Vísir - 27.12.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 27. desember 1974.
13
Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. des.
Hrúturinn,21. marz—20. aprll. Fullt tungl veldur
þvi aö þú beinir athygli þinni aö fjármálum, þvi
málin standa ekki of vel núna um áramótin.
Kringumstæður hafa mjög mikil áhrif á lif þitt.
Nautiö, 21. april—21. mai. Rómantikin er alls-
ráðandi þessa stundina. Breytingar eru fyrirsjá-
anlegar og þá til hins betra. Foröastu aö kaupa
ónauðsynlega hluti.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Athygli þin
veröur vakin I sambandi við eitthvað, sem miöur
fer 1 fjármálum eöa fjárfestingum. Rannsakaöu
alla möguleika vel áður en þú framkvæmir.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þú færö góö ráö I
dag, og þú skalt fara eftir þeim. Einhver
vináttutengsl eru farin aö þreyta þig, dagurinn
er góöur til lausnar á þeim.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Verndaðu heilsuna I
dag, og ef hún er ekki góö fyrir þá leitaöu læknis,
svo þú þurfir ekki að liggja um áramótin. Ein-
hverjar breytingar viðvikjandi vinnunni eru
fyrirsjáanlegar.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það eru breytingar i
sambandi við ástamál eða vináttusamband I
vændum. Annaðhvort eignast þú eöa missir vin.
Skoðaöu næturlifiö I kvöld.
Vogin, 24. sept,—23. okt. Þú veröur fyrir ein-
hverju andstreymi I dag, en þaö lagast allt þegar
á kvöldið liður. Sýndu fjölskyldu þinni um-
hýggju.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Vináttan blómstrar i
dag. Fjármálaáhyggjur leysast með kvöldinu,
meö þvi móti að þú ræöir þær. Þú lendir I
skemmtilegum félagsskap I kvöld.
Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Fullt tungl
leggur áherzlu á vináttusambönd og hjónaband.
Sumir bogmenn eignast nýja leikfélaga. Vertu
róleg(ur) á hverju sem gengur.
Steingeitin,22. des,—20. jan. Þetta verður góöur
dagur, og heilsa þin verður góö. Einhver
vandamál kynnu að verða I dag. Vertu þolin-
móöari viö fjölskylduna.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Yngri kynslóðin
ætti aö gæta sin I dag. Taktu tillit til annarra.
Kvöldinu ættir þú aö eyða heima. Skiptar
skoöanir gætu leitt til sundurlyndis.
Fiskarnir, 20. feb.— 20. marz. Allar þinar per-
sónulegar óskir veröa uppfylltar I dag. Taktu
samt tillit til yngri kynslóöarinnar og þeirra,
sem þú elskar.
♦
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
f
l
4-
t
4-
n □AG | n KVÖLD | Q □AG | D KVÖLO | Q □AG !
Þessa mynd birtum viö til aö minna i flutning útvarpstns i leik-
riti Jónasar Arnasonar „Þiö muniö hann Jörund”. t útvarpinu I
kvöld er það Leikfélag Reykjavikur, sem flytur verkiö, eins og á
sviði Iðnó hér áður. Myndin hér aö ofan er aftur á móti frá
uppfærslu færeyskra leikara á verkinu. Við sjáum hér Óskar
Iiermannsson I hlutverki Charlie Brown, en i útvarpinu I kvöld
lieyrum við Pétur Einarsson fara með það hlutverk. — ÞJM
ÚTVARP •
Föstudagur
27. desember
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Heilög
jól” eftir Sigrid Undset,
Brynjólfur Sveinsson Is-
lenskaði. Séra Bolli
Gústafsson les (2).
15.00 Miödegistónleikar. Ge-
orges Barboteu og Gene-
viéve Joy leika Sónötu op. 70
fyrir horn og pianó eftir
Koechlin. Itzak Perlman og
Filharmóniusveit Lundúna
leika Fiðlukonsert i fis-moll
op. 14 nr. 1 eftir Wieniawski;
Seiji Ozawa stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næst viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.25 Popphorniö.
17.10 Otvarpssaga barnanna:
„Anna heiða vinnur afrek”
eftir Rúnu Gislad. Edda
Glsladóttir les (4).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Eddukórinn syngur jóla-
lög.
19.50 Flokkur islenskra leik-
rita, XIV. Siðasta leikrit
flokksins og jafnframt jóla-
leikrit útvarpsins; „Þiö
munið hann Jörund” eftir
Jónas Arnason. Sveinn
Einarsson leikhússtjóri flvt-
ur inngangsorð. Leikstjóri:
Jón Sigurbjörnsson. Per-
sónur og leikendur: Laddie,
Guðmundur Magnússon.
Jörundur, Helgi Skúlason.
Charlie Brown, Pétur
Einarsson. Alexander Jon-
es, Gisli Halldórsson.
Trampe greifi, Valdemar
Helgason. Stúdiósus,
Guömundur Pálsson. Mary,
Paddy Johnny (söng-
grúppa), Edda Þórarins-
dóttir, Troels Bendtsen,
Halldór Kristinsson. Aðrir
leikendur: Helga Jónsdóttir
og Þorsteinn Gunnarsson.
22.00 Fréttir,
22.15 Veöurfregnir. Jól á sjó-
mannsheimili. Ingólfur
Stefánsson ræöir vio Kagn-
hildi Jónsdóttur og Gyöu
Jónsdóttur.
22.45 Bob Dylan. Ómar
Valdimarsson les þýöingu
sina á ævisögu hans eftir
Anthony Scaduto og kynnir
hljómplötur hans; niundi
þáttur.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
28. desember
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Veðrið og við kl. 8.50:
Markús Á. Einarsson veð-
urfræðingur talar. Morgun-
stund barnanna kl. 9.15:
Benedikt Arnkelsson endar
að segja sögur úr Bibliunni i
endursögn Anne De Vries
(8). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli liöa óskalög
sjúklinga kl. 10.25: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Iþróttir. Umsjón : Jón
Ásgeirsson.
14.15 Að hlusta á tónlist, IX.
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
15.00 Vikan framundan
Magnús Bjarnfreösson
kynnir dagskrá útvarps og
sjónvarps.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir- Jólin okk-
arí Kanáda.Dr. Jakob Jóns-
son flytur minningar frá
prestskaparárum sinum
vestanhafs.
16.40 Tiu á toppnum. örn
Petersen sér um dægur-
lagaþátt.
17.30 Jólasaga og jólalag fyrir
börn og unglinga. „Litla
jólatréö” smásaga eftir
Ingólf Jónsson frá Prest-
bakka. Sigurður Karlsson
leikari les. Margaret Ponzi
syngur lög eftir Tómas
bróöur sinn, sem leikur und-
ir á pianó.
18.00 Söngvar i léttum dúr
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.