Vísir - 08.01.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 08.01.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Miðvikudagur 8. janiíar 1975. SIGGI SIXPEIVJSARI mm Fyrst þær góðu. Þú fékkst ekki vinnuna sem þú sóttir um.. Austan stinn- ingskaldi eða allhvass. Dá- litil snjókoma siödegis. Frost 2-4 stig. BRIDGE Suður spilar út tigulkóng i fjórum hjörtum austurs. Hvernig spilar þú spilið? Vestur 6 753 V K984 ♦ AG 4 KG52 N V A S Austur 4 K42 V AD10762 ♦ 6 4 A43 Tapslagur á tapslag er lausnin. Vandamálið er að fá þriðja slaginn á lauf án þess að norður komist inn til að spila spaða — en spaðinn er hætta spilsins. Ein leið vinnur gegn hvaða legu sem er ef við göngum út frá því aö suður eigi tigul- drottningu — tigulkóngs- útspilið bendir jú til þess. Við tökum sem sagt fyrsta slaginn á tigulás — tökum trompin af mótherjunum —- og spilum siöan tveimur hæstu i laufi. Inni á kóng vesturs og spilum þvi næst tígulgosa. Litið frá norðri eins og við reiknum meö og austur kastar laufi. Ef suöur spilar laufi eftir að hafa fengiö á tiguldrottningu er siöar hægt að kasta spaða á lauf vesturs — nú ef suður spilar spaða verður kóngur austurs slagur. Spilið birtist fyrst I Bridge World 1948 og var þá gefin sú leið að spila tigulgosa eftir að hafa tekið trompin — ekki tvo hæstu I laufi áður. Ritinu barst hins vegar fjöldi bréfa þar sem bent var á leiðina hér á undan, sem er auðvitað mun réttari. Hin heppnaðist reyndar lika, þar sem suður átti nákvæmlega þrjú smálauf. A sovézka meistaramótinu á dögunum kom þessi staða upp i skák Polugaevsky og Kuzmin, sem hafði svart og átti leik. Polugaevsky bauð hins vegar jafntefli I stöðunni, sem Kuzmin þáði. Hefðirþú tekið jafnteflisboði i skákinni? gP A:, 'ýy . pi§ i Ww nii 2 Wá ■ m Oáá jg m} S I V,-; kI 'íÉí wk 'M f|j & ... ., & ■ ll mm. iA mm ■ H ím. te Þegar stórmeistararnir höfðu samið kom meistarinn Stoljar hlaupandi til þeirra úr blaðamannaherberginu og skýrði þeim frá þvi, að ef svartur leikur Hc5 hefði hvitur getað pakkað saman — gefið. LÆKNAR Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna 3. jan.-9. jan. er i Apóteki Austurbæjar og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga ki. 17-18. Slmi 22411. Áramótaspilakvöld Aramótaspilakvöld Sjálfstæðis- félaganna i Reykjavik fimmtu- daginn 9. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu Súlnasal. Félagsvist: 7 glæsiieg spila- verðlaun. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrimsson forsætisráð- herra, flytur ávarp. Happdrætti: Vinningur utan- landsferð til Mallorca með Ferðaskrifstofunni úrval. Nemendur úr dansskóla Her- manns Ragnars sýna suður- ameriska dansa. Karl Einarsson skemmtir með eftirhermum o. fl. Dansað til kl. 1 e.m. Húsið opnað kl. 20. Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar að Galtafelli, Laufásveg 46, simi 15411. Tryggið ykkur miða i tima. Skemmtinefndin. Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda I Kópavogi minnir félagskonur á opiö hús I sjálfstæðishúsinu að Borgarholtsbraut 6, i kvöld kl. 8.30 til 11.30. Rætt verður um fyrirhuguð námskeið og innritað I þau. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Málfundafélagið óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 9. janúar 1975 kl. 20.30 i Miöbæ, Háaleitisbraut 58-60. Fundarefni 1. Rætt um borgarmálefni. Framsögumenn: Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri, og Sveinn Björnsson, verkfræðingur, stjórnarformaður S.V.R. 2. önnur mál. Stjórnin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miðvikudag 8. jan. Verið velkomin. Fjöl- mennið. Kvenfélag Kópavogs Leikfimin hjá kvenfélagi Kópa- vogs byrjar aftur 9. janúar kl. 8 á sama stað. Uppl. I sima 41853-41726. Nefndin. Kvenfélagið Seltjörn Fundur miðvikudaginn 8. jan kl. 20.30. i Félagsheimilinu. Gestur fundarins verður Guðrún Helgadóttir, deildarstjóri i Tryggingastofnun rikisins. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Fyrsti funduiá nýja árinu verður haldinn i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 mánud. 13. þ.m. Spilaö verður bingó. Stjórnin. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma verður I Kristniboðshúsinu Betanfa, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir eru velkomnir. Filadelfia Bænavikan heldur áfram i kvöld. Samkomur alla vikuna kl. 8.30. Verið með frá byrjun. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — Boðun fagn- aðarerindisins I kvöld, mið- vikudag kl. 8. Aðalfundur knattspyrnudeildar Armanns verður haldinn i félagsheimilinu viö Sigtún miðvikudaginn 8. janúar kl. 20.30. Stjórnin. Enskukennsla Angliu Innritun i kennsluhópa allra nemenda fyrir vormisserið fer fram i húsnæði enskustofnunar- innar Aragötu 14, kl. 3-5 sd. laugardaginn 11. janúar. Kennsla hefst mánudaginn 13. jan. Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigar- stöðum, miðvikudaginn 8. janúr milli kl. 3 og 6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi í 1822. n □AG | Li KVÖLD| Q □AG | D KVÖLO | Enginn nema Max von Sydow kom til greina í hlutverk Karls Óskars: Siðasta myndin i fyrri hluta Vesturfaranna birtist á skerminum klukkan 9 i kvöld. Sföast var skilið við Kari Óskar Nilson og Kristinu konu hans við komuna til Bandarikjanna. Ártalið er 1862 og fyrir sænsku hjónunum og förunautum þeirra liggur nú löng för vestur til Minnesota. A þeirri ferð er bæöi notazt við fijótabáta, járnbrautarlest og tvo jafnfljóta. Hin nýju farartæki vekja ekki mikla hrifningu hjá Karli óskari og konu hans en þeim mun meiri hjá Róbert bróö- ur Karls. Járnbrautarvagnarnir eru loft- lausir og sóðalegir og eimvélin hávær. Þeir, sem aöeins hafa séð kúrekamyndir, sjá Bandariki þessa tima nú i nýju ljósi. Næsta sunnudag verður svo sýnd I sjónvarpinu fyrsta myndin i seinni hluta myndarinnar sem á frummálinu heitir Nybyggarna (Landnemarnir) en hefur verið látin halda „Vesturfara” nafninu á islenzkunni. Seinni hlutinn er i fjórum þáttum eins og sá fyrri og greinir frá baráttu Nilsonhjón- anna i nýja landinu. Þau byggja sér fyrst kofa og siðan hús en Max von Sydow i nýjustu mynd sinni „Steppenwolf”, sem gerð er eftir samnefndri sögu Hermann Hesse. stöðugur ótti vegna nærveru Indiánanna býr þó i brjóstum þeirra jafnt og hinna land- nemanna. Hinn virti sænski leikari Max von Sydow fer með hlutverk Karls Óskars Nilson. Löngu áöur en ákveðið var að gera mynd eftir sögum Wilhelm Mobergs var vitað, að enginn hæfði betur i biutverk Karls Óskars en Max von Sydow sjálfur. Um hlut- verkið segir van Sydow: — Ég hef áður leikið bændur. 1 minum fyrstu hlutverkum var ég gjarnan i hlutverkum vinnu- manna, sem ekki stigu i vitið. — 1 sögu Mobergs, heldur von Sydow áfram, er Karli Óskari lýst sem stórum manni með langt nef, sem eru einkenni, sem mitt útlit fellur vel saman við. t viðtali viö von Sydow, sem birtist I sænsku kvikmyndariti, var hann einnig að þvi spuröur hvernig hann hefði búið sig undir hlutverk Karls Óskars. — I æsku minni, segir hinn 45 ára gamli von Sydow, dvaldi ég á sumrin á þeim slóðum, sem Karl Óskar kom frá. Ég hef einnig hitt menn af hans tagi, en af annarri kynslóð þó. — Auðvitað las ég einnig söguna margoft og fletti jafn- framt upp i henni á meðan á töku myndarinnar stóð. Eins reyndi ég að auka þekkingu min á tima- bilinu er Karl óskar á að hafa verið upp á og á sveitinni er hann bjó i. — Þá hlustaði ég á segulbands- upptökur með röddum gamalla Smálendinga. Þannig lærði ég framburð og málfar. Max von Sydow var einnig spurður um, hvernig samvinna hans og leikstjórans Jan Troell hefði gengið. — Ég held ég megi segja, að við höfum borið fullkomið traust hvor til annars. Jan er ákaflega næmur bæði á hljóð og mynd- byggingu. Við ræddum um hin einstöku myndatriöi fyrir töku. Siðan athugaði Jan allt nákvæm- lega i gegnum linsuna, en hann sá einnig um kvikmyndatökuna. — Jan vinnur mjög sjónrænt, en hann hefur að auki mjög næmt eyra fyrir leikhljóðum. Hann eyðir heilum reiðinnar ósköpum af filmu, skýtur fjarskotum og nærskotum ekki aðeins af and- litum heldur einnig af þvi sem persónurnar eru að gera. Eins tekur hann nærmyndir af öllu þvi öðru, sem hefur áhrif á anda myndarinnar. Stærstu verk Max von Sydow hafa verið unnin I samvinnu við leikstjórana Ingmar Bergman og Jan Troell. Von Sydow var spurður að þvi, hvort þeir ættu margt sameiginlegt. — Það er mjög erfitt aö likja þeim saman. Uppruninn er svo ólikur. Ingmar hefur unnið sig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.