Vísir - 08.01.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 08.01.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Miövikudagur 8. janúar 1975. n #NÓÐLEIKHÚSIÐ KAUPMAÐUR í FENEYJUM fimmtudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Sími 1-1200. EIKFEIAG YKJAVfKOlC DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. 4. sýning. Rauö kort gilda. MEÐGÖNGUTÍMI fimmtudag kl. 20,30. Slðasta sýning. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. 6.5ýning. Gul kort gilda. ISLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnö er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LAUGARASBIO Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Óskarsverðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi- vinsældir og hefur slegið öll að- sóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða i sima fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 3. TONABIO Simi 31182 Fiðlarinn á þakinu („Fiddler on the Roof”) Stórmynd gerð eftir hinum heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóöleikhúsinu. I aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjónleiksins með íeik sinum. Onnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviöi I New York og viðar, Norma Crane, Leonard Frey, Molly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi lista- maður Isaac Stern Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Chris Superstar) Islenzkur texti sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. HASKOLABIO Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem alls staöar hefur hlotið metaösókn. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Blaðburðarbörn óskast i Keflavik. Uppl. i sima 92-1349. VÍSIR Bókhaldsþjónusta Tveir viðskiptafræðingar geta bætt við sig verkefnum i bókhaldi og uppgjöri fyrir- tækja. Ennfremur tökum við að okkur skattskýrslugerð fyrir einstaklinga. (Geymið auglýsinguna). Uppl. eftir kl. 19 i simum 85045 og 82623. Ný hórgreiðslu- stofa Bjóðum yður: nýtt permanent, strípur, opiö á föstu- nýtíiku klippingur, blástur, S"™ ,"„l‘gl„8 lagningar og litanir. dögum ki. 8.30-4 flFRHDIÐfl Laugavegi 13. Simi 14656, Danskennsla ÞR í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu Ný námskeið hef jast i kvöld miðvikudag 8. janúar. Kenndir verða gömlu dansarnir i byrjenda- og framhaidsflokkum. Kennsludagar mánudaga og miðvikudaga. Innritað i Alþýðuhúsinu i kvöld frá kl. 7. Simi 1-28-26. Þjóðdansafélagið. Staða eftirlits- manns fjarskipta hjá Veðurstofu íslands er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt 18. launaflokki kjara- samninga rikisins og BSRB. Umsækjandi þarf að hafa lokið loftskeyta- prófi. Einnig þarf hann að hafa æfingu i að skrifa á fjarrita og æskilegt að hann hafi kynnt sér undirstöðuatriði tölvugæzlu. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar til Veðurstofu ís- lands fyrir 6. febrúar 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.