Vísir - 03.01.1975, Síða 13

Vísir - 03.01.1975, Síða 13
Vísir. Föstudagur 3. janúar 1975 13 IÍTVARP + Föstudagur 3. janúar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Söng- eyjan” eftir Ykio Mishima. Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar.Pilar Lorengar syngur lög úr óperettum eftir Johann Strauss, Zeller, Lehar og Kalmann. Hljómsveit Vinaróperunnar leikur und- ir, Walter Weller stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 ÍJtvarpssaga barnanna: ,,Anna Heiöa vinnur afrek” eftir Rúnu Gislad. Edda Gisladóttir les (6). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá tónleikum i Dóm- kirkjunni 29. f.m.Einsöngv- arar og óratóriukór Dóm- kirkjunnar flytja Jóla- óratóriu eftir Bach ásamt félögum i Sinfóniuhljóm- sveit Islands. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 21.30 Útvarpssagan: ,,Dag- renning” eftir Romain Rol- land. Þórarinn Björnsson islenskaöi. Anna Kristin Arngrimsdóttir leikkona les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Húsnæöis- °g byggingarmál. Ólafur Jensson ræðir viö Zophonias Pálsson skipulagsstjóra. 22.35 Bob Dylan. Ómar Valdimarsson les úr þýö- ingu sinni á ævisögu hans eftir Anthony Scaduto og kynnir hljómplötur, niundi þáttur. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • Föstudagur 3. janúar 1975 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Eldfuglaeyjarnar. Sænskur fræðslumynda- flokkur. Sjötti og siðasti þáttur. Fiamingóeyjan. Þýðandi og þulur Gisli Sigurkarlsson. (Nordvisi- on—Sænska sjónvarpið). 21.50 Kastljós. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. 21.55 Villidýrin. (The Zoo Gang). Nýr, breskur saka- málamyndaflokkur i sex þáttum, byggður á sögu eft- ir Paul Gallico. 1. þáttur Siöbúin hefnd. Þýðandi Kristmann Eiösson. Fjórar aðalpersónur myndaflokks- ins, þrir karlar og ein kona, störfuðu saman I frönsku andspyrnuhreyfingunni á striðsárunum. Þar fengu þau viöurnefni i samræmi viö eðlisfar hvers þeirra, refurinn, fillinn, tigrisdýrið og hlébaröinn. Tuttugu ár- um siðar hittast þau, aftur og taka upp þráðinn að nýju, en þó á litið eitt frábrugðn- um vettvangi. Aðalhlut- verkin leika Brian Keith, John Mills, Lilli Palmer, og Barry Morse. 22.45 Dagskrárlok. ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ! ★ i ★ ! i í Spáin gildir rugai'daginn 4. janúar 1975 % m ! ! ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ ★ ★ í ★ $ ★ ■>é ■* ■* * * ■* * * * * i ! I ! *■ •* t i ■* •¥■ ! i •¥ * Nl llrúlurinn. 21. marz—20. april. Þú hefur i mörg born að lita fram eftir deginum, og sennilegt er aö þú komir ekki eins miklu i verk og þú haföir iiugsað að vrði fyrir helgina. Nautið. 21. april—21. mai. Þetta veröur nntadrjúgur dagur, að þvi er sjá má, en einnig nokkuð erfiður, og mun þar segja mest til sin einhver undirbúningur fyrir kvöldið. Tvibiirarnir. 22. mai-21. júni. Þetta verður að inörgu leyti goðui dagur, enda mun liggja vel á þ<>r i sambandi við þau störf. sem þú þarft að íeysa af hendi. nú og á næstunni. Krabbinn. 22. júni- 23. júli. Það litur út fyrir að þer detti eitthvað snjallt i bug, en óvist samt, að það sé timabært i bili. Kigi að siður getur sá timi uálgazt bráðlega l.jónið.24. júli 23. ágúst. Kf til vill kemstu ekki hjá þvi, að þer verði trúað l'yrir viðlangselni, sem þú vill helz.t ekki taka að þcm, en mun þó að lokum verða þt'r álitsauki. Meyjan.24. ágúst 23. sept. Það litur út l'yrir að stutt sé i einhvern mannlagnað hjá þér, og að þú imini-skeinmta þer mjög vel. Sennilega strax i kvöld, eða á ntorguh. Vogin.24. sept. 23. okt. Það kann að verða deilt á þig einbverra hlula vegna i dag, en láttu það ekki á þig la. Þú befur réttinn að öllu leyti þin niegin, eins og koina mun i Ijós. Drekinn.24. okt. 22. nóv. Karðu gælilcga fram eltir deginum, og þá einkum i umferðinni, einnig i umgengni við allar vélar og orku. Þegar kvöldar virðist allt verða áhættuminna. Itoginnönrinn, 23. nóv. 21. des. Þú átt skeinmtilegan dag i va'nduni, og þó einkum, er á liður. Lúttu ekki valstur og tafir lyrir hádegið koma þér úr jafnvægi, slikt er stundarfyrirbæri. Sleingeilin, 22. des. 2(1. jan. Kinhver vitneskja, sem þi'r er i niiin að komast ylir, virðisl ekki 1 liggja á lausu. Sennilega verðurðu að beita ein- hverjum briigðum til þess. Vatiisberinn, 21. jan. 19. febr. Þefta verður noladrjúgur dagur, en um leið nokkuð erfiður. Það lilur út lyrir að einhver hcimsókn valdi þér kviða, en að ástæðulausu. Fiskarnir,20. lebr. 20. marz. Dagurinn lilur út lyrir að verða nokkuð erliður, og það helzl i sambandi við einhverja i fjölskyldunni, sem þú verður að taka allt tillit til. 1 í DAG | í KVÖLD | | í DAG | í KVÖLD | 1 i°AO 1 Fögur japönsk saga klukkan 14,30: Saga eftir Harakiriskáldið Mishima Miðdegissagan, sem hefst i útvarpinu i dag, er „Söngeyjan” eftir hið fræga japanska skáld Yukio Mishima. Mishima er einn af frægari nútimahöfund- um Japana og er þess skemmst að minnast, að ein bóka hans kom út nú fyrir jólin. Sú hét „Sjóarinn, sem hafið hafnaði”. Mishima lézt árið 1971. Sömu sögu er að segja um hann og marga aðra merka menn, að hafi hans ekki orðið vart á meöan hann lifði, þá varð hann svo sannarlega á allra vörum eftir dauðann. Mishima var hvort tveggja i senn, flugrikur og að margra áliti snarbilaður. Hann var vel stæltur og lét meðal annars mynda sig nakinn á bifhjóli. Hann hélt 69 manna einkaher á eigin reikning og naut þess að ganga um i axlabólstruðum hershöfðingjagalla. ímyndunarafl hans var rikt og það mótaðist af ruddaskap og grimmd, sem viða kemur I ljós i sögum hans. Sagan „Söng- eyjan” er þo mjög falleg og alúðleg saga á japanska visu. Klukkan var 11 fyrir hádegi, 25. nóvember 1970. Mishima, frægasta vinsælasta og rikasta skáld Japans var mættur ásamt fjórum einkahermönnum sinum við bækistöðvar japanska land- hersins vestan við Tokió. Allir voru þeir einkennisklæddir og báru stutt flugbeitt sverð. Sverð þessi voru sömu tegundar og Samurai riddararnir japönsku höföu notað á miðöldum. Flokkurinn gekk á fund Kanetoshi, hershöfðingja. öll- um að óvörum svifu hermenn Mishima á hershöfðingjann og bundu hann við stól, sem hann sat I. Við neyðaróp hers- höfðingjans komu hermenn á vettvang og urðu stimpingar, sem nokkrir þeirra særöust i. Mishima hélt Kanetoshi, sem gfsl og krafðist þess að fá að halda ræðu yfir japönskum her- mönnum. 1200 landgönguliðum var hóað saman framan við aöal- bygginguna og Mishima skoraði á þá að gera byltingu gegn lýðræðisskipulaginu i Japan. ,,Lifi keisarinn”, hrópaði Mishima. „Haltu kjafti”, var hrópað á móti. Þá gekk Mishima inn á skrif- stofu hershöfðingjans á ný og sagði: „Ég er hræddur um að þeir hafi ekki áttað sig á þvi, sem ég var að segja. Ég verð að fremja sjálfsmorð”. Hann lét ekki við svo búið standa heldur þreif sverð sitt, lagðist á hné og framdi kviðristu. Allt var samkvæmt japanskri venju. Sverðinu stakk hann vinstramegin i kviðinn og skurðurinn var nákvæmlega eins langur og mælt er fyrir, eða 17 sentimetrar. Einn einkahermannanna hjó siðan höföuöið af skáldinu og framdi sjálfur harakiri , kviðristu, á eftir. Annar her- mannanna hjó svo höfuðið af honum lika og stillti þvi snyrti- lega við hlið höföinu af Mishima. Þetta var sem sagt hinn sögulegi dauðdagi skáldsins. En hvað um það. Rósa Ingólfsdóttir leikkona hefur klukkan 14.30 i dag lestur sögunnar „Söngeyjan.” Sagan gerist á eyjunni Uta Jima i Japan og hefst á mjög fallegum umhverfislýsingum. Eins og oftast I japönskum skáldskap er nostrað við smáat- riðin á einfaldan og ljúfan hátt. Sagan greinir frá pilti og stúlku, sem búa þarna á eynni. Hann er fátækur fiskimaður en hún heitir Hatsue og er dóttir auðugasta manns eyjarinnar, sem rekur skipaútgerð. Þau fella hugi saman, en erfiðlega gengur að fá að vera samvist- um. Auk sögunnar um samskipti þeirra er fléttað inn i hana lýsingum á atvinnuvegum og lifsafkomu ibúa eyjanna. Sagt er frá fiskimönnunum við veiðar og konum þeirra, sem kafa eftir perlum. -JB. Þessi mynd var tekin 25. nóvember 1970, er Mishima framdi sina frægðu kviðristu, eða harakiri, eins og það nefnist meðal Japana, sem leiknastir eru I slikri iöju.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.