Vísir


Vísir - 03.01.1975, Qupperneq 8

Vísir - 03.01.1975, Qupperneq 8
Vlsir. Föstudagur 3. janúar 1975 Vlsir. Föstudagur 3. janúar 1975 íslandsmet á öllum vegalengdum Á lengri vega lengdunum í hlaupunum voru sett Islandsmet á síðasta ári. Þær Ragnhildur Páls- dóttir, Stjörnunni og Lilja Guð- mundsdóttir, IR, skiptust á að setja met í 800 metrum — og Lilja hafði síðasta orðið, þegar hún hljóp á 2:15.1 mín.á móti í Gautaborg í júlí. Il500m og3000m setti Ragnhildur islandsmet — tvívegis i 1500 m. Ingunn Einarsdóttir, IR, setti íslandsmet í báðum grinda- hlaupunum — Lára Sveinsdóttir, Ármanni, einnig í 100 m grinda- hlaupi, þegar hún hljóp á 14.8 sek. í Lulea í Svíþjóð. Ingunn hljóp á sama tíma þar — og bætti svo metið verulega siðar. Þá er hér afrekaskráin i þessum greinum. 800. m.hlaup min. Lilja Guðmundsd. ÍR 2:15.1 Ragnhildur Pálsd. UMSK 2:15.9 Sigrún Sveinsdóttir A 2:26.2 Anna Haraldsd. FH 2:26.7 Ingibjörg Ivarsd. HSK 2:28.0 SvandisSigurðard. KR 2:31.1 Petrina Sigurðard. HSH 2:34.1 Sigurbjörg Karlsd. UMSE 2:37.2 Guðrún Sveinsd. UIA 2:42.3 Gyða Asgeirsdóttir FH 2:45.1 ÞorgerðurKristinsd. UIA 2:45.4 Lára Halldórsd. FH 2:46.4 Dagný Pétursd. ÍR 2:48.3 Sólveig Birgisd,, FH 2:48.9 OddnýArnad. UNÞ 2:49.8 AgnesBirgisd. UMSB 2:51.8 Ingibjörg Guðbrandsd. A 2:51.8 Vilborg Jónsd. HSH 2:52.5 Þóra Guðmundsd. HSH 2:52.5 Steinunn Hauksd. FH 2:52.8 1500 m. hlaup. mln. RagnhildurPálsd. UMSK 4:47.0 Lilja Guðmundsd. 1R 5:00.0 Anna Haraldsd. FH 5:02.5 Lilja Steingrimsd. USVS 5:17.0 Sigurbjörg Karlsd. UMSE 5:45.8 Unnur Pétursd. HSÞ 5:52.9 Svanhildur Karlsd. UMSE 5:55.8 RagnhildurFriðg.d. UMSE 6:08.9 Vilborg Björgvinsd. UMSE 6:17.2 Sigurhanna Sigfúsd. HSÞ 6:25.2 Arnfrlður Arnad. Ólöf Bóasd. Gyða Asgeirsd. Laufey Skúlad. Lovisa Gestsd. Linda Stefánsd. 3000 m. hlaup. RagnhildurPálsd. Lilja Guðmundsd. HSÞ 6:25.9 HSÞ 6:25.9 FH 6:28.5 | HSÞ 6:28.9 HSÞ 6:32.4 HSÞ 6:59.5 min. UMSK 10:28.2 1R 10:52.4 100 m. grindahlaup. sek Ingunn Einarsdóttir 1R 14.4 Lára Sveinsdóttir Á 14.7 Sigurlina Gisladóttir UMSS 16.6 Ragna Erlingsdóttir HSÞ 16.6 Bergþóra Benónýsd. HSÞ 16.9 Ása Halldórsdóttir Á 17.3 Laufey Skúladóttir HSÞ 17.5 Sigrún Sveinsdóttir A 17.7 Asta B. Gunnlaugsd. 1R 18.4 Sólveig Jónsdóttir HSÞ 18.4 Björk Eiriksdóttir IR 18.5 Jóhanna Asmundsdóttir HSÞ 18.5 Una M. óskarsdóttir HSÞ 18.9 Sigriður Karlsdóttir HSÞ 19.0 Svanhildur Karlsd. UMSE 19.0' Agnes Einarsdóttir HSÞ 19.1 Anna Sæmundsdóttir KA 19.5 Hugrún Stefánsdóttir KA 19.9 Ragnhildur Pálsdóttir UMSK 20.2 Maria Guðnadóttir HSH 20.2 400 m. grindahlaup sek. Ingunn Einarsdóttir IR 67.2 Þœr kunna tals- vert fyrir sér! Stórtekjur í tennis Fjórir tennisleikarar höfðu yfir 200 þúsund dollara — 23.6 milijónir Islenzkra króna I verð- launatekjur á siðasta ári sam- kvæmt þvl, sem félag atvinnu- manna i tennis skýrði frá i Paris I gær. Efstur á listanum var Bandarikjamaðurinn ungi, Jim Connors, með 285.490 dollara. Hann komst fram fyrir Argentinumanninn Guillermo Vilas á siðustu mótum ársins,'en sá argentiski hlaut 266.210 doll- ara. Þriðji var John Newcombe, Astraliu, með 258.230 dollara og fjórði Svíinn Björn Borg, er varð 19 ára á siöasta ári, með 206,160 dollara. Rúmeninn Uie Nastase varð I fimmta sæti með 172.805 dollara og bandariski svertinginn Arthur Ashe sjötti með 150.760 dollara. Mikil gróska hefur verið i tennisiþróttinni siðan helztu kapparnir gerðust atvinnumenn. Tennisleikarar frá 18 þjóðum voru meðal hinna 40 tekjuhæstu — og tekjur þeirra eru mun meiri fyrir tennisinn en tölurnar hér að ofan gefa til kynna þvi þar eru ekki innfaldar tekjur af samningum, sýningarleikjum, Davis-bikarnum eða persónu- legum tryggingum. — hsim Eftir mikið og strangt ferðalag tókst bandariska kvennalands- liðinu I handknattleik loks að lenda hér I gærkveldi. Þá hafði flugvélin, sem flutti iiðið frá Bandarikjunum, orðið að hætta við lendingu I Keflavik fyrr um daginn, og I stað þess lent I Luxemborg. Eftir nokkra dvöl þar var haldið til baka, og hafði þá rofað það mikið til, að óhætt var að lenda á Keflavikurflugvelli. Bandarisku stúlkurnar voru þá oitSnar mjög þreyttar, en létu sig Vonn en... Hans Hinterseer, Austurriki, sigraði I alþjóðlegri svigkeppni I Langewang I Austurriki I gær. Timi hans var 97.98 sekúndur. Landi hans Thomas Hauser varð annar á 98.80 sek og Austurrikis- menn voru auk þess I næstu tveimur sætum. Klaus Heidegger þriðji á 98.97 sek, og Robert Schuchter fjóröi á 101.04 sek. Bezti erlendi keppandinn á mótinu varð ttalinn Diego Amplatz I fimmta sæti á 101.46 sekúndum. Með exem ó öðru hnénu! Austurriski skiðamaðurinn Hans Hinterseer frá Kitzbuhel i Austurriki hefur verið eitt skæðasta vopn landsins i stór- mótum á skiðum undanfarin ár — aðallega þó i stórsvigi. Hinterseer er 20 ára gamall og þvi kominn á þann aldur að þurfa að mæta til herþjónustu. Fékk hann skipun um að mæta fyrir nokkrum dögunum, og. varð það til þess, að allir for- kólfarnir I austurriska skiöa- sambandinu renndu sér á fund hersins og þingmanna landsins. Höfðu þeir það I gegn, að fá Hinterseer lausan úr hernum, og var sú ástæða gefin upp, að hann væri ekki nema 68 kiló á þyngd —l,76sentimetrar á hæð — og væri með exem á öðru hnénu!! —klp— samt hafa það að mæta á æfingu hjá kvennaliði KR rétt klukku- stund eftir komuna til Reykja- vlkur. Léku þær fullan æfingaleik við vesturbæjarliðið og sýndu þar og sönnuðu, að þær kunna meira fyrir sér I Iþróttinni en búizt vár viö. Þær sigruðu i leiknum með 17 mörkum gegn 13, og er það vel gert, jafnvel þótt KR-liöið sé ekki sterkt um þessar mundir. Eftir þeim upplýsingum, sem við höfum fengið af þeim leik, voru þær bandarisku mjög góðar miðað við það, að þær hafa aldrei fyrr leikið landsleik og að kvennahandknattleikur er á algjöru byrjunarstigi I Banda- rikjunum. Voru þær sagðar mun betri en bandariska karla- landsliðið, er það kom hingað I fyrsta sinn. Liðið mun dvelja hér i um vikutlma og er þetta æfinga- og kennsluferð fyrir liðið. Það mun leika tvo leiki við Islenzka lands- liöið og einnig fá að koma á æfingar hjá félögunum og fylgjast með leikjunum 11. deild karla og kvenna, sem fram fara um helgina. Fyrri landsleikurinn verður I Laugardalshöllinni I kvöld og hefst kl. 20,30 en sá slðari i Iþróttahúsinu i Njarðvik á sunnu- daginn. Ekki er þó alveg öruggt, að hann fari þar fram, þvl for- ráðamenn hússins hafa bannað liðunum aðnota „harpix” i leikn- um, en þvi hafa a.m.k. islenzku stúlkprnar mótmælt. Þetta hjálpargagn er notað af öllu handknattleiksfólki, og er til að hægt sé að hafa betra vald á boltanum. Hefur það aldrei heyrzt fyrr, að það hafi verið bannað að nota það i landsleik, enda er það eins mikilvægt fyrir handknattleiksfólk og takkar undir skó knattspyrnumanna. —klp— Það er fallegt iþróttahús — sögðu bandarlsku landsliðsstúlkurnar á æfingu I Laugardalshöll I morgun. Hér er ein þeirra að æfa með lands- liðsþjáifaranum, og lærin eru heldur betur vafin. Ljósmynd Bjarnleifur. Vildi heldur þjálfa KR- inga en norska landsliðið Eftir helgina kemur hingað til lands á vegum skiðadeildar KR norski skiðaþjálfarinn Björn Juvet og mun hann dvelja við kennslu i hinu glæsilega skiðalandi KR-inga i Skálafelli i vetur. Björn Juvet er talinn einn af betri skiðaþjálfurum Norðmanna I alpagreinum, og mælti Per Bye, sem KR-ingarnir höfðu i fyrra, sérstaklega með honum við þá. Þær voru vel búnar I tslands- förina — bandarisku landsliðs- konurnar og hafa ekki látiö snjóinn og kuldann hér á sig fá. Bara haft gaman af, þótt flestar þeirra komi frá suðiægari slóðum Bandarlk janna . Myndina til hliðar tók Bjarn- ieifur af landsliðshópnum, þegar stúlkurnar voru að koma á æfingu I LaugardalshöII I morgun. Juvet er i þaö miklu áliti I Noregi, aö honum var boðin aðstoðar- þjálfarastaða landsliðsins, skömmu eftir að KR-ingarnir töluðu fyrst við hann, en hann hafnaöi þvi og sagðist heldur vilja fara til tslands, að sögn norskra blaöa. Juvet mun eingöngu þjálfa fyrir KR-inga. Mun hann byrja strax með keppnislið KR, sem verður I Skálafelli alla næstu viku, og siðan taka til við kennslu og þjálfun annarra félagsmanna. Mikið lif er i skiðadeild KR eins og ætið, og starfið I Skálafelli á fullu. Þar eru allar lyftur I gangi frá morgni til kvölds þegar veður er gott, enda nægur snjór þar efra. —klp— Feyjenoord fœr nýjan þjólfara! Hinn þekkti pólski þjálfari — Kazimierz Groski — sem var aöalþjálfari pólska Iandsliðsins I knattspyrnu fram til ársins 1973og leiddiliðiðm.a. til sigurs á Olympiuleikunum i Munchen 1972, undirritaði um helgina samning við hollenzka liðið Feyjenoord. Mun hann taka við liðinu I vor, en núverandi þjálfari þess Will Coerver, sem hefur gert samn- ing við lið i Vestur-Þýzkalandi, mun þá hætta störfum. Groski hefur verið i ónáð i heimalandi sinu, en hann er talinn maðurinn, sem lagði grundvöllinn að velgengni Pól- verja i knattspyrnu á undan- förnum árum. —klp— Fjögur stig skilja að ótta efstu liðin Keppnin I 3. deildinni ensku I knattspyrnunni er ekki slður tvl- sýn en 11. deild. Aðeins fjögur stig skilja að átta efstu liðin. A nýj- ársdag léku tvö þeirra, Charlton og Colchester og fóru leikar svo, að Lundúnaliöiö Charlton sigraöi með 4-1 á heimavelli sinum, The Valley. Við sigurinn komst Charl- ton I annað sæti á betri markatöiu en Port Vale. í efstu sætunum eru þvi tvö gamalfræg lið,, sem oft hafa leikiö i 1. deild — Blackburn og Charlton. Staða efstu liða er þannig: Blackburn 24 13 6 5 35-24 32 Charlton 24 13 4 7 45-34 30 PortVale 25 11 8 6 39-29 30 Plymouth 24 12 5 7 37-32 29 Swindon 25 10 8 7 40-37 29 Colchester 25 13 4 7 42-33 28 Preston 25 12 4 9 38-32 28 C.Palace 24 11 6 7 35-33 28 Tranmere frá Birkenhead — út- borg Liverpool — er neðst I deild- inni með 17 stig úr 23 leikjum. Huddersfield, Aldershot og Chesterfield hafa 18 stig úr 24 leikjum, og Bournemouth hefur 19 stig úr 23 leikjum. Fallkeppnin er þvi ekki siður mikil — fjögur neðstu liðin falla niöur I 4. deild. — hsim. Davið miðar á mark Irski landsliðsmaöurinn Don Givens hefur skoraö mikiö af mörkum á þessu leiktimabili — bæði fyrir lið sitt, QPR, og eins Irska landsliöið frá Suður-lrlandi. A laugardaginn var skoraði hann tvö af mörkum QPR gegn Chelsea I innbyrðisviöureign Lundúnaliöanna á Stamford Bridge. QPR sigraði með 3-0. Á myndinni sést Givens skora fyrsta mark sitt i leiknum — annað mark QPR. Markvörður Chelsea, weiski landsliös- maðurinn John Phillips, kemur engum vörnum við. Þess má geta, að Don Givens er „alinn upp” hjá Manch. Utd. — lék þar nokkra leiki I aðalliðinu, en var ekki talinn nógu góður og þvl seldur til Luton fyrir 30 þúsund pund. Þaðan fór hann svo til QPR. Það voru mikil mistök hjá Frank O’Farrell, sem þá var framkvæmdastjóri Manch. Utd. Meisturum Leeds eða Everton spáð sigri! — Þriðja umferð ensku bikarkeppninnar og þá hefja stóru liðin í 1. og 2. Þriðja umferð ensku bikar- keppninnar — FA-bikarsins — verður leikin á morgun, Iaugar- dag. Þá hefja liöin 11. og 2. deild keppni — en undankeppni bikars- ins hófst strax I sumar. í 1. umferð koma svo deildaliðin úr 3. og 4. deild I keppnina. Að venju standa veðmálin nú sem hæst I sambandi við keppnina. Leeds og Everton eru þar hæst, átta gegn einum. Deildameistarar Leeds þó aðeins ofar á blaði. t þriðja sæti eru bikarmeistárar Liverpool með 10-1 og siðan koma Derby og Middlesbro 14-1. I þriöju umferðinni eru samtals 32 leikir og fer það talsvert eftir þvi hvernig liðin hafa dregizt I umferðina hve ofarlega þau eru á blaði hjá veðmöngurum. Að Liverpool er ekki eins ofarlega og Leeds og Everton kemur til af þvi, að liðið á erfiðan leik I þriðju umferö — gegn Stoke Citý, þó að vfsu á heimavelli. Þá má geta þess, að einn þekkt- asta veðmálastofnun Englands Barcelona sœkir á Real Ajax slegið út í hollenzku bikarkeppninni Atletico Bilbao sigraði Real Madrid i spönsku 1. deildinni á laugardaginn var með einu marki gegn engu. A sama tlma sigraði Barcelona Murcia 3:1 og er þá ekki nema þrem stigum á eftir Real I haráttunni um efsta sætið. Real Madrid er með 21 stig, Barcelona 18 og Espanol, sem tapaöi fyrir Salamanca 2:0, er með 17 stig. í Hollandi voru leiknir þrir leikir I 16-Iiöa úrslitum bikarkeppninnar, og komu úrslitin I þeim öllum mjög á óvart. Ajax var slegið út af einu af neðstu liöunum I 2. deild — Heracles — sem sigraði 4:2 eftir framlengdan leik. Þá sló 2. deildarliöiö Volendam 1. deildarliðið Harlem út 2:1 og ioks sló áhugamannalið, sem enginn þekkti né tók eftir nema fyrir hið undarlega og langa nafn þess — Ysselmeervogelse — efsta liðið I 2. deild út með 3 mörkum gegn 1. —klp— fer fram á morgun deild keppni hefur boðizt til að taka veðmálum á það, að Manch.Utd. sigri I bikarkeppninni, deildabikarnum og 2. deild. Manch.Utd. er komið i (Jj undanúrslit i deildabikarnum og hefur eins og er fjögurra stiga forskot I 2. deild. Liðið á frekar léttan leik á morgun i bikar- keppninni — leikur á heimavelli gegn Walsall úr 3. deild. I fjórum leikjanna á morgun mætast lið úr 1. deild, það er Liverpool-Stoke, Luton-Birming- ham, Wolves-Ipswich, og svo Manch.City-Newcastle. Siðast- liðið vor komst Newcastle I úrslit gegn Liverpool I keppninni, en tapaði illa. í sjöttu umferðinni, þegar Newcastle lék á heimavelli gegn Nottm.Forest kom til átaka og áhorfendur ruddust niður á leikvanginn. Staðan var þá 3-1 fyrir Forest, en þegar leikurinn hófst að nýju tókst Newcastle að jafna — og siðan urðu liðin að leika tvivegis áður en Newcastle komst áfram. Þegar dregið var á dögunum 13. umferðina kom nafn Newcastle á undan Manch.City, en vegna ólátanna I vor var liðið dæmt til að leika á útivelli. Það getur munað miklu á morgun. Af öðrum leikjum má nefna, að Arsenal leikur gegn York, Chelsea gegn Sheff.Wed., Everton gegn Altrincham, litlu liði utan deildanna, sem Vikings- þjálfarinn Anthony Sanders stjórnar, Fulham gegn Hull, Nottm. Forest gegn Tottenham, Orient gegn Derby, Preston gegn Carlisle, Southampton gegn West Ham, Sunderland gegn Chester- field og Wycombe gegn Middles- bro. Liðin, sem talin eru á undan, leika á heimavelli. —hsim — Bandaríska kvennalandsliðið lék við KR í gœrkvöldi og vann 17-13. Fyrri landsleikur fslands og Banda- rikjanna í Laugardalshöllinni í kvöld

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.