Tíminn - 16.06.1966, Síða 3

Tíminn - 16.06.1966, Síða 3
FIMMTUDAGUR 16. júní 1966 —/------------------- TJIVIBNN 3 LANDSMOT L.H. AD HÓLUMIUALTADAL1966 Landsmót Landssambands hestamannafélaga verð ur háð að Hólum í Hjaltadal dagana 15., 16. og 17. júlí n.k. Kappreiðar og gæðingakeppni. Keppt verður í skeiði (50 og 200 m), 1. verðl. kr. 10.000,00, í 300 m stökki, 1. verðl. kr. 5.000,00 og í 800 m. stökki, 1. verðl. kr. 10.00,00. Þátttaka kappreiðahesta og gæðinga í góðhesta- keppni tilkynnist skriflega tíl Haraldar Þórarins- sonar, Syðra-Laugalandi, Eyjafirði, fyrir 23. júní. Allar venjulegar upplýsingar um hrossin þurfa að fylgja. Þeir hestar einir verða skráðir í 800 m stökki, sem eru í góðri þjálfun og skal fylgja vott- orð um það frá viðkomandi hestamannafélagi. Veitingar. Óskað er eftir tilboðum í útiveitingar mótsdagana á tjaldstæði við Víðinesá og á mótssvæðinu sunn- an Hólastaðar. Fólksflutningar. Óskað er eftir tilboðum í fólksflutninga frá Lauf- skálarétt og tjaldstæði um Hólastað á sýningar- svæði sunnan Hóla. Tilboð í veitingar og fólksflutninga sendist Har- aldi Árnasyni, Sjávarborg um Sauðárkrók, sem gefur nánari upplýsingar. Framkvæmdanefndin. ■ j Auglýsing um úðun garða Ef veður leyfir verður í dag úðað í Norðurmýri, Hlíðum, Holtum. Túnum og áfram austur eftir því sem tími vinnst til. Á næsta úðunardegi verð ur úðað það, sem kynni að verða eftir innan borg- takmarkanna- og í áframhaldi af því verður úðað á Seitjarnarnesi, í Kópavogi, Garðahreppi og Hafn- arfirði. Úðunarstjóri. LEDURJAKKAR , RÚSKINNSJAKKAR fyrir dömur fyrir telpur Verð frá kr. 1690,00 VWGERDIR LEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLASONAR Bröttugötu 3 B Sími 24678. Jazzballettskóli Báru Sumarnámskeiðin hefjast 18. júní. Kennarar Bára Magnúsdóttir og Loes Bennet. Gamlir og nýir nemendur eru beðnir að mæta 16. júní að Kirkju- sandi. húsi Júpíters og Marz, efstu hæð kl. 8 e.h. Upplýsingar í síma 19457. Jazzballettskóli Báru Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 3Í055 og 30688 NITTO JAPÖNSKO NITT0 HJÓLBARÐARNIR í flestum stærðum fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F, Skipholti 35 —Sími 30 360 BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Simi 2 3136 TTTTI TTT! -< *-> >-< >-< ■"< Islenzk frímerki og Fyrstadagsum- slög. Erlend frímerki, innstungubækur í miklu úrvali. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A. >-< >-< -< >-< >-< >-< *-> >~> <~> :iiiii11 r TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkrðfu. Guðm. Þorsteirssson, gullsmiður, Bankastræti 12.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.