn leik með a-liðinu
áður en ég kom heim — æfinga-
leik við b-liðið — og gekk vel.
Skoraði gott mark og fann mig vel
i hópnum. Þeir voru sýnilega
ánægðir með mig, þvi þeir buðu
mér samning strax eftir leikinn.
En mér leizt ekkert á hann, það er
hægt að fá betri samning i Banda-
rlkjunum og Sviþjóð, en þar á ég
einnig möguleika á að komast á
samning. Sviarnir bjóða t.d. orðið
mjög góð laun og ýmis hlunnindi.
Ég er mest spenntur fyrir
tilboði frá svissneska félaginu
Lausanne, en þar stendur allt fast
á atvinnuleyfinu fyrir mig. Þeir
hafa gert allt til að ná i leyfi og
telja sig hafa möguleika á þvi,
Axel Axelsson — myndina tók Bjarnlelfnr I morgnn.
þar sem þeir eru ekki með einn
einasta útlending i liðinu.
En það verður að gerast fyrir
áramót — eftir áramót er þaö
orðið of seint samkvæmt lögum
knattspyrnusambandsins þar.
Þeir hafa daglega samband viö
Jack Johnson og hann við mig, og
ættu málin að skýrast nú ein-
hvern næstu daga.
Þá stendur mér opið að gera
samning við Metz i Frakklandi,
og einnig kemur vestur-þýzka 1.
deildarliðið Stuttgart einnig til
greina. Það vantar mann á miöj-
una og einnig i vörnina, en má
ekki kaupa fyrr en eftir áramót.
Af þessu sem ég hef séð er
Lausanne álitlegasta — býöur
samning og það er mjög gott liö.
Dundee United er einnig gott og
leikur skemmtilegan fótbolta, en
tilboðið er ekki nógu gott.
Sama er að segja um Metz, sem
leikur mjög fallegan fótbolta, en
ekki að sama skapi árangursrik-
an. Ég lék einn leik með þeim og
fékk mjög góða dóma hjá þeim
blaðamönnum, sem horfðu á leik-
inn. Voru þeir að likja mér við Al-
bert Guðmundsson, en hann er i
miklu áliti i Metz eins og viða i
Frakklandi.
Ég var mjög undrandi á þvi að
það var sama hvar maður kom —
allir töluðu um Guðmundsson og
vissu allt um hann. Fer ekki á
milli mála, að hann hefur verið
geysilega stórt nafn hjá Frökk-
um.
Jack Johnson og vinur hans
Bent Lövqvist, sem var atvinnu
maður i Frakklandi i fimm ár,
hafa verið mér mjög hjálplegir
og gert allt fyrir mig. En málið er
ekki aðeins að komast I atvinnu-
mennskuna — ég ætla lika að nota
timann til að læra eitthvað, eins
og sjúkraþjálfun eða annað sem
viðkemur Iþróttakennslu, svo ég
sé betur á vegi staddur þegar sá
timi rennur upp, að ég get ekki
lengursparkað eða hlaupið á eftir
Keflavíkurliðin
skildu jöfn
Ungmennafélag Keflavlkur og
Knattspyrnufélag Keflavikur
gengust fyrir jólamóti I hand-
knattleik I gær i íþróttahúsinu i
Njarðvik. Keppnin var bráð-
skemmtileg — og félögin skildu
jöfn. Bæði hlutu sjö stig, en KFK
sigraði á betri markatölu 74-69
samtals.
Úrslit I einstökum flokkum
urðu þessi. 4. flokkur pilta
UMFK-KFK 8-3, 3. fl. kvenna
UMFK-KFK 5-5, 3. flokkur pilta
KFK-UMFK 15-8, 2. flokkur
kvenna KFK-UMFK 12-3, 2.
flokkur pilta KFK-UMFK 10-8,
meistaraflokkur kvenna
UMFK-KFK 18-11 og meistara-
flokkur karla UMFK-KFK 19-18.
Leikurinn I meistaraflokki
karla var mjög skemmtilegur.
KFK komst I 10-5, en rétt fyrir
lokin skoraði UMFK sigurmark-
ið. 1 þvi liöi léku margir af kunn-
ustu knattspyrnumönnum IBK.
Jóhannes reöir viA skozkan leik-
mann Dundee á tröppum leik-
vangsins I Dundee. Úrklippur úr
skozkum blöðum.
boltanum. Það er ekki siöur
mikilvægt fyrir mig en að ná
góðum samning við eitthvert
félag”.
— klp —
Barcelona fékk
70 milljónir
fyrir leikinn
Barcelona hefur nú gefið upp
fjárhæðina sem félagið fékk fyrir
siðari leik sinn gegn Fejenoord
frá Hollandi i Evrópukeppni
meistaraliða i knattspyrnu.
1 þessar upplýsingar hefur
félagið haldið þar til nú, en blöð á
Spáni hafa verið með ýmsar get-
gátur um tölurnar. Uppselt var á
leikinn — en það þýðir um 100.000
manns — og auk þess kom dágóö
upphæð fyrir sjónvarpsréttindi
frá leiknum.
1 frétt frá félaginu segir, að inn-
koman á leikinn hafi verið sem
samsvarar 60 milljón krónum is-
lenzkum, og þar fyrir utan hafi
komið 10 milljónir fyrir sjón-
varpsréttindin. Þetta er met hjá
Barcelona og jafnframt i knatt-
spyrnusögu Spánar og er hinum
erlendu leikmönnum félagsins
þakkað það.
Flugeldasala
Ármenninga
Ármenningar hyggja á flug-
eldasölu nú fyrir áramótin og
skora á alla velgerðarmenn
deildarinnar að koma I félags-
heimilið við Sigtún og styrkja
félagsstarfið. Agóðann af flug-
eldasölunni hyggjast Armenning-
ar nota til þess að senda flokka
deildarinnar I æfingabúðir næsta
sumar.
íFyrirgefðu framkomu mina "n"
(undanfarið, Níta. Þakka þér fyrirV
því neðsta!
Hin dæmigerðu úrslit i ensku knattspyrnunni,
scm gera hana svo heillandi, áttu sér stað á laugar-
daginn —cfsta liðið tapaði fyrir þvi neðsta 11. deild
og það á heimavelli sinum. Við sögðum hér i Visi sl.
mánudag. Lið mega ekki komast I efsta sæti, þá fer
allt úrskeiðis. Það sannaðist á Ipswich nú, sem
tapaði i fyrsta skipti á heimavelli á leiktimabilinu
og það fyrir Luton Town, neðsta liðinu, sem fyrir
umferðina hafði ekki unnið leik á útivelli.. Það var
óvænt, svo ekki sé fastara að orði kveðið. Leikmenn
Ipswich vissu hvað var að ske I Liverpool og lögðu
ofurkapp á sóknina gegn Luton. Allt kom fyrir ekki
— inn vildi boltinn ekki I mark liðsins frá hattaborg-
inni. Og svo, þegar þrjár minútur voru komnar
framyfir venjulegan leiktíma, sendi varnarmaður-
inn Ron Fletcher frá Luton knöttinn i mark Ipswich.
Með jafntefli hefði Ipswich haldið efsta sæti. Liðin,
sem fyrir umferðina, voru með sama stigafjölda og
Ipswich töpuðu einnig á laugardag, Everton og
Manch. City. Liverpool skauzt upp I efsta sætið — en
liðið, sem sigraði i 2. deild sl. vor, Middlesbro, hefur
sama stigafjölda.
Úrslit i 1. deild á laugardag:
Arsenal—Chelsea
Carlisle—Newcastle
Coventry—Stoke
Derby—Birmingham
Ipswich—Luton Town
Leeds—Burnley
Liverpool—Manchester City
Middlesbro—Sheffield. Utd.
QPR—Leicester
West Ham—Tottenham
Wolves—Everton
Staðan i 1. deild
Liverpool
Middlesborough
Ipswich
West Ham
Everton
Manchester City
Stoke City
Burnley
Newcastle
Derby
Wolves
Leeds
QPR
Sheffield Utd.
Birmingham
Coventry
Chelsea
Tottenham
Arsenal
Carlisle
Leicester
Luton Town
er nú þannig:
23 12
24 11
24 13
24 10
23 8
24 11
24 10
24 10
23 10
9 33
6 41
3 32
8 30'
7 37-:
8 43-:
10 33
10 29-
9 30'
11 35-
9 32-
8 26-
11 29
11 27'
14 24
12 22
13 19
■20 29
27 29
19 28
31 28
24 28
31 28
32 27
39 26
31 26
32 25
27 25
30 23
33 23
35 23
38 22
40 22
38 21
34 20
29 19
31 17
36 16
35 13
Keflvíkingum
boðið til Spánar
í keppni
Keflvikingum barst nýlega boð frá Betulo —
knattspyrnufélagi I Barcelona á Spáni — um að taka
þátt í miklu knattspyrnumóti, sem félagið gengst
fyrir um páskana og er eingöngu fyrir áhuga-
mannalið. Boðið er nú i athugun hjá IBK og nokkrar
likur á, að þvi verði tekið — það væri góö æfing fyrir
Keflavikurliðið að taka þátt i sliku móti fyrir átök
sumarsins hér heima.
Betulo hefur siðustu sex árin gengizt fyrir slfkum
mótum og hafa lið frá flestum löndum
Vestur-Evrópu keppt þar — auk margra áhuga-
mannaliða frá Spáni. A mótinu, sem IBK er boðiö
til, verða þátttökulið um sextiu og verður keppt i
riðlum. Tilgangur félagsins meö keppninni er aö
leikmenn njóti útivistar á Spáni jafnframt
skemmtilegri keppni, en erlendu liðin verða að taka
þátt I nokkrum kostnaði vegna ferðalaga til Spánar.
Keppt er á Costa Brava, Caella og Loret de Mar.
emm/hsim.