Vísir - 09.01.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 09.01.1975, Blaðsíða 9
f Vlsir. Fimmtudagur 9. janúar 1975. Vísir. Fimmtudagur 9. janúar 1975 Clough hjó Nottm. For. — Lið hans sigraði Tottenham í bikcrkeppninni Hvílík byrjun hjá Brian Clough! — Nottm. Forest lék sinn fyrsta leik und- ir stjórn hans i gærkvöldi á White Hart Lane í Lundúnum og sigraði Totten- ham i bikarkeppninni. Hann stökk á fætur I sigurvimu — lyfti höndum til himins, þegar Neil Martin skoraöi á 34. minútu leiksins og ekki voru tilburöirnir minni i leikslok, þvi þetta eina mark nægöi 2. deildarliö- inu tilsigurs iieiknum. Þar meö var Tottenham, sem fimm sinnum hefur oröiö bikarmeistari, slegiö út á heimavelli i fyrstu tilraun. 1 fjúröu umferö leikur Nottingham Forest annaö hvort viö Fulham eöa Hull City, sem ekki hafa fengiö úrslit i viöureign sinni þrátt fyrir tvo leiki. For- est leikur þá á útivelli. Derby County, féiagiö, sem Ciough kom aftur á knattspyrnusviö Englands, þurfti aö heyja mikla baráttu tii aö slá út Lundúnaliöiö Orient á leikvelli sinum. Barrie Fairbrother náöi forustu fyrir Orient á fjúröu minútu —en kappinn frægi, Francis Lee, jafnaöi fyrir Dcrby á næstu minútu. Þannig stúö þar til tveimur minúlum fyrir leikslok, að Bruce Rioch skoraöi sigurmark Derby. t fjúröu umferöinni leikur Derby á heimavelli gegn Bristol Rovers. West Bromwich Alhion haföi yfirburöi gegn Bolton i þriöja bikarleiknum I gærkvöldi — sigr- aöi 4-0. Þeir Len Cantello, John Wile, David Shaw og Joc Mayo skoruöu mörk WBA i leikn- um. i fjúröu umferö leikur WBA gegn Carlisle á útivelli. i gær féil niöur, aö Ever.ton leikur I Plymouth I 4. umferö — á útivelli. — hsim. Fyrsti Fylkis- sigur í 2. deild Tveir leikir voru háöir i 2. deild karla I Laug- ardalshöllinni I gærkvöldi. Fylkir vann sinn fyrsta sigur I keppninni, þegar liöiö sigraöi ÍBK — Keflvlkinga — meö 20-13. Þá unnu KR-ingar stúrsigur á Breiöabliki (UBK) 32-20. Staöan I deildinni er nú þessi: KA KR Þrúttur Þúr ÍBK UBK Fylkir Stjarnan 6600 148-107 12 6 4 0 2 118-104 8 4301 97-70 6 4 3 0 1 83-65 6 4 1 0 3 61-77 2 4 1 0 3 80-100 2 6 1 0 5 97-131 2 4004 77-118 0 i 1. deild kvenna var einn leikur háður i Iþrúttahúsinu i Hafnarfirði I gærkvöldi. Fram sigraöi þá FH meö 23-20 eftir aö FH haföi haft eitt mark yfir I leikhléi, 13-12. — hslm. Evrópubikarinn í körfubolta Balkan Botevgrad, Búlgarlu, sigraöi Maes Pils Malines, Beigiu, 69-61 i Evrúpukeppni meistaraliöa i körfuknattleik i Botevgrad, Búlgariu I gær. i ieikhléi var staöan 35-27 fyrir búlgarska liöiö. t Evrúpukeppni bikarhafa sigraöi Leningrad Spartak, SoVétrfkjunum, Italska liöiö Virtus Sinudyne frá Bologna meö 93-70. Staðan I hálf- leik var 47-37 fyrir heimaliöiö, en leikiö var I Leningrad. Liöin leika siöari leik sinn i átta-liöa úrslitum i Bologna hinn 15. janúar. Stigahæstu leikmenn Virtus voru MacMillen meö 30 stig og Serafini meö 22 stig. — hslm. Dúmari, lina, hrúpar Guömundur Sveinsson, lengst til vinstri, þegar nýliöinn I FH-Iiöinu, Tryggvi Haröarson, brýzt inn á vitateig Fram. En Pálmi Pálmason brautá honum og þeir Ólafur Einarsson, FH, Björgvin Björgvinsson, Óii dúmari Olsen og Arnar Guöiaugsson fylgjast meö. Ljúsmynd Bjarnieifur. FH TOK FRAM SPARISPILID A FRAM Geysileg spenna færðist aftur í 1. deildarkeppnina í handknattleik karla í gær- kveldi; er FH sigraði Fram í Iþróttahúsinu í Hafnar- firði með 26 mörkum gegn 20. Þar með tók FH aftur tölulega forustu í deildinni — er í ef sta sæti með 10 stig að loknum 7 leikjum — en fast á hæla FH fylgja fimm lið; sem öll hafa möguleika á titlinum; a.m.k. enn sem komið er. í þessum 7 leikjum hefur FH tapað 4 stigum — Haukar 4 16 leikjum — Fram 4 i 6 leikjum — Vikingur 5 i 6 leikjum — Valur 6 i 6 leikjum og Ármann 6 i 6 leikj- um. Meiri spennu en þetta er varla hægt aö fá, enda má öruggt telja að mikil barátta veröi i öll- um leikjunum sem eftir eru, og gaman aö fylgjast með þeim. FH-ingar uröu aö sigra i leikn- um viö Fram til að halda sér á floti ideildinni, og meö þvi hugar- fari komu leikmennirnir inn á. Þeir sýndu þaö lika strax að þeir yrðu erfiðir viðfangs, og voru Framararnir fljótir aö finna það. Þúrarinn Ragnarsson skoraði fyrsta mark leiksins, en Fram jafnaöi og komst yfir. Cr þvi hófst barningur þar til staöan var 6:6, en þá komst FH i 2ja marka forustu 8:6, og hélzt sá munur er hálfleiknum lauk — FH haföi þá skorað 11 mörk en Fram 9. 1 upphafi siöari hálfleiks gerði FH Ut um leikinn. A nokkrum minútum náöu íslands- meistararnir 6 marka forustu — 18:12 — og réðu Framararnir þá ekkert við þá. Erfiöastur þeim var Geir Hallsteinsson, sem skor- aði 5 af 7 mörkum FH á þessum minútum — öll með þrumuskot- um, og hvert markiö öðru fallegra. Þegar hér var komið sögu tóku Framararnir það ráð að taka bæði Geir og Viðar Simonarson úr umferð. Það gekk vel — munur- inn fór niður i 3 mörk, 19:16 — og hann gat orðið minni ef rétt hefði verið haldið á spilunum. En nú fóru FH-ingarnir að átta sig, enda þægilegt að komast i gegnum þunnskipaða vörn Fram. Jón Gestur Viggósson sendi boltann i mark Fram 4 sinnum i röð og siö- an tóku þeir Arni og Guðmundur við með sin tvö mörkin hvor. A örfáum minútum voru skoruð 12 mörk — FH 8 og Fram 4 — og var nánast sama hvernig var skotið, allt fór inn, enda mark- varzlan hjá báðum hörmulega lé- leg. Þegar þessari markasúpu lauk með miklu flauti ágætra dómara leiksins, Björns Kristjánssonar og Óla Ólsen, stóð á markatöflunni 26:20 FH i vil. Sigur FH i þessum leik var sanngjarn. Sóknarleikurinn var nú mun beittari en i siðustu tveim leikjum — sem FH tapaði — og vörnin hreyfanleg, þótt hún opnaðist samt stundum illa. Geir Hallsteinsson var maður leiksins — með 7 frábær mörk og Viðar Simonarson átti einnig góð- an leik þótt hann skoraði ekki mikið. FH kom þarna fram með ungan pilt, Tryggva Harðarson, sem er stór og stæðilegur strákur, sem ætti að geta orðið góður. Víkingur krœkti í stlg af Gróttu Strákarnir úr Grúttu af Seitjarnarnesi voru nálægt þvi að tryggja sér framhaldsdvöl I 1. deildinni i handknattieik karla I gærkvöldi. Þá mættu þeir Viking á „heimavelli” sinum i Hafnar- firði, og voru aðeins nokkrum tommum og sekúndum frá að taka bæði stigin I þeirri viðureign. Það hefði þýtt, að 1R hefði setið fjórum stigum á eftir á botninum, og þá I virkilegri fallhættu. En Gróttustrákarnir höfðu bara annað stigið — Vikingur krækti i Björn Pétursson — með knöttinn á myndinni að ofan — hefur skorað mikið fyrir Grúttu i 1. deild — er nú annar markhæsti leikmaðurinn með 49 mörk og hefur þvi alla möguleika að ná 100 mörkunum. hitt á siðustu minútunni, og er þá 1R þrem stigum á eftir Gróttu I botnbaráttunni. 1 upphafi leiksins var allt útlit fyrir, að Vikingur ætlaði að koma frá leiknum með tvö auðtekin stig. Vörn Gróttu var eins og gatasigti, og Vikingarnir gengu út og inn um hana eins og ekkert væri. A örfáum minútum náðu þeir fimm marka forustu. 7:2, og stefndu hraðbyri að stórsigri. En þá náði Grótta loks að koma skipulagi á vörnina hjá sér og einnig aö finna göt i vörn Vlkings, og byrjaði að saxa á forskotið. Það var minnkað i 2 mörk — 7:5 — og siðan i 8:7 og 9:7. Þegar niu minútur voru eftir af hálfleiknum jafnaði Grótta 9:9. og Björn Pétursson kom Gróttu yfir minútu siðar meö marki úr vita- kasti. Ihálfleik var staðan I2:lifyrir Gróttu. Sá munur fór upp i 3 mörk, 14:11, og siöan 15:12, en Vikingur jafnaði i 15:15 um miðjan hálfleikinn. Grótta náði aftur 2ja marka forustu, en Vikingur að jafna. A siðustu minútunni var mikill darraðardans. Halldór Kristjáns- son kom Gróttu aftur yfir með marki úr vitakasti — en hann skoraði 4 siöustu mörk Gróttu, þar af 3 úr vitum. Vikingar áttu strax tækifæri á að jafna — Sigfús Guðmundsson — en honum mis- tókst að skora úr upplögðu færi. En rét á eftir fékk hann annað tækifæri, og það nýtti hann fullkomlega. Þá voru 30 sekúndur eftir af leiknum og þær nægðu Gróttu til að fá tvö upphlaup, sem bæði fóru forgörðum, svo og eitt upphlaup Vikings. Liðin urðu þvi að sætta sig við jafntefli — 20:20 — og sjálfsagt bæði óánægð með það. Vikingarnir voru óheppnir i þessum leik. Þeir misnotuðu mörg upplögð tækifæri og gáfu ódýr mörk, enda vörnin ekki góð og markvarzlan i lakara lagi. Þeir fengu á sig 7 vítaköst i leikn- um — og misstu 3 menn út af. Grótta fékk aftur á móti ekki nema 2 viti i sig — og engan mannútaf. Munar um minna i leik eins og þessum. Páll Björgvirisson var mótorinn I leik Vikings og átti góðan leik — sérstaklega i byrjun. Einar Magnússon var með ákveðnara móti og skoraði falleg mörk, og einnig var Sigfús Guðmundsson frlskur á linunni — en óheppinn með skotin. Grótta lék vel í þessum leik, og allir voru virkir i sókn og vörn. Varnarleikurinn hjá liðinu er ekki grófur — „haltu og slepptu fljótt” — má segja að séu einkunnarorð hans, og á þvi græðir liðið. Arni Indriöason var bezti maöur liðsins og hefur liklega sjaldan verið betri en nú. Þá átti Halldór Kristjánsson einn sinn bezta leik i vetur, og Guðmundur i markinu varði vel á köflum. Aftur á móti var Björn Pétursson I daufara lagi, brást meira að segja að skora úr vitaköstum, og átti mörg skot i vörnina og framhjá. Þá var varnarleikur hans lika heldur slakur. Mörkin i leiknum skoruðu: Fyrir Viking: Einar Magnússon 7 (2 viti), Páll Björgvinsson 4, Sigfús 3, Skarphéðinn 2 og þeir Stefán, Magnús, Ólafur Jónsson og ólafur Friðriksson 1 mark hver. Fyrir Gróttu: Halldór Kristjánsson 6 (3 viti), Björn Pétursson 6 (2 vítr) og Magnús Sigurðsson 3, Árni Indriðason 2, Grétar 2og Kristmundur 1. Dóm- arar leiksins voru Karl Jóhanns- son og Valur Benediktsson og dæmdu ágætlega. -klp- Hinn unglingurinn I liöinu, Guð- mundur Stefánsson, kom einnig vel frá leiknum, og það sama má segja um Gils Stefánsson, sem aldrei þessu vant var ekki rekinn útaf. Framliðið náði sér aldrei virki- lega á strik i þessum leik, en þó komu góðir kaflar inn á milli. Innáskiptingarnar hjá Guðjóni Jónssyni orkuðu tvimælis — hann hélt t.d. þeim Hannesi Leifssyni og Guðmundi Sveinssyni útaf all- an fyrri hálfleikinn, en i kringum þá báða skapast ætiö þó nokkur hætta. Björgvin Björgvinsson kom illa frá sóknarleiknum — var lengst af sveltur á linunni — og þá sjaldan hann fékk boltann, steig hann á linu eða hitti ekki mark- ið..Óvenjulegt úr þeirri átt!! Sigurbergur Sigsteinsson kom einna bezt frá leiknum, og er al- veg stórfurðulegt að hann skuli ekki vera i 26 manna landsliðs- hópnum. — Sjálfsagt er hann 27. bezti handknattleiksmaður ís- lands eftir þvi aö dæma! Guð- mundur Sveinsson átti einnig þokkalegan leik og sömuleiöis Arnar Guðlaugsson. Aftur á móti kom litið frá Stefáni Þórðarsyni likt og Ólafi Einarssyni hjá FH. Mörkin i þessum leik skoruðu: FH: Geir Hallsteinsson 7, Guð- mundur Stefánsson 4, Jón Gestur 4, Viðar 3 (1 viti), Þórarinn 3 (1 viti) Arni 2, Tryggvi Haröarson 2 og Gils Stefánsson 1. Fyrir Fram: Guömundur Sveinsson 5 (2 viti) Pálmi Pálmason 4, Arnar 4, Pétur Jóhannesson 3, Hannes Leifsson 2, Stefán Þórðarson 1 og Sigurbergur 1. —klp— Það sem ég getj) eraðsegjaþér " hvernig þú átt að ér sjálfur' 'Hvernig liður þér, Bommi.J)Jæja, flýtum' Við þurfum á þér aö halda-jvokkur þá Þór^kijur við KA! Nú er allt útlit fyrir að dagar ÍBA I knatt- spyrnu séu taldir. Á fjölmennum félagsfundi hjá Akureyrarfélaginu Þór I gærkvöldi var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða að skilja við KA á knattspyrnusviöinu og tefla fram iiði Þórs i 2. og 3. deild á komandi keppnis- timabili. Á fundinum var stjórn félagsins falið að ganga frá þessu máli, og tilkynna þátttöku Þórs I knatt- spyrnumót sumarsins. Stjórninni var falið að kanna hvort félagið fengi að leika við KA um sæti iþróttabandalags Akureyrar I 2. deild. Ef það fæst ekki mun félagið tilkynna þátttöku i 3. deild islands- mótsins, og leika þar I sumar. Vitað er, að KA er á móti þvi að skipta i knatt- spyrnunni, en getur litið afhafzt eftir þessa samþykkt. Hafa KA-menn haft á orði, að ef Þór kljúfi sig frá KA i þessari grein, verði það einnig gert i öðrum iþróttagreinum, eins og t.d. skið- um, þar sem KA er með sterkari hóp. Viöspurðum Eliert B. Schram, formann KSÍ, I morgun, hvort félögin fengju að leika um sæti Akureyrar í 2. deild, eða hvort bæði færu I 3. deild. Ellert sagði, aö þetta væri mjög viðkvæmt mál, og erfitt að tjá sig um það á þessu stigi. Sér fyndist þá persónulega, að það væri sanngjarnt að þau fengju að leika um sætið i 2. deild, ef þau kæmu sér saman um það, en það ætti eftir að ræða og kanna betur. -klp- Meistarar FH aftur í efsta sœti Tveir leikir voru háðir i 1. deild íslandsmótsins i handknattleik i gærkvöldi i iþróttahúsinu i Hafnar- firði. Úrslit uröu þessi: Grótta—Vikingur FH—Fram Staöan er nú þannig: FH Haukar Fram Víkingur Valur Armann Grótta 1R 20-20 26-20 502 142-134 10 402 116-104 8 3 2 1 104-102 8 3 1 2 112-106 7 104-97 6 99-109 6 6 3 0 6 3 0 7 1 2 4 136-145 6015 113-129 Markahæstu leikmenn eru: Hörður Sigmarsson, Haukum Björn Pétursson, Gróttu Geir Hallsteinsson, FH Einar Magnússon, Viking Viðar Simonarson, FH Agúst Svavarsson, 1R Pálmi Pálmason, Fram Stefán Halldórsson, Viking Jón Karlsson, Val Halldór Kristjánss., Gróttu Ólafur H. Jónsson, Val Þórarinn Ragnarsson, FH 561/18 49/19 31/2 30/7 28/7 27/2 27/12 26/12 23/8 21/3 20 20/9 \ » , hÉIUÉÆ Næstu leikir verða á sunnudagskvöid I Laugardalshöllinni. Þá leika Armann—Haukar og Valur—-ÍR. Fyrri leikurinn hefst kl. 8.15. A miövikudagskvöld leika á sama stað Viking- ur—Fram (siöasti leikurinn I fyrri umferðinni) og svo Armann—ÍR. — hsim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.