Vísir - 03.01.1975, Side 14

Vísir - 03.01.1975, Side 14
14 Vlsir. Föstudagur 3. janúar 1975 TIL SÖLU Evenrut snjósleöi 16 ha.til sölu, á góöum kjörum. Sleðinn er i mjög góðu lagi, gangviss og vel með farinn. Uppl. i sima 38118 eftir kl. 8 næstu kvöld, eða leggið tilboð á afgreiðslu blaðsins merkt „Snjó- sleði 895”. Til splu vegna brottflutnings, svefrisófi, sófaborð, skatthol, kommóða með marmaraplötu, 2 stólar, Philips isskápur borðhæð, Philips þvottavél, nýlegt mál- verk, lampi og fl. Simi 53730. Til sölu hjónarúm ásamt nátt- borðum, Rafha þvottapottur, hefilbekkur og l/2hestafla mótor. Uppl. i sima 52520. Til sölu bandsög og 6” afréttari „Walker Turner”, einnig þjóð- hátiðarmynt-serian. Tilboð send- ist Visi merkt „Orginal 4064”. Rafha eldavél og tvöfaldur stál- vaskur með borði og blöndunar- tækjum til sölu. Ödýrt. Simi 28996 á kvöldin. Mótatimbur til sölu, 1100 metrar 1x5. Simi 25196. Pianó. Til sölu mjög gott Hinds- berg pianó. Uppl. i sima 74892 milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu kvöld. VERZLUN ' Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vin- sælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Höfum öll frægustu merki I leik- föngum t.d. Tonka, Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum I póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. ÓSKAST KEYPT Miðstöðvarofnar óskast (notað- ir). Simar 92-2310 og 92-7153. Vil kaupa dúkkuvagn. Uppl. i sima 20957 kl. 7-8 á kvöldin. Notuð eldhúsinnrétting.helzt með vask óskast keypt. Einnig notuð eldavél. Uppl. I dag i sima 13412 og á laugardag i sima 13310. Ensk, kanadísk og amerisk her- merki (húfumerki og önnur ein- kennismerki) óskast til kaups, einnig ensk heiðursmerki (meda- liur). Skipti koma til greina. Uppl. i sima 30717 eftir kl. 19 á kvöldin. HUSGOGK Nýlegur svefnsófi til sölu á hag- stæðu verði. Uppl. i sima 42935. ódýrir svefnbekkir.Til sölu ódýr- ir svefnbekkir með geymslu og sökkulendum, verð aðeins kr. 13.200. Tvibreiðir svefnsófar frá kr. 24.570,- einnig fjölbreytt úrval af öðrum gerðum svefnbekkja. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, simi 15581. Sofið þér vel?Ef ekki, þá athugið hvort dýnan yðar þarfnast ekki viögerðar. Við gerum við spring- dýnur samdægurs, og þær verða sem nýjar. Opið til sjö alla daga. K.M. Springdýnur. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Moskvitch árg. ’65. Uppl. I simá 16227 milli kl. 12 og 11 dag. Tii sölu Mersedes Benz' ’57, góð vél, boddy og klæðning. Einnig Serenelli harmonikka. Simi 83810 I dag og á morgun. Saab ’64 til sölu, vél I ólagi, að öðru leyti þokkalegur. Góð dekk, toppgrind. Simi 44037 eftir kl. 7 á kvöldin. Cortina árg. ’71 til sölu. Ford Cortina árg. ’71 til sölu, ekinn 38 þús. km. Uppl. i sima 40881. Tii sölu er Chevrolet Belair árg. 1967, góður bill, skipti koma til greina. Til sýnis og sölu að Slétta- hrauni 29, H. Simi 52251 eftir kl. 6. Til söluCortina árg. 1972 1300 L, Htið keyrður, verð 400 þús. miðað viö staðgreiðslu. Uppl. I sima 27962. Til söluVolvo 544 árg. ’62 selst ódýrt. Uppl. i sima 83792. Vil selja 4 nagladekk 560 x 13 Gislaved Bod á felgum. Simi 15435 eftir kl. 20. Til sölu Chevrolet Nova ’63, sjálf- skiptur, 6 cyl, power stýri. Uppl. að Asbraut 5, Kóp. Simi 42410 kl. 7-10. HÚSNÆÐI í Litil 4ra herbergja risibúð á rólegum stað við miðbæinn til leigu, laus mjög fljótlega. Til greina kemur standsetning á barnaherbergi sem greiðsla fyrir leigu um óákveðinn tima. Einnig kemur til greina skipti á annarri 3ja herbergja leiguibúð. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 7. jan. merkt „4081”. Nýleg 3ja herbergjaibúð I austur- bænum i Kópavogi til leigu. Uppl. I sima 41676. Húsráðendur,er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða j atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir lftilli ibúð á leigu strax. Góð fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 32498 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Litil ibúð eða rúmgott herbergi óskast. Uppl. I sima 27837. Óska eftir liúsnæði 80-110 ferm. undir hreinlegan iðnað. Uppl. I sima 37550 og 34835. Litil einstaklingsibúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi ósk- ast á leigu strax. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 35391 milli kl. 17 og 20. óskum eftir 2jaherbergja ibúð til leigu, góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 84003 I kvöld. Ungt barnlaust paróskar eftir lit- illi Ibúð. Alger reglusemi. Uppl. I sima 17112 eftir kl. 20. Ungur maður óskar eftir leigu- herbergi. Uppl. i sima 10696. Halió—Halló. Húseigendur vill nokkur leigja okkur 2-4ra her- bergja Ibúð strax. Erum á göt- unni. Uppl. I sima 12709. Óskum að taka á leigu 3ja her- bergja ibúð. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. milli 7 og 9 á kvöldin i sima 17958. Ungur nemi utan af iandi óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Fer heim um helgar. Uppl. i sima 93-1526 milli kl. 16 og 19 næstu daga. Óska eftir 3ja herbergja Ibúð, nálægt miðbænum, kaup koma til greina. Tilboð sendist VIsi merkt „4109” fyrir 7. jan. Ungt kærustupar óskar eftir að taka á leigu litla ibúð I borginni. Uppl. I sima 38760. ATVINNA í Bilstjóri óskast til aksturs sendi- bifreiðar. Isl. Am. verzl. fél- hf. Suðurlandsbraut 10. Simi 85080. Skóiadagheimili I Vesturborginni vantar ræstingakonu. Nánari uppl. á kvöldin og um helgina i sima 10762. Afgreiðslustúlka óskaststrax. Vinnutimikl. 1-6. Verzlunin Þing- holt Grundarstig 2 a. Simi 15330. 'W*v ©PIB COPENHACEN ► wv* — Viljið þér undirskrifa kaup samninginn strax — eða á ég að sýna yður fleiri eiginleika þessa ágæta bfls...? ' . nvsfc ÞJONUSTA Afgreiðslustúlka óskast. Vakta- vinna. Mokkakaffi. Skólavörðu- stig 3. Maður óskast i óþrifalega vinnu. Gottkaup. Uppl. I sima 43752 eftir kl. 7. Stúlka óskasti sveit, þarf að vera vön að aka bil. Eingöngu dugleg stúlka kemur til greina. Uppl. i sima 28124 kl. 2-10. ATVINNA ÓSKAST o 22ja ára hárgreiðsludama óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 50854. Ungur maður óskar eftir vellaun- aðri atvinnu. Margt kemur til greina. Hef bllpróf. Uppl. i sima 81316 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvitug stúlka óskar eftir hrein- legri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19812 eftir kl. 5. Tvitugan mann vantar atvinnu strax. Simi 33948. SAFNARINN Kaupuin isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Svört læða, með hálsband með áföstu hylki, sem I er skrifað heimilisfang, tapaðist 30. des. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera viðvart að Lindargötu 50, slmi 28090 (Fundarlaun). Svart seðlaveski, með peningum og skirteini tapaðist á Þorláks- messu. Uppl. isima 12240. Handbróderuð blá taska, sem tilheyrir norskum þjóðbúningi, tapaðist þriðjud. 31. des. milli kl. 4.15 og 4.30. á horni Laugavegs og Vitastigs 8a. Finnandi hringi I sima 23273 eða 43064 eða skilist til lögreglunnar. Fundarlaun. Þeir, er fundu 2 stk. 5 þúsund króna seðla á gólíinu á Búnaðar- banka íslands við Hlemm, rétt eftir hádegið þann 12. nóvember, sl. vinsamlegast skili þeim til gjaldkeranna þar merkt „Anna”. TILKYNNINGAR Spákona. Hringið i sima 82032. HJOL - VflCNAR Honda 350sl.árg. ’72 til sölu, litið ekin. Uppl. i sima 40148 eftir kl. 7 á kvöldin. BARNAGÆZLA Óska eftir barngóðri konu til að koma heim til tveggja barna 2 og 7 ára, vaktavinna, ekki á kvöldin. Uppl. I sima 72993. Óska eftir góðri konutil að gæta 1 1/2 árs drengs frá kl. 1-5 e.h. Simi 17981. óska eftir barnagæzlu I Arbæjar- hverfi. Uppl. i sima 73107 eftir kl. 6. Kona óskast i 1 1/2 mán. til að gæta daglangt 12 mán. telpu og 7 ára drengs (eftir skóla) I heimahúsi. Nánari uppl. I dag og um helgina i sima 85917._______ ÝMISLEGT I Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsia—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ö. Hans- sonar. Simi 27716. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportblll. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla, æfingatimar. Kenni ánýja Cortinu og Mercedes Benz, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. | VtSIR flyíur helgar- fréttirnar ámánu- dOgUm. Degi fyrren önnur dagblöð. “ ‘ (bctím a-Lnti-ivtur) Vantar yður músfk I samkvæmið og á jólatrésskemmtanir? Sóló dúett og fyrir stærri samkvæmi. Vanir menn. Trio Moderato. Hringið i slma 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Skipti um gler, einfalt og tvöfalt. Geri við þök, niðurföll, einnig minniháttar múrviðgerðir, sprungur, steyptar rennur og fl. Simi 86356. Laus staða Dósentsstaða I húð- og kynsjúkdómafræði við lækna- deild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Staða þessi er hlutastaða og fer um veiting hennar og tilhögun samkvæm. ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla íslands, m.a. að þvi er varðar tengsl við sérfræðistörf utan háskólans. Laun samkv. gildandi reglum um launakjör dósenta I hlutastöðum I læknadeild I samræmi við kennslumagn. Umsóknarfrestur er til 23. janúar n.k. Umsækjendur um stöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 23. desember 1974. 1 VELJUM ISLENZKT <H) fSLENZKAN IÐNAD 1 Þakvenflar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR $ •:•:•: Sií :•:■:< J. B. PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 gp 13125, 13126

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.